Tíminn - 26.02.1984, Blaðsíða 20

Tíminn - 26.02.1984, Blaðsíða 20
HANN ÞYDDI GRETTIS- SÖGU Á ÉSLENSKU Fyrsta vísbending gef ur 5 stig, önnur 4 stig, þriðja 3 f jórða 2og fimmta 1 stig Fyrsta vísbending Önnur vísbending Þriðja vísbending víslieiSlng Fimmta vísbending 1. í þessu fylki Bandaríkjanna er San Diego íbúamir eru rúmar 23 millj- ónir og þar eiga þeir fleiri bila á mann en i hinum fylkjunum. 1822-1848 réðu Mexikanar þessu svæði. í upphafi 19. aldar varð að sigla fyrir Hornhöfða til þess að komast þangað Þar kom upp mikið „gullæði“ árið 1848 2. Hann setti upp fyrstu prent- smiðjunaá Islandiárið 1530 Hann fæddist á Grýtu í Eyja- firði 1484 Varð prestur og síðar biskup Um hann hefur Matthías Joc- humson skrifað leikrit. Hálshöggvinn var hann 1550 ásamt sonum sinum 3. Fiskar þessir eru af fylking- unni „Anguilliformes" Á þá vantar kviðugga með öllu. Ekki þykir auðvelt að hand- sama þá né murka úr þeim lífið. Þórbergur Þórðarson hræddist sérstaklega eina tegund af þessum fisk. En góður þykir hann vera reyktur og nú vilja menn fara að rækta hann hér. 4. Hann mun eini núiifandi ís- lendingurinn sem á afa fædd- an fyrir 1800. Faðir hans var Steingrímur Thorsteinsson, skáld Hann dvaldi löngum vestan hafs En fluttist heim og var lengi fréttamaður við Ríkisútvarp- ið Frá 1922 hefur hann gefið út timaritið „Rökkur“. 5. Fugl þessi er af fylkingunni Passares og sá stærsti þeirra fugla. Mörgum mun koma kunnug- lega fyrir nafnið „Corvus Corax" % Löngum hefur ýmis hjátrú verið við hann tengd Mörg skáld, t.d. Edgar Allan Poe og Davíð Stefánsson hafa ort um hann Vísan segir frá þvi er hann svaf í klettagjá á kaldri vetrarnóttu. 6. Skáld og prestur, fæddur 1892 að Viðborði á Mýrum Hann varð ritstjóri við „Nýtt dagblað" 1941 vegna óvæntra orsaka Ekki líkaði honum prests- starfið ....og spurði : „Var Jesús sonur Josefs." Hann hefur ritað ævisögu Stalíns 7. Fyrst segir frá nytjadýri þessu meðal hinna fornu Persa. Af skepnunni fæst hin svo- nefnda „mohair“ ull Ennfremur er hún þó notuð til minni háttar mjólkurfram- leiðslu Á þýsku nefnist skepnan „Zi- ege“ Hans klaufi notaði dýr þetta til reiðar. 00 ■ Hún var þjóðkunn fyrir „Kvæði“ sín er út komu 1909 Hún endurvakti þulukveð- skap i þjóðlegum stíl Önnur Ijóðabók hennar var „Syngi, syngi svanir minir.“ Hún fékk fyrstu verðlaun fyr- ir lýðveldisljóð sín 1944 Skáldanafn hennar var „Hulda“. 9. Hann þýddi Grettissögu é dönsku En Halldór Laxness þýddi hins vegar ýmsar bækur eftir hann á íslensku. Til dæmis „Skip heiðríkjunn- ar“ Mesta verk hans er „Fjall- kirkjan" ...og „Saga Borgarættarinn- ar“. ■ o Áður hét þetta Afríkuríki N- Rhodesía Það var bresk nýlenda, en öðlaðist sjálfstæði 1964 í austri á það landamæri að Malawi, en að Angola í vestri. Þar er Kenneth Kaunda for- seti Þar er höfuðborgin Lusaka Svör við spurningaleik á bls. 20

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.