Tíminn - 03.03.1984, Qupperneq 4

Tíminn - 03.03.1984, Qupperneq 4
4 LAUGARDAGUR 3. MARS 1984 Lukkudagar Vinningsnúmerfrá1.janúartil31.janúar1984. 1. 33555 11. 56632 21. 49611 2. 24015 12. 12112 22. 5635 3. 33504 1.3 33760 23. 1895 4. 19889 14. 18098 24. 37669 5. 24075 15. 3783 25. 22642 6. 24187 16. 36925 26. 9992 7. 47086 17. 31236 27. 4801 8. 33422 18. 20149 28. 56967 9. 59315 19. 48942 29. 24306 10. 50940 20. 38705 30. 8869 31.56139 Vinningsnúmer frá I984 1. febrúar til 29. febrúar 1. 46656 11. 34160 21. 10474 2. 43614 12. 19489 22. 20006 3. 16004 13. 460 23. 26556 4. 20282 14. 58611 24. 19447 5. 58380 15. 39109 25. 48104 6. 18234 16. 22153 26. 5299 7. 58628 17. 34657 27. 1390 8. 36578 18. 1797 28. 11308 9. 33325 19. 45994 29. 15986 10. 26049 20. 23986 Vinningshafar hringi í síma 20068. Vinningar greiddir út 10 hvers mánaðar. Auglýsing um skoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Kópavogs. Samkvæmt umferöarlögum tilkynnist hér með, aö aðalskoðun bifreiða 1984 hefst þriðjudaginn 6. mars og verða skoðaðar eftirtaldar bifreiðir svo sem hér segir: Þriðjud. 6. mars Y- 1 til Y- 500 Miðvikud. 7. - Y- 501 til Y- 1000 Fimmtud. 8. - Y- 1001 til Y- 1500 Föstud. 9. - Y- 1501 til Y- 2000 Mánud. 12. mars Y- 2001 til Y- 2500 Þriðjud. 13. - Y- 2501 til Y- 3000 Miðvikud. 14. - Y- 3001 til Y- 3500 Fimmtud. 15. - Y- 3501 til Y- 4000 Föstud. 16. - Y- 4001 til Y- 4500 Mánud. 19. . Y 4501 til Y- 5000 Þriðjud. 20. - Y- 5001 til Y- 5500 Miðvikud. 21. - Y- 5501 til Y- 6000 Fimmtud. 22. - Y- 6001 til Y- 6500 Föstud. 23. - Y- 6501 til Y- 7000 Mánud. 26. mars Y- 7001 til Y- 7500 Þriðjud. 27. - Y- 7501 til Y- 8000 Miðvikud. 28. - Y- 8001 til Y- 8500 Fimmtud. 29. - Y- 8501 til Y- 9000 Föstud. 30. - Y- 9001 til Y- 9500 Mánud. 2. apríl Y- 9501 til Y-10000 Þriðjud. 3. - Y-10001 til Y-10500 Miðvikud. 4. - Y-10501 til Y-11000 Fimmtud. 5. - Y-11001 og i yfir Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðir sínar að Hamraborg 3 (kjallara, norðan við hús) Kópavogi og verður skoðun framkvæmd þar mánudaga - föstudaga kl. 8:00 til 12:00 og 13:00 til 16:00. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því að bifreiðagjöld fyrir árið 1984 séu greidd, og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuö þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. Umskráningar verða ekki framkvæmdar á skoðunarstað. Bæjarfógetinn í Kopavogi 1. mars 1984. fréttir | Deilur séra Páls og Eggerts Haukdals til umræðu á biskupsstofu: „SflTTflHUGUR MIK- 111A FUNDINUM” — segir Pétur Sigurgeirsson biskup yfir íslandi ■ „Það var einhugur allra þeirra sem sátu þennan fund að vinna saman í friði að málefnum kirkjunnar í Bergþórs- hvolsprestakalli. Eg varð var við mikinn sáttahug á fundinum", sagði Pétur Sig- urgeirsson biskup um fund þann sem hann boðaði til með sóknarnefndum Austur- og Vestur-Landeyja, séra Páli Pálssyni sóknarpresti á Bergþórshvoli og séra Sváfni Sveinbjarnarsyni prófasti. Tilefni fundarins var deilur þær sem verið hafa milli séra Páls Pálssonar og Eggerts Haukdals alþingismanns, undanfarin ár.ogstuðningsmannaþeirra. Deilurnar blossuðu upp aftur fyrir skömmu á sóknarnefndarfundi þegar kjósa átti einn