Tíminn - 08.10.1983, Qupperneq 16

Tíminn - 08.10.1983, Qupperneq 16
LAUGARDAGUR 8. OKTOBER 1983 dagbókl Arnaö heilla Afmæli Stefán Reykjalín, byggingam. Holtag. 7 Akureyri verður 70 ára sunnud. 9. október. Stefán tekur á móti gestum frá kl. 15.30 áHótel KEA ymislegt Revíudúndur í Breiðholtinu Nú hefur Revíuleikhúsið hafið sýningar að nýju á „íslensku revíunni eflir Geirharð Markgreifa." Sýningar hafa verið að undan- förnu fyrir troðfullu húsi í Brciðholtsskóla. Móttökur hafa verið frábærar og mikil stemning. Er meiningin að sýna „Islensku revíuna" eins oft og hægt er fyrir Breiðholts- búa í þessu ágæta leikhúsi þeirra sem Breið- holtsskóli ræður yfir. Síðan er ætlunin upp úr miðjum október að sýna „Revíuna“ í Gamla bíó, en þangað til, þá gefst íbúum nágranna- byggða Reykjavíkur kostur á að sjá hana, og verður það auglýst síðar. Leikstjóri er Gísli Rúnar Jónsson, leik- mynd Steinþór Sigurðsson, lýsing Ingvar Björnsson. Leikendureru Þórhallur Sigurðs- son (Laddi) Saga Jónsdóttir, Úrn Árnason, Guðrún Alfreðsdóttir, Pálmi Gestsson, Guðrún Þórðardóttir, Kjartan Bjargmunds- son, að ógleymdum Magnúsi Kjartanssyni, sem sér einnig um tónlist. Dagur Leifs Eiríkssonar í Bandaríkjunum Ronald Reagan Bandarikjaforseti hefur lýst því yfir, að 9. október skuli vera Dagur Leifs Eiríkssonar, „til heiðurs hinum norræna sægarpi, sem kannaði strendur Norður Ame- ríku.“ Þýsk listakona sýnir í Eden Þessa dagana stendur yfir í Eden í Hvera- gerði sýning á málverkum þýsku listakonunn- ar Christiane von Geyr von Schweppenburg. Sýningin er haldin í samvinnu við sendiráð Sambandslýðveldisins Þýskalands og þýska konsúlinn á Hellu, dr. Karl Kortsson. Myndlistakonan er fædd 1949 í Engels- kirchen í Vestur-Þýskalandi. Hún var við nám í frjálsa málverkinu við listaháskólann í Köln 1970-1974. Myndlistakonan hefir verið búsett á íslandi síðastliðin þrju ár, þar sem eiginmaður hennar starfar við sendiráð Sambandslýð- veldisins Þýskalands. Á sýningunni eru 27 olíumálverk.Henni lýkur 11. okt. nk. Kjarvalsstaðir ■ Á sunnudaginn kl. 22 lýkur tveim sýning- um á Kjarvalsstöðum. Sýningarnar eru Sept- em ’83 og Finnskur vefur, en á þeirri sýningu sýna 5 finnskar listakonur 35 vefjalistaverk. Báðar þessar sýningar voru opnaðar 24. september. Blásarakvintett Reykjavíkur á Norðurlandi ■ Blásarakvintett Reykjavíkur mun halda þrenna tónleika á Norðurlandi um þessa helgi. Laugardaginn 8. október tekur kvintettinn þátt í afmælistónleikum Tónlistarfélagsins á Akureyri. Sama kvöld halda þeir tónleika á vegum Kirkjukórs Ólafsfjarðar í Tjarnarborg kl. 20.30. Sunnudaginn 9. október halda þeir síðan áfram til Siglufjarðar og halda þar tónleika í Félagsheimilinu kl. 14.00. Á efnisskránni eru verk eftir W.A. Mozart, Darius Milhaud. Malcolm Arnold, Jan Piet- ers Sweelinck og Ludwig van Beethoven. Kvintettinn skipa þeir Bernard Wilkinson, flauta, Daði Kolbeinsson, óbó, Einar Jó- hannesson, klarinett, Hafsteinn Guðmunds- son, fagott og Joseph Ognibene, horn. Hlutavclta S.V.F.Í ■ Hlutavelta Slysavarnafélags íslands. Reykjavík verður á sunnudag 9. okt. kl. 14, í húsi S.V.F.Í. Grandagarði. Aðalfundur Landssambands Stangarveiðifélaga verður haldinn dagana 8. og 9. október 1983 að Hótel Esju. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður á. dagskrá erindi Gísla Ólafssonar rannsóknar- manns hjá Hafrannsóknarstofnun um eftir- litsstörf um borð í laxveiðibátum Færeyinga. Þá verða einnig pallborðsumræður um samstarf stangveiðimanna og hafbeitar- stöðva. Fulltrúar stangveiðimanna, fiskrækt- armanna og veiðiréttareigenda munu taka þátt í þessum umræðum. Kvenfélag Breiðholts. Fundur verð- ur í Breiðholtsskóla mánudaginn 10. október kl. 20.30. Kristrún Óskarsdóttir kynnir pennasaum auk annarrar handavinnu og föndur. Kvennadeild Slysavarnafélags íslands í Reykjavík er að hefja vetrarstarfið og verður 1. fundur vetrarins n.k. mánudag 10. október kl. 20. í húsi SVFl. á Grandagarði. Snyrtikynning, óvæntur