Tíminn - 10.01.1984, Blaðsíða 18

Tíminn - 10.01.1984, Blaðsíða 18
ÞRIÐJUDAGUR 1(1. JANUAR 1984 AUGLfólNG UM INNLAUSNARVERD VERDTRVGGÐRA SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓDS FLOKKUR 1NNLAUSN ARTÍ M ABIL INNLAUSNARVERÐ*’ 10.000 GKR.SKÍRTEINI 1970-2. fl. 1972 — 1. fl. 1973-2. fl. 1975 — 1. fl. 1975- 2. fl. 1976- 1.fl. 1976-2. fl. 1977 — l.fl. 1978- l.fl. 1979- 1.fl. 05.02. 84 25.01. 84-25.01. 85 25.01. 84- 25.01. 85 10.01. 84- 10.01. 85 25.01. 84-25.01. 85 10.03. 84- 10.03. 85 25.01. 84-25.01. 85 25.03. 84 - 25.03. 85 25.03. 84 - 25.03. 85 25.02. 84 - 25.02. 85 kr. 17.415,64 kr. 12.886,60 kr. 7.046,76 kr. 4.002,39 kr. 3.021,25 kr. 2.877,97 kr. 2.273,74 kr. 2.122,16 kr. 1.438,89 kr. 951,45 Innlausn spariskírteina ríkissjóðsferfram í afgreiðslu Seðlabanka Islands, Hafnarstræti 10, og liggja þar jafnframtframmi nánari upplýsingar um skírteinin. Sérstök athygli skal vakin á lokagjalddaga 2. flokks 1970, sem er 5. febrúar n.k. Reykjavík, janúar 1984 SEÐLABANKI ÍSLANDS O 3ri AUKIN ÞJÓNUSIA Alþýðubankinn opnar í dag gjaldeyrisafgreiðslu, sem annast al- menna þjónustu á sviði erlendra viðskipta. Við bjóðum velkomna ferðamenn, námsmenn og aðra þá sem vilja kaupa eða selja erlendan gjaldeyri, eða stofna innlendan gjaldeyrisreikning. VISA greiðslukort til notkunar innanlands og erlendis Við gerum vel við okkar fólk 'ZST Alþýðubankinn hf. Laugavegi31 sími 28700 Útibú Suðurlandsbraut 30 sími 82911 fréttir Vestmannaeyjar: Varanleg viðgerð á Eiðinu kostar um ÍO milljónir ■ „Við leggjum þunga áherslu á að gert verði við varnargarðinn fyrr en seinna og að sú viðgerð verði varanleg þannig að Eiðið þoli svona sjógang í framtíðinni", sagði Sighvatur Arnarsson bæjartaeknifræðingur í Vestmannaeyjum í samtali við Tímann en fyrir helgi brotnaði um 15 metra brciður kafli af Eiðinu í óveðri og sjógangi sem því fylgdi. Eiðið skilur á milli sjávar og hafnar- innar og þar fyrir neðan er athafnasvæði Skipalyftunnar hf. El'tir óveðrið er varn-. argarðurinn aðeins um 10 metra breiður og hætta er á að skarð komi í garðinn og sjór flæði yfir skipalyftuna og athafna- svæðið í kring ef álíka veður gerir áður en viðgerð hefur farið fram. Sighvatur sagði að varanleg viðgerð yrði að vera fólgin í því að setja milli 5 og 10 tonna þungar grjótblakkir fremst á garðinn sem brimvörn. Hægt væri að vinna þannig efni úr Klifinu og því þyrfti ekki að sækja það svo langt. Lauslega væri áætlað að varanleg viðgerð á Eiðinu kosti innan við 10 milljónir króna. í gær voru fulltrúar frá Vita og hafn- armálaskrifstofunni á fundi með bæjar- yfirvöldum í Vestmannaeyjum þar sem þessi mál voru rædd. -GSH ■ Úr ímyndunarveikinni, sem sýnd er á Akureyri um þessar mundir. ímyndunar- veikin sýnd á Akureyri ■ Leikklúbburinn Saga á Akureyri sýnir um þessar mundir gleðileikinn ímyndunarveikina cftir franska leikrita- skáldið Moliére. Leikritið gerist í París árið 1673 og er skopleg ádeila á lækna- stéttina. í stuttu máli fjallar það um aldraðan auðkýfing, Argan að nafni, og samskipti hans við lækna og lyfsala.. Einnig komá við sögu giftingarmál eldri dóttur Argans, sem staðráðinn er í að gifta hana ríkum lækni þvert gegn vilja hennar. ímyndunarveikin var fyrst sýnd hér á landi í Rcykjavík árið 1886 og margoft síðar við miklar vinsældir bæði hjá atvinnuleikhúsum og áhugahópum. Limmtán hlutverk eru í leiknum, sem á Akureyri eru leikin af þrettán leikurum. Með helstu hlutverk fara: Magnús Sigur- ólason, Erna Hrönn. Magnúsdóttir, Anna Jóna Vigfúsdóttir, Inga Vala Jóns- dóttir, Ólafur Hilmarsson og Jóhann Pálsson. Leikstjóri er Þröstur Guð- bjartsson. Kvikmyndir SALUR 1 Jólamyndin 1983 Nýjasta James Bond myndin Segðu aldrei aftur aldrei 5EAN CONNERY is JAME5 BOND-OO^ KtttMMK .,;v ___ -Kwt w wiiwy;.. ^ 4w r Hinn raunverulegi James Bond er mættur aftur til leiks i hinni splunkunýju mynd Never say nev- er again. Spenna og grin í há- marki. Spectra meö erkióvininn Bloleld veröur aö stóðva, og hver geturþaðnemaJamesBond. Eng- in Bond mynd hefur slegiö eins rækilega i gegn við opnun i Banda- rikjunum eins og Never say never again. Aðalhlutverk: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max Von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem „M“. Byggð á sögu: Kevin McClory, lan Fleming. Framleiðandi: Jack Schwartzman. Leikstjóri: Irvin Kershner. Myndin er tekin i Dolby Sterio. Sýndkl. 5.30,9 og 11.25 Hækkað verð. SALUR2 Skógarlíf og jólasyrpa af Mikka mús Einhver sú alfrægasta grínmynd * sem gerð helur verið. Jungle Book hefur allstaðar slegið aðsóknar- met, enda mynd fyrir alla aldurs- hópa. Saga eflir Rudyard Kipling um hið óvenjulega lif Mowglis. Aðalhiutverk: King Louie, Mowgli, Baloo, Bagheera, Shere-Khan, Col-Hathi Kaa, Sýnd kl. 5 og 7 Sá sigrar sem þorir (Who dares wins) Frábær og jafnframt hörkuspenn- andi stórmynd. Aðalhlutverk: Lewis Collins og Judy Davis. Sýnd kl. 9 og 11.25 SALUR3 La Traviata Sýnd kl. 7 Seven Sýnd kl. 5,9.05 og 11. SALUR4 Zorroog hýrasverðið Sýnd kl. 5 og 11 Herra mamma Sýnd kl. 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.