Tíminn - 08.10.1983, Síða 13

Tíminn - 08.10.1983, Síða 13
LAUGARDAGUR 8. OKTOBER 1983 13 bridge Hverjir hampa bikarnum? ■ Lokaspretturinn í Bikarkeppninni hefst í dag í Hreyfilshúsinu kl. 10.00. Þá verða spiluð undanúrslit milli sveita Karls Sigur- hjartarsonar og Gests Jónssonar annarsvegar og sveita Runólfs Pálssonar og Saevars Þor- bjömssonar hinsvegar. Sigursveitirnar tvær munu síðan spila 64ra spila úrslitaleik um titilinn á sunnudag og hefst sá leikur einnig kl. 10.00. Síðari hluti leiksins verður sýndur á töflu og hefst sýningin kl. 13.00 Agnar Jörgenson mun stjórna traffíkinni í Hreyfilshúsinu. Heimsmeistaramótið Að loknum 112 spilum í úrslitaleik Heims- meistaramótsins í bridfge hafði Ameríka 262 stig gegn 242 stigum ftala. Úrslitaleiknum lýkur síðdegis í dag. Þá kemur í ljós hvort ftölunum tekst að endurheimta titilinn sem þeir töpuðu í hendur Ameríkumönnum árið 1977. Miðað við gang mótsins kæmi það ekkert á óvart því íalimir hafa svo sannarlega haft heppnina með sér. Þó ítalirnir séu allra góða gjalda verðir hefði óneitanlega verið skemmtilegra að úrslitaleikurinn hefði verið milli Frakka og Ameríkumanna. Frakkarnir hafa á að skipa mjög léttleikandi liði sem spilar áreynslulaus- an og einfaldan bridge. Sagnkerfi þeirra er eðlilegt og létt. Liðsmenn Ásanna spila hinsvegar allir flókin sagnkerfi, þó sérstak- lega Becker og Rubin, því hefði verið fengur að fá að sjá þessar tvær sagnkerfastefnur mætast í 176 spila úrslitaleik um Heimsmeist- aratitilinn. íslandsmót í kvenna og blönduðum flokki íslandsmót í tvimenning í kvenna og blönd- uðum flokki verður haldið á Hótel Hofi (áður Heklu) um helgina 21-23. október. Kvennamótið hefst á föstudagskvöld og held- ur áfram á laugardag, en íslandsmótið í blönduðum flokki verður spilað á sunnudag. Mótið er opið öllum félögum í Bridge- sambandi Islands og verður tekið á móti þátttökutUkynningum á skrifstofu s'am- bandsins Laugavegi 28, í síma 18350. Ársþing BSÍ Ársþing Bridgesambands Islands verður haldið á.Hótel Loftleiðum laugardaginn 29. október. Þar verða á dagskrá venjuleg aðal- fundastörf en auk þess verður tekin ákvörðun um lagabreytingar og einnig verður stefnan í utanfararmálum bridgemanna rædd sérstak- lega. Bridgefélag Reykjavíkur Staðan í hausttvímenningi félagsins er þessi eftir 2 kvöld af fjórum: Jón Baldursson - Hörður Blöndal 382 Hallgrímur Hallgrímsson- Sigmundur Stefánsson 375 Guðlaugur R. Jóhannsson- Öm Amþórsson 373 Helgi Nielsen- Alison Dorish 363 Georg Sverrisson- Kristján Blöndal 359 Hermann Lárusson- Ólafur Lárusson 355 Bridgeféiag Hafnarljarðar Aðaltvímenningur félagsins hófst mánu- daginn 3. sept. með þáttöku 28 para. Spilað var í tveimur 14 para riðlum undir röggsamri stjóm Hermanns Lárussonar. Staðan eftir þetta fyrsta kvöld af 4 er þá þessi: 1. Böðvar Magnússon - Ragnar Magnússon 202 2. Ásgeir Ásbjömsson - Guðbrandur Sigurbergsson 190 3. Sigurður Aðalsteinsson - Hjálmtýr Sigurðsson 185 4. Gísli