Tíminn - 13.12.1983, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.12.1983, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 13. DESEMBER 1983 Itiáro 15 Tilkynning til lau naskattsg reiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því að eindagi launaskatts fyrir mánuðina ágúst, sept- ember og október er 15. desember n.k. Sé launaskattur greiddur eftir eindaga skal greiða dráttarvexti til viðbótar því sem vangreitt er, talið frá og með gjalddaga. Dráttarvextir eru 4% á mánuði. Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík tollstjóra, og afhenda um leið launaskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið Vörubílar Tveggja drifa vörubíll árg. ’81-’93 óskast. Ætlaður undir dráttarstól. Volvo F 88 árgerð 73, gangi upp í kaupverð. Allar nánari upplýsingargefnar í síma91-75722. Kýr 4 ungar kýr til sölu, strax. Einnig 400 I. mjólkurtankur. Upplýsingar í síma 93-3828 á kvöldin. Sveit Röskur maður óskar eftir vinnu í sveit í vetur. Er vanur sveitavinnu. Upplýsingar á Kálfsstöðum Hólahr. Skag. sími 95-5111. Til sölu sem ný Olivetti rafmangsritvél með leiðrétt- ingaborða. Upplýsingar í síma 38614, e. kl. 17.00. BÍLAPERUR ÓDYR GÆÐAVflRA FRÁ MIKIÐ ÚRVAL ALLAR STÆRÐIR HEILDSALA - SMASALA [HjHEKIAHF s---------------- VANTAR ÞIG JÓLAGJÖF? ÞAÐ ERU 4750 BÓKATITLAR í MARKAÐSHÚSI BÓKHLÖÐUNNAR Laugavegi 39 Sími 16180 OPII) ÖLL KVÖLI) TII.KL.K. SK.NDl'M I PÓSTKKÖR l .M AI.LT LAM) V_____________J Betra er að fara seinna yfir akbraut en of snemma. ||UljlFEROAR riAMC/Jeep Eigendur Erum að taka upp mikið magn af vara- hlutum í AMC og Jeep: m.a.: fjaðrir i Wagoner hurðarcylindra miðstöðvareliment í Concord stýrisenda í Wagoneer stýrishjöruliði, bretti sílsa og hlera í Wagoneer vatnskassar, hosur, gírstangargúmmí keðjur og olía á Quatractrack brettakanta á CJ. 5 og 7. og margt fleira. ALLT Á SAMA STAD EGILL VILHJÁLMSSON HF. SMIÐJUVEGI 4 - KÓPAVOGI Símar 77395 og 77200. Bronco eigendur árgerða '66 og 77. Nú eru loksins komnir brettakantarnir sem hylja stóru dekkin. Gerið pantanir sem fyrst. Takmark- að upplag. Sendum í póstkröfu. Upplýsingar í símum 91-84118 og 91 -71234. Tónlist á hverhi heimili umjólin vískrar búsmóður á Þingvöllum? — Há- marki ncer þó skrumskceling veruleikans í sagnaklasanum FJÖLSKYLDUSÖGUR. Arn- viöur Sen ogArtemis Flygenring eru lifandi dcemi um það. Slíkt fólk er vonandi ekki til. En Steinunn kann þá list að láta lesandann gleyþa við sögunum, — því það gerum við. Kr. 5S7.S5 AUK hl Auglysingastota Kristii«r 83 76 121 Reykjavik Simi 12923-19156

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.