Tíminn - 10.01.1984, Side 6
6
'fap? * ~ . - —... -
TOHtítt
ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 1984
í spegli tímans
SNILUNGAR TL
arnið hlýtur að verða algjör snillingur, —
agar faðirinn er Nobels-verðlaunahafi og
aóðirin sérstaklega valin með tilliti til
'í .reindarvísitölu og líkamlegra og andlegra
; firburða
UNDANEUMS:
■ Afton Blake, sem sótti um að fá tækifæri til að eignast barn úr „Sæðisbanka Nobels-verölaunahafa"
sést hér með Doron, dóttur sinni, sem er mjög spekingsleg á svipinn.
I í kjölfar jafnréttisbaráttu
1 jnna í Bandaríkjunum hefur
I Igt, að margar konur þar hafa
I itað til sæðisbanka til að fá
; rvifrjógun, svo þær geti orðið
r. eður, - án þess að gifta sig eða
þ rfa að binda trúss sitt við
k -imann. Alfrægasti sæðis-
b ínkinn þar i landi er sá sem oft
e • kallaður „Snillinga-feðurnir".
I ar eru það nokkrir Nóbelsverð-
I unahafarávísindasviðinu,sem
1 afa látið rannsaka sig líkamlega
i g þeir séu liinir hressustu og
’-eri ekki á sér neina arfgenga
júkdóma, og séu því alveg til-
valdir til undancldis.
Fallegar og greindar konur
l.oma einar til greina við út-
.ílutun úr banka þessum, en
þetta er liður í tilraunum vísinda-
manna við að stuðla að fæðingu
sérstaklega gáfaðra barna, sem
■ Sæðis-skammtarnir eru
frosnir með fljótandi gasi. Hver
skammtur er merktur með núm-
eri sem samsvarar númeri gef-
anda á leyniskrá, sem geymd er
á góðum stað.
reikna má með að verði „algjör
séní“.
Sagt er að sífellt berist fleiri
umsóknir til sæðisbankans um
gervifrjóvgun, en konurnar
verða að undirgangast mikil
próf, andleg og líkamleg. Nafn
föður er aldrei gefíð upp, heldur
einungis númer sæðisgefanda.
Ungur bandarískur sálfræð -
ingur, Afton Blake, stóðst gáfna-
prófið og ailt sem því fylgdi, og
því kom hún til greina við „út-
hiutun úr bankanum" Allt gekk
eftir áætlun og Afton fæddi á
sínum tíma indælt lítið stúlku-
barn, sem skírt var Doron og svo
ættarnafni móður sinnar, því að
faðirinn heitir aðeins nr. 28 (í
skrá sæðisbankans). Doron litla
er sögð sýna öll merki þess að
hafa fengið góðar gáfur, og svo
er hún bráðfallegt barn iíka.
■ „Bankastjórinn" heitir Paul Smith, en hann
óskaði ekki eftir að láta birta mynd af sér, en hann
íklæðist bol með áletrun sem vísar til stöðu hans
sem bankastjóri sæðisbankans.
■ Nóbelsverðlaunahafinn William Shocldey er
cinn af vísindamönnunum, sem hafa látið bankan-
um í té sæði til frystingar og geymslu, þar til nota
skal.
„REYNI FYRSTISTAD
ADFETAÍ
FÓISFOR MGVA“
— segir Páll Magnússon, nýr þingfréttaritari sjónvarpsins
■ „Þetta leggst bara vel í
mig,“ sagði Páll Magnússon
nýráðinn þingfréttamaður
sjónvarpsins er Tíminn
spurði hann í gær hvernig
nýja starfið legðist í hann,
en Páll birtist einmitt í
fyrsta skipti á skjánum í
gærkveldi, er hann þv'di
fyrir okkur seinni fréttir
sjónvarpsins, sem hófu
göngu sína á skjánum í gær.
Aðspurður hvort hann
hefði hafið undirbúning fyr-
ir þingfréttaritarastarfið
sagði Páll: „Nei, ég er ekk-
ert farinn að undirbúa það
enn. Ég er ennþá með Páli
Heiðari á Síðdegisvökunni,
og verð það væntanlega
framundir að þing kemur
saman á nýjan leík, í kring-
um 20. janúar.“
- Áttu von á því að mikil
breyting verði á þingfréttum
sjónvarpsins við það að nýr
maður tekur við af Ingva
Hrafni?
„Nei, það held ég ekki.
Mér finnst Ingvi Hrafn hafa
gert þetta mjög vel, þannig
■ Páll Magnússon, þing-
fréttamaður sjónvarpsins