Tíminn - 02.02.1984, Blaðsíða 7

Tíminn - 02.02.1984, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 2. FEBRÚAR 19W Að vinna saman— er forsenda fyrir góðu hjónabandi ■ Til voru í gamla daga í Mið-Evrópu sérstakir embættis- menn í hverjum bæ og þorpi, sem höfðu yfirumsjón með veislufagnaði í sambandi við hjónabönd á staðnum. Brúð- kaupssiöirnir voru margvíslegir eftir stöðum. Nú eru þessir embættismenn vegna brúðkaupa víðast hættir störfum, en þó cimir eftir af hinum gamla sið sums staöar, eins og t.d. í Austurriki... I þorpi einu í Suður-Austurríki býr Leopold Lugger 42 ára og hann hefur erft embætti brúðkaups- siöameistara framan úr ættum. Hér sést Leopold stjórna serí- moníu eftir brúðkaup í heimabæ sínum. Brjúðhjónin eru látin sýna hversu vel þau komi til með að vinna saman í hjónabandinu, með því að saga með tveggja manna sög í gegnum þykkan bjálka. Leopold á lika að sjá uni aðrar hliðar á veisluhöldunum, svo sem að láta brúðhjónin drekka vín úr barnapela, og svo stjórnar hann gömlum leik sem heitir „Brúðarránið“. Hér áður voru brúðkaupssiða- meistarar í nær hverju þorpi í Austurríki, en nú orðið á Leopold víst fáa starfsbræður. ■ Mireille Mathieu (talið frá v.), þýski söngvarinn Peter Hoffman, þá kemur sjáif Afton, eða Audrey Landers leikkona, og leikkonan Sydne Rome. Þau stóðu þarna og tóku á móti gestum í veisluna. Audrey Landers (Afton í DALLAS) heilsar upp á DALLAS-aðdáendur í Frakklandi ■ í Frakklandi er horft mikið á DALLAS-þættina, eins og í mörgum löndum beggja megin Atlantshafsins. Nýlega var Au- drey Landers (Afton í DALLAS) á ferð þar í landi til að auglýsa upp þættina. Henni var haldið samkvæmi í París, og var það franska söngkonan Mir- eille Mathieu, sem stóð fyrir því. Mireille er góð kunningjakona Patricks Duffy (Bobby Ewing í DALLAS) og því hefur hún áhuga á öllu sem viðkemur Dál- las-þáttunum og leikurunum sem árum saman hafa leikið í þeim. liggur ónýtt vélarusl á víð og dreif. Allt þetta mætti kalla sjón- mengun og hana viljum við losna við,“ sagði Heimir Hannesson, formaður Ferðamálaráðs, á blaðamannafundi, sem haldinn var til kynningar þessu átaki á Hótel Holti í gær. Heimir benti á, að ferða- rekstur er vaxandi atvinnugrein hér á landi. Koma erlendra ferðamanna hingað skilaði æ meiri gjaldeyri í þjóðarbúið. Hann sagði að öllum væri Ijóst að það scm ferðamenn sæktust eftir fyrst og fremst hér væri hrein og óspillt náttúra, sem yrði að varð- veita til að atvinnugreinin mætti halda áfram að dafna. Hann sagði ennfremur að til stæði að koma slagorðinu, sem fyrstu verðlaun fær í samkeppn- inni, sem víðast. Til stæði að gera skilti. prenta sérstaka lím- miða til að setja á bílrúður, plastpoka undir rusl og fleira til að minna fólk á átakið. Ætlunin er að fá fjölda félaga og fyrir- tækja til að dreifa áróðrinum. Þá yrðu keyptar auglýsingar í blöðum og tímaritum og jafnvel á hliðum Strætisvagna Reykja- víkur. í ávarpi, sem flutt var á blaðamannafundinum í gær, seg- ir m.a. „Á síðustu áratugum hefur íslenskri þjóð orðið æ ljósara, að hún á landi sínu skuld að gjalda. Myndarleg afborgun var greidd með þjóðargjöfinni til landgræðslu. og því yfirlýsta stefnumiði, að koma gróðri í það horf, sem var. þegar