Tíminn - 03.03.1984, Page 16
16____
dágbók
LAUGARDAGUR 3. MARS 1984
DENNIDÆMALAUSI
/0-7
„Besti árangur sera þú getur náð er að vera
mjög góður í að vera þú.“
Sýningar Þjóðleikhússins
um helgina:
Skvaldur, eftjr Michael Frayn verður sýnt
tvisvar sinnum á föstudagskvöld, kl. 20.(10 og
á miðnætursýningu kl. 23.30. Búið er að sýna
þennan vinsæla gamanleik yfir 40 sinnum og
fer nú að líða að því að sýningum fækki. Jill
Brooke Árnason er leikstjóri sýningarinnar
og í hlutverkunum eru Þóra Friðriksdóttir,
Gunnar Eyjólfsson, Sigurður Sigurjónsson,
Tinna Gunnlaugsdóttir, Bessi Bjarnason,
Sigríður Þorvaldsdóttir, Rúrik Haraldsson,
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir og Þórhallur
Sigurðsson.
Amma þó! nýja barnaleikritið eftir Olgu
Guðrúnu Árnadóttur verður sýnt tvisvar
sinnum um helgina, kl. 15.00 á laugardag og
kl. 15.00 á sunnudag, og eru það 4. og 5.
sýningar verksins. Leikstjóri er Þórhallur
Sigurðsson, en í hlutverkunum eru Herdís
Þorvaldsdóttir, Edda Björgvinsdóttir, Gísli
Guðmundsson, Jón S. Gunnarsson, Árni
Tryggvason, Pálmi Gestsson, Örn Árnason,
Sigurður Skúlason, Helga E. Jónsdóttir og
Erlingur Gíslason. Leikritið fjallar um ævin-
trýralega ömmu og fjölskyldu hennar sem
sigrast á öllum vanda og deyr aldrei ráðalaus
hvað svo sem á dynur. í leikritinu eru
ennfremur skemmtilegir söngvar sem Olga
hefur sjálf samið.
Sveik i síðari heimsstyrjöldinni, leikrit með
söngvum eftir Bertolt Brecht og Hanns
Eisler, byggt á skáldsögu Jaroslav Haseks um
góða dátann Sveyk, sem ekkert fær bugað.
Leikstjóri er Þorhildur Þorleifsdóttir, en
hljómsveitarstjóri er Jón Hlöðver Áskelsson.
Með helstu hlutverkin fara Bessi Bjarnason
(Sveyk), Þóra Friðriksdóttir, Baldvin Hall-
dórsson, Gísli Rúnar Jónsson, Gunnar
Eyjólfsson og Sigurður Sigurjónsson
(Hitler). Sveyk verður á fjölunum á laugar-
dagskvöld og á sunnudagskvöld og er það 10.
sýning verksins, en uppselt hefur verið á
flestar sýningar verksins til þessa.
Sergei Lazo i MÍR-salnum
Nk. sunnudag, 4. marskl. 16, verður sovéska
kvikmyndin „Sergei Lazo” sýnd í MÍR-
salnum, Lindargötu 48. Þetta er mynd frá
árinu 1967 og fjallar um atburði í sögu
hyltingarhctjunnar Sergeis Lazo. Leikstjóri
er Alexander Gordon, en með titilhlutverk-
ið fer Regimantas Adomatis. Rússneskt tal,
enskir skýringatextar. Aðgangur ókeypis og
öllum heimill.
Leikbrúðuland
Sýning kl. 15 á sunnudag í Iðnó. -
Tröllalcikir: Ástarsaga í fjöllum, Búkolla,
Eggið og Risinn draumlyndi.
Fyrir alla fjölskylduna.
Leikfélag Akureyrar
Um helgina verða 3. sýningar á söngleiknum
vinsæla, My Fair Lady, með þeim Ragnheiði
Steindórsdóttur og Arnari Jónssyni í hlut-
verkum Elísu og Higgins. Þetta verða að
öllum líkindum síðustu sýningar á leiknum
en um síðustu helgi var 50. sýning. Sýningar
verða föstudagskvöld og laugardagskvöld
kl. 20.30 og sunnudag kl. 15.(K).
Á sunnudagskvöld verður 6. sýning á Súkku-
laði handa Silju, eftir Nínu Björk Arnadóttur
í Sjallanum. Þessi nýja gcrð á verkinu hefur
hlotið mjög góða dóma og Sjallinn þykir gefa
því nýja vídd.
Sunna BorgogGunnlaugMaría Bjarnadóttir
fara með hlutverk mæðgnanna, Önnu og
Silju. Alls eru 9 leikarar og tveir tónlistamenn
í sýningunni.
Náttúrufræðistofa Kópavogs
er opin á miðvikudögum og laugardögum frá
13.30-16. M.a. eru þarsýndskeldýr, kuðung-
ur - og að þessu sinni sérsafn af mávum,
öllum tegundum og á hinum ýmsu þroska-
stigum.
Gallerí Langbrók
Laugardaginn 3. mars hefst kynning í Gallerí
Langbrók á grafíkmyndum og teikningum
eftir Sigrid Valtengojer. Myndirnar eru flest-
ar til sölu. Gallerí Langbrók er opið á virkum
dögum frá kl. 12-18, og um helgar frá kl.
