Tíminn - 30.09.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 30.09.1983, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1983 19 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús ÍGNBOGir rs íQ ooo Frumsýnir Leigumorðinginn lil< LMOMH) Hðrkuspennandi og viðburðarik ný litmynd um harðsvíraðan náunga sem ekki lætur segja sér fyrir verkum^með Jean-Paul Bel- mondo, Robert Hossein, Jean Desailly. Leikstjóri: Georges Lautner íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 3,5,7,9 og 11.15 Átökin um auðhring- inn SlDNEYSHELDOiVS BLOODUNE Afar spennandi og viðburðarik bandarísk litmynd, með: Audrey Hepburn, Ben Gazzara, James Mason. Leikstjóri: Terence Young íslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 3.05,9.05 og 11.10 Rauðliðar Frábær bandarísk verðlauna- mynd, sem hvarvetna hefur hlotið mjög góða dóma. Mynd sem lætur engan ósnorlinn. Warren Beatty, Biane Keaton, Jack Nicholson Leikstjóri: Warren Beatty íslenskur texti Sýnd kl. 5.10 Siðustu sýningar BEASTMASTER Stórkostleg ný bandarisk ævin- týramynd, spennandi og skemmti- leg, um kappann Dar, sem hafði náið samband við dýrin og naut hjálpar þeirra I baráttu við óvini sina. Marc Singer - Tanya Roberts - Rip Thorn Leikstjóri: Don Coscarelli Myndin er gerð í Dolby Stereo islenskur texti - Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 3,5,9 og 11.15 Hækkað verð Annar dans Aðalhlutverk: Kim Anderzon, Lisa Hugoson, Sigurður Sigur- jónsson, Tommy Johnson. Leikstjóri Lárus Ýmir Óskarsson Sýnd kl. 7.10 Hækkað verð Fæða guðanna H.G. WELLS' lusrrmct Spennandi og hrollvekjandi bandarisk litmynd, eftir sögu H.G. Wells, með Marjorie Gortner - Pamela Franklin íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og 11.15 lonabíó 2S* 3-1 1-82 Svarti Folinn ENTERTAtNMENT ‘AN ENT/CINGLY BEAUTIFUL MOVIE.l ^ldcHSÍdlllOh Stórkostleg mynd framleidd af Francis Ford Coppola gerð eftir bók sem komið hefur út á islensku undir nafninu „Kolskeggur". Erlendir blaðadómar »*»** (fimm stjömur) Einfaldlega þrumugóð saga, sógð með slikri spennu, að það sindrar af henni. B.T. Kaupmannahöfn. Óslitin skemmtun sem býr einnig yfir stemmningu töfrandi ævintýris. Jyllands Posten Danmörk. Hver einstakur myndrammi er snilldarverk. Fred Yager AP. Kvikmyndasigur Það er fengur aðþessari haustmynd. Information Kaupmannahöfn Aðalhlutverk: Kelly Reno, Mickey Rooney, Terri Garr. Sýnd kl. 5,7.20 og 9.30 SIMI: I 15 44 mt' w Lif og fjör á vertíð í Eyjum meö grenjandi bónusvíkingum, fyrrver- andi fegurðardrottningum, skip- stjóranum dulræna, Júlla húsverði, Lunda verkstjóra, Sigurði mæjón- es og Westuríslendingnum John Reagan - Irænda Ronalds. NÝTT LlFIVANIR MENN! Aðalhlutverk: Eggert Þorleifsson og Karl Ágúst Úlfsson Kvikmyndataka: Ari Kristinsson Framleiðandi: Jón Hermannsson Handrit og stjóm: Þrálnn Bertels- son Föstudag Sýnd kl. 7 og 9 Boðssýning í kvöld kl. 5 Poltergeist Frumsýnum þessa heimsfrægu mynd frá M.G.M. i Dolby Sterio og Panavision. Framleiðandinn Steven Spiel- berg (E.T., Leitin að týndu Örk- inni, Ókindin og fl.) segir okkur I þessari mynd aðeins litla og hug- Ijúfa ■ draugasögu. Enginn mun . hurfa á sjónvarpið með sömu aug- um, eftir að hafa séð þessa mynd. Sýnd í nokkur kvöld kl. 11 Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. 