Tíminn - 02.02.1984, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.02.1984, Blaðsíða 1
Fimmta umferð Búnaðarbankamótsins — sjjá bls. 2 FJÖLBREYTTARA OG BETRA BLAÐ! Fimmtudagur 2. febrúar 1984 28. tölublað - 68. árgangur Siðumúla 15—Póstholf 370Reykjavik—Ritstjórn86300—Augiysingar 18300- Afgreidsla og askrift 86300 - Kvöldsimar 86387 og 86306 Fasteignasalarætla að beita sér fyrirnýrri tilhögunáfasteignamarkaði: w UTBOOGIIN VEROI UM 60% OG EFDRSTÖÐVAR HL TtU ARA FREÐSÍLDAR- MARKAÐURí ÞÝSKALANDI ER AÐ OPN- AST AFTUR áöurgreindar hugmyndir, en ekkert um launaliðinn. Bjuggust menn við að fundað yrði fram eftir nóttu. Verkfallið hefur haft lítil áhrif á starfsemi verksmiðjunnar. Hefur hún skilað nær fullum afköstum frá því það hófst fyrir rétt tæpri viku. Enda hefur verið unnið á fullu alla daga utan einn - síðast liðinn föstudag, sem var fyrsti dagur verkfallsins. Ef verkfallið verður viku í viðbót neyðast stjórnendur verk- smiðjunnar til að draga úr fram- leiðslunni, ef búnaður á ekki að liggja undir skemmdum þegar verkfallsmönnum verður heimilt að ganga út, eftir nákvæmlega þrjár vikur í kvöld. -Sjó. ■ Miklar umrxður eru nú með- al fasteignasala á höfuðborgar- svæðinu um þau kjör sem tíðkast á fasteignamarkaðnum. Telja margir að útborgun sé allt of há, en hún hefúr um árbil verið um 70 til 75 af hundraði á fyrsta ári eftir undirskrift samnings. Einnig virðast þeir nokkuð sammála um að eftirstöðvar, sem venjulega greiðast á fjóruin árum með 20% vöxtum, séu ekki í samræmi við þá þróun sem orðið hefur, það er að segja lækkandi verð- bólgu. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Tímans, munu ný- stofnuð samtök fasteignasala, sem sjálfir hafa rétt til að reka fasteignasölu, ætlað að beita sér fyrir því að útborgun á fyrsta árinu verði lækkuð niður í 60% og eftirstöðvar verði greiddar á 10 árum, verðtryggðar sam- kvæmt lánskjaravísitölu. Telja fasteignasalar, að ef þessi nýbreytni yrði tekin upp, Madur dæmdur í gæsluvarðhald vegna Njálsgötumálsins: TIL ATAKA KOM1ÍBOMNNI ■ Enn virðist langt í land með að deila starfsmanna álversins í Straumsvík og stjórnenda verk- smiðjunnar leysist. Þó komst ein- hver skriður á viðræður síðdegis í gær þegar samninganefnd ÍSAL kynnti „hugmyndir að tilboði um framleiðslubónus", eins og heimildarmaður Tímans orðaði það, fyrir fulltrúum starfsmann- anna. Eftir því sem næst var komist töldu starfsmennirnir hugmyndirnar eitthvað í áttina „en þó langt frá því sem hægt er að sætta sig við“ sagði einn þeirra í samtali við Tímann. Þegar Tíminn yfirgaf húsa- kynni ríkissáttasemjara í gær- kvöldi stóð samningafundur enn. Munu umræður hafa snúist um myndi losna mjög um allar hömlur á fasteignarriarkaðnum, því mun auðveldara yrði fyrir fólk að kaupa sér húseign í fyrsta skipti. -SJO. ■ Fuliorðinn maður velti bíl sínum á Miklubraut á móts við Reykjahlíð seint á þriðjudagskvöld. Maðurinn mun hafa fengið aðkenn- ingu af hjartaslagi og misst við það stjórn á bílnum. Að sögn lögreglu hafði maður- inn náð sér að mestu eftir áfallið í gær en hann slapp svo til ómeiddur frá bflvelt- unni. Tímamynd Sverrir. ■ „Á síðas .t árihöfdumvið selt mikið magn af fryslri síld, og er svo aö ;.já sem íreðsíld- armarkaður í Vestur-Þýska- landi sé nú aðopnast afturet'tir að hafa verið dr.emur um nokkurra ára skcíð, sagði Steinar Magnússon, frani- kvæmdastjöri á skrifstofu Sam- bandsins i Hamborg, sem fæst við sölu sjávarafurða þar í iandi. Sala Hamborgarskrifstofunn- ar nam alls 4,n milljónum þýskra marka á siðasta ári, scrri var aukning um 47°/í> frá árinu á undan í verðmætum taliö. í tonnum taliö varö sölu- aukningin Itins vegar 122%, eða 1.300 tonn. Mismunurinn felst í hækkandi hlutíalli ödýr- ari tegunda svo sem síldar og grálúðu. Góð eftirspurn er nú sögð eftir grálúðu, bæði heil- frystri og flakaöri. -HEI. LITIÐ ÞOKAST í ÁLDEILUNNI SEM LÍKLEGA DRÖGU KONUNA T1L DAUBA — hin&im mannitium sem var ■ Annar mannanna sem staddur var í húsi við Njálsgötu, þegargrunsam- iegan dauða 39 ára gamall- ar konu bar að höndum, játaði við yfirheyrslur í gær að til átaka hefði kom- ið milli sín og konunnar, sem hefðu leitt hana til dauða. Kvaðst maðurinn hafa þrifið um trefil kon- unnar og eru líkur á að við það hafi herst að hálsi hennar svo að dauða hafi í haldi sleppt valdið. Fullnaðarúrskurð- ar um dánarorsök konunn- ar er enn beðið. Krafist var gæsluvarðhalds yfir manninum og var hann úrskurðaður í gæsluvarð- hald til 4. april og honum gert að sæta geðrannsókn. Annar maður sem tek- inn var fastur vegna þessa máls reyndist ekki við það riðinn og var honum sleppt í gær. Hann mun ekki hafa komið í húsið fyrr en voða- atburðurinn var afstaðinn. Maðurinn sem játaði á sig verknaðinn og hin látna höfðu þekkst um árabii og haft sambýli um tíma. ■ Það fer vel á með þeim Emi Friðriksson trúnaðarmanni starfsmanna hjá ÍSAL og Guðlaugi Þorvaldssyni ríkissáttasemjara. Tímamynd Árni Sæberg.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.