Tíminn - 30.09.1983, Blaðsíða 16
16____
dagbók
Wívmm
FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1983
DENNIDÆMALA USI
-Hefurðu nokkrar myndabækur, sem kenna
manni að setja aftur saman ryksugu
ýmislegt
Frá Sjálfsbjörg í
Reykjavík og nágrenni
■ Félagsmála-, æskulýðs- og dansnefnd
hafa opið hús í félagsheimilinu í Hátúni 12
frá kl. 20.30 í kvöld. Meðal annars verða
nýju hljómflutningstækin notuð, kaffiveiting-
ar o.n.
Nefndirnar
Dómkirkjan: Barnasamkóma að Hall-
veigarstöðum (inngangur frá Öldugötu)
kl. 10:30 á laugardag.
Séra Agnes Sigurðardóttir
Eyfíröingar: Árlegur kaffidagur-basar
verður að Hótel Sögu (súlnasal) sunnudaginn
2. okt. Húsið opnað kl. 14. Fjölmennið og
takið með ykkur gesti.
Kvennadeild Eyfirðingafélagsins
Húnvetningafélagið
í Reykjavík hcldur aðalfund sinn f
Domus Medica mánudaginn 3. október kl.
20.30. Venjuleg aöalfundarstörf og önnur
mál.
Tónleikar Svein Nymo
og „Aldrei aftur“
■ Nú ler senn aö líða aö lokum hcimsóknar
hins bráðsnjalla norska fiöluleikara Svein
Nymo. Hann er hér í boði söngsveitarinnar
„Aldrei aftur", en hana skipa þau Bergþóra
Árnadóttir. Pálmi Gunnarsson og Tryggvi
Húbner. Svein Nýmo og „Aldrei aftur" hafa
þegar haldiö tónleika f Norrærta húsinu og
víða á Snæfcllsnesi við sérlega góðar undir-
tektir.
Dagskrá tónleikanna er mjög fjölbreytt,
s.s. brasilískt einleiksverk fyrir gítar, gömul
norsk þjóðlaga- og danstónlist en þó er
megin 'uppistaðan í dagskránni lög eltir
Bergþóru m.a. af nýútkominni hljómplötu
hennar Afturhvarfi.
Föstudagskvöld 30. sept. verða þau nteð
tónlcika í félagsheimilinu Logalandi, laugar-
dagskvöld I. okt. á sérstakri kvöldvöku á
Hótel Ólafsvík. Síðustu tónleikár Aldrei
aftur og Svein Nymo verða í Norræna húsinu
mánudagskvöldið 3. okt. og í menningarmið-
stööinni Geröubergi miðvikudagskvöld 3.
okt. Tónleikarnir hefjast allir kl. 20.00 og
standa til rúmlega ellelu.
Karvel Ögmundsson 80 ára
■ Karvcl Ögmundsson, útgcrðarmaður,
Bjargi, Ytri-Njarðvík, er áttatíu ára í dag,
30. scptember. Hann rak í áratugi umfangs-
mikla fiskverkun og útgerö í Njarövíkum.
Hann hefur sinnt margvíslegum félags og
framfaramálum um dagana og m.a. gengt
trúnaðarstörfum í þágu samvinnuhreyfingar-
innar, en hann hefursetiö í stjórn Samvinnu-
trygginga og Olíufélagsins h.f. frá stofnun
félaganna. Hann var einn af stofncndum
Vinnuveitendafélags Suðurnesja og formað-
ur þcss í 10 ár, Itann var formaöur útvegs-
bændafélags Keflavíkur í 18 ár, íormaður
Olíusamlags Keflavíkur og nágrennis í 25 ár
og oddviti Njarövíkurhrepps í 20 ár. Hann
var cinn af stofnendum Ungmcnnafélags
Njarðvíkurogcrþar heiðursfélagi. Njarðvík-
urbær gerði hann að hciðursborgara 1978.
Karvel tekur á móti gestum í Sjálfstæðis-
húsinu, Hólagötu 15, Ytri-Njarðvík milli
kl. 15.30 og 19.
ferðalög
Frá Ferðafélagi íslands:
1. kl. 10. Hátindur Esju - Sandsfjall
verö kr. 250,-
2. kl. 13. Eyjadalur og nágrenni, en dalurinn
er beint í norður frá Móskarðshnjúkum.
Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin. Farmiðar við btl.
ATH.: Pottasett frá Nýjadal er í óskilum á
skriístofu F.I.
Ferðafélag Islands
tilkynningar
Perusala Lionsmanna
■ Árleg perusala Lionsklúbbs Garða- og
Bessastaðahrepps fer fram um helgina 1. og
2. október n.k. í Garðabæ og Bessastaða-
hreppi. Lionsmenn í Garðabæ og Bessa-
staðahreppi hafa á undanförnum árum unnið
að ýmsum verkefnum, stórum og smáum, til
hagsbóta fyrir íbúa þessara byggðarlaga, en
aðalverkefni klúbbsins í ár, sem og undan-
gengin tvö ár, er aðstoð við aldraða í
bæjunum og hefur klúbburinn m.a. í því
skyni keypt vjstpláss á Hrafnistu í Hafnarfirði
og verður lokið við að greiða þaö á þessu ári.