3-20-75 THE THING ■QMniinr wixou uifiiilKi rú"áni »«** I**a mmo i.hTj* H 3H M'O *■ MMMI ^ Ný æsispennandi bandarisk mynd gerð af John Carpenter. Myndin segir frá leiðangri á suður- skautslandinu. Þeir eru þar ekki einir þvi þar er einnig lifvera sem gerir þeim lifið leitt. Aðalhlutverk: Kurt Russell A.Wilford Brimley og T.K. Carter Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Bönnuð innan 16 ára Hækkað verð & 1-89-36 A-salur Stjörnubió og Columbia Pictures frumsýna óskarsverðlaunakvik- myndina GANDHI Islenskur texti. Heimsfræg ensk verðlaunakvik- mynd sem farið hefur sigurför um allan heimoghlotiðverðskuldaða athygli. Kvikmynd þessi hlaut átta óskarsverðlaun i apríl sl. Leikstjóri: Richard Attenborough. Aðalhlut- verk. Ben Kingsley, Candice Bergen, lan Charleson o.fl. Myndin er sýnd i Dolby Stereo. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Sýningum fer fækkandi B-salur Tootsie Bráðskemmtileg ný bandarisk gamanmynd i litum. Leikstjóri: Sldney Pollack. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Jessica Lange, Bill Murray Sýnd ki. 7 og 9.05 Hinn ódauðlegi (Sident Rage) Ótrúlega spennandi bandarísk kvikmynd með hinum fjórfalda heimsmeistara í Karate Chuck Norris ísl. texti Endursýnd kl. 5 og 7 Bönnuð börnum flilSTURBÆJAKfíllí Leyndardómurinn Hörkuspennandi og leyndardóms- full, ný, bandarísk kvikmynd í litum og Pahavision, byggð á sam- nefndri sðgu eftir Rogin Cook. Myndin er tádn og sýnd i Dolby stereo. Aðalhlutverk: Lesley-Anne Down, Frank Langelia, John Gielgud. ísl. texti. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5,7.10,9.10 og 11.15 ÞJOOLEIKHUSIfl Skvaldur 4. sýning i kvöld. Uppselt. Gul aðgangskort gilda. 5. sýning laugardag kl. 20. Upp- selt Appelsínugul kort gilda. 6. sýning sunnudag kl. 20. Hvít aðgangskort gilda. Sölu á aðgangskortum lýkur á morgun laugardaginn 1. okt. Miðasala 13.15-20. Simi 11200 I.KIKITilAC ki:ykia\tki :k Hart í bak 10. sýning i kvóld. Uppselt Bleik kort gilda Miðvikudag kl. 20.30 Úr lífi ánamaðkanna Laugardag kl. 20.30 Sunnudag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 Forsetaheimsóknin Miðnætursýning i Austurbæjarbíói laugardag kl. 23.30. Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16- 21. Sími 11384 Bond Dagskrá úr verkum Edvard Bond þýðandi og leikstjóri: Hávar Sigur- jónsson Lýsing: Ágúst Pétursson Tónlist: Einar Melax 4. sýning fimmtudaginn 29. sept. kl, 20.30 5. sýning laugardag 1. okt. kl. 20.30 Ath. fáar sýningar Sýningar eru i Félagsstofnun Stúdenta Veitingar simi 17017. i rcmbskftM ítodenTa V/Hringbraut sími 17017 (ath. breytt síma- númer) [moyjiöj & 2-21-40 Countryman Seiðmögnuð mynd með tónlist Bob Marleys og félaga. Mynd með stórkostlegu samspili leikara, tónlistar og náttúru. Mynd sem aðdáendur Bob Mar- I leys ættu ekki að láta fram hjá sér fara. Sýnd kl 5 og 7 Dolby sterio I □Q[oÖlby STEREO | t e$s 3 föld óskarsverðlaunamynd Siðustu sýningar Sýnd kl 9. OOLHY STEREO | útvarp/sjónvarp Sjónvarp kl. 22.15 Blekkingurmi léttir ■ Bíómynd kvöldsins er bresk og ber nafnið Blekkingunni léttir (Burn- ing an Illusion). Myndin fjallar um erfiðleika afkomenda fyrrverandi nýlendubúa Breta, sem sest hafa að í Bretlandi, vegna sívaxandi atvinnu- leysis þar. Unga blökkustúlku, Pat, drcymir um öruggt og farsælt miðstéttarlíf. Hún rekur sig síðan harkalega á að þeir draumar munu ekki rætast þegar vinur hennar, Del sem er atvinnu- laus, er handtekinn fyrir að ráðast á lögregluþjón. Smám saman gerir Pat sér grein fyrir stöðu sinni í samfélaginu og jafnframt vaknar pólitísk vitund hennar, sem gcrir hana hæfa til að taka á þeim vanda sem við er að stríða. I fangelsinu kemst Del einnig að raun um að hugmyndir hans um sitt karlmannlega ágæti voru óraunsæjar. Pegar fangelsisvistinni lýkur geta Pat og Del horfst í augu við heiminn saman á jafnréttisgrundvelli. Leikstjóri myndarinnar er Mene- lik Shabazz en með aðalhlutverk fara Cassie MacFarlaie, Victor Romero og Beverly Martin. útvarp Föstudagur 30. september 7.00 Veðuriregnir. Fréttir. Bæn Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Er- lings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Anna Guðmundsdóttir talar. Tónleikar. 