Tíminn - 30.09.1983, Síða 13
FOSTUDAGUR 23. SEPTF.MBF.R 1983
13
Dagskrá ríkisfjölmidlanna
útvarp
Mánudagur
3. október
7.00 Veðjrfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Þór-
hallur Höskuldsson, sóknarprestur á Akur-
eyri, flytur (a.v.d.v.) Morgunþáttur - Stefán
Jökulsson - Kolbrún Halldórsdóttir - Kristin
Jónsdóttir—Ólafur Þórðarson. 7.25 Leikfimi.
Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.)
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Halldór Rafnar talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að
vagnhjóli" eftir Mindert DeJong Guðrún
Jónsdóttir les þýðingu sína (2).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.).
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum.
Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson.
11.00 „Næturliljan og Ijósið'1, Ijóð eftir Ninu
Björk Árnadóttur Höfundur les.
11.10 Erindi um áfengismál eftir Björn Jóns-
son. Árni Helgason les.
11.30 Djass.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.30 Ljósin i bænum og fleiri syngja og leika.
14.00 „Katrín frá Bóra“ eftir Clöru S.
Schreiber Benedikt Arnkelsson þýddi.
Helgi Eliasson les (3).
14.30 Islensk tónlist a. „Sýn", tónverk fyrir
söngraddir og slagverk eftir Áskel Másson.
Ágústa Ágústsdóttir og kvenraddir í kór Tón-
listarskólans í Reykjavik syngja, Roger
Carlsson leikur á slagverk. Marteinn H.
Friðriksson stj. b. „IVP“, tónverk fyrir flautu,
fiðlu og selló eftir Karólínu Eiríksdóttur. Kol-
beinn Bjarnason, Friðrik Már Baldursson og
James Kohn leika.
14.45 Popphólfið - Jón Axel Ólafsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar Joan Sutherland,
Spiro Malas, Luciano Pavarotti, Monica
Sinclair og Jules Bruyére syngja með kór og
hljómsveit Covent Garden-óperunnar í
Lundúnum þátt úr óperunni „Dóttir her-
deildarinnar" eftir Gaetano Donizetti. Ric-
hard Bonynge stj. / Katia Ricciarelli og José
Carreras syngja dúett úr óperunni „Ma-
dama Butterfly" eftir Giacomo Puccini með
Sinfóníuhljómsveit Lundúna. Lamberto
Gardelli stj.
17.10 Siðdegisvakan Umsjónarmaður: Páll
Heiðar Jónsson. Samstarfsmaður: Páll
Magnússon.
18.00 Vísindarásin Dr. Þór Jakobsson sér um
þáttinn.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson
flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn Valgarð Briem
hæstaréttarlögmaður talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon
kynnir.
20.40 Friðarráðstefnan í Haag 1899 „Stríðs-
bumban barin" eftir Barböru W. Tucham.
Bergstein Jónsson byrjar lestur þýðingar
Óla Hermannssonar.
21.10 Píanótrió f C-dúr op. 87 eftir Johann-
es Brahms Julius Katchen, Josef Suk og
Janos Sfarker leika.
21.40 Útvarpssagan: „Strætið'* eftir Pat
Barker Erlingur E. Halldórsson les þýðingu
sína (22).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgund-
agsins. Orð kvöldsins.
22.35 Leikrit: „Dauði H.C. Andersens" eftir
Jan Gudmundsson Þýðandi: Nina Bjórk
Árnadóttir. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnars-
son. Leikendur: Þorstein Ö. Stephensen,
Guðrún Stephensen, Kristin Anna Þórarins-
dóttir og Jón Sigurbjörnsson. (Áður flutt 19.
október 1972).
23.25 Konunglega hljómsveitín i Kaup-
mannahöfn leikur lög eftir Hans Christian
Lumbye. Arne Hammelboe sfj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
4. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgun-
þáttur. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál.
