Tíminn - 07.01.1984, Síða 13

Tíminn - 07.01.1984, Síða 13
f ^ f LAUGARDAGUR 7. JANÚAR 1984 umsjðn: B.St. og K.L. andlát Málfríður Benediktsdóttir frá Þorleifs- stöðum, Skagafirði, andaðist í Landa- kotsspítala 3. janúar. minningarspjöld Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavík Skrifstofa Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæð. Reykjavíkur Apótek. Austurstræti 16, Skrifstofa D.A.S., Hrafnistu. Dvalarheimili aldraðra, Lönguhlíð, Garðs Apóteki, Soga- veg 108, Bókabúðin Embla, Völvufelli 21, Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102a, Bókabúð Glæsibæjar, Álfheimum 74, Vesturbæjar Apótek, Melhaga20-22, Kirkjufell, Klappar- stíg 27. HafnarfjörAur. Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31. Sparisjóður Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10 keflavík Rammar og gler, Sólvallagotu 11, Samvinnu- bankinn, Hafnargötu 62. Kópavogur Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Akranes Hjá Sveini Guðmundssyni, Jaðarsbraut 3, og . Kristjáni Sveinssyni, Samvinnubankanum. Isafjörður Pósti og síma, Siglufjörður Verslunin Ögn. Akureyri Bókabúðin Huld. Hafnarstræti 97, Bókaval, Kaupvangsstræti 4-. Raufarhöfn Hjá Jónínu Ósk Pétursdóttur, Ásgötu 5. Veslmannaeyjar Hjá Arnari Ingólfssyni, Hrauntúni 16. Strandasýslu. Hjá Rósu Jensdóttur, Fjarðarhorni. ferdalög Dagsferð FÍ sunnu- daginn 8. janúar: kl. 13 Skíðagönguferð á Hellisheiði. Gengið í tvo til þrjá tíma. Gönguferð fyrir þá sem vilja. Fararstjóri: Sigurður Kristjánsson. Verð kr. 200.00. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Ferðafélag íslands. sundstaðir Reykjavfk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20- j20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. 8- 17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vesturbæjar- laug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í slma 15004,1 Laugardalslaug I síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímarþriðjudagaog miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugar- dögum 9-16.15 og á sunudögum kl. 9-12. Varmárlaug I Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar I baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Brelðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Surinu- daga kl. 8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavlk kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnu- dögum. - I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavik, sími 16050. Sfmsvari I Rvík, sími 16420. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 flS.L'.lit'X1. Byggung Kópavogi Útboð Byggung Kópavogi óskar eftir tilboðum í smíði innréttinga í allt að 24 íbúðir viö Álfatún 17-19-21-23-og 25 í Kópavogi. A. Eldhúsinnréttingar B. Fataskápa C. Innihurðir D. Sameignarhurðir. Útboðsgagna má vitja á skrifstofu félagsins Hamraborg 1,3. hæð kl. 10-12 og 13.30-15.30. Skilafrestur er til 23. janúar kl. 14 á skrifstofu félagsins að Hamraborg 1. Stfórnin. t Útför unnusta míns, sonar okkar og bróður, Kristins Sveinssonar Vallarbraut 21 Seltjarnarnesi fer fram frá Neskirkju þriðjudaginn 10. janúar. Jarðsett verður að Úlfljótsvatni. Guðlaug Sigmarsdóttir Sveinn Kristinsson Elín Snorradóttir og systkini hins látna. Móðir min og systir Helga Vilhelmína Jónsdóttir andaðist að heimili sínu Grófargerði á Völlum að morgni föstudags 6. janúar. Alfreð Eymundsson Snjólaug Jónsdóttir Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður ömmu og langömmu Þóru Helgadóttur frá Fróðhúsum Borgarbraut 1 Borgarnesi Helga Ólafsdóttir ÓlafurÓlafsson Bára Ólafsdóttir Ólöf Ólafsdóttir ÞorgeirÓlafsson Eila Dóra Ólafsdóttir Eðvarð Ólafsson Sigurður Blómsterberg barnabörn og barnabarnabörn Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför Benedikts Benediktssonar, Keilugranda 8, Gyða Erlendsdóttir, systkini hins látna og aðrir aðstandendur. Þökkum innilega hlýhug og vináttu við andlát og útför Jóns Eiríkssonar, frá Meiðastöðum, Kleppsvegi 40. Ingibjörg Ingólfsdóttir, Guðf inna Jónsdóttir, Guðmundur Gíslason, Eiríkur Jónsson, Helga Helgadóttir, Guðrún Jónsdóttir, Lárus Jónsson, Hulda Jónsdóttir, ÓliÓlason, Guðmundur Agnar Erlendsson, barnabörn og barnabarnabörn. Minningarathöfn um manninn minn, föður okkar, tengdaföður, afa, langafa og bróður, Högna Högnason, bónda, Bjargi, Arnarstapa, fer fram í Fossvogskirkju, mánudaginn 9. janúar kl. 3 e.h. Jarðarförin verður auglýst síðar. Soffía Þorkelsdóttir. Sigurlína Högnadóttir, Ólöf Högnadóttir, Þorkell Geir Högnason, Dorothea M. Högnadóttir, Högni Unnar Högnason, Björk Högnadóttir, Tryggvi Högnason, HeiðlindurHögnason, Högni Hjörtur Högnason, Kristján Högnason, barnabörn og Jón ÞórÓlafsson, Hafdís Ásgeirsdóttir, Sigurður Sigurjónsson, Hrund Sigurbjörnsdóttir, Jóhann Bjarnason, Elísabet Jónsdóttir, Birgitta Borg Viggósdóttir, Esther Rut Asþórsdóttir, barnabarnabörn. Ódýr lausn til að opna heimreiðina í vetur Ýtublöð á ámoksturstækin Blöðin eru með skástillibúnaði og dýptarhjólum. Verð aðeins kr. 28.000.- Henta vel til snjóruðnings, jöfnunar á flögum, vegheflun o.fl. Fyrirliggjandi - Greiðsluskilmálar Gbbusa LÁGMÚLI 5, SiM f 815 ' Löggiltur endurskoðandi - viðskiptafræðingur. Borgarendurskoðandinn í Reykjavík auglýsir eftir umsóknum um tvær stöður og er leitað eftir löggiltum endurskoðendum og/eða viðskipta- fræðingum. Upplýsingar veitir borgarendurskoð- andi í síma 18800. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthús- stræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðu- biöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 16. janúar 1984. Hveragerði Alþingismennirnir Jón Helgason ráðherra og Þórarinn Sigurjónsson eru til viðtals og ræða landsmálin í félagsheimili Ölfusinga Hveragerði, þriðjudaginn 10. janúar kl. 20.30. Allir velkomnir

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.