8.30 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 8.40 Tónbilið 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að vagnhjóli" eftir Mindert DeJong. Guð- rún Jónsdóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.) 10.35 „Það er svo margt að minnast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.05 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjónarmaður: Hermann Ragn- ar Stefánsson. 11.35 Úr ævi og starfi íslenskra kvenna Umsjón: Björg Einarsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 „Katrín frá Bóra“ eftir Clöru S. Schreiber. Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Elíasson les (2). 14.30 Á frívaktinni Margrét Guðmunds- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðuriregnir. 16.20 Siðdegistónleikar Hljómsveitin „Harmonien" í Björgvin leikur Norska rapsódíu nr. 3 op. 19 eftir Johan Svendsen. Karsten Andersen stj. / Felicja Blumental og Sinfóníuhljómsveitin i Vin- arborg leika Píanókonsert i a-moll op. 19 eftir Ignaz Paderewski. Helmuth Frosc- hauer stj. 17.05 Af stað i fylgd með Sigurði Kr. Sigurðssyni. 17.15 Upptaktur - Guðmundur Benedikts- son. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Anna Kr. Brynjúlfsdóttir heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.45 Skáldkona frá Vesturbotni Hjörtur Pálsson spjallar um sænsku skáldkon- una Söru Lidman og ræðir við Sigríði Thorlacíus, sem les kafla úr verðlauna- skáldsögunni „Börn reiðinnar" i eigin þýðingu. Áður útv. 9. mars 1980. 21.30 Kór Lögmannshlíðarkirkju syngur á tónleikum i Akureyrarkirkju i mai s.l. Einsöngvari: Helga Alfreðsdóttir. Hljóð- færaleikarar: Kristinn Örn Kristinsson, Lilja Hjaltadóttir, Magna Guðmundsdótt- ir, Hrefna Hjaltadóttir, Oliver Kentish og Jakob Tryggvason. Stjórnandi: Áskell Jónsson. a. Lög eftir Wilhelm Peterson- Berger, Áskell Jónsson og Björgvin Guðmundsson. b. Þýsk messa eftir Franz Schubert. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 „Gullkrukkan" eftir James Step- hens Magnús Rafnsson les þýðingu sina (12). 23.00 Náttfari Þáttur í umsjá Gests Einars Jónassonar (Rúvak). 00.05 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni - Ásgeir Tómas- son. 03.00 Dagskrárlok Föstudagur 30. september 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Sigurður Grimsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Skonrokk Edda Andrésdóttir kynnir ný dægurlog. 21.15 Fagur fiskur úr sjó Kvikmynd sem sjávarútvegsráðuneytið lét gera um með- ferð alla um borð i fiskiskipum. Að myndinm lokinni stjórnar Ingvi Hrafn Jónsson umræðu- og upplýsingaþætti um bætta meðferð fiskalla. 22.15 Blekkingunni létttir (Burning an lllusion) Bresk biómynd frá 1981. Handrit og leikstjórn: Menelik Shabazz. Aðalhlut- verk: Cassie MacFarlane og Victor Rom- ero. Myndin lýsir hlutskipti ungra blökkumanna i Bretlandi sem eru afkom- endur aðfluttra nýlendubúa. Söguhetjan, ung blókkustúlka, lærir af biturri reynslu að gera sér engar gyllivonir um framtíð- ina. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.00 Dagskrárlok. ★★★★ Gandhi ★★★ Tootsie ★★★★ Rauöliöar ★★ Get Grazy ★★★ Annardans ★★ Firefox ★★★ Poltergeist ★ Engima ★★★★ E.T. 0 Alligator ★★ Svarti folinn ★ The Beastmaster | Stjörnugjöf Tímans * * * * frábaer • * * * mjög goö * * t göö • ★ sæmlleg • O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.