Tíminn - 10.11.1983, Síða 18
22
FIMMTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1983
Sími 44566
RAFLAGNIR
Nýlagnir - Breytingar - Viöhald JHHF S
samvirki JffSf
CUammnuo/ii QO _ O/VÍ
Skemmuvegí 30 — 200 Kópavogur.
Klæðum og bólstrum
gömul húsgögn. Gott
úrval af áklæðum
BÓLSTRUN
ÁSGRÍMS,
Bergstaðastræti 2,
Sími16807
SPENNUM
BELTIN
sjálfra
okkar
vegna!
BÍLAPERUR
ÓDYR CÆÐAVARA FRÁ
MIKIÐ ÚRVAL
ALLAR STÆRÐIR
HEILDSALA - SMÁSALA
[hIheklahf
JJ t..n,,.,v, 170 172 Sinu ? 1240
PRENTSMIDJAN
éddda h f.
SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR
SÍMI 45000
Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug
við andlát og jarðarför Þorbjargar Björnsdóttur frá
Sveinungsvík.
Börn, tengdabörn, barnabörn.
t
Innilegar þakkir fyrir samúö og hlýhug viö andlát og útför
Ólafs Sigurbergs Sigurgeissonar
Hlíð Eyjafjöllum
Einnig til allra sem sýndu honum hjálpsemi og vináttu í veikindum
hans.
Systkini hins látna og fjölskyldur
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúö viö andlát og
útför
Ingibjargar Daðadóttur
Vallargerði 30
Kópavogi
Börn og tengdabörn hinnar látnu og fjölskyldur þeirra
Innilegar þakkir til allra þeirra er vottuöu okkur samúö og vinarhug viö
fráfall og útför
Bóasar Valdórssonar
Brekkustíg 23,
Njarövik.
Sérstakar þakkir viljum við færa starfsfólki í lungnadeild Vífilsstaöa-
spítala og hjartadeild Landspítalans.
Eðvald Bóasson,
ValdórBóasson,
EiríkurBóasson,
Margrét Eiríksdóttir,
Sigrún Albertsdóttir,
Rósa Gústafsdóttir,
Matthildur Bjarnadóttir,
og barnabörn.
Aðalfundur
Reykvíkingafélagsins verður haldinn á Hótel
Borg mánudaginn 14. nóvember klukkan 20:30.
Dagsdrá fundarins:
1. venjuleg aðalfundarstörf
2. kvikmynd frá Reykjavík.
Stjórnin.
Frá Fjölbrauta;
skólanum við Ármúla
Innritun nemenda á vorönn 1984 lýkur föstudag-
inn 18. nóv. Fyrri umsóknir þarf að staðfesta fyrir
sama tíma.
Skólameistari.
Fyrir hönd Innkaupanefndar sjúkrastofnana er óskað
eftir tilboðum í handþurrkur, salernispappír og eldhús-
rúllur fyrir sjúkrahús og heilsugæslustofnanir á höfuð
borgarsvæðinu og víðar.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri og skal tilboðum
skilað á sama stað eigi síðar en kl. 11:00 f.h. þriðjudag-
inn 29. nóv. n.k. og verða þá opnuð í viðurvist viðstaddra
bjóðenda
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
Móttaka verkbeiðna
SIG O
B
Erlingur Isleifsson
Kvöldsími 76772
VIÐGERÐIR
á öllum smá rafstöðvum og
rafmótorum
Einnig litlum bensín- og
dieselmótorum.
Getum bætt við okkur viðgerðaþjón-
ustu fyrir innflutningsfyrirtæki.
W
VÉLIN S.F.
Súðarvogi 18 (Kænuvogsmegin)
sími 85128.
Kvikmyndir
Sfmi78900
SALUR 1
Villidýrin
(The Brood)
Hörkuspennandi hrollvekja um þá
undraverðu hluti sem varla er hægt
að trúa aö séu til. Meistari David
Cronenberg segir: Þeir bíða
spenntir eftir þér til að leyfa þér að
bregða svolítið.
Aðalhlutverk: Oliver Reed,
Samantha Eggar, Art Hindle.
Leikstjori: David Cronenberg
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
SALUR2
Herra mamma
(Mr. Mom)
MR. _
Splunkuný og jafnframt Irábær
grínmynd sem er ein aðsóknar-
mesta myndin í Bandarikjunum
þetta árið. Mr. Mom er talin v-.ra
grínmynd ársins 1983. Jack missir
vinnuna og verður að taka að sér
heimilisstörfin, sem er ekki beint
við hans hæli, en á skoplegan hátt
kraflar hann sig fram úr þvi.
Aðalhlutverk: Michael Keaton,
Teri Garr, Martin Hull, Ann Jillian
Leikstjóri: Stan Dragoti
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
SALUR3
Vegatálminn
'—"''‘rl*-*^ ' 'y-v- . ■
Skemmtileg og fjórug mynd um
trukkakarla og villtar meyjar.
Þetta er ein siðasta myndin sem
Henry Fonda lék i
Aðalhlutverk: Henry Fonda, Ei-
leen Brennan, John Byner, Dub
Taylor
Leikstjóri: John Leone
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
SALUR4
I heljar-
greipum
Sýnd kl. 9 og 11,15
Porkys
Sýnd kl. 5 og 7