Tíminn - 18.02.1984, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1984
13
bridge
Reýkjaví kurmót ið:
Spennandi úrslitakeppni
Úrslit stig
1. Friðión Vigfússon - Ásgeir Metúsalemsson 1513
2. Hafsteinn Larssen - Jóhann Þorsteinsson 1512
3. Kristján Kristjánsson - Þorsteinn Ólafsson 1470
18 pör tóku þátt í kcppninni. Nú stendur yfir sveitakeppni félagsins og
■ Úrslit Reykjavíkurmótsins ísveitakeppni
hefjast í dag kl. 10.00 á Hótel Hofi. Fjórar
sveitir spila til úrslita: Úrval, Samvinnuferð-
ir, Ólafur Lárusson og Þórarinn Sigþórsson
og spila sveitirnar einfalda umferð með 40
spila leikjum.
í fyrstu umferðinni mætast Úrval og Þórar-
inn og Samvinnuferðir og Ólafur. Önnur
umferðin hefst síðan seinni partinn í dag og
þá verður fyrri hálfleikur þess leiks spilaður.
Leiknum lýkur síðan á sunnudag og síðasti
leikurinn verður spilaður þá um daginn.
Engu skal spáð hér um úrslit enda er
undirrituðum málið skylt. Þó verður að taka
það með í reikninginn að sveitir Úrvals og
Samvinnuferða hafa verið í góðu formi það
sem af er keppnistímabilsins, og sveit Sam-
vinnuferða er í raun núverandi Reykjavík-
urmeistari í sveitakeppni, þar sem liðsmenn
sveitarinnar nú eru þeir sömu og skipuðu
sveit Sævars Þorbjörnssonar í fyrra að undan-
skildum Sævari sjálfum. Þá er Sveit Þórarins
Sigþórssonar skipuð sömu mönnum og vann
íslandsmótið í fyrra. En það má allavega
búast við harðri keppni í Hótel Hofi um
helgina.
Bridgehátíð 1984
Bridgehátfð 1984 hefst að Hótel Loft-
leiðum 2. mars n.k. og lýkur með verðlauna-
afhendingu að kvöldi 5. mars. Einsog fram
hefur komið keppa margir af bestu spilurum
heims á hátíðinni og sérstaka ánægju vekur
að ítölsku heimsmeistararnir Belladonna,
Garozzo og DeFalco verða á meðal kepp-
enda. Þá kemur Alan Sontag einnig í þriðja
sinn en hann er nýbakaður heimsmeistari í
sveitakeppni, auk þekktra spilara einsog
Bretanna Sowter og Lodge og Svíanna
Göthe og Gullberg.
Mótið er tvískipt og hefst keppni í tví-
menningi kl. 20.00 á föstudagskvöld með
þátttöku 44 para. 56 íslensk pör sóttu um að
spila í mótinu en farið var eftir meistarastiga-
skrá Bridgesambandsins við val á pörum í
mótið.
Sveitakeppni hefst síðan kl. 13.00 sunnu-
daginn 4. mars og verður spilað fram yftr
miðnætti þann dag en keppni hefst síðan
aftur kl. 17.00 á mánudag. I sveitakeppninni
verða spilaðar 7 umferðir eftir Monradkerfi
16 spila leikir. Þátttökufrestur í sveitakeppn-
ina rennur út 20. febrúar en hún er opin
öllum bridgemönnum. Sigmundur Stefáns-
son og Jón Baldursson taka við þátttökutil-
kynningum í sveitakeppnina.
Mótið og erlendu gestirnir verða kynntir
betur í blaðinu síðar.
Meistarastigaskráin
Meistarastigaskrá Bridgesambands íslands
eru þátttakendur 10 sveitir. Staðan í dag er
hjá 3 efstu sveitunum:
Sveit Jónasar Jónssonar, 66 stig eftir 4
umferðir.
Sveit Pálma Kristmannsson 64 stig eftir 4
umferðir.
Sveit Friðjóns Vigfússonar 58 stig eftir 4
umferðir
Bridgefélag
Sauðárkróks
30. janúar lauk sveitakeppni Bridgefélags
Sauðárkróks. Spilaðar voru sjö umferðir.
