Tíminn - 18.02.1984, Side 19
LAUGARDAGUR 18. FEBRUAR 1984
— Kvikmyndir og leikhús
útvarp/sjónvarp
19
cGNBOGfl
TT 19 000
A-salur
Frumsýnir:
Götustrákarnir
Afar spennandi og vel gerð ný
ensk-bandarísk litmynd, um hrika-
leg örlög götudrengja í Cicago,
með Sean Peen - Reni Santioni
- Jim Moody Leikstjóri: Rick Ros-
enthal.
islenskur texti - Bönnuð innan
16 ára.
Sýnd kl. 3, 5.30,9 og 11.15.
B-salur
Ég lifi
Stórbrotin og spennandi litmynd,
eftir metsölubók Martin Gray, með
Michael York Birgitte Fossey.
islenskur texti.
Sýnd kl. 9.05
Hver vill gæta
barna minna?
'V
Raunsse og afar áhrifamikil
kvikmynd, sem lætur engan
ósnodinn. Dauðvona 10 barna
móðir stendur frammi fyrir þeirri
staðreynd að þurfa að finna börn-
um sínum annað heimili. Leikstjóri:
John Erman.
Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05
C-salur
OCTOPUSSY
RtítXKMOOftK
; „ ian KgmKi JAMt'S BOM) 007T
Jojjva Hond'v
alirimthijjh.'
M
I
„Allra tima toppur, James Bond“
með Roger Moore. Leikstjóri:
John Glenn.
islenskur texti.
Sýndkl. 3.10,5.40,9 og 11.15.
D-salur:
Skilaboð til Söndru
Ný islensk kvikmynd eftir skáld-
sögu Jökuls Jakobssonar -
Aðalhlutverk Bessi Bjarnason.
Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15 og
11.15.
Ferðir Gullivers
Bráðskemmtileg teiknimynd
Sýnd kl. 3.15 og 5.15
Skilaboð
til Söndru
Sýnd kl. 7.15,9.15 og 11.15
bjómnKHusw
Skvaldur
I kvöld kl. 20
Skvaldur
Miðnætursýning
i kvöld kl. 23.30
Tyrkja Gudda
Sunnudag kl. 20
Síðasta sinn
Amma þó
Frumsýning miðvikudag kl. 18
Litla sviðlð:
Lokaæfing
Sunnudag kl. 16
Þriðjudag kl. 20.30 Uppselt
Fáar sýningar eftir
Vekjum athygli á
„Leikhúsveislu" á föstudögum
og laugardögum sem gildir fyrir
10 manns eða fleiri. Innifaiið:
Kvöldverður kl. 18.00 Leiksýn-
ing kl. 20.00, dans á eftir.
Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200
‘•l.lilKiT.f.V,
RKYKJ.WÍKl iR gjLg .
Guð gaf mér eyra
í kvöld kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Gísl
Sunnudag uppselt
Miðvikudag kl. 20.30
Fimmtudag kl. 20.30
Föstudag kl. 20.30
Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30
Forsetaheimsóknin
Miðnætursýning í Austurbæjarbíói
i kvöld kl. 23.30.
Síðasta sinn
Miðasala i Austurbæjarbiói kl.
16-23.30
Simi 11384
llffSL
IIIIL . ji
ÍSLENSKA ÓPERAN
La Traviata
I kvöld kl. 20.00
Sunnudag 26. febr. kl. 20.00
Fáar sýningar eftir
Rakarinn frá Sevilla
Laugardag kl. 20.00 uppselt
Sunnudag kl. 20.00
Föstudag 24. febr. kl. 20
Síminn og miðillinn
Þriðjudag kl. 20.00
Laugardag 25. febr. kl. 20.00
Aðeins þessar tvær sýningar
Örkin hans Nóa
Miövikudag kl. 17.30
Fimmtudag kl. 17.30
Miðasala 13.15-20 sími 11200
klÐBfflBAI
*ZS* 3-20-75
Cheech og Chongs
Næsta mynd
Siðasta tækifæri að sjá þessa
frábæru gamanmynd með vinsæl-
ustu gamanleikurum seinni ára.
Endursýnd í nokkra daga.
