Tíminn - 18.02.1984, Page 16
16
LAUGARDAGUR 18. FEBRÚAR 1984
dágbók
Umræður um áfengismál
í Árbæjarskóla
Brennheitar umræður í Árbæjarskóla fyrir
börn og fullorðna um áfengismálin verða
laugardaginn 18. febr. kl. 14-17. Krakkarnir
segja sitt álit eftir vinnu í umræðuhópum
með aðstoð kennaranna. Fullorðnir og ungl-
ingar skiptast á skoðunum. Hvað er rætt um
áfengismálin á Alþingi? Landsfrægur
skemmtikraftur kemur og segir sitt álit á
áfenginu.
Foreldra- og kennarafélag Árbæjarskóla
Kökubasar og flóamarkaður
og kaffisala verður að Hallveigarstöðum
v/Túngötu laugardaginn 18. febr. kl. 14-18.
Basarinn er haldinn til fjáröflunar fyrir
námsferð félagsráðgjafanema. 4. árs nemar í
félagsráðgjöf við Háskóla (slands.
F ramk væmdanef nd
um launamál kvenna
efnir til funda
Framkvæmdanefnd um launamál kvenna
efnir til funda á 8 stöðum á landinu um
kjaramál laugardaginn 18. febrúar 1984.
Fundarstaðir eru: Reykjavík (Hótel Borg),
Stykkishólmur, ísafjörður, Akureyri, Egils-
staðir, Vestmannaeyjar, Selfoss, Keflavík.
Kynningarfundur
hjá málfreyjum
Málfreyjudeildin Melkorka kynnir starfsemi
málfreyjusamtakanna í Menningarmiðstöð-
inniGerðubergi,laugardaginn 18. feb.kl. 14.
Málfreyjuþjálfun er bæði gagnleg og
skemmtileg. Er það von stjórnar m.f.d.
Melkorku að sem flestar konur sýni áhuga á
að kynna sér starfsemi málfreyjusamtak- * 1
anna. Forseti m.f.d. Melkorku er Anna
Halla Jóhannesdóttir.
Kvenstúdentafélag íslands,
Félag íslenskra háskólakvenna.
Aðalfundur félaganna verður haldinn n.k.
laugardag, 18. febrúarkl. 14.00íveitingahús-
inu Torfunni. Venjuleg aðalfundarstörf.
Fundinum var frestað vegna óveðurs 4.
febrúar s.l. Stjómin
Fundur um uppeldismál
á Hótel Borg:
SÁUM (Samtök áhugafólks um uppeldis- og
menntamál) og Kennarafélag Reykjavíkur
efna til fundar að Hótel Borg n.k. sunnudag,
19. febrúar kl. 15.00.
Fundarefni: Afburðagreind börn.
Framsögu hafa Bragi Jósepsson, Andri Isaks-
son, Elín Ólafsdóttir og Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir. Að framsöguerindum loknum
verða pallborðsumræður þar sem fólki gefst
kostur á að beina spurningum til framsögu-
manna.
Fundurinn er öllum opinn.
Kirkja óháða safnaðarins
Barna- og fjölskyldumessa klukkan 11.
Söngvar við hæfi barna. Framhaldssagan. -
Sunnudagapóstur. - Guðspjallið í myndum
o.fl.
Baldur Kristjánsson
Kvenfélagið Seltjörn
heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 21. febrú-
ar kl. 20.30. Gestur fundarins verður Bryndís
Schram. Stjórnin.
Kvenfélag Neskirkju
heldur fund n.k. mánudagskvöld kl. 20.30 í
Safnaðarheimili kirkjunnar. Frá Krabba-
meinsfélaginu verður haldið erindi kl. 21.30
um orsakir og meðferð krabbameins. Safnað-
arfólki er fundurinn opinn.
Kvenfélag Kópavogs
Fundur verður haldinn í Félagsheimilinu
n.k. þriðjudag 21. þ.m. og hefst kl. 20.30.
Stjórnin.
Hafnarfjarðarkirkja
Sunnudagaskóli kl. 10.30. Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 14. Bjarni Karlsson æskulýðs-
fulltrúi predikar og aðstoðar við guðsþjónust-
una. Séra Gunnþór Ingason.
Fíladelfíukirkjan
Sunnudagaskóli byrjar kl. 10.30, Völvufelli
11, kl. 11. Almenn guðsþjónusta kl. 16.30.
Ræðumaður: Óskar Gíslason frá Vest-
mannaeyjum. Samskot til innanlandstrú-
boðsins, kór kirkjunnar syngur, söngstjóri
Árni Arinbjarnarson. Einar J. Gíslason.
Fótsnyrting í Árbæjarhverfi
Munið fótsnyrtinguna í safnaðarheimilinu.
Ný aðstoðardama, Svava Bjarnadóttir, gefur
allar nánari upplýsingar í síma 84002.
