Tíminn - 10.11.1983, Síða 19
FIMMTUDAGÚR 10. NOVEMBERT983 littw’
og leikhús — Kvikmyndir og J leikl hús
ÉGNBOGtt
o 10 ooo
Frumsýnir
verölaunamyndina:
Veronika Voss
VERONIKAVOSS’
Mjög athyglisverð og hrífandi ný
þýsk mynd, gerö af meistara Fass-
binder, ein hans síðasta mynd.
Myndin hefur fengið margskonar
viðurkenningu, m:a. Gullbjörninn í
Berlin 1982.
Aðalhlutverk: Rosel Zech, Hilmar
Thate, Annemarie Diiringer
Leikstjóri: Rainer Werner Fass-
binder
Islenskur texti
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11
Spyrjum að
leikslokum
NudUEjuTs'UVHEN
EIGHTBELLS
TOLL”
Hin afar spennandi og fjöruga
Panavision litmynd, ettir sam-
nefndri sögur Alistair MacLean
ein af þeim allra bestu eftir sögum
hans, með Antony Hopkins -
Robert Morley - Nathalie Delon
Islenskur texti
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05,
11.05
Með dauðann
á hælunum
Hörkuspennandi og viðburðarík
sakamálamynd i litum, með Alain
Deton, Dafila Di Lazzaro og Mic-
hael Auclair. Leikstjóri: Jaques
Deray.
Istenskur texti
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
Ævintýri
einkaspæjarans
Dillandi fjörug, sprenghlægileg og
djörf ný ensk grinmynd, eins og
þær gerast bestar, um hrakfalla-
bálkinn sem langaði aö gerast
einkaspæjari, meö: Christopher
Neil, Suzi Kendall, Harry H.
Corbett, Llz Frazer.
íslenskur texti
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15,
11.15
Tonabícy
28*3-1 1-82
Verölaunagrinmyndin:
Guðirnir hljóta að
vera geggjaðir
(The Gods Must Be Crazy)
, 4
Með mynd þessari sannar Jamie
Uys (Funny People) aö hann ér
snillingur i gerö grínmynda.
Myndin hefur hlotiö eltirfarandi
verðlaun:
Á grinhátiðinni i Chamrousse
Frakklandi 1982: Besta grinmynd
hátiöarinnar og töldu áhorfendur
hana bestu mynd hátiðarinnar.
Einnig hlaut myndin samsvarandi
verölaun i Sviss og Noregi.
Leikstjóri: Jamie Uys
Aöalhlutverk: Marius Weyers,
Sandra Prinsloo
Sýnd kl. 5,7.10, og 9.15
JJSKOJABIOj
’S 2-21.-40
Foringi og fyrirmaður
OFFICER
ANDA
GENTLEMAN
Afbragös óskarsverölaunamynd
með einni skærustu stjörnu kvik-
myndaheimsins i dag Richard
Gere.
Mynd þessi hefur allsstaöar fengiö
metaðsókn
Aöalhlutverk: Richard Gere, Lou-
is Cossett, Debra Winger (Urban
Cowboy)
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30
Bönnuö börnum Innan 12 ára
2T 3-20-75
Landamærin
Ný hörkuspennandi mynd sem
gerist á landamærum USA og
MEXICO. Charlie Smith er þrótt-
meta persóna sem Jack Nickolson
hefur skapað á ferli sínum. Aðal-
hlutverk: Jack Nickolson, Harvey
Keitet og Warren Oates.
Sýnd kl. 5,7.05,9 og 11.05.
Miðaverð á 5 og 7 sýningar
mánudaga tit föstudaga kr.
50.00.
2S*t-89-36
A-salur
Frumsýnir
stórmyndina
Annie
f>
I-H)
Heimsfræg ný amerisk stórmynd í
litum og Cinema Scope um mun-
aöarlausu stúlkuna Annie hefur
tariö sigurtör um allan heim. Annie
sigrar hjörtu allra, ungra sem
aldna.
Þetta er mynd, sem enginn ætti að
láta Iram hjá sér lara. Leikstjóri:
John Huston.
AðalhluWerk: Aileen Qinn, Albert
Finney, Carol Burnett, Ann Reink-
ing o.fl.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Hækkað verð.