land var numið. En þaö eru margar afborganir eftir, þótt eilítið nafi saxast á skuldina. Það vcrður ávallt erfitt að draga úr því tjóni, sem náttúru- öflin valda, svo sem uppblástur og eldgos. En það má draga úr skemmdum af mannavöldum. Það verður þó ekki gert nema með átaki allra íslendinga og almennri baráttu fyrir bættri um- gengni við landið." Þess má geta, að verðlaun verða veitt fyrir bestu slagorðin, sem berast í umræddri sam- keppni. Fyrstu verðlaun verða vikuferð til Parísar fyrir tvo með fríu uppihaldi ogþriðju verðlaun vikuferð til Akureyrar. Þá verða veitt nokkur 5000 króna verð- laun fyrir góðar hugmyndir. Skilafrestur er til 1. mars næst komandi. -Sjó. ■ FLEST bendir nú til þess. að það verði nýr Ronald Reagan, sem tekur þátt í forsetakosning- ununt í Bandaríkjunum í haust. Það verður ekki hinn herskái Reagan. sem hafði það að meg- inmarkmiði í forsetakosningun- um 1980 að tryggja hernaðarlega yfirburði Bandaríkjanna og halda uppi ósveiganlegri and- stöðu gegn þeirri ófreskju. sem Sovétríkin væru. Reagan hefur haldið þrjár stórræður að undanförnu. Ein þeirra var hin árlega skýrsla forsetans til þingsins. Önnur var yfirlýsing hans um, að hann gæfi kost á sér til íramboðs í forscta- kosningunum í haust. Þriðju ræðuna hafði hann flutt nokkru áður og fjallaði hún mest um alþjóðamál. Meginefnið i öllum þcssuni ræðum var hið sama. Það mætti ekkert láta ógert til að vernda friðinn og koma í veg fyrir kjarn- orkustyrjöld. Þess vegna yrði að finna grundvöll fyrri friðsamlega sambúð risaveldantia tvcggja. Reagan lýsti svo hátíðlega yfir því, að hann ætlaði sér þaö hlutverk að finna og tryggja slíkan grundvöll. En Reagan boðarfrið ogsættir á flciri sviðunt. Hann segisl ekki aðeins ætla að vinna að sáttuni í alþjóðamálum, hann stefni ekki síður að því innanlands. I skýrslu sinni til þingsins leit- aði hann eftir samstarfi við þing- ntenn demókrata um leiðir til að draga úr hinum mikla rekstrar- halla hjá ríkinu, en horfur eru á. ■ Ronald Reagan ingum. að úrslitin verði talin tvísýn. Það hefur oft reynzt í kosning- um vestra. að frambjóðandi.-sem stendur vel í upphafi kosninga- baráttunnar, haldi ekki for- ustunni til loka, heldur fari fylgi hans að rýrna, þegar nær dregur kosningadegi. Frægasta dæmið um þetta er ósigur Deweys í viðureigninni við Truman 1948. Vafalítið myndi fátt styrkja Reagan nteirá en að ná sam- komulagi við Rússa um einhvern áfanga i afvopnunarmálum. Reynsla Nixons 1972.bendir ein- drcgið til þess. Athyglisvert er, að samningamenn Bandaríkj- anna í afvopnunarmálúm, eins og Edward Rowny, láta nú í Ijóst. að samkomulag viö Rússa sé að nálgast um ýmis mikilvæg atriði. Það er engan veginn hægt að útiloka á þessu stigi, að eitthvert samkomulag geti náðst milli Re- agans og Andropovs fyrir haust- iö. Andropov þarf ekkert síður en Reagan á slíku að halda. Það myndi styrkja álit hans heima fyrir, því að cngin þjóð þráir sennilega meira friö en Rússar. sökum hins mikla mannfalis þeirra í síðari heimsstvrjöldinni. Það getur orðið erfiðar fyrir Reagan aö ná sáttum við demó- krata á þeim grundvclli, að þcir hjálpi honum til að draga úr hallanum á ríkisrekstrinum. Demókratar munu vafalaust hugstt eitthvað á þá lcið: Ber