Kvenfélag Árbæjarsóknar
Tröllaleikir í Iðnó
Á sunnudaginn kl. 3, verða tröllaleikir sýndir
í Iðnó. Þetta eru fjórir einþáttungar: Ástar-
saga úr fjöllum, Guðrúnar Helgadóttur,
Búkolla, íslenska þjóðsagan og Eggið og
Risinn draumlyndi bæði eftir Helgu Steffen-
sen.
Þær Bryndís Gunnarsdóttir, Hallveig Thor-
lacius og Helga gera brúður og leikmyndir en
leikstjóri er Þórhallur Sigurðsson.
Brúðustjórn annast þær stöllur í Leikbrúðu-
landi ásamt Þórhalli.
Sýningar eru á sunnudögum kl. 3. Þetta er
tilvaiin sýning fyrir alla fjölskylduna.
Kabarettdagur
Skátasambands Reykjavíkur
Á sunnudag heldur Skátasamband Reykja-
víkur Kabarettdag, en þar er slegið saman
flóamarkaði, kökubasar, kaffiveitingum og
kabarett.
Kabarettinn verður í nýja skátahúsinu að
Snorrabraut 60 og byrjar hann kl. 14.00
(2.00)
Flóamarkaðurinn, kökubasarinn og veitinga-
salan standa yfir til kl. 17.00(5.00). Kabarett-
atriðin verða flutt nokkrum sinnum yfir
daginn, en þar sýna skátar stutt atriði sem
þeir hafa soðið saman.
Gefið ykkur tíma til að líta við á Snorrabraut-
inni og njótið góðra veitinga. Um leið styðjið
þið við æskulýðsstarfið í borginni, því Skáta-
samband Reykjavíkur er samnefnari fyrir 10
skátafélög sem starfa í hinum ýmsu hverfum
Reykjavíkur. „Gamlir" skátar eru hvattir til
að mæta.
Visitasia í Áskirkju
Á sunnudaginn kemur, þann 19. febrúar
mun séra Olafur Skúlason, dómprófastur
visitera Ássöfnuö.Hefst visitasian með messu
kl. 14, þar sem dómprófastur prédikar, en
sóknarpresturinn, séra Árni Bergur Sigur-
björnsson þjónar fyrir altari. Að guðsþjón-
ustunni lokinni hefst fundur dómprófasts
með sóknarnefnd sóknarpresti og öðrum
forystumönnum sóknarinnar, svo og þeim
öðrum, sem áhuga hafa á að taka þátt í þeim
þáttum slíkrar heimsóknar, sem þá eiga sér
stað. En auk þess sem nákvæm skrá er gerð
yfir allar eignir sóknarinnar, er rætt um
safnaðarstarfið og kirkjumál almennt.
Safnaðarheimilið
Borgir - Kópavogi
Mætum öll í „Fjölskyldubingó" að Borgum,
Kastalagerði 7, sunnudaginn 19. febrúar kl.
15. Ágæt verðlaun. - Kaffi á könnunni.
DENNIDÆMALAUSI
„Það hefur ekki verið til hnetusmjör eða bjór hér
í heila viku. Hefur hún áhyggjur af því? Nei. Hún
er í megrunarkúr".
Kvöldvaka Ferðafélagsins
Kvöldvaka Ferðafélagsins verður haldin
þriðjudaginn 21. febrúar kl. 20.45 á Hótel
HOFI, Rauðarárstíg 18. Guðmundur Haf-
steinsson veðurfræðingur mun fjalla um
veður og veðurspár og sýna myndir til
skýringar. Veður er snar þáttur í okkar
daglega lífi og hvergi fær umræða um veður
jafn góðan hljómgrunn og meðal íslendinga.
Ferðafélaginu er því mikið ánægjuefni að
geta boðið þeim mörgu, sem sækja kvöld-
vökurnar upp á fræðsluefni um veðrið. Þetta
er tækifæri sem hinir fróðleiksfúsu ættu ekki
að missa af.
Ferðafélag íslands
Dagsferðir sunnudaginn 19. febrúar:
1. kl. 10.30 Skíðaganga í nágrenni Skálafells
austan Esju.
2. kl. 13.00GengiðáStardalshnjúk(373m).
Verð kr. 200,- Brottför frá Umferðarmið-
stöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl,
Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna.
Fcrðafélag íslands
Kvöld nætur og helgidagavarsla apóteka I
Reykjavik vlkuna 17, til 23.febrúar er I
Laugarnesapótekl. Einnig er Ingólfs apó-
tek oplð til kl. 22.00 öll kvöid vikunnar
nema sunnudaga.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dðgum frá kl.
9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl.
10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I
símsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjðrnu apótek
eru opin virka daga á opnunartima búða.
Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og
20-21. Á öðrum limum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19.
Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. S
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla, slökkvilið, sjúkrabíll,
læknir. Neyðarsimi á sjúkrahúsinu 4111.
Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250,1367,1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
Hvol8völlur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur sima-
númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á
staðnum sima 8425.
Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og
sjúkrabíll sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla slmi 41200. Slökkvilið
og sjúkrabíll 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik: Lögregla og sjúkrabill I síma 3333 og
I simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavfk: Sjúkrabíll og lögregla simi 8444.
Slökkvilið 8380.
..Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrablll simi
1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill
1220.
Höfn f Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabilt
8226. Slökkvilið 8222.
Egllsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla simi 7332.
Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavlk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill
41385. Slökkvilið 41441.
Sjúkrahúslð Akureyrl: Alla daga kl. 15 til kl. 16
,.og ki. 19 til kl. 19.30.
Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á
,vinnustað, heima: 61442.
Helmsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér
seglr:
Landspftallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19.00 til kl. 19.30.
Kvennadelld: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl.
19.30 tilkl. 20.
Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heim-
sóknartími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30.
Barnaspftall Hrlngslns: Alla daga kl. 15 til kl.
16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl.
19 til kl. 19.30.
Borgarspftallnn Fossvogl: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og
sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu-
lagi.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl: 16 til
kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl.
19.30.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Fæðingarheimill Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Hvfta bandlð - hjúkrunardelld: Frjáls heim-
sóknarlími.
Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum.
Vffilsstaðir: Daglegakl. 15.15 tilkl. 16.15 ogkl.
19.30 til kl. 20.
Vistheimillð Vífilsstöðum: Mánudagatil laug-''
ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14
til kl. 18 og kl. 20 til 23.
Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánudaga til laugar-
daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
St. Jósefsspftali, Hafnarflrði. Heimsóknartim-
ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til
kl. 19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15 til 16 og kl. 19 til 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16
ogkl. 19 til 19.30.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækna á Göngudeild Landspftalans alla virka
daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14
til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á
helgidögum. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð-
um og skyndiveikum allan sólarhringinn (sfmi
81200), en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns I
sfma 21230 (læknavakt). Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjonustu eru gefnar I
símsvara 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafólags Islands er I
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi-
dögum kl. 10 til kl. 11 f.h.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi
með ser ónæmisskírteini.
SÁÁ. Fræöslu- og leiðbejningarstöð Siðumúla
3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar I slma
82399. - Kvöldsfmaþjónusta SÁÁ alla daga
ársins frá kl. 17 til kl. 23 I síma 81515. Athugið
nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Víðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn-
arnes, slmi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336,
Akureyri sími 11414, Keflavík sími 2039, Vest-
mannaeyjar, slmi 1321.
Hitaveltubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi,
15766.
Vatnsveltubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes,
slmi 85477, Kópavogur, sími 41580 eftir kl. 18
og um helgarsími41575, Akureyri, sími 11414,
Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vest-
mannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður
sími 53445.
Slmabllanlr: f Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vest-
mannaeyjum, tilkynnist 105.
Bllanavakt borgarstofnana: Sfml 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarínnar og I öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgar-
stofnana að halda.
Gengisskráning nr. 30 - 13. febrúar. 1984 kl.09.15
Kaup Sala
01-Bandaríkjadollar 29.200 29.280
02—Sterlingspund 42.166 41.282
03—Kanadadollar 23.413 23.478
04—Dönsk króna 2.9835 2.9916
05-Norsk króna 3.8181 3.8286
06—Sænsk króna 3.6624 3.6724
07-Finnskt mark 5.0668 5.0807
08-Franskur franki 3.5366 3.5463
09-Belgískur franki BEC .... 0.5323 0.5337
10-Svissneskur franki 13.3030 13.3394 .
11-Hollensk gyllini 9.6449 9.6713
12-Vestur-þýskt mark 10.8854 10.9152
13-ítölsk líra 0.01760 0.01765
14-Austurrískur sch 1.5462 1.5504
15-Portúg. Escudo 0.2191 0.2197
16-Spánskur peseti 0.1905 0.1910
17-Japanskt yen 0.12531 0.12565
18-írskt pund 33.565 33.657
20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 10/02 . 30.6633 30.7473
-Belgískur franki BEL .... 0.5148 0.5162
Árbaéjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið
nú í ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt
samkomulagi. Upplýsingar eru I síma 84412 kl.
9 til kl. 10 virka daga.
Ásgrfmssafn, Bergstaðastæri 74, er opið
'sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl.
_ 13.30 tilkl. 16.
’ Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega,
nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17.
Listasafn Elnars Jónssonar - Frá og með 1.
júní er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega
nema mánudag frá kl, 13.30 til kl. 16.00.
Borgarbókasafnið:
Aðalsafn - útlánsdelld, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16.
Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl.
10.30-11.30
Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19.
Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-19.
Lokað I júll.
Sérútlán - Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu-
hælum og stofnunum.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig
" opið á laugard. kl. 13—16. Sögustundir fyrir 3-6
ára börn á miðvikud. kl. 11-12.
Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum
við fatlaða og aldraða. Símatími: mánudaga og
fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,sími 27640.
Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað i júlí.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig
opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6
ára börn á miðvikud. kl. 10-11.
Bókabílar. Bækistöð I Bústaðasafni, simi
36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
Bókabílar ganga ekki i 1 'k mánuð að sumrinu
og er það auglýst sérstaklega.
Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 simi
41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og
laugardaga (1. okt.-30. april) kl. 14-17. Sögu-
stundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl.
. 10-11 og 14-15.