Endurl. þáttur Ertings Sigurðarsonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Elísabet Ingólfsdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að
vagnhjóli" eftir Mindert DeJong Guðrún
Jónsdóttir les (3)
9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
10.35 „Áður fyrr á árunum" Ágústa Björns-
dóttir sér um þáttinn.
11.05 í tilefni umferðarviku Umsjón: Tryggvi
Jakobsson.
11.35 Tónleikar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar.
13.30 Létt tónlist
14.00 „Katrin frá Bóra“ eftir Clöru S.
Schreiber Benedikt Arnkelsson þýddi.
Helgi Elíasson les (4).
14.30 Upptaktur - Guðmundur Benedikts-
son.
15.30 Tilkynningar. Tónteikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar Willi Boskovsky,
Otto Strasser, Rudolf Streng og Robert
Scheiwein leika Kvartettþátt í c-moll eftir
Franz Schubert/Rudolf Serkin, Adolf Busch,
Hugo Gottesmann og Hermann Busch leika
Píanókvartett í g-moll op. 25 nr. 1 eftir Jo-
hannes Brahms.
17.10 Síðdegisvakan
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn I kvöld segir Heiðdís
Norðfjörð börnunum sögu fyrir svefninn.
(RÚVAK).
20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Tordýfill-
inn flýgur í rökkrinu" eftir Mariu Gripe og
Kay Pollak Þýðandi: Olga Guðrún Árnadótt-
ir. Leikstjóri: Stefán Baldursson. 1. þáttur:
„Lestrarseinkunn og afleiðingar hennar"
Leikendur: Ragnheiður Elfa Arnardóttir, Að-
alsteinn Bergdal, Jóhann Sigurðsson, Guð-
rún S. Gisladóttir, Sigurveig Jónsdóttir, Mar-
grét Helga Jóhannsdóttir og Baldvin Hall-
dórsson. Tónlist samdi Snorri Sigfús Birgis-
son.
20.35 Friðarráðstefnan í Haag 1899 „Stríðs-
bumban barin" eftir Barböru W. Tucham.
Bergsteinn Jónsson les þýðingu Óla Her-
mannssonar (2).
21.00 Kammertónlist a. Narciso Yepes leikur
á gitar Partítu í D-dúr eftir Georg Philipp
Telemann. b. Edith Mathis syngur skosk
þjóðlög í útsetningu Ludwigs van Beetho-
vens. Andreas Röhn, Georg Donderer og
Karl Engel leika með á fiðlu, selló og pianó.
c. Armand van der Velde, Jos Rademakers,
Franz de Jonghe og Godlieve Gohil leika
Tríósónötu i G-dúr op. 14 eftir Cari Philip
Stamitz.
21.40 Útvarpssagan: „Strætið11 eftir Pat
Barker Erlingur E. Halldórsson lýkur lestri
þýðingar sinnar (23).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Kvöldtónleikar:TónlisteftirGiovanni
Battista Viotti a. Þáttur úr Fiðlukonsert í
a-moll op. 22. Isaac Stern og Filadelfíu-
hljómsveitin leika. Eugene Ormandy stj. b.
Hörpusónata í B-dúr. Nicanor Zabaleta
leikur. c. Flautukvartett nr. 2 í c-moll. Jean-
Pierre Rampal, Robert Gendre, Rodger
Lepauw og Robert Bex leika. d. Fiðlukons-
ert nr. 16 í e-moll. Andreas Röhn og Enska
kammersveitin leika. Charles Mackerras stj.
- Kynnir: Knútur R. Magnússon.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
5. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgun-
þáttur. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Erlingur Loftsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að
vagnhjóli" eftir Mindert DeJong Guðrún
Jónsdóttir les þýðingu sína (4).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forústugr.
dagbl. (útdr.).
10.35 íslenskir einsöngvarar og kórar
syngja
11.00 „Furðufugl11, smásaga eftir Hugninu
skáldkonu Höfundur les.
11.30 Dægurflugur
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningár.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.30 íslensk dægurlög
14.00 „Katrín frá Bóra“ eftir Clöru S.