Sýnd kl. 5,7 og 9
Looker
Sakamálamynd með
James Coburn
Sýndkl. 11
Barnasýning kl. 3 á sunnudag
Nakta sprengjan
Gamanmynd um Smad Spæjara
Aðalhlutverk. Don Adams
Miðaverð: 40 kr.
lonabíó
3-1 1-82
Eltu Refinn
(After the Fox)
Óhætt er að fullyrða að i samein-
ingu hefur grínleikaranum Peter
Sellers, handritahöfundinum Neil
Simon og leikstjóranum Vittorio
De Sica lekist að gera eina bestu
grinmynd allra tíma.
Leikstjóri: Vittorio De Sica, aðal-
hlutverk: Peter Sellers, Britt
Ekland, Martin Balsam.
Sýnd kl. 5,7.05 og 9.10
Simi 11384
Nýjasta kvikmynd
Brooke Shlelds:
Sahara
>4
Sérstaklega spennandi og óvenju
viðburðarik, ný bandarísk kvik-
mynd I litum og Cinema Scope er
fjallar um Sahara-rallið 1929.
Aðalhlutverk leikur hin óhemju vin-
sæla leikkona: Brooke Shields
ásamt: Horst Buchholtz
Dolby Stereo
ísl. texti
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11
pOUBIOi
3P 2-21-40
laugard og sunnud.
Hrafninn flýgur
ettir
Hrafn Gunnlaugsson
..outstanding effort in combining
history and cinematography. One
can say: „These images will sur-
vive..“
úr umsögn frá
Dómnefnd Berlinarhátíðarinnar
Myndin sem auglýsir síg sjálf.
Spurðu þá sem hafa séð hana.
Aðalhiutverk: Edda Björgvins-
dóttir, Egill Ólafsson, Flosi
Ólafsson, Helgi Skúlacon,
Jakob Þór Einarsson
Mynd með pottþéttu hljóði i
Dolby-sterio.
Sýnd kl. 5,7 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
Barnasýning kl. 3 .
sunnudag
Bróðir minn
Ljónshjarta
Myndakynning
Sýnum úr væntanlegum myndum
Háskólabíós kl. 3 í dag laugardag
Aðgangur ókeypis
1-89-36
Laugardagur
- A-salur
Nú harðnar í ári
CHEECH and CHONG
take a cms countxv trip..
and uiind np in some
vcry funny jotnts.
J'
Cheech og Chong snargeggjaðir
að vanda og i algeru banastuði.
íslenskur texti
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
B-salur
Biáa Þruman.
(Blue Thunder)
Sýndkl. 5,7,9 og 11.05
Annie
Sýnd kl. 2.45
|sunnudagur
Martin Guette
snýr aftur
j Ný frönsk mynd, með ensku tali
sem hlotið hefur mikla athygli viða
um heim og m.a. fengið þrenn
Cesars-verðlaun.
j Sagan af Martin Guerre og konu
[ hans Bertrande de Rols, er sönn.
' Hún hófst i þorpinu Artigat i
! frönsku Pýreneafjöllunum árið
1542 og hefur æ siðan vakið bæði
hrifningu og furðu heimspekinga,
sagnfræðinga og rithöfunda.
Dómarinn í máli Martins Guerre,
| Jean de Coras, hreifst svo mjög af
þvi sem hann sá og heyrði, að
hann skráði söguna til varðveislu.
leikstjóri: Daniel Vigne
Aðalhlutverk: Gérard Depardiev
Nathalie Baye
íslenskur texti
Sýnd kl. 5,7.05 og 11.05
SIMI: 1 15 44
Victor /
Victoria
Bráðsmellin ný bandarísk gaman-
mynd frá M.G.M., eftir Blake
Edwards, höfund myndanna um
„Bleika Pardusinn" og margar fleiri
ún/alsmynda. Myndin er tekin og
sýnd I 4 rása DOLBY STEREO.
Tónlisf: Henry Mancini Aðalhlut-
verk: Julie Andrews, James
Garner og Robert Preston.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Hækkað verð.
Annie
Barnasýning ki. 2.30
Miðaverð kr. 40
Allra siðasta sinn
Laugardagur
18. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Tónleik-
ar.Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi.
Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Auðunn Bragi Sveinsson,
Stöðvarfirði talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.Tónleikar
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Steph-
ensenkynnir. (10.00 Fréttir, 10.10Veður-
fregnir.) Óskalög sjúklinga, frh.
11.20 Hrimgrund Stjórnandi: Sólveig Hall-
dórsdóttir.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.40 íþróttaþáttur Umsjón: Hermann
Gunnarsson.
14.00 Listalíf Umsjón: Sigmar B. Hauks-
son.
