Tíminn - 10.11.1983, Síða 17

Tíminn - 10.11.1983, Síða 17
FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1983 21 umsjún: B.St. og K.L. andlát Margrét Torfliildur Jónsdóttir, Sævangi 23, Hafnartlrói, andaöist 4. nóv. í St. Jósefsspítala í Hafnarfirði. Hún verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju föstud. 11. nóvember kl. 13.30. Sigþór Guðmundur Guðmundsson, Hofsvallagötu 21, Reykjavík, andaðist á Hrafnistu 7. nóvember. Guðmundur Þorsteinsson, frá Klafa- stöðum, lést í Sjúkrahúsi Akraness þann 7. nóvember. Guðrún Sveinbjörnsdóttir, frá Hámund- arstööum, Vopnaflrði, síðast að Drop- laugarstöðum í Reykjavík, lést að morgni 8. nóvember. Ástrós Vigfúsdóttir, Sogavegi 84, Reykjavík, andaðist 5. þ.m. Hún verður jarðsungin frá Bústaðakirkju föstud. 11. þ.m. kl. 13.30. Hátíðarsamkoma á fæðingardegi Marteins Lúthers ■ í tilefni af því að 501) ár eru liðin frá fæðingu Mmarteins Lúthers þ. 10. nóv. n.k. gengst Háskóli Islands fyrir hátíðarsamkomu í hátíðasal háskólans. Sr. Sigurbjörn Einarsson fyrrv. biskup íslands flytur hátíðarræðuna. Jón Stefánsson söngstjóri stjórnar söng. Samkoman hefst kl. 17.15 fimmtudag 10. nóv., og eru allir velkomnir. Lúthersvaka á vegum kirkju- félags Digranesprestakalls ■ Á Kirkjufélagsfundi sem haldinn verður í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30 verður dagskráin helguö Lúther. Ingimar Erlendur Sigurðsson skáld les úr nýjum Ijóðum sínum um Martein Lúther. Elín Þorgilsdóttir les kafla úr ævisögu Lút- hers eftir Roland Bainton, sem út komur innan skamms. Sýndar verða myndir úr sögu siðbótarinnar. Gestir velkomnir Kvenréttindafélag íslands heldur hádegisfund í Lækjarbrekku fimmtu- daginn 10. nóvember. Jóhanna Sigurðardótt- ir alþingismaður kemur á fundinn og ræðir um launamál kvenna. Stjórnin sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar trá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuö á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug i síma 15004, í Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriöjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími áþriðjud. ogfimmtud. kl. 19-21.30. Karlatim- ar á miövikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opiö kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennalimar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miövd. kl. 17-21.30 og laugard. ki. 14.30-18. Almennir saunatimar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl. 8.30 Kl. 10.00 . kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I apríl og október veröa kvöldferðir á sunnudögum. — í mai, júni og september veröa kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykajvik, sími 16050. Sím- svari i Rvík, sími 16420. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 flokksstarf Rangæingar AöalfundurFramsóknarfélags Rangæingaverður 1 haldinn á Hvolsvelli sunnudaginn 13. nóv. kl. 15. : Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Þórarinn Sigurjónsson alþingismaöur mætir á fundinn. Stjórnin. Austur-Húnvetningar Aöalfundur Framsóknarfélags A-Húnavatnssýslu verður haldinn á Blönduósi laugardaginn 19. nóv. kl. 14. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. Stjórnin. Árnesingar Hin árlegu spilakvöld veröa á eftirtöldum stööum: Félagslundi föstudagskvöld 11. nóv. Ávarp: Guöni Ágústsson Flúöum föstudagskvöld 25. nóv. Ávarp: Jón Helgason landbúnaöarráöherra Spilakvöldin hefjast öll stundvíslega kl. 21. Góö kvöldverðlaun. Heildarverölaun Flug til Winnipeg fyrir tvo. Framsóknarfélag Árnessýslu Suðurland Kjördæmisþing framsóknarmanna á Suðurlandi veröur haídiö í Vestmannaeyjum laugardag og sunnudag 19. og 20. nóv. n.k. Nánar auglýst síöar. Stjórnin. Aðaifundur Kjördæmissambands Noröurlands vestra verður haldinn í Miðgarði sunnudaginn 20. nóvember og hefst kl. 10 f.h. Venjuleg aöalfundarstörf. Nánar auglýst síöar. Stjórnin. FUF Skagafirði Almennur félagsfundur veröur haldinn mánudagskvöldið 14. nóv. kl. 21 í Framsóknarhúsinu Suðurgötu 3. •Dagskrá: 1. Kosning fulltfúa á kjördæmisþing. 2. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til aö mæta. FUF Skagafiröi. Framsóknarfélag Keflavíkur heldur aðalfund mánudaginn 14. nóv. kl. 20.30 í Framsóknarhúsinu að Austurgötu 26. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Nýir félagar velkomnir. V-Húnvetningar Aöalfundur Framsóknarfélags V-Húnvetninga verður haldinn miðvikudaginn 16. nóv. kl. 10.30 í Félagsheimilinu á Hvammstanga. Dagskrá: Venjuleg áðalfundarstörf. Félagar hvattir til aö mæta. Stjórnin. Hafnarfjörður Aðalfundur Framsóknarfélags Hafnarfjarðar veröur haldinn fimmtu- daginn 17. nóv. kl. 20.30 í Framsóknarhúsinu við Hverfisgötu. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 3. Önnur mál. Stjormn. Garðabær - Álftanes Framsóknarfélag Garöarbæjar og Álftaneshrepps heldur fund laugar- daginn 12. nóv. kl. 15.00 í húsi félagsins Goðatúni 2. Fundarefni: Kosning fulltrua á kjördæmisþing. Stjórnin. Landssamband Framsóknarkvenna skorar á allar framsóknarkonur aö taka stóraukinn þátt í starfsemi flokksins m.a. meö því aö ganga í flokksfélögin og öðlast þannig þau réttindi í flokknum sem því fylgir. Stjórnin. Mosfellssveit Kjalarnes Kjós Framsóknarfélag Kjósasýslu heldur almennan fund í Hlégarði fimmtudaginn 10. nóvember kl. 21. Alexander Stefánsson, félagsmálaráöherra, ræðirum húsnæðismál- in. Allir velkomnir Stjórnin Grindavík Aðalfundur Framsóknarfélags Grindavíkur veröur haldinn í Festi (litla sal) kl. 14 laugardaginn 12. nóv. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Á fundinum verður endurvakiö félag ungra framsóknarmanna í Grindavík. Jóhann Einvarösson mætir á fundinn. Framsóknarmenn i Grindavik eru hvattir til aö mæta. Stjórnin. Keflavík Framsóknarkvennafélagiö Björk Keflavík heldur aöalfund fimmtudaginn 10. nóv. kl. 20.30 í Framsóknarhúsinu. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf Stjórnin Aðalfundur Framsóknarfélags Ölfushrepps veröur haldinn í barnaskólanum Þorlákshöfn fimmtudaginn 10. nóv. kl. 21. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosnir fulltrúar á Kjördæmisþingiö í Vestmannaeyjum. Stjórnin Akranes Viðtalstími Bæjarfulltrúarnir Jón Sveinsson, Ingibjörg Pálmadóttir og Steinunn Sigurðardóttir veröa til viötals í Framsóknarhúsinu viö Sunnubraut mánudaginn 14. nóv. kl. 20.30-22. Sími 2050. Tökum viö fyrirspurnum og ábendingum frá bæjarbúum. Bæjarfulltrúarnir Kópavogur Aöalfundur Framness h.f. fyrir áriö 1982 verður haldinn mánudaginn 21. nóv. kl. 20.30 í húsi félagsins Hamraborg 5 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Kaffiveitingar í boði félagsins 4. Önnur mál Stjórnin. Borgarfulltrúar og varafulltrúar Framsóknarflokksins i Reykjavík veröa til viðtals næstu laugardaga aö Rauðarárstíg 18 kl. 10.30-12. N.k. laugardag 12. nóv. munu Kristján Benediktsson og Jónas Guðmundsson veröa til viðtals. Kristján á sæti í Borgarráði og útgeröarráöi og Jónas á sæti í hafnarstjórn. Hafnarfjörður Félagsmálanámskeiö verður haldið á vegum FUF í G Hafnarfiröi laugardaginn 19. nóv. kl. 10. f.h. að Hverfisgötu 25 Stjórnandi Niels Á Lund. Ungt fólk sérstaklega hvatt til aö mæta á námskeiðið. Stjórnin. Hafnarfjörður Opinn fundur nýkjótinnar stjórnar FUF veröur haldinn sunnudaginn 13. nóv. kl. 20. í Framsóknarhúsinu Hverfisgötu 25 Ungt fólk er hvatt til aö mæta á fundinn. Umræður um starfið í vetur. Fjölmennum stjórnin.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.