þú sjálfur fjanda þinn. Þeir niunu a.m.k. setja skilyrði, sem erfitt Reagan vill bæði sættast við demókrata og Rússa Hann gengur til kosninganna sem friðarengill að hann fari yfir 200 milljarða dollara á næsta ári. En jafnhliða því, sem Rcagan boðar þannig frið og sættir, árétt- ar hann hin gömlu fyrirheit sín um sterkar varnir og rífleg fram- lög til varnarmála, m.a. til geim- vopna. Þetta er bersýnilega gert til að halda hinum gömlu fylgis- mönnum hans við efnið og láta þá ckki taka sáttfýsi hans of alvarlega. En þessu er aðeins kotið inn í ræðurnar. Sáttaboðskapurinn og friðarboðskapurinn er yfirgnæf- andi. AF HÁLFU demókrata og Rússa er þessum sáttaboðskap Reagans tekiö mcð nokkrum efasemdum. svo ekki sé meira sagt. Rússar segja, að hann sé helber blekking og verði ekki tekinn alvarlega meðan Banda- ríkin haldi áfram að koma upp meðaldrægum eldflaugum rétt við landamæri Sovétríkjanna. Gromiko hefur í ræðum að undanförnu deilt harðar á Bandaríkin en um langt skcið. Af því draga sumir fréttaskýr- endur þá ályktun, að Rússarætli alls ekki að semja við Bandaríkin fyrir forsetakosningarnar. Þetta er þó vafalítið fljót- hugsuð ályktun. Kremlverjar skamma Reagan í þeirri trú, að þcir geti knúið hann til að bjóða betur. Það fer alveg eftir því, sem Reagan hefur í pokahorn- inu. hvort eitthvert samkomulag næst milli Bandaríkjanna og Sovétríkjanna fyrir kosningar. í því sambandi munu kosningahorfur í Bandaríkjun- um ráða miklu. Rcagan mun hafa meiri áhuga á samkomulagi, ef hann tclur sig ekki alveg öruggan um kosningu. Vel getur farið svo, þegar nær dregur kosn- ■ Juri Andropov Þórarinn Þorarinsson, ritstjori, skrifar getur veriö fyrir Reagan að fall- ast á. EINS OG mál standa nú í Bandaríkjunum þykir Rcagan líklegur til að ná endurkosningu. Það getur hins vcgar átt eftir að brcytast.einsogáðurcrvikiöað. Sterkasta tromp Rcágans er það, að dregiö hcfur úr vcrð- bólgu og hagvöxtur hefur aukizt. Á móti því kemur stórkostlcgt atvinnuleysi, mikill halli á ríkis- rckstrinum og rnikill halli á viðskiptum við útlönd. Þcss vegna fara kröfur um innflutn- ingshöft vaxandi. Þá sýna skýrslur, að fátæklingum hefur stórfjölgað í Bandaríkjunum í stjórnartíð Reagans. Demókratar munu vafalaust reyna að draga þctta scm bezt fram í dagsljósið. Það verða þó friðarmálin og öryggismálin, sem þeir munu leggja á megin- áherzlu. Hættan á kjarnorku- styrjöld hafi aukizt, err sam- kvæmt skóðanakönnunum virð- ist hað nokkuð almenn skoðun. Reagan spurði kjóscndur tvrir kosningarnar 1981) i sjonvarps- kappræöunni við Carter: Er af- koma ykkar betri nú en fyrir fjórum árum? Það er ekki ólík- legt að dcmókratar spyrji kjós- cndur nú: Er öryggi ykkar meira nú en fyrir fjórum árum? Reagan gerir sér bersýnilega Ijóst hvert svarið verður. Þess vegna gengur hann nú til kosn- inga í gervi friðarengilsins, sem er reiðubúinn til að taka upp friðsamlcga sambúð við Sovét- ríkin, ef það gæti greitt fyrir samningum. Svo getur því farið. að það verði ósýnilegi maðurinn í Kreml, sem hetur rao nans í hendi sér. Et' þetta er rétt tilgáta verða úrslit forsetakosninganna ekki aðeins ráðin í Bandaríkjunum, heidur einnig í Kreml.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.