Tíminn - 02.02.1984, Blaðsíða 16

Tíminn - 02.02.1984, Blaðsíða 16
16 Crathm FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 1984 dagbók Frá æfingasal Vaxtarræktarinnar hf. í Vaxtarræktin hf. kennir líkamsrækt og rekur Póst- verslunina Heimaval Vaxtarræktin hf. Dugguvogi 7, hefur nú tekið við rekstri Póstverslunarinnar Heimav- als, og þar með WEIDER-umboðinu ásamt Bullworker-umboðinu fyrir ísland. Þó áhersla verði lögð á póstverslun, þá verður vörunum dreift til verslana líka. ( Reykjavík fást vörurnar í Útilífi í Glæsibæ, hjá Ingólfi Óskarssyni Klapparstíg og Laugavegi og í verslun að Dugguvogi 7. Vaxtarræktin hefuropnaðsýningarsal með áhöldum, þar sem stærri tæki eru uppsett, svo sem áhöld ætluð skólum, stofnunum, Dugguvogi 7 líkamsræktarstöðum eða á vinnustöðum. Vaxtarræktin rekur stöð í Dugguvogi 7, þ.e. sal fyrir leikfimi og tækjasal. Stöðin er opin almenningi þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga, fyrir bæði kynin á sama tíma. Á mánudögum miðvikudögum og föstu- dögum frá kl. 14.00 til 22.00 fer fram kennsla í Líkamsræktarstöð vaxtarræktarinnar Dugguvogi 7, og byggist kennslan og ráðgjöf á bæði æfingum og leiðbeiningum um matar- ræði. Leiðbeinendur eru Hrafnhildur Val- björnsdóttir og Ómar Sigurðsson. Einnig starfar nuddari alla dagana. Á staðnum eru til sölu ýmsar vörur á heilsuræktarsviði, svo semsápur, hárþvottaefni, „body-lotion“o.fl. og ávaxtasafar, próteindrykkir og einnig Firmalos-kúrar fyrir þá sem vilja grenna sig. Sólarkaffi Arnfirðingafélagsins verður í Domus Medica föstudaginn 3. febr. kl. 20.3(1. Gítartónleikar Péturs Jónas- sonar í Skagafirði og á Blönduosi 2:. 3. og4. febrúar nk. mun Pétur Jónasson gítarleikari halda þrenna tónleika í Skaga- firði og á Blönduósi. Fyrstu tónleikarnir verða í Héðinsmynni í Blönduhlíð fimmtudaginn 2. febrúar kl. 21.00. Föstudaginn 3. febrúar kl. 21.00 verða tónleikar i Höföaborg á Hofsósi og laugar- daginn 4. febrúar verða síðan fónleikar í Tónheimilinu Björk á Blönduósi og hefjast þeirkl. 14.0(1. Á efnisskránni eru m ,a. verk eftirJohann Sebastian Bach, Albéni/. Villa-Lobos og William Walton. Baraflokkurinn með tónleika sunnanlands Barallokkurinn heldur tónleika hér í borg- inni á næstunni, og verða þeir fyrstu í Safari á fimmtudagskviildið 2. febrúar. Síöan held- ur IJokkurinn til Vestmannaeyja þar sem þeir leika á almennum dansleik í Samkomu- Inisinu löstudaginn 3. 2. . Síöustu tónleikarnir verða svo á llótel Borg laugardagskvöldið 4. febrúar. Með Baraflokknum koma fram áöllum tónleikun- um Stuðmennirnir Ásgeir Óskarsson og Tómas Tómasson. Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík Árshátíð félags Snæfellinga og Hnappdæla verður haldin laugardaginn 4 febrúar n.k. í Domus Mediea og hefst kl. 18:30. Hátíöin hefst með þvf að borinn verður fram koktaill, góð skemmtiatriði verða og vinsæl hljómsveit leikur fyrir dansinmn. Aögöngumiðar og borðapantanir hjá Þor- gilsi Þorgilssyni. Lækjargölu 6b. sími 19276. frá I fcbrúar n.k. Snæfellingar Ijölmennum á árshátíðina. Stjórn og skenmitineTndin Kvenfélag Langholtssóknar boðar aðalfund þriðjudaginn 7. febrúar kl. 20.30 í Safnaðarheimilinu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnarkosning Önnur mál Almenn krabbarneinsfræðsla, orsakir og forvarnir. Framsöguerindi: Guðbjörg Andrésdóttir. Kaffiveitingar. Stjórnin Félag einstæðra foreldra Fundur um umgengnismál og umgengnisrétt Almennur fundur verður haldinn í Skelja- helli. Skeljanesi 6, fimmtudaginn 2. febrúar kl. 21. Efni fundarins. Réttur barna til að ciga tvo foreldra. Málshefjendur, Ólöf Pét- ursdóttir deildarstjbri í dómsmálaráöuneyt- inu og Sigrún Karlsdóttir starfsmaður Barna- verndarnefndar. 2 einstæðir foreldrar greina frá reynslu sinni, þau Kolbrún Bjarnadóttir og Guölaugur Gauti Jónsson. Einnig koma á fundinn Helga Hannesdóttir barnageðlæknir og Dögg Pálsdóttir formaður Barnaverndar- nefndar Reykjavíkur. Frjálsar umræður og fyrirspurnir. Kaffi og kökur. Allir velkomnir. Dagsferðir FÍ sunnudaginn 5.febrúar 1. Klukkan 13-Grimmansfell (482m). - Ekið austpr fyrir Mosfellsbringur ög gengið þaðan á fjallið. 2. Klukkan 13 - Sktðagönguferð á Mosfells- heiði. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bílinn. (200 kr. f. fullorðna en frítt f. börn í fylgd fullorðinna). Ath.: Munið að skila útfylltum ferða- og fjallabókum á skrifstofuna að Öldugötu 3. Ferðafélag íslands Útivistarferðir HELGARFERÐ 3.-5. febr. VETRARFERÐ Á NÝJU TUNGLI: Haukadalur, Gullfoss í klaka, Sandfell, skiðagöngur, gönguferðir. Gist við Geysi. Sundlaug. Farmiðar á skrifstofunni Lækjarg. 6A, sími 14606. Sjáumst. Útivist Útivistarferðir HELGARFERÐ 3.-5. febr. VETRARFERÐ Á NÝJU TUNGLI: Haukadalur, Gullfoss í klaka, Sandfell, skíðagöngur, gönguferðir. Gist við Geysi. Sundlaug. Farmiðaráskrifstofunni Lækjarg. 6A. sími 14606. Sjáumst. Útivist Gengisskráning nr. 21 - 31. janúar. 