Staða efstu sveita varð þessi:
Sveit Páls Hjálmarssonar
Sveit Bjarka Tryggvasonar
Sveit Jóns Trygg'va Jökulssonar
Sveit lngibjargar Ágústsdóttur
8 sveitir tóku þátt í keppninni.
Mánudaginn 6. febrúar var spilaður tví-
menningur hjá félaginu. Spilað var í tveimur
20 para riðlum og urðu úrslit þessi.
A-riðill
116 stig
114 stig
78 stig
64 stig
■ Alan Sontag
Bridgedeild
Breiðfirðinga
Eftir 30 umferðir af 41 í aðaltvímenning
félagsins er staða efstu para þessi:
Magnús Oddsson -
Jón G. Jónsson 367
Sigurður Ámundason -
Eggert Benónýsson • 276
Benedikt Björnsson -
Magnús Björnsson 264
Baldur Ásgeirsson -
Magnús Halldórsson 251
Birgir Sigurðsson -
Óskar Karlsson 206
Halldór Helgason -
Sveinn Helgason 191
Baldur Árnason -
Sveinn Sigurgeirsson 145
Halldór Jóhannsson -
Ingvi Guðjónsson 140
Erla Eyjólfsdóttir -
Gunnar Þorkelsson 140
Bridgefélag Akureyrar
Þegar einu kvöldi er ólokið í aðaltvímenn-
ing félagsins er staðan þessi:
Stefán Vilhjálmsson -
Guðmundur V. Gunnlaugsson 572
Símon 1. Gunnarsson -
Jón Stefánsson 566
Pétur Guðjónsson -
Stefán Ragnarsson 503
Magnús Aðalbjörnsson -
er nú í vinnslu. 8 spilarar hafa nú unnið sér Gunnlaugur Guðmundsson 462
rétt til stórmeistaratitils síðan núverandi Arnar Daníelsson -
skráning hófst árið 1976, þeir: Stefán Gunnlaugsson 374
Þórarinn Sigþórsson 699 Einar Sveinbjörnsson -
Ásmundur Pálsson 634 Sveinbjörn Jónsson 363
Örn Arnþórsson 601 Úlfar Kristinsson -
Guðlaugur R. Jóhannsson 596 Hilmir Jóhannsson 348
Jón Baldursson 580 Alfreð Pálsson -
Valur Sigurðsson 545 Júlíus Thorarensen 320
Sigurður Sverrisson 525 Lokið er keppni í firmakeppni félagsins en
Sævar Þorbjörnsson 501 þar sigraði Bautinn/Smiðjan, enspilararvoru
Alls fengu 1400 spilarar stig á síðasta
keppnisári en á milli 1600 og 1700 spilarar eru
á meistarastigaskrá Bridgesambandsins og
gefur það nokkra mynd af útbreiðslu íþrótt-
arinnar hér á landi.
Reykjanesmót
í sveitakeppni
Reykjanesmótið í sveitakeppni verður
spilað helgina 25.-26. febrúar í Iþróttahúsinu
við Strandgötu í Hafnarfirði. Mótið hefst kl.
13.30 á laugardaginn en mótið gefur tveim
sveitum þátttökurétt á íslandsmóti.
Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist
fyrir 23. febrúar til Þóris, sími 45003, Einars
sími 52941, eða Gísla í síma 92-3345.
Bridgefélag
Reykjavíkur
Að loknum þrem kvöldum í aðaltvímenn-
ing félagsins eru þessi pör efst:
Guðmundur Pétursson -
Sigtryggur Sigurðsson
Sigurður Sverrisson -
Valur Sigurðsson
Jón Ásbjörnsson -
Símon Símonarson
Júlíus Snorrason -
Sigurður Sigurjónsson
Ásgeir Ásbjörnsson -
Guðbrandur Sigurbergsson
Ríkarður Steinbergsson -
Sveinn Helgason
Aðalsteinn Jörgensen -
Runólfur Pálsson
Valgarð Blöndal -
Þórir Sigursteinsson 153
341
324
231
208
195
166
163
Arnar Daníelsson og Stefán Gunnlaugsson.
