Tíminn - 07.01.1984, Qupperneq 12
LAUGARDAGUR 7. JANUAR 1984
skemmtanir
Neskirkja
Laugardagur: Samverustund aldraðra. Boðs-
ferð, í kvikmyndahús Regnbogans. Lagt af
stað frá kirkjunni kl. 15.00. Séra Guðmundur
Óskar Ólafsson. Sunnudagur: Bamasam-
koma kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00.
Miðvikudagúr: Fyrirbænamessa kl. 18.20.
Séra Frank M. Halldórsson.
Óháði söfnuðurinn
Jólatrésfagnaður fyrir börn n.k. sunnudag í
Kirkjubæ kl. 3. e.h.
Kvenfélagið
Fíladelfíukirkjan:
Sunnudagaskóli kl.l0:30. Safnaðarguðsþjón-
usta kl. i I Rieðumaður: Linar J Gíslason.
Almenn guðsþjónusta kl. 16:30 Ræðumað-
ur: Jóhann Pálsson. Einar J. Gíslason.
K.F.U.M. og K.F.U.K.
Amtmannsstíg 2B. Almenn samkoma sunnu-
dagskvöld kl. 20.30. Séra Jónas Gíslason
talar. Söngur: Laufey og Rósa. Allir vel-
komnir.
Baðstofufundur
Bræðrafélags og kvenfélags Langholtssókn-
ar verður í Safnaðarheimili, þriðjudaginn
10. janúar kl. 20.30. Dagskrá: Húslestur.
Söngur. Upplestur. Rímur. Tóvinna. kaffi-
veitingar. - Stjórnirnar.
Alþýðuleikhúsið
Kaffitár og frelsi
Laugardaginn 7. jan. kl. 16.00 hefjast á ný
sýningar Alþýðúleikhússins á leikritinu
Kaffitár og frelsi eftir þýska kvikmyndagerð-
armanninn Fassbinder, sem frumsýnt var í
nóvember s.l. í þetta sinn verða sýningar
leikritsins á Kjarvalsstöðum og verða þær á
laugardagseftirmiðdögum og þriðjudags-
kvöldum.
Leikendur í Kaffitári og frelsi eru þau:
Jórunn Sigurðardóttir, Pálmi Á. Gestsson,
Borgar Garðarsson, Sigurveig Jónsdóttir og
Ólafur Örn Thoroddsen, sem nú tekur við
hlutverki Bjarna Ingvarssonar. Leikmyndog
búningar eru verk Guðrúnar Erlu Geirsdótt-
ur, en leikstjóri sýningarinnar er Sigrún
Valbergsdóttir.
My FairLady
— á Akureyri
Um helgina sýnir Leikfélag Akureyrar 34-
36. sýningar á söngleiknum My Fair Lady í
leikstjórn Þórhildar Þorleifsdóttur og hljóm-
sveitarstjórn Roars Kvam. Sýningarnar
verða á föstudags- og laugardagskvöld kl.
20.30 og á sunnudag klukkan 15.
í sýningunum taka þátt um 50 manns:
leikarar, söngvarar úr Passíukórnum, dans-
arar og hljóðfæraleikarar frá Tónlistarskóla
Akureyrar.
Sýningin á My Fait Lady hefur þegar slegið
fyrri aðsóknarmet á Akureyri.
Flugleiðir og ferðaskrifstofur eru með-
ódýrar pakkaferðir á sýninguna.
Kvennadeild
Breiðfirðingafélagsins
verður með fund í Safnaðarheimili Bústaða-
sóknar miðvikudaginn 11. janúar kl. 20.30.
Spiluð verður félagsvist. - Stjórnin.
Frétt frá
Taflfélagi
Seltjarnarness:
Grohe-helgarmótið verður laugardaginn 7.
jan. kl. 14.(M). Tímamörk eru 15 mín. á skák.
Lýkur á sama degi.
Grohe-Hraðskákmótið sunnudag 8. jan.
kl. 14.00. - lýkur samdegis.
Kvennadeild SVFÍ
- Fundurinn sem átti að verða á mánudaginn.
9. janúar fellur niður.