1984 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 29.560 29.640 41.666 02-Sterlingspund 03-Kanadadollar 23.668 23.732 2.9053 04-Dönsk króna 05-Norsk króna 3.7666 06-Sænsk króna 3fi13ó 3.6228 4.9857 07-Finnskt mark 08-Franskur franki 3.4429 09-Belgískur franki BEC . 0.5155 10-Svissneskur franki 13.2071 11-HolIensk gyllini 9.3553 12-Vestur-þýskt mark 10.5037 10.3211 13-ítölsk líra 0.01729 14-Austurrískur sch 1.4943 15-Portúg. Escudo 0.2160 16-Spánskur peseti 0.1866 17-Japanskt yen 0.12623 18-írskt pund 32.579 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 23/11. 30.5726 30.6553 -Belgískur franki BEL ... 0.5056 Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavík vikuna 27. janúar til 2. febrúar er i Lyfjabúðinni Iðunn. Einnig er Garðs d potok opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hatnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9- 18.30 og fil skiptis annan hvern laugardag kl. 10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavlkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvílið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lógregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavík: Sjúkrabíll og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll sími 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 ogkl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduos: Lögregla, slökkviiið, sjúkrabill, læknir. Neyðarsími á sjúkrahúsinu 4111. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur sima- númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér seglr: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.00 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alladagafrákl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tilkl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heim- sóknartimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Mánudaga (H föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alladaga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardagaog sunnudagakl. 14tilkl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 tilkl. 19.30. Fæðlngarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tilkl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvíta bandlð - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sbknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglegakl. 15.15 tjl kl. 16.15 ogkl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til 23. Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítali, Hafnarfirði. Heimsóknartim- ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Simi 29000. Göngudeíld er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (simi 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð- um og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200), en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns í sima 21230 (læknavakt). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi með ser ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðumúla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar I síma 82399. - Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga árslns frá kl. 17 til kl. 23 I sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn- arnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík simi 2039, Vest- mannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi, 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, slmi 85477, Kópavogur, sími 41580 ettir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vest- mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður simi 53445. Simabilanir: I Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Siml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgar- stofnana að halda. Árbæjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið nú í ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru í síma 84412 kl. 9 til kl. 10 virka daga. Ásgrímssafn, Bergstaðastæri 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásmundarsafn við Sigfún er opið daglega, nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17. Listasafn Einars Jónssonar - Frá og með 1. júní er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00. Borgarbókasafnið: Aðalsafn - útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30 Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholfsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Lokað i júli. Sérútlán - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum, Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl! 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 11-12. Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað í júlí. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bókabllar. Bækistöð i Ðústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókabílar ganga ekki i 1 14 mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Bókasafn Kóþavogs Fannborg 3-5 slmi 41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og laugardaga (1. okt.-30. apríl) kl. 14-17. Sögu- stundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl. 10-11 og 14-15. ,l

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.