Tíminn - 30.09.1983, Page 18

Tíminn - 30.09.1983, Page 18
18 FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1983 Mercedes Bens 309 árg. 1982 21 farþega til sölu. Upplýsingar í síma 91-46141. Frá Ráðherranefnd Norðurlanda Norræna menningarmálaskrifstofan í Norrænu menningarmálaskrifstofunni í Kaupmannahöfn er laus staða fulltrúa á sviði stjórnsýslu. Auglýsing með nánari upplýsingum um stöðuna verður birt í Lögbirtingablaðinu föstudaginn 7. október. Umsóknir skulu hafa borist fyrir 18. október 1983 til Nordisk Ministerrád, Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde, Snare- gade 10, DK-1205 Köbenhavn K, Menntamálaráðuneytið 26. september 1983 Skreiðarverkendur Mundið fundinn um vandamál skreiðarframleiðsl- unnar miðvikudaginn 5. október kl. 10 fh. að Hótel Sögu. Ráðherrarnir Halldór Ásgrímsson og Matthías Á. Mathiesen munu ávarpa fundinn. Nefndin. Þungaskattsmælar Drifbarkamælar eða ökuritar HICO Drifbarkamælar ÚTBÚUM HRAÐAMÆLA OG SNÚRUR í HVAÐA LENGD SEM ER í ALLAR TEGUNDIR BIFREIÐA. Póstsendum um land allt. V W VELIN S«F■ sími85128. Súðarvogi 18 (Kænuvogsmegin), Auglýsing Samkvæmt 7. gr. laga nr. 14/1965 um launaskatt með áorðnum breytingum, sbr. ákvæði 1. mgr. 98 gr. laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og eignaskatt, um að álagningu launaskatts á árinu 1983 sé lokið. Tilkynningar (álagningarseðlar) er sýna launaskatt sem skattstjóra ber að ákvarða hafa verið póstlagðar. Hér er annars vegar um að ræða launaskatt skv. 4. gr. fyrrnefndra laga, þ.e. á reiknuð laun manna við eigin atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi og á hlunnindi sem ekki eru greidd í peningum og hins vegar launaskatt skv. 3. gr. sömu laga sem greiða ber af greiddum launum á árinu 1982. Kærur vegna álagðs launaskatts sem skattaðilum hefur verið tilkynnt um með launaskattsseðli 1983 þurfa að hafa borist skattstjóra eða umboðsmanni hans eigi síðar en 29. október nk. 30. september 1983 Skattstjórinn í Reykjavík, Gestur Steinþórsson. Skattstjóri Vesturlandsumdæmis, Jón Eiríksson. Skattstjórinn í Vestfjarðaumdæmi, Hreinn Sveinsson. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi-vestra, Bogi Sigurbjörnsson. Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi-eystra, Hallur Sigurbjörnsson. Skattstjórinn í Austurlandsumdæmi, Bjarni G. Björgvinsson. Skattstjórinn í Suðurlandsumdæmi, Hálfdán Guðmundsson. Skattstjórinn í Vestmannaeyjum, Ingi T. Björnsson. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi, Sveinn Þórðarson. Sími 44566 RAFLAGNIR Nýlagnir - Breytingar - Viðhald JHIHFjtj samvirki JS\g Skemmuvegi 30 — 200 Kópavogur. Hafþór RE 40 Til sölu Rannsóknaskipið Hafþór RE 40 sem er 793 brúttó- rúmlestir að stærð er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Skipið selst án veiðarfæra og undanþeginn sölunni er allur búnaður, sem sérstaklega er ætlaður til hafrann- sókna og ekki telst til hefðbundinna fiskileitar- og siglingatækja í fiskiskipum. Skipið er'til sýnis í Reykja víkurhöfn. Tilboðum sé skilað til sjávarútvegsráðuneytisins fyrir 20. október 1983. Allskonar smáprentun Umslög - Bréfsefni - Reikninga - Frumbækur - Vinnulista - Kort. Hverskonar eyðublöð önnur í einum eða fleiri litum - allar tegundir af pappír og umslögum. Sjálfkalkerandi pappír - Rúðustrikaðar blokkir A-4 og A-5 á lager, einnig með sérprentuðu firmamerki ef óskað er. Sjáum einnig um hönnun á nýjum eyðublöðum o.þ.h. Hringið og við veitum allar upplýsingar eða komum til yðar. Símí 78900 SALUR1 Upp með fjörið (Sneakers) Splunkuný og bráöfjörug mynd í svipuðum dúr og Porkys. Alla stráka dreymir um að komast á kvennafar, en ott eru ýmis Ijón á veginum. . Aðalhlutverk: Cart Marotte, Char- : laine Woódward, Michael Don- aghue. , Leikstjóri: Daryl Duke Sýnd kl. 5,7,9 og 11 SALUR2 Laumuspil (They all laughed) cJziAFA ^ V7fFt | KttKBöÖPvMCf/ii ! W j- umtíf \ Ný og jafnframt frábær grínmynd með úrvals leikurum. Njósnafyrir- tækið „Odyssy" er gert út af „spæjurum" sem njósna um eig- inkonur og athugar hvað þær eru - að bralla. Audry Hepburn og Ben Gazzara hafa ekki skemmt okkur eins vel siðan i Bloodline. XXXXX (B.T.) Aðalhlutverk: Audrey Hepburn, Ben Gazzara, John Ritter Leikstjóri: Peter Bogdanovich Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og11.i0 SALUR3 Evrópu-Frumsýning GET CRAZY Splunkuný söngva gleði og grin- mynd sem skeður á gamlárskvöld 1983. Ýmsir frægir skemmtikraftar koma til að skemmta þetta kvöld á diskotekinu Saturn. Pað er mikill glaumur, superstjarnan Malcolm McDowel! fer á kostum, og Anna Björns lumar á einhverju sem kemur á óvart. Aðalhlutverk: Malcolm McDowell, Anna Björnsdóttir, Allen Guorwitz, Daniel Stern. Sýndkl. 5,7,9og'l1 Hækkað verð Myndin er tekin i Dolby sterio og sýnd í 4ra rása starscope sterio SALUR4 Utangarðsdrengir | (Outsiders) Heimsfræg og splunkuný stór- mynd gerð af Francis Ford Copp- ola Sýnd kl. 9og 11 Allt á hvolfi Sýnd kl. 5 og 7

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.