Ferðafélag íslands
Myndakvöld
Ferðafélags íslands
Ferðafélagið heldur myndakvöld, miðviku-
daginn 11. janúar kl. 20.30 á Hótel Hofi,
Rauðarárstíg 18.
Efni:
1. Úrslit í myndasamkeppni F.í. kynnt og
verðlaun afhent.
2. Tryggvi Halldórsson sýnir myndir og segir
frá: Esju sem skíðagöngulandi, byggð og
fjöllum Eyjafjarðar, loftmyndir af svæð-
inu meðfram Langjökli, nokkrar myndir
úr ferð til Borgarfjarðar eystri o.fl.
3. Sturla Jónsson sýnir myndir teknar í
dagsferðum F.í. í nágrenni Reykjavikur.
Á myndakvöldum gefst gott tækifæri til þess
að kynnast í máli og myndum ferðum
Ferðafélagsins. Félagar takið gesti með.
Allir velkomnir. Veitingar í hléi.
tilkynningar
Sýning í París fyrir
Sælgætis- og ísfram-
leiðendur, bakara o.fl.
Dagana 29. janúar til 1. febrúar 1984 verður ■
DENNIDÆMALAUSI
„Viltu koma í afmælið mitt, Denni?"
„Verður þú líka þar?“
haldin í París sýning fyrir aðila í sælgætis- og
ísgerð, bakara o.fl., sem tengjast þessum 1
atvinnugreinum. Sýningin er opin dag hvern
frá kl. 9-19 og er ókeypis aðgangur gegn
framvísun aðgangskorts, sem hægt er að
panta hjá INTERSUC í gegnum franska
verslunarfulltrúann í Reykjavík.
Einnig er hægt að fá lista yfir þátttakendur
fyrir 50 FRF fyrir mitligöngu franska verslun-
arfulltrúans.
Nánari upplýsíngar eru veittar í síma
19833 eða 19834.
íbúar Seljahverfis
í dag laugardag 7. janúar, munu núverandi
og fyrrverandi nemendur Ölduselsskóla
gangast fyrir stórglæsilegri skemmtun fyrir
alla aldurshópa. Skemmtun þessi fer fram í
Ölduselsskóla og hefst kl. 16.00. Þar verða
fjölbreytt skemmtiatriði, en sérstök
skemmtiatriði verða fyrir yngri börnin.
Ágóðinn af þessari skemmtun rennur beint í
kirkjubyggingarsjóð Seljasóknar.
apótek
Kvöld nætur og helgidaga varsla apoteka í
Reykjavík vikuna 6.til 12 janúar er í Ingólfs
Apoteki. Einnig erLaugarnesapotekopið til
kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnu-
daga.
Hatnartjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl.
10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í
simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek
eru opin virka daga á opnunartima búða.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og
20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19.
Laugardága, helgidaga og almenna fridaga kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
löggæsla
Reykjavík: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og
sjúkrabill sírrii 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla sími 41200. Slökkvilið
og sjúkrabíll 11100.
Hatnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður; Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabíll 51100.
Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll í síma 3333 og
í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444.
Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi
1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill
1220.
Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðistjörður: Lögregla og sjúkrabHI 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla sími 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavfk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill
41385. Slökkvilið 41441.
Sjúkrahúsið Akurcyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16
ogkl. 19 til kl. 19.30.
Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrablll 61123 á
vinnustað, heima: 61442.
Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla og sjúkrabíll 4222.
SLökkvilið 3333.
Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367,1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma-
númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á
staðnum sima 8425.
heimsóknartim
Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19.00 tilkl. 19.30.
Kvennadeild: Alla daga frá kl! 15 til kl. 16 og kl.
19.30 til kl. 20.
Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heim-
sóknartími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30.
Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl.
16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl.
19 til kl. 19.30.
Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudagatilföstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19,30. Á laugardögum og
sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu-
lagi.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til
kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 tiíkl.
19.30.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 tilkl. 19.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17.
Hvíta bandlð - hjúkrunardeild: Frjáls heim-
sóknartimi.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum.
