Tíminn - 26.10.1983, Blaðsíða 15

Tíminn - 26.10.1983, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBtR 1983 19 krossgáta P=P- 12 /S /r 4193 Lárétt 1) Fugl. 6) Tungumál. 10) Nes. 11) Tímabil. 12) Anganin. 15) Æsingin. Lóðrétt 2) Gruna. 3) Svei. 4) Smá. 5) Aftra. 7) Svik. 8) Fugl. 9) Bókstafi. 13) Samskipti. 14) Rani. Ráðning á gátu No. 4192 Lárétt 1) Miami. 6)Sólbráð. 10)01. ll)La. 12) Nauðgar. 15) Stela. Lóðrétt 2) III. 3) Mær. 4) Ósönn. 5) Óðara. 7) Óla. 8) Bið. 9) Ála. 13) Unt. 14) Gil. bridge ■ Hliðarköll eru síður en svo nýupp- fundin og þau hafa komið mörgum spilaranum vel til að hnekkja samning- um. Hliðarköll eru yfirleitt augljós og þetta spil er gott dæmi um hvernig hægt er að hagnýta sér þau: Norður S. D7 H. AD52 T. AK L. 98642 Vestur S. A8 H.987 T. G7 L. KDG1053 Austur S. KG 10632 H.K643 T. 6 L. A7 Suður S. 954 H.GIO T. D10985432 L,- Þetta spil kom fyrir í Spingoldmótinu í Ameríku í sumar og Kanadamennirnir Joe Silver og Neil Chambers sátu NS. Þeir sátu aðgerðalausir meðan á sögnum stóð en AV voru öllu hressari: Vestur Austur 1S 2 L 2S 3S 4S Chambers í suður spilaði út tígultvist- inum og Silver átti slaginn á kóng. Chambers og Silver spila 4. hæsta út í lit en ef tígultvisturinn var frá 4-lit átti austur einnig 5-lit og það kom illa heim og saman við sagnir. Svo Silver taldi líklegast að tígultvisturinn væri hliðar- kallog bentiáaðsuðurværi renus í laufi. Svo Silver spilaði laufaníunni til baka til að benda á hjartaásinn ef suður gæti trompað þetta. Chambers trompaði, spilaði hjarta á ás Silvers og fékk meira lauf til baka sem hann trompaði. Einn niður. Við hitt borðið spilaði suður einnig út litlum tígli en þar var norður ekki nógu vel vakandi. Hann reyndi að taka tígul- ásinn eftir að hafa fengið fyrsta slag á tígulkóng, en austur trompaði og átti síðan afganginn af slögunum. myndasögur Hvell Geiri Menn Hvell-Geira eru snarir og duglegir. Bulls | ■E__t___—__ Dreki Svalur Kubbur Með morgunkaffinu ) - Hefurðu tekið eftir því, að ég er búin að skipta um flibba á öllum skyrtunum þínum?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.