15.10- Gunnar Salvarsson. (Þátturinn
endurtekinn kl. 24.00).
16.00 Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson
sér um þáttinn.
16.30 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón:
Einar Karl Haraldsson.
17.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit-
ar íslands I Háskólablói 16. þ.m.; fyrri
hluti Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat.
Einsöngvari: William Parker. a. „Grosser
Herr“, aría úr Jólaoratoríu eftir Johann
Sebastian Bach. b. „Rivolgete a lui so
sguardo", konsertaría K. 584 eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. c. Sinfónia nr.
36 i C-dúr K. 425 (Linz) eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. d. „Sex mónólogar" úr
„Jedermann" eftir Frank Martin. - Kynnir:
Jón Múli Árnason.
18.00 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur
Sigurðardóttir (RÚVAK).
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurtregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 „Sóleyin grær í snjó“ Jón úr Vör les
þriðja og síðasta lestur úr Ijóðaflokki
sínum „Þorpinu". Á eftir syngur Ólöf
Kolbrún Harðardóttir þrjú lög við Ijóð úr
„Þorpinu" eftir Þorkel Sigurbjörnsson
sem leikur með á pianó.
20.00 „Ameríkumaður í París'1 Hljóm-
sveitarverk eftir George Gershwin. Hát-
íðarhljómsveitin í Lundúnum leikur;
Stanley Black stj.
20.20 Útvarpssaga barnanna: „Nikulás
Nickleby“ eftir Charles Dickens Þýð-
endur: Hannes Jónsson og Haraldur
Jóhannsson. Guðlaug María Bjarnadóttir
lýkur lestrinum (14).
20.40 Norrænir nútímahöfundar
3.þáttur: Kjartan Flögstad Njörður P.
Njarðvik sér um þáttinn og ræðir við
skáldið, sem les úr síðustu skáldsögu
sinni, „U 3“ Auk þess les Heimir Pálsson
kafla úr bókinni i eigin þýðingu.
21.15 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfa-
dóttur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK).
22.00 Krækiber á stangli Sjöundi rabbþátt-
ur Guðmundar L. Friðfinnssonar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins
22.35 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður
Alfonsson.
23.05 Létt sigild tónlist.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00.
Sunnudagur
19. febrúar
8.00 Morgunandakt Séra Fjalar Sigur-
jónsson á Kálfafellsstað flytur ritningar-
orð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl.
(útdr.).
8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Wal-
Bergs leikur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar
a. Orgelkonsert nr. 5 i g-moll eftir Thom-
as Arne. Albert de Klerk og Kammersveit-
in I Amsterdam leikur; Anthon van der
Horst stj. b. „Dettinger Te deum" eftir
Georg Friedrich Hándel.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls
Jónssonar.
11.00 Guðsþjónusta á konudegi í Lang-
holtskirkju. Helga Soffía Konráðsdóttir
prédikar og Agnes M. Sigurðardóttir
þjónar fyrir altari. Organleikari: Oddný
Þorsteinsdóttir.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 Vikan sem var Umsjón: Rafn
Jónsson.
14.05 Leikrit: „Mörður Valgarðsson" eftir
Jóhann Sigurjónsson (Áður útv. 25.
des. s.l.) Utvarpshandrit og leikstjórn:
Briet Héðinsdóttir. Tónlist: Leifur Þórar-
insson. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur
undir stjórn höfundar. Leikendur: Helgi
Skúlason, Þorsteinn Ö Stephensen,
Guðbjörg Thoroddsen, Helga
Bachmann, Erlingur Gíslason, Arnór
Benónýsson, Sigmundur Örn Arngríms-
son, Sigurður Karlsson, Jóhann Sigurð-
arson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Þor-
steinn Gunnarsson, Guðrún Ásmunds-
dóttir, Þórunn Sigurðardóttir, Hallmar
Sigurðsson, Baldvin Halldórsson, Helga
Jónsdóttir, Árni Ibsen og AndrésGigur-
vinsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
17.20 Um vísindi og fræði. Erfðarann-
sóknir og örverur. Guðmundur Eggerts-
son prófessor flytur sunnudagserindi.
17.00 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveit-
ar íslands I Háskólabíói 16. þ.m.;
seinni hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre
Jacquillat. „Myndir á sýningu", hljóm-
sveitarverk eftir Modest Mussorgsky. -
Kynnir: Jón Múli Árnason.