Schreiber Benedikt Arnkelsson þýddi.
Helgi Eliasson les (5).
14.30 Miðdegistónleikar André Pepin, Ray-
mond Leppard og Claude Viala leika Svitu í
g-moll fyrir flautu, sembal og selló eftir Pi-
erre Gaultier/Kees Boeke, Alice Harnonco-
urt, Anita Mitterer og Bob van Asperen leika
Blokkflautukvartett i g-moll eftir Georg Phil-
ipp Telemann.
14.45 Popphólfið - Pétur Steinn Guðmunds-
son.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar Fíladelfiuhljóm-
sveitin leikur Sinfóníu nr. 2 í e-moll ettir
Serge Rakhmaninoff. Eugen Ormandy stj.
17.10 Síðdegisvakan
18.00 Snerting Þáttur um málefni blindra og
sjónskertra í umsjá Arnþórs og Gísla Helg-
asona.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn Heiðdís Norðfjörð heldur
áfram að segja börnunum sögu tyrir svefn-
inn. (RÚVAK).
20.00 Ungir pennar Stjórnandi: Hildur Her-
móðsdóttir.
20.10 Sagan: „Drengirnir frá Gjögri“ etir
Bergþóru Pálsdóttur Jón Gunnarsson les
(10).
20.40 Friðarráðstefnan í Haag 1899 „Stríðs-
bumban barin" eftir Barböru W. Tucham.
Bergsteinn Jónsson les þýðingu Óla Her-
manssonar (3).
21.05 Einsöngur Christa Ludwig syngur lög
eftir Franz Schubert. Irwin Cage leikur á
píanó.
21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns"
eftir André Malraux Thor Vilhjálmsson
byrjar lestur þýðingar sinnar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnars-
sonar.
22.05 „Samlyndi baðvörðurinn", Ijóð eftir
Magnús Gestsson. Höfundurtes.
23.15 íslensk tónlist Sinfóníuhljómsveit is-
lands leikur. Páll P. Pálsson stj. a. Hátíðar-
mars eftir Árna Björnsson. b. Kansóna og
vals eftir Helga Pálsson. c. Lög úr „Pilti og
stúlku" ettir Emil Thoroddsen.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
6. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgun-
þáttur. 7.25 Leikfimi.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Þórný Þórarinsdóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að
vagnhjóli11 eftir Mindert DeJong Guðrún
Jónsdóttir les þýðingu sina (5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
10.35 „Ég man þá tið“ Lög frá liðnum árum.
Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson.
11.05 „Grímsey með augum útlendings'1
Guðmundur Sæmundsson les pistil eltir
Alan Moray Williams.
11.35 Arlo Guthrie, Willie Nelson og fleiri
syngja og leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
14.00 „Katrín frá Bóra“ eftir Clöru S.
Schreiber Benedikt Arnkelsson þýddi.
Helgi Elíasson les (6).
14.30 Á frívaktinni Sigrún Sigurðardóttir
kynnir óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar Paul Tortelier og
Eric Heidsieck leika á selló og pianó Papil-
lion i A-dúr op. 77 eftir Gabriel Fauré / Arthur
Grumiaux og Istvan Hajdu leika Fiðlusónötu
í g-moll eftir Claude Debussy / Werner Haas
leikur Sónatínu fyrir píanó ettir Maurice Ra-
vel / Michel Debost og Jacques Fevrier leika
Flautusónötu eftir Francis Poluenc.
17.10 Síðdegisvakan
18.00 Með á nótunum Umsjón: Tryggvi Jak-
obsson.
18.10 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt
mál. Erlingur Sigurðarson flytur þáttinn.
19.50 Við stokkinn Heiðdis Norðfjörð heldur
álram að segja börnunum sögu fyrir svefn-
inn. (RÚVAK.)
20.00 Kór Öldutúnsskóla í Hafnarfirði
syngur íslensk þjóðlög. Egill Friðleifsson
stj.