Um leið og við Lionsmenn í Garðabæ og
Bessastaðahreppi þökkum íbúunum frábær-
an stuðning á undanförnum árum, þá vonum
við að sölumönnum okkar verði vel tekið nú
um helgina sem jafnan áður.
Listasafn Einars Jónssonar: Safn-
húsið opið laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16 og höggmyndagarðurinn er opinn
daglega kl. 11-18.
Sýning Ragnars Kjartanssonar
myndhöggvara í Listmuna-
húsinu Lækjargötu
■ f Listmunahúsinu Lækjargötu 2, stendur
yfir afmælissýning Ragnars Kjartanssonar
myndhöggvara, þetta er síðasta sýningar-
helgin. Aðsókn hefur verið góð og stór hluti
verkanna eru seld.
Opiö laugardag og sunnudag frá kl. 14-16
Kökubasar og flóamarkaöur
■ Kökubasar og flóamarkaður verður að
Hallveigarstöðum laugardaginn 1. október
kl.2 (14:00)
Kattavinafélagið
Ályktun stöövarstjóra
Pósts og síma:
■ Aðalfundur deildar stöðvarstjóra Pósts
og síma innan F.I.S. var haldinn að Nesja-
skóla dagana 27. og 28. ágúst 1983.
Á fundinum var samþykkt svohljóðandi
ályktun:
„Aðalfundur deildar stöðvarstjóra Pósts
og síma haldinn í Ncsjaskóla dagana 27. og
28. ágúst 1983, mótmælir afnámi samnings-
réttar og skerðingu umsaminna verðbóta á
laun með bráðabirgðalögum. Jafnframt mót-
mælir fundurinn þeirri miklu verðhækkunar-
skriðu og kaupmáttarrýrnun, sem fylgt hefur
í kjölfar bráðabirgðalaganna.
Skorar fundurinn á stjórn og samninga-
nefnd BSRB að standa fast á rétti launafólks
í þeirri baráttu sem framunöan er.
Uppsagnarhótanir fjármálaráðherra sýna
að opinberir starfsmenn verða að standa
saman sem órofa heild.“
Félag bifvélagvirkja:
Bifreiðaskoðun fari fram
á löggiltum verkstæðum
■ Á fjölmennum félagsfundi sem haldinn
var í Félagi bifvélavirkja 12. sept. 1983, var
eftirfarandi ályktað um bifreiðaskoðun og
eftirlit.
Svo koma megi sem mest til móts við
kröfur sertægerðar eru til eftirlits með örygg-
isbúnaði bifreiða, verður slíkt eftirlit að fara
fram við fullkomnar aðstæður og framkvæmt
með búnaði og tækjum sem til þess eru ætluð.
Eins og mörgum er ljóst, þá hefur skoðun
bifreiða á íslandi einkum farið fram utanhúss
og þar af leiðandi með ófullnægjandi tækja-
kosti. Stundartilfinningar og brjóstvit skoð-
unarmannsins verður því að ráða mati á
skoðunaratriðum hverju sinni.
Félag bifvélavirkja telur að nauðsynlegt
apótek
Kvöld, nætur og helgidaga varsla Apóteka
í Reykjavík vikuna 30. september til
6. október er í Lyfjabúö Breiðholts.
Einnig er Apótek Austurbæjar opið til
kl.22, öll kvöld vikunnar nema sunnudags-
kvöld.
Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek og
Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12.
Upplýsingar í simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó-
tek eru opin virka daga á opnunartima búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvorl að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin
er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og
20-21. Á oðrum timum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídága kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30
og 14.
löggæsla
Reykjavík: Lögregla sími 11166. Slökkvilið
og sjúkrabíll sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455.
Sjúkrabíll og slökkvilið 11100.
Kópavog ur: Lögreg la s I mi _41200. Slökkvi-
lið og sjúkrabíll 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166.
Slökkvilið og sjúkrabíll 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabíll 51100.
Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138. Slókkvilið sími 2222.
Grindavík: Sjúkrabill og lögregla sími
8444. Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll
sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími
1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og
sjúkrabíll 1220.
' Höfn í Hornafirði: Lögregla8282. Sjúkrabíll
8226. Slökkvilið 8222.
Egllsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla sími 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavfk: Lögregla 41303,41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkvilið 41441.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil-
ið og sjúkrabíll 22222.
Dalvlk: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á
vinnustað, heima: 61442.
Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222.
Slökkvilið 62115.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið
5550.
Blönduós: Lögregla sími 4377.
ísafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla7166. Slökkviliö 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og
2266. Slökkvilið 2222.
Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur
símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og
slökkviliðið á staðnum sima 8425.
heimsóknartím
Heimsóknartimar sjukrahúsa
eru sem hér segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19,30 til kl. 20.
Sængurkvennadelld: Kl. 15 til kl. 16.
Heimsóknarlimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30.
Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspítalinn Fossvogl: Mánudaga til
föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu-
lagi.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og
kl. 19 til kl. 20.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga ki.
16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
14 til kl. 19.30.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Fæðingarhelmill Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.3Ó.
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Hvíta bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim-
sóknartimi.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum.
Vlfilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20.
Vistheimilið Vffilsstöðum: Mánudaga til
l laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá
kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug-
•ardaga kl, 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
SU Jósefsspítali, Hafnarfirði. Heimsóknar-
tímar alla dagá vikunnar kl. 15-16 og 19-
19.30
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga
kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30
til 16 ogkl. 19 «119.30. |
heilsugæsla
Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. Simi
81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka
daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 -
I 16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á hélgi-
dögum. Á virkum dögum ef ekki næst I
heimilislækni er kl. 8 -17 hægt að ná sambandi
, við lækni í sima 81200, en frá kl. 17 til 8 næsta
I morguns í síma 21230 (læknavakt) Nánari
' upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar í simsvara 18888
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i
Heilsuverndarsföðinni á laugardögum og
helgidögum kl. 10-11. fh
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu-
múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar i
síma 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ
alla daga ársins frá kl. 17-23 í sima 81515.
Athugið nýtt heimilisfang SAÁ, Síðumúli 3-5.
Reykjavík.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
gengi íslensku krónunnar
bilanatilkynningar
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími
51336. Akureyri sími 11414, Keflavík simi
2039, Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes,
sími 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarn-
arnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580,
eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri,
sími 11414. Keflavik, símar 1550, eftir tokun
1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533,
Hafnárfjörður sími 53445.
Simabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Sel-
tjamarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana: Sfmi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerlum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á
aðstoð borgarstofnana að halda.
Gengisskráning nr. 180 - 29. september 1983
kl.09.15 Kaup Sala
01-Bandaríkjadollar .. 27.940 28.020
02—Sterlingspund .. 41.777 41.897
03-Kanadadollar .. 22.663 22.728
04-Dönsk króna .. 2.9231 2.93114
05-Norsk króna .. 3.7836 3.7944
06-Sænsk króna .. 3.5626 3.5728
07-Finnskt mark .. 4.9251 4.9392
08-Franskur franki .. 3.4735 3.4834
09-Belgískur franki BEC .. 0.5199 0.5214
10-Svissneskur franki .. 13.0854 13.1229
11-Hollensk gyllini .. 9.4223 9.4493
12-Vestur-þýskt mark .. 10.5480 10.5782
13-ítölsk líra .. 0.01742 0.01747
14-Austurrískur sch . 1.5001 1.5044
15-Portúg. Escudo . 0.2249 0.2255
16-Spánskur peseti . 0.1837 0.1842
17-Japanskt yen . 0.11759 0.11793
18-írskt pund . 32.867 32.961
20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 29/09 29.4836 29.5682
-Belgískur franki BEL . 0.5123 0.5138
ÁRBÆJARSAFN - Sumaropnun safnsins er
lokið nú í ár, en Árbæjarsafn verður opið
samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru í
sima 84412 klukkan 9-10 virka daga.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30- 16.
ÁSMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag-
lega, nema mánudaga, frá kl. 14-17.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR - Frá og
með 1-júni er ListasafnEinarsJónssonar opið
, daglega. nema mánudaga frá kl. 13.30- 16.00
Borgarbókasafnið
AÐALSAFN - Útlansdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá
1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl
13-16.
Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl
10.30- 11.30.
Aðalsafn - útlánsdelld lokar ekki.
AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsslræti 27,
sími 27029. Opið alla daga kl. 13-19.1. maí-31.
ágúst er lokað um helgar.
Aðalsafn - lestrarsalur Lokað í júní-ágúsf
(Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild-
ar)
SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu-
hælum og stofnunum.
SOLHEIMASAFN - Sólheimum 27. sími 36814.
Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. -30.
apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl
11-12.
Sólheimasafn: Lokað frá 4. júli í 5-6 vikur.
BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. simi 83780.
Heimsendingaþjónusta á bókum tynr fatlaða og
aldraða. Símatimi: mánud. og fimmtudaga kl
10-12.
HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16.-19.
Hofsvallasafn: Lokað i júlí.
BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30.
apríl er einnig opið á laugard. kl. 1316.
Sögustund fyrtr 3-6 ára böm á miðvikudögum kl.
10-11.
Bústaðasafn: Lokað frá 18. júli i 4-5 vikur.
3ÓKABÍLAR - Bækistöð i Bústaðasafni,
s.36270. Viðkomustaðirviðs vegar um borgina.
Bókabilar: Ganga ekki frá 18. júlí -29. ágúst.