Tíminn - 03.03.1984, Blaðsíða 12
LAUGARDAGUR 3. MARS 1984
12
heimilistíminn
umsjón: B.St. og K.L.
RJOMABOLL-
URÚRVA7NS■
DEIGI
Deig: u.þ.b. 20 stk.
2 1/2 dl vatn
50 g smjörlíki
salt á hnífsoddi
175 g hveiti
4-6 egg
2 sléttfullar tsk. lyftiduft
Fylling:
1/2 I þeyttur rjómi
vanillusykur
eða
þeyttur rjómi
vanillubúðingur
sulta
'I'il skrauts:
flórsykur, eða flórsykur og kakó
hrært út í ofurlítið kalt vatn
■ Vatn, smjörlíki ogsult sctt stiniun í pott.
Suöun lútin koma upp. Potturinn tckinn af
hcllunni, hvcitiðsctt út í í cinu lugi og hrtcrt
saman viö, þar til dcigið cr oröiö sumlcllt.
Þá cr potturinn uftur scttur ú heitu hclluna
og hrtcrt í í u.þ.h. cinu mínútu. Þá cr volgt
dcigiö sctt strux í skál og cggjunum hrtcrt
saman viö cinu og cinu í scnn. Nóg cr
komiö ;il cggjunum, þcgur dcigiö hungir í
löngum dropum uf slcifinni. Aö lokum cr
lyftiduftinu hrtcrt samun viö dcigið, scm þá
á uö vcru oröiö kult. Nú cr dcigið sctt í
smákúlur á srnurðu og hvcitistráöu
bökunurplötu og eru notuðar tvær teskeiðar
við þaö vcrk, cða rjómasprauta. Plötunni
cr stungið inn í 22(P heitan ofn.
Ath. Mikilvægt cr aö opnu ckki ofninn
lyrstu 20 mmútumar. Ef þaö cr gcrt fullu
hollurnur.
Strux jx'gar hollurnur cru fullbukuöur. cr
toppurirm skorinn ofan af.Síöan cru þær
látnur kólna. Þá cr fyllingin sctt í og
llórsykri stráö ofan á.
■ Jón Albert Kristinsson bakaramcistari í Álflieimabakaríinu var að hefjast handa við bollubaksturinn í gærmorgun, þegar
Ijósmyndari Tímans leit þar inn. Hann kvað vinsælastar vera venjulegar bollur með súkkulaði, bæði fylltar með rjóma og
ófylltar, sem fólk fyllir þá sjálft. Bollur með rjóina á milli og súkkulaöi ofan á kosta 25 kr., en ófylltar mcð súkkulaði 14
kr. Ef ekkert er súkkulaðið, kosta þær hins vegar 12 kr. Rjómafylltar bollur meö sigtuðum flórsykri kosta 23 kr. Krembollur
kosta 14 kr. Rjómafylltar bollur eru til með ýmsum bragðtegundum í fyllingunni, s.s. eplabragði, púnsbragði o.s.frv. Verðið
er það sania og á rjómabollunum, 25 kr. (Tímamynd Róbert.)
BOLLUDAGUR - BOLLUDAGUR
Kurenubollur
U.þ.b, 24 slk.
Deig
8 dl (500 g ) hveiti
30 g ger
2 1/2 dl mjólk
1 msk. sykur
salt
1 egg
100 g smjör eða smjörlíki
125 g kúrenur
■ Hræriö út gcriö í ofurlitlu af mjólkinni.
Bræöiö smjöriö cöu smjörlíkiö. Hclliö
afgunginum uf mjúlkinni út í. Hnoöið dcig
úr öllum cfniviönum. þur til þuö cr oröiö
sumfclltr Látiö dcigiö lyfta scr í tvöfuldu
stærö á hlýjum stuö. Hnoöiö síöun dcigiö
aftur og myndiö 24 Ixálur scm lagðar cru á
smuröu Ixikunurplötu cöu smjörpuppír.
Látiö lyftu scr uftur og nú í 20 mín. Pcnsliö
bollurnur mcö mjólk og hakið í 2tXP hcitum
ofni í 25 mín.
Látiö kólnu á rist.
■ Senn líður að því að bollu-
dagurinn renni upp, en hann
verður nk. mánudag. Gamall
siður er að gera sér dagamun
þá með því að snæða bollur, og
það reyndar af öllum stærðum
og gerðum.
Bollunum hefur frá gamalli
tíð verið úthlutað til barnanna
á bænum i samræmi við þann
fjölda vandarhögga, sem þeim
tekst að koma á foreldra sína
meðan þeir eru enn í rúminu.