20.15 „Kriuunginn11, smásaga eftir Þuríði
Guðmundsdóttur frá Bæ Anna S. Jó-
hannsdóttir les.
20.30 Tónleikar Sinfónuhljómsveitar ís-
lands í Háskólabíói - beint útvarp. Stjórn-
andi: Jean-Pierre Jacquillat. Einleikari: Er-
ling Blöndal Bengtsson. a. „Les Otfrandes
oubliées" eftir Olivier Messiaen. b. Selló-
konsert eftir Jón Nordal. (Frumflutningur).
Kynnir: Jón Múli Árnason.
21.30 Ljóð á hausti Arnar Jónsson les Ijóð og
Ijóðaþýðingu eftir Daniel Á. Danielsson.
22.00 Vera Lynn syngur
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins
22.35 Fimmtudagsumræðan Umsjón: Stef-
án Jóhann Stefánsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok. 1
Föstudagur
7. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgun-
þáttur. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál.
Endurt. þáttur Erlings Sigurðarsonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Stefnir Helgason talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að
vagnhjóli" eftir Mindert DeJong Guðrún
Jónsdóttir les þýðingu sina (6).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
10.35 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar
Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þátt-
inn (RÚVAK).
11.05 Jane Addams - engill hinna aumustu
Séra Árelius Nielsson flytur erindi.
11.35 Steely Dan, Toto, Mike Oldfield og
fleiri syngja og leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
14.00 „Katrín frá Bóra" ettir Clöru S.
Schreiber Benedikt Arnkelsson þýddi.
Helgi Eliasson les (7).
14.30 Miðdegistónleikar Hljómsveitin Fíl-
harmonía leikur lög ettir Waldteufel og
Strauss. Herbert von Karajan stj.
14.45 Nýtt undir nálinni Hildur Eiriksdóttir
kynnir nýútkomnar hljómplötur.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar Útvarpshljómsveitin
í Köln leikur Ungverskar rapsódiur nr. 1 og 2
eftir Franz Liszt. Eugen Zsenkar stj. / Mart-
ino Tirimo og hljómsveitin Fílharmonia leika
Rapsódiu op. 43 eftir Serge Rakhmaninoff
um stef ettir Paganini. Yoel Levi stj.
17.10 Síðdegisvakan
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn Heiðdís Norðfjörð segir
börnunum sögu fyrir svefninn. (RÚVAK).
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Bjórg Thor-
oddsen kynnir.
20.40 Friðarráðstefnan í Haag 1899 „Stríðs-
bumban barin" eftir Barböru W. Tuchman.
Bergsteinn Jónsson les þýðingu Óla Her-
mannssonar (4).
21.10 Hljómskálamúsík Guðmundur Gilsson
kynnir.
21.40 Norðanfari. Þættir úr sögu Akureyrar.
Umsjónarmaður: Óðinn Jónsson. (RÚ-
VAK).
22.15 Veðuriregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Gullkrukkan11 eftir James Stephens
Magnús Rafnsson les þýðingu sina (15).
23.00 Náttfari Þáttur í umsjá Gests Einars
Jónassonar. (RÚVAK).
00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir.
01.00 Á næturvaktinni - Ólafur Þórðarson.
03.00 Dagskrárlok.
Laugardagur
8. október
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar.
Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tón-
leikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8:15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Erika Urbancic talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjónsdóttir
kynnir. (10.10’Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.).
11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur tyrir
krakka. Umsjón: Sólveig Halldórsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.45 íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunn-
arsson
14.00 Listalíf Umsjón: Sigmar B. Hauksson.
15.10 Listapopp - Gunnar Salvarsson. (Þátt-
urinn endurtekinn kl. 24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Með fulltrúum fjögurhundruð
milljóna manna Dagskrá frá heimsþingi
alkirkjuráðs í sumar. Umsjón: Séra Bern-
harður Guðmundsson.