mann í sóknarnefnd Vestur-Landeyja. Þar náði stuðnings- maður Eggerts kjöri og myndaði síðan nýjan meirihluta í sóknarnefndinni. Fólk í sveitunum hefur skipts í tvær fylkingar vegna þessara mála og hefur kvenfélagið í Vestur-Landeyjum m.a. klofnað vegna þessa. Stór hópur fólks sem fylgir Eggert að málum hefur lengi ekki sótt messur hjá sóknarprestinum. ■ Séra Sváfnir Sveinbjarnarson prófastur kemur til fundarins með biskupi íslands. í baksýn sjást nokkrir sóknarnefndar- menn í Landeyjum. Tímamynd Ámi Sæberg Afleiðingar frjálsrar álagningar: Ekkert opinbert verð á niðursög- uðu kjöti ■ Ákveðið hefur verið að álagning verði hér eftir gefin frjáls á niðursöguðu kinda- og nautakjöti, þ.e. þegar seldir eru hlutar úr kjötskrokkum, að sögn Inga Iryggvasonar, formanns Stéttarféiags bænda. Á þetta bæði við um heildsölu- og smásöluálagningu. Viö þá verðlagningu sem nó fcr fram veröur því ekki reiknað út verð eða gefnir út verölistar með verði einstakra hluta kjötskrokks, hryggja, læra eða þess háttar. BIX iniiiiHii -historion om en av jaí-cens loflumlur Skráð verð framleiðsluráðs gildir hins vegar áfram þegar seldir eru heilir og hálfir skrokkar sem brytjaðir eru niður að ósk kaupenda. hvort sem verslað er í Atvinnumála- raðstefna í Hafnarfirði ■ Staða atvinnumála og á hvern hátt er mögulegt að hafa áhrif á þróunina og auka atvinnumöguleika verður umræðu- efni á ráðstefnu um atvinnumál sem haldin verður í Hafnarfirði í dag. Ráð- stefnan hefst í íþróttahúsinu kl. 10 fyrir hádegi í dag og mun standa fram eftir degi. Mun þetta í fyrsta sinn sem slík ráðstefna er haldin í Hafnarfirði. Ráð- stefnan er opin öllum þeim sem áhuga hafa á hafnfirskum atvinnumálum. kjötheildsölum eða hjá smásöluverslun- um. Það kjöt sem smásalar kaupa í heilum skrokkum af kjötheildsölum - eins og algengast er - verður og áfraip á föstu skráðu verði. Ef smásalar hins vegar panta hluta úrskrokkum-t.d. læri vegna þess að þau séu eftirsóttari - hefur heildsalan leyfi til frjálsrar álagningar á þá hluta. Ingi sagði þetta gert til bráðabirgða og að fylgst verði með verðþróuninni sem af þessu leiðir. Hugmyndin á bak við þetta sé sú fyrst og fremst, að verslunin hafi frelsi til að verðleggja kjötið í samræmi við það sem hver og einn telji að eðlilegt sé miðað við óskir neytenda. Ekki sé því gert ráð fyrir að verðlag á kjöti hækki aimennt. Hins vegar megi gera ráð fyrir að verð á eftirsóttustu hlutum kjötskrokkanna hækki. en lækki þá væntanlega á móti á þeim hlutum sem minna eru eftirsóttir. -HEl MYND UM BIX BEIDERBECKE ■ Á sunnudaginn verður sýnd kana- disk heimildarmynd um bandaríska jass- istann Bix Beiderbecke í Norræna hús- inu og hefst sýningin klukkan 17:00. Þaö er kvikmyndaklúbburinn Norðurljús sem stcndur að sýningunni. Aðgangs- kort eru seld í bókasafni Norræna húss- ins og við innganginn. Verð miða er kr. 20. Leikstjóri myndarinnar er Brigitte Berman. Hún var frumsýnd í New York 1981 réttum fimmtíu árum eftir lát meistarans. Myndin er byggð á viðtölum við ættingja og kunningja Beiderbeckes úr jassheiminum. í myndinni eru leikin mörg þekkt jasslög af gömlum grammó- fónplötum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.