Vífilsstaðir: Daglegakl. 15.15 til kl. 16.15 og kl.
19.30 til kl. 20.
Vistheimilið Vífllsstöðum: Mánudaga til laug-
ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14
til kl. 18 og kl. 20 til 23.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar-
daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
St. Jósefsspítali, Hafnarfirði. Heimsóknartim-
ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til
kl. 19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15 til 16 og kl. 19 til 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16
ogkl. 19 til 19.30.
Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Simi
81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka
daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14
til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á
helgidögum. Á virkum dögum ef ekki næst í
heimilislækni er kl. 8 til kl. 17 hægt að- ná
sambandi við lækni I síma 81200, en frá kl. 17
til kl. 8 næsta morguns i síma 21230 (lækna-
vakt). Nánari upplýsingar um lyfjbúðir og
læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helg-
idögum kl. 10 til kl. 11 f.h.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi
með ser ónæmisskírteini.
SÁÁ. Fræðsiu- og leiðbeiningarstöð Síðumúla
3-5, Reykjavík. Upplýsingar veitlar í síma
82399. - Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga
ársins Irá kl. 17 til kl. 23 í síma 81515. Athugið
nýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3^5, Reykjavík.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
bilanatilkynningar
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarn-
arnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336,
Akureyri simi 11414, Keflavik sími 2039, Vest-
mannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarljörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími,
15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes,
simi 85477, Kópavogur, sími 41580 eftir kl. 18
og um helgarsimi41575, Akureyri, simi 11414,
Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vest-
mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður
sími 53445.
Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vest-
mannaeyjum, tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgar-
stofnana að halda.
söfn
Árbæjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið
nú í ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt
samkomulagi. Upplýsingar eru í sima 84412 kl.
9 til kl. 10 virka daga.
Ásgrímssafn, Bergstaðastæri 74, er opið
gengi íslensku krónunnar
Gengisskráning nr. 2 - 04. janúar 1984 kl. 09.15
Kaup Sala
01-Bandaríkjadollar 28.960 28.040
02-Sterlingspund 41.188 41.302
03—Kanadadollar 23.206 23.270
04-Dönsk króna 2.8848 2.8928
05—Norsk króna 3.7027 3.7130
06—Sænsk króna 3.5685 3.5783
07-Finnskt mark 4.9160 4.9296
08—Franskur franki 3.4157 3.4251
09-Belgískur franki BEC . 0.5118 0.5132
10—Svissneskur franki 13.0351 13.0711
11-Hollensk gyllini 9.2999 9.3256
12-Vestur-þýskt mark 10.4483 10.4771
13-ítölsk líra 0.01721 0.01726
14-Austurrískur sch 1.4810 1.4850
15-Portúg. Escudo 0.2164 0.2170
16-Spánskur peseti 0.1816 0.1821
17-Japanskt yen 0.12403 0.12437
18-írskt pund 32.348 32.438
20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 23/11. 29.9916 30.0752
-Belgískur franki BEL .. 0.5120 0.5134
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30 til kl. 16.
Ásmundarsafn við Siglún er opið daglega,
nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17.
Listasafn Einars Jónssonar - Frá og meö 1.
jún í er Lislasafn Einars Jónssonar opið daglega
nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00.
Borgarbókasafnið:
Aðalsafn - útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16.
Sögustundir fyrir 3—6 ára börn á þriðjud. kl.
10.30-11.30
Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsslræti 27,
simi 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19.
Lokað i júlí.
Sérútlán - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu-
hælum og stofnunum.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig
opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6
ára börn á miðvikud. kl. 11-12.
Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum
við fatlaða og aldraða. Símatimi: mánudaga og
fimmtudaga4íúl0-12.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,simi 27640.
Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað í júlí.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig
opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6
ára börn á miðvikud. kl. 10-11.
Bókabílar. Bækistöð í Bústaðasafni, simi
36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.
Bókabílar ganga ekki i 1 'k mánuð að sumrinu
og er það auglýst sérstaklega.
Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 simi
41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og
laugardaga (1. okt.-30. april) kl. 14-17. Sögu-
stundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl.
10-11 og 14-15.
Illlllllllll