Steingrímsson - Sigurður Steingrímsson 183 5. Kristján Hauksson - Ingvar Ingvarsson 181 6-7. Aðalsteinn Jörgensen - Ólafur Gíslason 178 6-7. Einar Sigurðsson - Guðmundur Pálsson 178 Bridgedeild Breiðfirðinga Guðlaugur Nielsen og Óskar Karlsson hafa þegar f ryggt sér sigur í Hausttvímenning BDB þrátt fyrir að einni umferð sé ólokið. Fjórða umferðin var spiluð á fimmtudag og þá fengu eftirtalin pör hæstu skor: A-riðill: Guðlaugur Nielsen - Óskar Karlsson 214 Albert Þorsteinsson - Sigurleifur Guðjónsson 197 Ingibjörg Halldórsdóttir - Sigvaldi Þorsteinsson 182 B-riðill: Einar Hafsteinsson- Guðmundur Skúlason . . . . 191 Ingvi Guðjónsson - Halldór Jóhannsson 189 Halldór Helgason - Sveinn Helgason 173 C-riðill: Jóhann Jóhannsson - Kristján Sigurgeirsson 208 Hans Nielsen - Láms Hermannsson 206 Steinunn Snorradóttir - Vigdís Guðjónsdóttir ' - 180 Og staðan eftir 4 umferðir er: Óskar Karlsson - Guðlaugur Nielsen 835 Birgir Sigurðsson - Hjörtur Bjamason 701 Birgir ísleifsson - Karl Stefánsson 697 Jóhann Jóhannsson - Kristján Sigurgeirsson 688 Baldur Ámason - Sveinn Sigurgeirsson 685 Keppninni lýkur á fimmtudag en sfðan hefst aðalsveitakeppni félagsins. Spilað er í Hreyf- ilshúsinu og hefst spilamennska kl. 19.30. Bridgefélag Akureyrar Thuletvímenningurinn er nú hálfnaður en 42 pör taka þátt í mótinu. Að loknum tveim umferðum er staða efstu para þessi: Jón Sveinsson - Kristján Guðlaugsson 369 Jón Stefánsson - Símon Gunnarsson 366 Helgi Sigurðsson - Vilhjálmur Hallgrímsson 362 Páll Jónsson - Þórarinn B. Jónsson 355 Frímann Frímannsson- Páll Pálsson 354 Stefán RAgnarsson - Pétur Guðjónsson 354 Keppnisstjóri BA er Albert Sigurðsson að venju. Bridgedeild Rangæingafélagsins Eftir 1. umferð í hausttvímenningi félags- ins er staða efstu para þessi: Baldur - Páll 252 Ingólfur - Bjarni 235 Freysteinn - Gunnar 225 Bragi - Þórður ... 222 Hjörtur - Björn 221 Næst verður spilað á miðvikudagskvöld kl. 19.30 í Domus. Bridgeféiag Kópavogs Síðastliðinn fimmtudag mættu sextán pör í þriggja kvölda tvímenning. Efstir eftir fyrstu umferð: Grímur Thorarensen- Guðmundur Pálsson 260 Guðrún Hinriksdóttir - Haukur Hannesson 245 Stefán Pálsson - Rúnar Magnússon 240 Óli Andreason - Guðmundur Gunnlaugsson 231 Á laugardaginn 8/10 koma Selfyssingar í heimsókn með sex sveitir, spilað verður í Þinghól Hamraborg II. Hjónaklúbburinn Vetrarstarf Bridgeklúbbs hjóna hófst í síðustu viku með þriggja kvölda tvímenningskeppni. 38 pör mættu fýrsta kvöldið. - Bestu skor fengu eftirtalin pör: 1. Kolbrún Indriðadóttir og Guðmundur Guðveigsson, 2. Guðrún Reynisdóttir og Ragnar Þorsteinsson 3. Dúa Ólafsdóttir og Jón Lárusson 4. Dröfn Guðmundsdóttir og Einar Sigurðsson 5. -6. Ólafía Bárðardóttir og Jón Sigurðsson, Erla Eyjólfsdóttir og Gunnar Þorkelsson (Meðalskor: 108 stig) Bridgedeild Skagfirðinga Þriðjudaginn 4. okt. var spilaður tvímenn- ingur í tveim riðlum. Bestu skor hlutu: A- riðill 1. Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 2. Erlendur Björgvinsson - Sveinn Sveinsson 3. Baldur Árnason - Haukur Sigurjónsson (Meðalskor 108) B-riðill 1. Bjami Pétursson - Ragnar Bjömsson 2. Óli Andreason - Sigrún Pétursdóttir 3. Jón Hermannsson - Ragnar Hansen (Meðalskor 84) Næsta þriðjudag,ll. okt.(hefst þriggja kvölda tvímennmgur. Hægt ér að bæta við nokkrum pömm, skráning er hjá: Hauki Hannessyni í síma 42107 og Sigmari Jónssyni í síma 12817-35271. 1. nóv. hefst svo Barometer og 29. nóv. hraðsveitakeppni. Spilað er í Drangey, Síðu- múla 35, klukkan 19.30 stundvíslega. Bridgefélag Sauðárkróks Starfsemi félagsins hófst mánudaginn 26. september sl. með eins kvölds tvímenningi og urðu úrslit þessi: A-riðill Andrés Þórarinsson- Rúnar Pálsson Steingrímur Sigfússon - 120 stig Jón Tryggvi Jökulsson Einar Svansson 119 stig Skúli Jónsson 116 stig B-riðill Gunnar Þórðarson- Árni Rögnvaldsson 128 stig Árni Stefánsson Björn Magnús Björgvinsson 115 Agnar Sveinsson- Valgarð Valgarðsson 113 stig Mánudaginn 3. október hefst tveggja kvölda einmenningur sem jafnframt er firma- keppni félagsins. VIÐBOTARLAN FRA HÚSNÆÐISSTOFNUN Reglur um úthlutun viðbótarldna skv. dkvöróun ríkisstjómarinnar 1. (Jmsækjendur, sem fengu eða fá frumlán (1. hluta) til nýbygginga og lán til kaupa á eldra húsnæði á árunum 1982 og 1983 úr Byggingarsjóði ríkisins, er gefínn kostur á viðbótarláni allt að 50% af upphaflegu láni þeirra. Viðbótarlánin koma til greiðslu á árinu 1983 og nema allt að 50% af þeim lánshlutum, sem veittir voru á árunum 1982 og 1983. Lánshlutar, sem koma til greiðslu á árinu 1984 verða með 50% hækkun, skv. ákvörðun ríkisstjórnarinnar. Ef framkvæmdaaðili (t.d. byggingarsamvinnufélag) hefur fengið framkvæmdalán til byggingar íbúða, þá eiga kaupendur þeirra rétt á viðbótarláni, að því tilskildu að íbúðirnar hafi verið gerðar fokheldar frá og með 1. október 1981. Ef uppgjör við framkvæmdaaðila fer fram frá og með 1. janúar 1984 þarf ekki að sækja um viðbótarlán, sbr. 2. tölulið. Ef um eigendaskipti er að ræða á núverandi eigandi rétt á viðbótarláni, leggi hann fram þinglýstan kaupsamning eða veðbókarvottorð. Viðbótarlán verða afgreidd frá veðdéild Landsbanka íslands með kjörum, sem gilda um nýbyggingarlán (F-lán) og lán til kaupa á eldra húsnæði (G-Ián). Varðandi veð skal þó heimilt að taka síðari veðrétti en 1. og 2. veðrétt, að því tilskildu, að áhvílandi uppfærð lán, að viðbættu viðbótarláni húsnæðismálastjórnar, nemi ekki hærri fjárhæð en 65% af brunabótamati íbúðarinnar. Sækja verður um viðbótarlán á eyðublaði, sem Húsnæðis- stofnun ríkisins leggur til. 7. Gmsóknir um viðbótarlán skulu berast Húsnæðisstofnun ríkisins fýrir 1. desember 1983. 8. Afgreiðsla lánanna hefst svo fljótt sem unnt er, þótt frestur til að skila umsóknum standi til 1. desember nk. c§o Húsnæðisstofnun ríkisins 142 stig 135 stig 133 stig 129 stig 128 stig 129 124 120 104 88 85

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.