18.00 Um fiska og fugla, hunda og ketti
og fleiri íslendinga Stefán Jónsson
talar.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Bókvit Umsjón: Bernharður Guð-
mundsson.
19.50 „Helfró" Klemenz Jónsson les smá-
sögu eftir Jakob Thorarensen.
20.00 Útvarp unga fólkins Stjórnandi:
Guðrún Birgisdóttir.
21.00 íslensk þjóðlög á 20. öld; seinni
hluti Sigurður Einarsson kynnir.
21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm
heimsálfum" eftir Marie Hammer Gisli
H. Kolbeins les þýðingu sína (7)
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins
22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Pálsdóttir
(RÚVAK).
23.05 Sænski vísnasöngvarinn Olle
Adolphson - Hljóðritun frá síðari hluta
tónleika hans í Norræna húsinu - Lista-
hátið 1982. Kynnir Baldur Pálmason.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
18. febrúar
15.30 Vetrarólympiuleikarnir I Sarajevo
16.15 Fólk á förnum vegi 14. Gleymska
Enskunámskeið i 26 þáttum.
16.30 íþróttir Meginefni þáttarins verður
frá Vetrarólympiuleikum.
18.30 Háspennugengið Annar þáttur.
Breskur framhaldsmyndaflokkur í sjö
þáttum fyrir unglinga. Þýðandi Veturliði
Guðnason
18.55 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Feðginin Nýr flokkur - Fyrsti þáttur.
Breskur gamanmyndaflokkur í þrettán
þáttum um ekkjumann og einkadóttur
hans á táningsaldri. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen
21.05 Nýtt úr heimi tiskunnar Þýsk mynd
um sýningar tískuhúsa I París á vetrar-
tískunni 1984. Þýðandi Jóhanna Þráins-
dóttir.
22.00 Butch Cassidy og Sundance Kid
Bandariskur vestri frá 1969. Leikstjóri
George Roy Hill. Aðalhlutverk: Paul
Newman, Robert Redford og Katharine
Ross. Tveir fífldjarfir galgopar gerast
lestarræningjar og verður gott til fanga
svo að þeir gerast æ bíræfnari. Loks
gerir forstjóri járnbrautarfélagsins út flokk
harðsnúinna manna til höfuðs þeim fóst-
bræðrum. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
00.00 Dagskrárlok
Sunnudagur
19.febrúar
16.00 Sunnudagshugvekja Séra Jón Helgi
Þórarinsson, flytur.
16.10 Húsið á sléttunni. Rithöfundurinn.
Bandarískur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
17.00 Vetrarólympiuleikarnir í Sarajevo
18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása
H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marels-
son. Stjórn uppföku: Tage Ammendrup.
18.50 Reykjavikurskákmótið Skák-
skýringar.
19.15 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmað-
ur Magnús Bjarnfreðsson.
20.50 Glugginn Þáttur um listir, mennin-
garmál o.fl. Umsjónarmaður: Sveinbjörn
I. Baldvinsson. Stjórn upptöku: Andrés
Indriðason.
21.30 Úr árbókum Barchesterbæjar
Fimmti þáttur. Framhaldsmyndaflokkur í
sjö þáttum frá breska sjónvarpinu, gerður
eftir tveimur skáldsögum frá 19. öld eftir
Anthony Trollope. Þýðandi Ragna
Ragnars.
22.25 Vetrarólympíuleikarnir I Sarajevo
Listdans á skautum.
23.30 Dagskrárlok
Mánudagur
20.febrúar
19.35 Tommi og Jenni Bandarískteiknimynd.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Iþróttir Vetrarólympluleikarnir I Saraje-
vo. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evro-
vision - JRT - Danska sjónvarpið)
21.30 DaveAllenlæturmóðanmásaBresk-
ur skemmtiþáttur. Þýðandi Guðni Kolbeins-
son.
22.10 Vetrareinvigið (Midvinterduell) Sænsk
sjónvarpsmynd eftir Lars Molin sem jafn-
framt er leikstjóri. Aðalhlutverk: Ingvar Hir-
dwall, Mona Malm og Tommy Johnson.
Myndin er um deilur bónda nokkurs við veg-
agerðina um brúsapall hans en þær eru gott
dæmi um sjálfstaéðisbaráttu einstaklings
gegn afskiptum og forsjá hins opinbera á
öllum sviðum. Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið)
23.05 Fréttir f dagskrárlok.