Islenskur texti
Myndin er sýnd í Dolby Stereo
B-salur
Gandhi
Heimsfræg ný verðlaunakvik- I
mynd, sem fariö hefur sigurför um
allan heim. Aðalhlutverk. Ben
Kingsley.
Sýnd kl. 5 og 9
Síðustu sýningar
Hækkað verð
SIMI: 1 15 44
w
Líf og fjör á vertið í Eyjum meö
grenjandi bónusvikingum, fyrrver-
andi feguröardrottningum, skíp'
I stjóranum dulræna, Jújla húsveröi,
Lunda verkstjóra, Siguröi mæjón-
es og Westurislendingnum John
Reagan - frænda Ronalds. NÝTT
LlF! VANIR MENN!
Aðalhlutverk: Eggert horleifsson
og Karf Ágúst Úffsson
Kvikmyndataka: Ari Kristinsson
Framleiðandi: Jön Hermannsson
Handrit og stjórn: Þráinn Bertels-
son
Sýnd kl. 5, 7,9
flllSrURBÆJARfíllt
Frumsýning:
Heimsfræg stórmynd:
Blade Runner
rtunncrs
Óvenju spennandi og stórkostlega
vel gerö stórmynd, sem alls staöar
hefur verið sýnd viö metaðsókn.
Myndin er í litum, Panavision og
Dolby Stereo.
Aðalhlutverk:
Harrison Ford, Rutger Hauer,
Sean Young.
Isl. texti
Bönnuö inna 16 ára.
Sýnd kl. 5,7.05,9 og 11.10
Hækkað verð
ÞJOÐLEIKHUSI-B
Návígi
eftir Jón Laxdal
i þýöingu Árna Bergmann
Leikmynd: Björn G. Björnsson
Ljós: Hávar Sigurjónsson
Leikstjóri: Jón Laxdal og Brynja
Benediktsdóttir
Leikarar: Baldvin Halldórsson,
Borgar Garöarsson, Guörún Step-
hensen og Róbert Arnfinnsson
Frumsýning i kvöld kl. 20
2. sýning sunnudag kl. 20
Skvaldur
Föstudag kl. 20
Eftir konsertinn
Laugardag kl. 20
Lína langsokkur
Sunnudag kl. 15
Litla sviðið
Lokaæfing
Sunnudag kl. 20.30
Miðasala 13.15-20 simi 11200
1. kiki-'kiac
RKYKIAVIKUK
Guðrún
I kvöld kl. 20.30.
Allra síðasta sinn
Guð gaf mér eyra
2. sýning föstudag uppselt
Grá kort gilda
3. sýning þriðjudag kl. 20.30
Rauð kort gilda
Úr lífi ánamaðkanna
Laugardag kl. 20.30
Næst síðasta sinn
Hart í bak
Sunnudag kl. 20.30
Miðvikudag kl. 20.30
Miöasala i lönó kl. 14-20.30
Simi 16620
Forsetaheimsóknin
Miðnætursýning i Austurbæjarbíói
laugardag kl. 23,30
Miöasala i Austurbæjarbíói
kl. 16-21 sími 11384.
Jasskvöld
sunnudag 6. nóv. kl. 20.30
i Félagsstofnun stúdenta
veitingars. 17017
ISLENSKAl
ÓPERANn
La Traviata
Föstudag kl. 20 uppselt
Sunnudag klk. 20
Föstudag 18. nóv. kl. 20
Sunnudag 20. nóv. kl. 20
Miðasalan opin daglega frá kl.
16-19 nema sýningardagatil kl. 20.
Simi 11475.
útvarp/sjónvarp
Útvarp
kl. 20:00:
Skáldið
Lín Pe
og
tamda
tranan
hans
■ Áriö 1982 ákváðu útvarpsleiklist-
arstjórar á Norðurlöndunum að velja
eina smásögu eftir norrænan höfund
og láta gera útvarpsleikrit upp úr
henni hver í sínu landi.
Fyrir valinu varð smásaga William
Heinesen um skáldið Lín Pe og
tömdu trönuna hans. Þorgcir Þor-
geirsson rithöfundur var beðinn um
að semja hina íslensku leikgerð sög-
unnar,sem verður flutt i kvöld kl. 20.
Leikritið nefnist ódauðlciki og leik-
stýrir Þorgeir því sjálfur.
Sagan segir frá för hins aldraða
kínverska skálds Lín Pe á vit eilífðar-
innar. í fylgd með honum er trana
sem skáldinu er afar kær í jarðlífinu.