17.00 Síðdegistónleikar Mstislav Rostropo-
vitsj og Fílharmoníusveilin i Leningrad leika
Sellókonsert i a-moll eftir Robert Schu-
mann. Gennanfi Rozhdestvensky stj. / Fil-
harmoníusveitin í Berlín leikur Serenöðu í
E-dúr op. 22 eftir Antonin Dvorák. Herbert
von Karajan stj.
18.00 Þankar á hverfisknæpunni - Stefán
Jón Hafstein.
18.10 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar..
19.35 Á tali Umsjón: Edda Björgvinsdóttir og
Helga Thorberg.
20.00 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur
Sigurðardóttir. (RÚVAK).
20.10 Sagan: „Drengirnir frá Gjögri11 eftir
Bergþóru Pálsdóttur Jón Gunnarsson lýk-
ur lestrinum (11).
20.40 Friðarráðstefnan í Haag 1899 „Striðs-
bumban barin" eftir Barböru S. Tuchman.
Bergsteinn Jónsson lýkur lestri þýðingar
Óla Hermannssonar (5).
21.15 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfadótt-
ur, Laugum i Reykjadal (RÚVAK).
22.00 „Ástarljóð11 eftir Ásgeir Hvitaskáld
Höfundur les.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Gullkrukkan11 eftir James Stephens
Magnús Rafnsson lýkur lestri þýðingar sinn-
ar (16).
23.00 Danslög
24.00 Listapopp Endurtekinn þáttur Gunnars
Salvarssonar.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjonvarp
Mánudagur
3. október
19.05 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auslýsin*ar or dagskrú
20.35 Tommi og Jenni
20.45 iþróttlr Umsjónarmaður Bjami Felix-
son.
21.20 Já, ráðherra 1. Jatnrétti kynjanna
Breskur gamanmyndaflokkur, framhald fyrri
þátta um valdatafl i kerfismálaráðuneytinu.
Aðalhlutverk: Nigel Hawthorne og Paul
Eddington. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.50 Tveimur unni hún mönnunum (Mr
Halpern & Mr. Johnson) Ný, bresk sjón-
varpsmynd með Laurence Olivier og Jackie
Gleason í aðalhlutverkum. Tveir rosknir
menn hittast í fyrsta sinn við úttör konu ann-
ars þeirra. Þá kemur upp úr kafinu að þeir
hafa báðir unnað þessari konu I meira en 40
ár en hafa litið hana afar ólikum augum.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.45 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
' 4. október
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Snúlli sniglll eg AHI átfur Teiknimynd
ætluð börnum. Þýðandi Jóhanna Þráins-
dóttir. Sógumaður Ttnna Gunnlaugsdóttir.
20.40 Tölvurnar4.þáttur. Breskurframhalds-
myndaflokkur I tiu þáttum um örtólvur, notk-
un þeirra og áhrit. Þýðandi Bogi Arnar Finn-
bogason.
21.05 Bosnía vaknar til lífsins Þýsk heimild-
armynd um héraðtö Bosniu i Júgóslaviu,
norðan við borgina Sarajevo, en þar eiga
Vetrarólympíuleikarnir að fara fram á næsta
ári. Þýðandi Eirikur Haraldsson. Þulur
Hallmar Sigurðsson. "
21.55 Marlowe einkaspæjari. Nýr flokkur 1.
Nevadagas Breskur sakamálaþáttur, sem
gerður er eftir smásógum Raymonds
Chandlers, en þær gerast í Suður-Kalitomiu
á árunum 1930-40. Aðaihlutverk Powers
■Boothe sem Philip Marlowe, ásamt.Kathryn
Leigh Scott og William Keams. Þýðandi Ell-
ert Sigurbjörnsson.
22.50 Dagskrárlok.
Miðvikudagur
5. október
18.00 SöguhomiðUmsiónarmaðurGuðbjörg
Þórisdóttir. Sögumaður Kristjana Guð-
mundsdóttir.
18.05 Amma og átta krakkar 7 þáttur. Norsk-
ur framhaldsmyndaflokkur gerður eftir barn-
abókum Anne Cath. Vestly. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Norska
sjónvarpið).