Börnunum er því kappsmál að
vera snemma á fótum þennan
dag. En morgunsvæfir foreldr-
ar hafa fundið upp þann mót-
leik að taka forskot á bollusæl-
una. í stað þess að bíða eftir
þvi að bolludagurinn sjálfur
renni upp, er nú orðið algengt
að hafa bollur á borðum daginn
áður, og jafnvel fyrr!
Margir kaupa sínar bollur í
bakaríum, en þeir eru líka til,
sem vilja baka sínar bollur
sjálfir. Rjómabollur hafa lengi
verið vinsælar, en það eru til
fleiri útgáfur af bökuðum
bollum. Hér á siðunni birtum
við nokkrar uppskriftir að ólik-
um bollu.
Og svo má ekki gleyma kjöt-
_ og fiskbollum, sem að vísu eru
“«$ borðaðar oftar en á sjálfan
^ bolludaginn, en standa alltaf
fyrir sínu.
Bps 1 J
Bolluvendir
■ Þo aö hægt sc aö kaupa bolluvendi,
er þó bæði ódýrara og skemmtilegra aö
luia þá til sjáU(ur). Krakkar ráöa vel viö
þaö, þó aö ungir séu. Efniviöurinn er
einfaldlega niislitur kreppappír, liin og
hæfilegt prik.
Aöferöin er einföld. Kreppappir er
klipptur niður í mjóa ræinn og hún vafin
skáhallt utan uitt prikiö. Gjarna má hafa
rænturnar tvær, cða jafnvel fleiri, og þá
í biismunandi litum. I.iniiö ræntumar
fastar á prikiö til cndanna.
Þá er tckiö til viö hausinn. í hann eru
ræmurnar klipplar venilega brciöari en
þær, sem fóru í að skrcyta prikið. Þær
em siöan beygöar saman til hclntinga,
ekki brotnar santan, og háöir endar
líindir á sinn staö á prikinu. Þéltleikan-
um getur bolluvandarsntiöurinn ráðið
sjálfur, svo og litasuinsctningu.
Lúxus bollur
U.þ.b. 12 stk.
Deig:
2 msk. vatn
25 g ger
11/2 gdl sýrður rjómi
60 g smjör eða smjörlíki
1/2 tsk. salt
1 tsk. sykur
8dl. (500) g hveiti
legg
Til skrauts:
svolítið kaffi
steyttur sykur
■ Velgið vatnið, þar til það hefur náð
fingurhita. Hrærið gerið út í vatnið.
Bætið út í öllu því, sem í deigið á að
fara, og hrærið það saman með sleif í
stórri skál.
Deigið er fremur lint, en það á að vera
samfellt og slétt, þegar það telst full-
hnoðað.
Látið lyfta sér í 45 mín. á hlýjum stað
og breiðið viskustykki yfir.
Hrærið nú aftur í deiginu með sleifinni
og setjið það síðan í smábollur á smurða
og hveitistráða bökunarplötu eða
smjörpappír með tveim teskeiðum.
Látið bollurnar lyfta sér í 15 mín.
Hellið yfir þær ofurlitlu kaffi og stráið
örlitlu af steyttum sykri á miðju hverrar
bollu.
Bakið í 200° heitum ofni í 15-20 mín.
Föstugangs-
bollur
U.þ.b. 18 stk
Deig:
dl (s75 g) hveiti
300 g smjör eða smjörlíki
2 tsk. sykur
60 g ger
11/2 dl mjólk
1/2 tsk. salt.
Fylling:
75 g smjör eða smjörlíki
3/4 dl (60) sykur
1 tsk. vanillusykur
■ Bræðið smjörið. Blandiðþví samanvið
mjólkina. Látið kólna svolítið áður en þið
hrærið gerið út i örlitlum hlula uf blöndunni.
Bætið hvciti. sykri og salti út í og hnoöið
þar til dcigið cr orðið samfcllt. Það er í
linara lagi.
Uítið lyfta sér í u.þ.b. 1/2 klst.
Breiðið dcigið út og skerið það niður í IH
ferhyminga.
Hrærið nú fyllinguna saman og setjið
væna slcttu af henni á hvcrn fcrhyrning.
Notið við það tvær teskeiðar.
Brjótið deigið vandlega saman utan um
fyllinguna. svo að hún fari ckki út um allt á
meðan bollumar cm að bakast. Lcggið
bollumar á smurða bökunarplötu eða
smjörpappír og gætið þess að samskeytin
snúi niður. Látið lyfta sér í 15 mínútur.
Bakið bollurnar í 225° heitum ofni í
u.þ.b. 15 mín. Stráið flórsykri ylir bollurnar
á meðan þærcru cnnþá volgar, cða smyrjið
mcð hlöndu úr flórsykri. kakó og ofurlitlu