gestur, kaffi. Mætið vel. Konur eru beðnar að muna hlutaveltuna sunnudaginn 9. október kl. 14. Kvenfélag Neskirkju heldur fund mánudagskvöldið 10. október kl. 20:30 í Safnaðarheimili kirkjunnar. Gest- ur fundarins verður Sigríður Hannesdóttirl sem ræðir um væntanlegt námskeið á vegum félagsins. Kvenfélag óháða safnaðarins Félagsfundur á mánudagskvöld kl. 20.30 í Kirkjubæ. Fjölmennið. Kvenfélag Kópavogs Kvenfélag Kópavogs verður með félagsvist þriðjudag 11. október kl. 20.30 í félags- heimilinu. Allir velkomnir. guösþjónustur Guðsþjónustur í Reykja- víkurprófastsdæmi sunnudaginn 9. október 1983. Árbæjarprestakall Barnasamkoma í Safnaðarheimili Árbæjar- sóknar kl. 10.30 árd. DENNIDÆMALA USI „Ekki vissi ég að ég héti fullu nafni Denni Hrellir Mitchell. “ Guðsþjónusta í Safnaðarheimilinu kl. 2. Ferming og altarisganga. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Ásprestakall Barnaguðsþjónusta að Norðurbrún 1, kl. 11. Guðsþjónusta á sama stað kl. 2. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Breiðholtsprestakall Fermingarguðsþjónusta í Bústaðakirkju kl. 10.30. Organleikari Daníel Jónasson. Sr. Lárus Halldórsson. Barnastarfið hefst á laugardag, 8. okt. kl. 11 f.h. í Breiðholtsskóla. Bústaðakirkja Bamasamkoma í Bústöðum kl. 11. Sr. Sól- veig Lára Guðmundsdóttir. Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir prédikar og ræðir við kirkjugesti yfir kaffibolla í Safnað- arsalnum eftir messu. Barnagæsla. Mán- udagskvöld kl. 20.30, kvenfélagsfundur. Miðvikudagur, félagsstarf aldraðra milli kl. 2 og 5. (Munið möguleikana á flutningi) Æsku- apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavik vikuna 7.-13. október er í Vestur- ' bæjar Apóteki. Elnnlg er Háaleltis Apótek opið tll kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hatnarfjöróur: Hatnartjaröar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum trá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrarapótek og Stjömuapó- . tek eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, ' til kl. 19. Á helgidögum er opiðfrá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna (rídaga kl. 10-12. Apótek Vestmenneeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabíll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla slmi 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvlk: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum sima 8425. heimsóknartími löggæsla Reykjavik: Lögreglasimi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll simi 11100. Seltjarnarnes: Lógregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi-. lið og sjúkrablll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrablll í síma3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slókkvilið sími 2222. , Grlndavfk: Sjúkrabíll og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. ' Höfn I Hornaflrðl: Lögregla 8282. Sjúkrablll 8226. Slökkvilið 8222,- Egllsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. , Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. ' Slökkvilið 6222. * Husavik: Lögregla 41303,41630. Sjúkrabíll ' 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúslð Akureyrl: Alla daga RT. 15 til l kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadelld: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadelld: Kl. 15 til kl. 16 Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspitall Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeltd: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardagaog sunnudagakl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimlli Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. ' Hvlta bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknartími. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. ' Vifilsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vffilsstöðum: Mánudaga til ilaugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá ’kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. * Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánudagatil laug- terdaga kl, 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítali, Hafnarfirði. Heimsóknar- tímar alla daga vikunnar kl. 15-16 og 19- 19.30 Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga jkl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. I heilsugæsla Slysavarðstofan i Borgarspítalanum. Sfmi 81200. Allan sólarhringlnn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við i lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 - 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgi- dögum. Á virkum dögum ef ekki næst í heimilislækni er kl. 8 —17 haagt að ná sambandi við lækni i sima 81200, en frá kl. 17 til 8 næsta morguns í síma 21230 (læknavakt) Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10—11. f h Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn 1 mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. sAÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veitlar í sima 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. gengi íslensku krónunnar bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik simi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. HÍtaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveltubilanir: Reykjavík og Seltjarn- arnes, sími 85477, KópavOgur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerlum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúár telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. Gengisskráning nr. 185 - 4. október 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 27.920 28.000 02-Sterlingspund 41.203 41.321 03—Kanadadollar 22.650 22.715 04-Dönsk króna 2.9389 2.9474 05-Norsk króna 3.7999 3.8108 06-Sænsk króna 3.5692 3.5794 07—Finnskt mark 4.9242 4.9383 08-Franskur franki 3.4920 3.5020 09-Belgískur franki BEC 0.5231 0.5246 10-Svissneskur franki 13.1910 13.2288 11-Hollensk gyllini 9.4950 9.5222 12-Vestur-þýskt mark 10.6214 10.6519 13-ítölsk líra 0.01752 0.01757 14-Austurrískur sch 1.5104 1.5147 • 15-Portúg. Escudo 0.2234 0.2240 16—Spánskur peseti 0.1840 0.1845 17-Japanskt yen 0.11907 0.11941 1R—Irskt. nund 33 (1RQ 33.184 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 22/09 . 29.4847 29.5694 -Belgískur franki BEL 0.5154 0.5168 ÁRBÆJARSAFN - Sumaropnun safnsins er lokið nú í ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru í 'síma 84412 klukkan 9-10 virka daga. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30- 16. , ÁSMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag- lega, nema mánudaga, frá kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR - Frá og . með 1. júni er ListasafnEinarsJónssonar opið , daglega, nema mánudaga frá kl. 13.30- 16.00. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Úllansdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl 10.30- 11.30. Aðalsafn - útlánsdelld lokar ekki. AOALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, ;sími 27029. Opið alla daga kl. 13-19.1. maí-31. ágúst er lokað um helgar. Aðalsafn - lestrarsalur’: Lokað í júní-ágúsl (Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild- ar) SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SOLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. -30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl 11-12. Sólheimasafn: Lokað frá 4. júli i 5-6 vikur. BÓKIN HEIM - Sótheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símalími: mánud. og fimmtudaga kl 10-12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16,-19. Hofsvallasafn: Lokað i júli. BÚSTAÐASAFN - Bustaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sogustund fyrir 3-6 ára böm á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn: Lokað frá 18. júli i 4-5 vikur. BÓKABfLAR - Bækistöð i Bústaðasafni, s.36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Bókabilar: Ganga ekki frá 18. júli -29. ágúst.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.