18.25 Rauði refurinn Bresk dýralifsmynd um
villta reiinn í Bretlandi og lilnaðarhætti hans.
Þýðandi Jón 0. Edwald. Þulur Guðni Kol-
beinsson.
19.50 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáll
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Dagur í dýragarðlnum Bresk heimild-
armynd um dagleg stört i dýragarðinum í
Lundúnumþar sem starfsmenn hafe i mörg
horn að lita við umhirðu hinna ýmsu dýrat-
egunda. Þýðandi Dóra Halsteinsdóttir.
21.45 Dallas Fyrsti þáttur af 2é i nýrri syrpu
x bandariska tramhaldsmyndaflokksins um
Ewingfjólskylduna i Texas. Aðalhlutverk:
Barbara Bel Geddes, Larry Hagman, Linda
Gray, Patrick Dufty og Victoria Principal.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.35 Dagskrártófc.
i
föstudagur
7. október
19.45 Fréttaágrip á táknmáll
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Sigurður
Grímsson. Kynnir Bima Hrólfsdóttir.
20.50 Flói í faðmi jökla Bresk heimildarmynd
frá Jöklaflóa á suðausturströnd Alaska. Fyrr
meir var flói þessi isi lagður og enn ganga
skriðjöklar í sjó fram. Síðan isinn fór að hopa
hefur gróður test rætur og dýralit í sjó og á
landi er auðugt og fjölskrúðugt. Þýðandi og
þulur Óskar Ingimarsson.
21.15 Stans! Umræðuþáttur i beinni útsend-
ingu um umterðarmál. Dagskrá þessj er i
lengslum við umferðarviku í Reykjavik og
nágrenni, dagana 3.-10. október, i tilefni af
norrænu umferöaröryggisári. Umsjónar-
maður Rafn Jónsson, fréttamaður.
22.15 Fær Rut að lifa? (Lile for Ruth) Bresk
biómynd frá 1962. Leikstjón Basil Dearden.
Aðalhlutverk: Michael Craig, Patrick McGo-
ohan og Janet Munro. Átta ára telpa þarf á
blóðgjöf að halda eftir að hún hefur bjargast
naumlega frá bráðum bana. Faðir telpunnar
neitar um leyfi til blóðgjafar at trúarlegum
ástæðum og hefur það órlagaríkar afleiðing-
ar. Þýðandi Björn Baldursson.)
23.50 Dagskrárlok.
Laugardagur
8. október
17.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felií-
son.
18.55 Enska knattspyrnsn
19.45 Fréttaágrip á tsknméli
20.00 Fréttir og veður -
20.25 Auglýsingar og dagsfcrá
20.35 Tilhugalíf 4, þéttur. Breskur gaman-
myndaflokkur í sjö þáttnm. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson.
21.00 Hampton í Reyfcjavfk. Llonel Hamp-
ton og stóraveH htnel sumar kom gamla
djasskempan Lionel Halhpton til Reykjavik-
ur* ásaqit hljómsveit sinni á vegum
Jazzvakningar og hétt hfjómleika i Háéjtóla-
’ bíói 1. júni. Sjónvarpi*jéttaka upp þessa
hljómleika i heild og hifþst hér tyrri hlutinn.
Kynnir er Vernharðúr 'Unnet. Upptöku
stjórnaði Tage Ammeii<*1ip.
22.05 Rio Lobo BandaiWffcr vestri frá 1970.
Leikstjóri Roward
John Wayne, Jorge
ogJackElam.
ins. Tveir svikarar
vinar McNallys ofui
að stríðinu lýkur hefur
um kumpánum á ný og
_ f<
ekkl að sökum að
Edwald.
23.50 Dagskrárlok.
Í#V
AöglhluNerk:
i, Jennifer O'Neill
lokþrælastríðs-
valdir að dauða
Wayne). Eftir
leit að þess-
þá við miður
Loboogþáer
i Þýðandi Jón 0.