Bridgedeild Rangæinga
Þegar ein umferð er eftir í aðalsveitak-
eppninni er staða efstu sveita þessi:
Hjörtur Elíasson 94
Sigurleifur Guðjónsson 78
Lilja Halldórsdóttir 71
Bridgedeild
Skagfirðinga
Nú er aðeins eftir að spila eina umferð í
sveitakeppni og er röð efstu sveita þessi:
Sveit:
1. Magnúsar Torfasonar 112
2. Guðmundar Theódórssonar 107
3. Sigmars Jónssonar 102
4. -5. Björns Hermannssonar 96
4.-5. Guðrúnar Hinriksdóttur 96
Sfðasta umferð verður spiluð þriðjudaginn
21. febrúar kl. 19.30 í Drangey, Síðumúla 35
Bridgefélag Breiðholts
Nú er aðeins ein umferð eftir af aðalsveita-
keppni félagsins. Staða efstu sveita er þessi.
Sveit:
1 .-2. Gunnars Traustasonar 147
1.-2. Heimis Tryggvasönar 147
3. Antons Gunnarssonar 136
4. Rafns Kristjánssonar 126
5. Gunnlaugs Guðjónssonar 117
Eftir þessa einu umferð næstkomandi
þriðjudag verður spilað létt rúbertubridge og
byrjar það um kl. 21.30.
Þriðjudaginn 28. febr. hefst butler-tví-
menningur og er skráning hafin hjá keppnis-
stjóra.
Athygli er vakin á því að Húsvíkingar eru
væntanlegir í heimsókn og verður spilaður
tvímenningur kl. 1. e.h. laugardaginn 25.
■ Benito Garozzo
febr. og eru félagar beðnir um að fjölmenna
og spila við gestina. Spilað er í Gerðubergi í
Breiðholti.
TBK
Síðastliðinn fimmtudag var annað kvöldið
spilað af aðalsveitakeppni félagsins og má
segja að formið á henni geri hana mjög jafna
eins og var búist við.
Staða efstu sveita er þessi:
1. Gestur Jónsson 33 stig
2. Gísli Steingrímsson 30 stig
3. Gunnlaugur Óskarsson 30 stig
4. Bernharð Guðmundsson 27 stig
5. Auðunn Guðmundsson 24 stig
Þess skal getið að sveitirnar spila saman
eftir röðinni hér að ofan 1 við2o.s.frv. enáþví
byggir MONRAD-kerfið.
Fimmtudaginn 23. febr. verður keppninni
■ Giorgio Belladonna
svo áfram haldið í Domus Medica að venju,
og spilarar eru beðnir um að mæta stundvís-
lega fyrir kl. 19.30.
Bridgefélag Reyðar-
f jarðar og Eskif jarðar
Vetrarstarfsemin hófst 4. október. Fyrst
var spilaður 4 kvölda tvímenningur, 18 pör,
úrtökumót fyrir Austurlandstvímenning.
Úrslit: stig
1. Guðjón Björnsson -
Aðalsteinn Valdimarsson 591
2. Aðalsteinn Jónsson -
Sölvi Sigurðsson 590
3. Kristián Kristjáns. -
Þorst. Ólafsson 582
Aðalsteinn og Sölvi urðu síðan í 1. sæti í
Austurlandsmótinu. Meistaramót félagsins,7
kvölda tvímenningur var næst á dagskrá.
Agnar Sveinsson og
Valgarð Valgarðsson
Erla Guðjónsdóttir og
Haukur Flaraldsson
Kristinn Ólafsson og
Geir Eyjólfsson
B-riðill
Soffía Daníelsdóttir og
Þórdís Þormóðsdóttir
Bjarki Tryggvason og
Halldór Tryggvason
Gunnar Þórðarson og
Bragi Halldórsson
Stig
131
115
115
144
139
114
Guðmundur Sv.
Hermannsson,
skrifar ^ÍLjÍFjí
EV- SALURINN
Á 3. HÆÐ I FIATHÚSINU
800 FERMETRA SÝNINGARSALUR
NOTAÐIR BÍLAR
E-V SÉRKJÖR
VIÐ LÁIMUM Í 3,6,9 EÐA
JAFNVEL 12 MÁNUÐI
VIÐ BJÓÐUM EINNIG
ÓDÝRA BÍLA
ÁN UTBORGUNAR
SÍFELLD BÍLASALA - SÍFELLD ÞJÓNUSTA
notodir bílor
pr.TT T í eigu umbodsins
VILHJÁLMSSON HF
Smiðjuvegi 4c — Kópavogi — Sími 79944