Tíminn - 30.09.1983, Page 17

Tíminn - 30.09.1983, Page 17
FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1983 17 flokksstarf andlát Þórarinn Einarsson, andaðist að Hrafn- istu 28. september Guðmunda Torfadóttir, frá Ási í Vest- ' mannaeyjum, lést í Borgarspítalanum 27. september. Tómas Lárusson, Álftagróf, verður jarðsunginn frá Skeiðflatarkirkju laugar- daginn 1. október kl. 14.00. sé, svo koma megi í veg fyrir óhöpp í umferðinni, sem stafa af ófullnægjandi örygg- isbúnaði bifreiða og óþarfa bilunum öku- tækja, að bifreiðaskoðun fari fram á viður- kenndum vinnustöðum, innan dyra og verði framkvæmd með viðeigandi tækjum og áhöldum af bifvélavirkjum. Félag bifvélavirkja leggur áherslu á að menntunar- og faglega séð þá standi bifvéla- virkjar á íslandi starfsbræðrum sínum í Vestur-Evrópu fyllilega ásporði. Hinsvegar er mörgum bílaverkstæðum komið á laggirn- ar og þau starfrækt án þess að þau hafi yfir að ráða hentugu húsnæði, eða fullkomnum tækjakosti. Að uppfylltum ákveðnum skilyrðum um húsnæði, tækjakost og fagmenntun má lög- gilta bifreiðaverkstæði til bifreiðaskoðunar samkvæmt nánari fyrirmælum opinberra að- ila. Félag bifvélavirkja telur að tímabært sé að hefja eftirlit með mengun, sem stafar frá bifreiðum og settar verði reglur þar að lútandi. Fréttabréf Kaupfélags Héraðsbúa ■ 2. tbl. 1983 af Fréttabréfi KHB hefur borist Tímanum. Forsíðugreinin nefnist GILDI SAMVINNUSTARFS. Stðan er í blaðinu sagt frá ýmsum framkvæmdum á vegum félagsins, kynntir eru deildarstjórar í hinum ýmsu deildum KHB, sagt er frá haustslátrun og kjötsölu. Grein ere um sumarumferðina, sem var með meira móti sl. sumar. Sagt er frá Menningarsjóði KHB, og stjórnarfundi félagsins. Getið er 60 ára afmælis samvinnuiðnaðar á Akureyri. Grein er um Silungsveiðina á Fljótsdalshéraði og fleira efni er í ritinu. 2-12-05 sundstadir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á timmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunarlíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug í sima 15004 í Laugardalslaug i sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. ' Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. ogfimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatimar á þriðiud. og fimmtud. kl., 17-21.30, karlatimar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar i baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 I april og sunnudögum Frá Reykjavík Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 kvöldferðir á október verða — I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- .dögum. - I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. ' Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavfk, simi 16050. Sfm- svari í Rvi\sími 16420. - . ' FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 Framsóknarfélag Framsóknarfélag Garöabæjar og Bessastaðahrepps, Fundur veröur haldinn i húsnæöi félagsins aö Goöatúni 2 Garðabæ mánudaginn 3. okt. kl. 20.30. Dagskrá: Vetrarstarfiö. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Stjórnin. Keflavík Almennur félagsfundur FUF í Keflavík verður haldinn 2. okt. n.k. kl. 14. í Framsóknarhúsinu Keflavík. Fundarefni: Undirbúningur aöalfundar og önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Framsóknarfélagsins í Snæfellsnes og Hnappadalssýslu verður haldinn að Hótel Nes Ólafsvík laugardaginn 1. okt. kl. 14. Á fundinn mæta Alexander Stefánsson og Davíð Aöalsteinsson. Stjórnin. Vestmanna- eyingar Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn í Skansinum mánudag- inn 3. okt. kl. 20. 30. Fundarefni: Aðgerðir ríkisstjórnarinnar. Frum- mælendur veröa alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgasorw Allir velkomnir. Framsóknarfélögin. Þjóðmálanefnd SUF Fundur verður haldinn fimmtudaginn 6. okt. kl. 20.30. Fundarstaður: Skrifstofa flokksins viö Rauðarárstíg. Fundarefni: Starfiö í vetur. Ungir framsóknarmenn ath. að nefndin er ykkur opin. SUF Miðstjórnarfundur SUF Dagana 8. og 9. okt. n.k. verður Miðstjórnarfundur SUF haldinn að Bifröst í Borgarfirði og hefst fundurinn kl. 14. þann 8. okt. Kl. 10 sama dag fer rúta frá B.S.I Dagskrá og fundarboð hafa verið send út til miðstjórnarmanna og þeir hinu sömu beðnir um að tilkynna sem fyrst til skrifstofu SUF hvort þeir geti setið fundinn. Framkvæmdastjóri SUF Skagfirðingar Sauðárkróksbúar Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra verður á almennum stjórn- málafundi í Framsóknarhúsinu Suðurgötu 3 Sauðárkróki fimmtudag- inn 13. okt. kl. 20.30. Allir velkomnir. Framsóknarfélögin. Landsþing j Október | 1983 i 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 (Sj (M) 31 Landssamband framsóknarkvenna heldur landsþing á Húsavík. Mun þingið standa að Hótel Húsavík dagana 29. og 30. okt. Beintflug til Húsavíkurverðurfrá ísafiröi -EgilsstöðumogReykjavík. Dagskrá nánar auglýst síðar. Húnvetningar Sameiginlegur haustfagnaður framsóknarmanna í Húnavatnssýslu verður haldinn f Félagsheimilinu á Hvammstanga föstudaginn 14. okt. kl. 21. Dagskrá: Kaffiveitingar Ávörp: Halldór Ásgrimsson og Arnþrúður Karlsdóttir, Jóhann Már Jóhannsson syngur við undirleik Guðjóns Pálssonar. Jóhannes Kristjánsson hermir eftir hinum og þessum en þó aðallega þessum. Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi. Framsóknarfélag V.-Hún. Framsóknarfélag A.-Hún. FUF A-Hún og framsóknarfélag Blönduós. kj>rr» Hagfræðingur Óskað er eftir að ráða hagfræðing eða mann með sambærilega menntun, sem ætlað er að starfa að launa- og kjaramálum háskólamanna, þ.á.m. samningagerð og könnunum á sviði efnahags- og kjaramála. Hagfræðingur þessi verður starfs- maður Launamálaráðs ríkisstarfsmanna innan BHM og mun einnig sinna öðrum verkefnum fyrir BHM eftir nánari ákvörðun. Umsóknum skal skila á skrifstofu BHM, Lág- múla 7, fyrir 15. október n.k. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri bandalagsins í síma 82090 og 82112. Til sölu 39 refalæður og högnar. Alltfullorðin dýr. Einnig búroghreiðurkassar. Upplýsingar í síma 93-4206 eftir kl. 21 á kvöldin. Vegna útfarar Gunnars Thoroddsen, fyrrv. borgarstjóra, verða skrifstofur Reykjavíkurborgar og stofnana hennar lokaðar kl. 13.00 -15.00 föstudaginn 30. september. Borgarstjórinn í Reykjavík. OLAFSBOK ÁSKRIFTARSÍNI17165 Opið tll kl. 20 í kvöld og næstu kvöld ^ r t Útför föðurbóður okkar Helga Helgasonar Þóristúni 17 Selfossi sem andaðist 25. sept. ferfram frá Selfosskirkju laugardaginn 1. okt. kl. 10.30. Jarðsett verður í Hraungerði. Systkinin frá Súluholti.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.