Sú samfylgd reynist örlagarík, því
böndin við duft jaröar eru býsna
sterk þcgar til kastanna kcmur.
Lcikrit Þorgeirs er frjálslegt til-
brigði um efni sögunnar og byggist
ekki síst á notkun leikhljóða og
útvarp
Fimmtudagur
10. nóvember
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum
degi. 7.25 Leikfimi
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir.
Morgunorð - Gísli Friðgeirsson talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að
vagnhjóli" eftir Meindert DeJong
Guðrún Jónsdóttir les þýöingu sina (30).
9.20 Leikfimi. 9.30Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
10.35 Ég man þá tíð“ Lög trá liönum árum.
Umsjón: Lóa Guðjónsdottir.
11.05 „Ettir leiksýningu", smásaga eftir
Einar Kristjánsson Höskuldur Skag-
fjörö les.
11.25 Snjóuglan og Spaelimennirnir í
Hoydölum leika djass og létta tónlist..
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
14.00 Á bókamarkaðinum Andrés Björns-
son sér um lestur úr n ýjum bókum.
Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
14.30 Á frivaktinni Margrét Guðmunds-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar Eva Knardahl
leikur á pianó „Þjóðlífsmyndir" op. 19
eftir Edvard Grieg / Radoslav Kvapil
leikur Tvo menúetta op. 28 og Impromtu
í G-dúr eftir Antonín Dvorak / Francis
Poulenc og Jacques Fevrier leika fjór-
hent á pinaó „La Belle Excentrique",
fantasiu eftir Erik Satie / Aldo Ciccolini
leikur á pianó Þrjár „Gymnopediur" eftir
Erik Satie.
17.10 Síðdegisvakan
18.00 Af stað með Tryggva Jakobssyni.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt
mál. Erlingur Sigurðarson flytur þáttinn.
19.50 Við stokkinn Stjórnendur: Guðlaug
M. Bjarnadóttir og Margrét Ólalsdóttir.
■ Þorgeir Þorgeirsson, rifhöf-
undur.
tónlistar. Lcikendur cru Sölveig
Halldórsdóttir, Baldvin Halldórsson,
Erlingur Gíslason, Árni Tryggvason
og Valur Gíslason.
20.00 Leikrit: „Ódauðleiki" tilbrigði fyrir
útvarp i framhaldi at sögu Williams
Heinesen um „Skáldið Lin Pe og trönuna
hans tömdú'. Leikgerð: Þorgeir Porgeirs-
son. Leikendur: Sólveig Halldórsdóttir,
Árni Tryggvason, Erlingur Gislason,
Baldvin Halldórsson og Valur Gislason.
20.35 Konurnar í kringum Lúther Umsjón:
Séra Gunnar Björnsson og séra Hreinn
Hákonarson.
21.30. Gestur í útvarpssal Norski fiðlu-
leikarinn Sven Nyhus leikur norsk
þjóðlög.
21.55 „Ég hið silfraða sjal“, smásaga
eftir Guðrúnu Kristínu Mangúsdóttur
Höfundur les.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Ljóð og mannlíf Umsjón: Einar Arn-
alds og Einar Krisfjánsson.
23.00 Siðkvöld með Gylfa Baldurssyni.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Föstudagur
11. nóvember
19.45 Fréttaágrlp á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig-
tryggsson. Kynnir Birna Hróllsdóttir.
20.55 Stóri boli Bresk dýralifsmynd tekin i
Kenýa um Atrikuvísundinn sem veiði-
menn telja mesta viðsjálsgrip. Þýðandi
og þulur Gylfi Pálsson.
21.20 Kastljós Þáttur um innlend og erlend
málefni. Umsjónarmenn Einar Sigurðs-
son og Helgi E. Helgason.
22.25 Davíð Þýsk biómynd frá 1979. Leik-
stjóri Peter Lilienthal. Aöalhlutverk:.Walt-
er Taub, Irena Urkljan, Eva Mattes,
Mario Fischel. Davíð er saga gyðinga-
drengs og fjölskyldu hans i Þýskalandi á
valdatímum nasista. Myndin lýsir vel
hvernig gyðingar brugðust við atburðum
þessa tímabils og ofsóknum á hendur
þeim. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir.
00.35 Dagskrárlok
1