Tíminn - 08.10.1983, Síða 15
LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 1983
15
krossgáta
U 7 7 °l
W
W * \f¥
p p-
bridge
■ B-lið Ameríku hafði mikla yfirburði
í undankeppni Heimsmeistaramótsins í
sveitakeppni enda er það einvala: aðal-
parið er þeir Meckstroth og Rodwell
sem voru í sigurliðinu á síðasta Heims-
meistaramóti, en til viðbótar spila Jaco-
by og Passell, sem báðir hafa unnið
Heimsmeistaramót, og Rosenkranz og
Wold.
I fyrstu umferð mættu Ameríkanarnir
ítölum og unnu stórt, 25-3, sem samsvar-
ar 20-2 á venjulegum skala. Fyrsta spilið
gaf tóninn í leiknum þó engir impar
skiptu um eigendur.
Norður
S. 9764
H.DG8
T. DG97
L. AG
Vestur
S. AD32
H. 1074
T. K42
L.943
Austur
S. KG108
H.965
T. 6
L. D10852
Suður
S. 5
H. AK32
T. A 10853
L.K76
Við annað borðið sátu Meckstroth og
Rodwell NS og Belladonna og Garozzo
AV:
Vestur Norður Austur Suður
n
l.S 2.T 3. S dobl
pass 4.4 pass. 4S
pass 5T pass 6T
Þessi slemma var nákvæmlega 50 prós-
ent og fór einn niður þegar tígulkónginn
?var í vestur. Við hitt borðið sátu Franco
og DeFalco NS og Jacoby og Passell SV:
Vestur Norður Austur Suður
l.H
pass 1S pass 2 T
pass 2Gr pass 3GR
Franco og DeFalco spila Bláa laufið
og sagnir suðurs lofuðu 5-4 í rauðu
litunum án þess að segja hvor liturinn
var lengri. Það var svo sem von að
norður hefði ekki áhuga á slemmuieit og.
suður gafst einnig upp eftir að norður
sagði frá spaðalitnum-
Þegar spaðinn lá 4-4 í vörninni byggð-
ust 3 grönd, eins og 6 tíglar, á því að
austur ætti tígulkóng, þannig að spilið
var einn niður og féll.
4181.
Lárétt
1) Kröftum. 6) Hittust. 10) Tímabil. 11)
Forfaðir. 12)Þáttakan. 15) Sjúkdómur.
Lóðrétt
2) Fum. 3) Konu. 4) Litlar. 5) Snæddur.
7) Sturluð. 8) Svik 9) Dreifi. 13) Afleit.
14) Adrek.
Ráðning á gátu no. 4180
Lárctt
1) Kalla. 6) Drengur. 10) Dá. 11) Nú.
12) Umtalað. 15) Hláka.
Lóðrétt
2) Ate. 3) Lag. 4) Oddur. 5) Brúða. 7)
Rám. 8) Nía. 9) Una. 13) Tál. 14) Lak.
Dreki
^Þú hefur ^ / Eg þart' þó að^Nj/lir hann ekki stórkostlegur?
breytt bænum í gera eitt enn.
Svalur
Jay talaði um það hversu ógun
legir hvirfilbylirnir geta orðið hér
I gegn um tíðina hafa þessar
eyjar hrist sundur og þrýsts
saman oftar en einu sinni!!
Kubbur
Haddi fékk þrjú atkvæöi og
Tommi þrjú. Þeir eru jafnir.
© fíULLS
Með morgunkaffinu
- Jæja, svo þú heldur. að það dugi bara
að bjóða okkur hærra kaup og bestu
mögulega vinnuaðstöðu, ha?
---------------------------------------------------------
.........-....... ...................
1 í « ' " jj>
n ♦ i
- Flýttu þér maður, myndin byrjar eftir
10 mínútur.
'it ' i' G