Tíminn - 07.01.1984, Síða 14
14
Frá Myndlista-
pg handíðaskóla
íslands
Skipholti 1. Reykjavík, Sími 19821.
Ný námskeið
hefiast mánudaginn 23. janúar og standa þau til
30. apríl 1984.
1. Teiknun og málun fyrir börn og unglinga
2. Teiknun og málun fyrir fulloröna.
3. Bókband.
Innritun fer fram daglega kl. 10-12 og 14-17'á
skrifstofu skólans. Námskeiðsgjöld greiöast viö
innritun, áöur en kennsla hefst.
Skólastjóri
Búvélar
á vetrarverði
Sláttuvélar
og
Heyþyrlur
Múgavélar
ROKE
Baggavagnar
Sláttutætarar
Fjölnotavagnar
HOLLAIND
Heybindivélar
NH378
^rsEW HOLLAtSD
Baggafæribönd
KVERNELAND
Gnýblásarar
KVERNELAND
Heykvíslar
KVERNELAND
Plógar
VrHOWARD
Mykjudreifarar
Hafið samband sem fyrst.
Góð greiðslukjör.
Globusa
LÁGMÚLI 5, SIMI 81555
Borgarspítalinn
Lausar stöður
Hjúkrunarfræðingar
Staða deildarstjóra á Geðdeild Borgarspítalans A-2 er laus til
umsóknar. Geðhjúkrunarmenntun áskilin.
Umsóknarfrestur til 25. jan. n.k. ‘
Staða deildarstjóra hjúkrunardeildar Hvítabandsins er laus til
umsóknar nú þegar.
Staða aðstoðardeildarstjóra er laus nú þegar á hjúkrunardeild
Hvítabandsins.
Staða hjúkrunarfræðings á Dagdeild Geðdeildar Borgarspítalans
v/Eiríksgötu er laus nú þegar. Geðhjúkrunarmenntun áskilin.
Hjúkrunarfræðingar óskast á lyflækningadeildir A-6 og A-7. Enn-
fremur er laus staöa á A-2.
Hjúkrunarfræðingar óskast á skurðlækningadeildir.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra Borgar-
spítalans sími 81200.
Ræstingastjóri
Staða ræstingastjóra í Borgarspítalanum er laus til umsóknar.
Um er að ræða yfirumsjón og stjórn ræstinga á sjúkrastofnunum
Reykjavíkurborgar. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi starfs-
reynslu á þessu sviði.
Umsóknarfrestur er til 31. janúar 1984.
Upplýsingar um stöðuná veitir framkvæmdastjóri. j
Aðstoðarræstingastjóri
Staða aðstoðarræstingastjóra í Borgarspítaíanum er laus til umsókn-
. ar. Um er að ræða verkstjórn ræstinga undir yfirstjórn ræstingastjóra.
Starfsreynsla á þessu sviði er æskileg.
Umsóknarfrestur er til 31. janúar 1984.
Upplýsingar um stöðuna veitir framkvæmdastjóri.
Reykjavík, 6. janúar 1984.
Borgarspítalinn.
Frá Fjölbrautaskóla
Suðurnesja
Vorönn 1984
Stundarskrár veröa afhentar mánudaginn 9.
janúar 1984. kl. 10. gegn greiðslu pappírsgjalds
kr. 500.- Kennsla hefst skv. stundarskrá þriöju-
daginn 10. janúar. Nemendur öldungardeildar
mæti til viðtals mánudaginn 9. janúar kl. 18.
Skólameistari.
B TRAKTORSGRAFA ísnjómokstur
K BJARNI KARVELSSON Stigahlíð 28. Sími 83762
Bíll til sölu
Til sölu erToyota Landcruiser BJ42 (diesel Jeppi)
árg. 81 ekinn 48.000 km. Verö 430.000.- kr.
Upplýsingar í síma 91-19535 á skrifstofutíma.
Heimasími 91-82509.
Laus staða
Staða fulltrúa á Skattstofu Suðurlandsumdæmis, Hellu, er laus til
umsóknar. Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið prófi í lögfræði eða
viðskiptafræði. Umsækjendur með haldgóða bókhaldsþekkingu
koma einnig til greina.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf
sendist skattstjóra Suðurlandsumdæmis, Hellu, fyrir 10. febrúar n.k.
Fjármálaráðuneytið, 6. janúar 1984.
LAUGAHDAGUR 7. JANÚAR 1984
Kvikmyndir
Slmi 78900
SALUR 1
Jólamyndin 1983
Nýjasta James Bond
myndin
Segðu aldrei
aftur aldrei
SEAN CONNERY
JAME5 BOND<K»
■■««8SAySt«HW!l
Hinn raunverulegi James Bond
er mættur attur til leiks i hinni
splunkunýju mynd Never say nev-
er again. Spenna og grín í há-
marki. Spectra meö erkióvininn
Bloleid verður að stöðva, og hver
getur það nema James Bond. Eng-
in Bond mynd hefur slegið eins
rækilega í gegn við opnun i Banda-
rikjunum eins og Never say never
again.
Aðalhlutverk: Sean Connery,
Klaus Maria Brandauer, Barbara
Carrera, Max Von Sydow, Kim
Basinger, Edward Fox sem „M“.
Byggð á sögu: Kevin McClory, ‘
lan Fleming. Framleiðandi: Jack
Schwartzman. Leikstjóri: Irvin
Kershner. Myndin er tekin f
Dolby Sterio.
Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.25
Hækkað verð.
SALUR2
Skógarlíf
og jólasyrpa af
Mikka mús
Einhver sú alfrægasta grínmynd’
sem gerð hefur verið. Jungle Book
hefur allstaðar slegið aðsóknar-
met, enda mynd fyrir alla aldurs-
hópa. Saga eftir Rudyard Kipling
um hið óvenjulega lif Mowglis.
Aðalhlutverk: King Louie,
Mowgll, Baloo, Bagheera,
Shere-Khan, Col-Hathi Kaa.
Sýnd kl. 3,5 og 7.
Sá sigarar sem þorir
(Who dares wins)
Frábær og jafnframt hörkuspenn-
andi stórmynd. Aðalhlutverk:
Lewis Collins og Judy Davis.
Sýnd kl. Sog 11.25
SALUR3
LaTraviata
Sýnd kl. 7
Seven
Sýnd kl. 5,9.05 og 11.
Dvergarnir
Hin frábæra Walt Disney mynd
Sýnd kl. 3.
SALUR4
Zorroog hýrasverðið
Sýndkl. 3,5 og 11.
Herra mamma
Sýnd kl. 7 og 9.