14-18.
Langholtskirkja
Óskastund barnanna kl. 11.00. Söngur -
sögur - leikir. Sögumaður Sigurður Sigur-
gcirsson. Guðsþjónusta kl. 13.30. (Ath:
breyttan tíma). Organleikari Jón Stefánsson
prestur sr. Sigurður H. Guðjónsson. Eldri
sóknarbörn sem óska aðstoðar við að koma
í kirkju láti vita í síma 35750 milli kl. 10.30
og 11 á sunnudögum. Sóknarnefndin.
Neskirkja
Laugardagur: Samverustund aldraðra kl.
15.00. Helga Þórarinsdóttir segir fra' hnatt-
ferð í máli, myndum og með munum. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 11.00.
Æskulýðsdagurinn: Guðsþjónusta kl. 14.00.
Jens H. Nielsen, guðfræðinemi predikar.
Sr. Frank M. Halldórsson. Mánudagur,
æskulýðsfundur kl. 20.00. Fimmtudagur,
föstuguðsþjónusta kl. 20.00. Sr. Frank M.
Halldórsson.
Seljasókn
Barnaguðsþjónusta í Ölduselsskóla kl. 10.30.
Barnaguðsþjónusta í íþróttahúsi Seljaskól-
ans kl. 10.30. Guðsþjónusta í Ölduselsskóla
kl. 14.00. Félagar úr æskulýðsfélaginu taka
þátt f guðsþjónustunni. Þriðjudagur 6. mars
kl. 20.00, fundur í æskulýðsfélaginu Tindaseli
3, kvöldvaka. Fimmtudagur 8. mars, fyrir-
bænasamvera Tindaseli 3, kl. 20.30 (ath.
breyttan dag). Sóknarprestur.
Seltjarnarnessókn
Barnasamkoma í Sal Tónlistarskólans kl.
11.00. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson.
Fundur Kvenfélags Árbæjar-
sóknar
verður haldinn þriðjudaginn 6. mars 1984 kl.
20.40 í Safnaðarheimilinu. Dagskrá: Venju-
leg fundarstörf, kynning á slökun og jóga-
æfingum, bingó, kaffiveitingar.
Allar konur velkomnar.
Stjórnin
Kvenfélag Háteigssóknar
heldur fund þriðjudaginn 6. mars í
Sjómannaskólanum kl. 20:30. Spiluð verður
félagsvist. Mætið vel og takið með ykkur
gesti.
Kvenfélag Langholtssóknar
Afmælisfundur verður þriðjudaginn 6. mars
kl. 20:30 í Safnaðarheimilinu. Venjuleg fund-
arstörf, skemmtiatriði, kaffiveitingar.
Félagsmenn takið með ykkur gesti.
Stjórnin
Kvenfélag Breiðhoits
heldur fund í Breiðholtsskóla mánudaginn 5.
mars kl. 20.30. Gestur fundarins verður
Guðbjörg Andrésdóttir hjúkrunurfræöingur.
Mun hún fræða fundarmenn um orsakir og
forvara krabbameins.
KFUM og KFUK,
Amtmannsstíg 2b Sunnudag 4. mars:
Kl. 19:30 Pylsugrill í Portinu. Fjölskyldu-
deildin sér um að öll fjölskyldan fái nóg að
borða á nýstárlegan hátt. Mætum öll og
tökum síðan þátt í samkomunni á eftir.
Allir velkomnir
Frá Sjálfsbjörg í
Reykjavík og nágrenni
Spiluö verður félagsvist í félagsheimili Sjálls-
bjargar, Hátúni 12. sunnudaginn 4. mars kl.
14. Spilanefndin.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur fund í lundarsal kirkjunnar mánudag-
inn 5. ntars kl. 20.00. Skemmtietni.
Stjórnin
Hafnarfjarðarkirkja
Sunnudagaskóli kl. 10.30. Fjolsky Idu-
guðsþjónusta á æskulýðsdag kl. 11. Hulda
Hrönn guðfræðinemi prédikar. Fermingar-
börn aðstoða við guðsþjónustuna. Séra
Gunnþór Ingason.
Náttúrufræðistofa Kópavogs
er opin á miðvikudögum og laugardögum frá
13.30-16. M.a. eruþarsýndskeldýr, kuðung-
ar - og að þessu sinni sérsafn af mávum,
öllum tegundum og á hinum ýmsu þroska-
stigum.
Gengisskráning nr. 44 - 02. mars. 1984 kl.09.15
Kaup Sala
01-Bandaríkjadollar 28.800 28.880
02-Sterlingspund 42.847 42.966
03-Kanadadollar 23.035 23.099
04-Dönsk króna 3.0400 3.0484
05-Norsk króna 3.8558 3.8665
06-Sænsk króna 3.7190 3.7293
07-Finnskt mark 5.1392 5.1535
08-Franskur franki 3.6136 3.6236
09-Belgískur franki BEC .... 0.5450 0.5466
10-Svissneskur franki 13.3445 13.3815
11-Hollensk gyllini 9.8867 9.9142
12-Vestur-þýskt mark 11.1520 11.1830
13-ítölsk líra 0.01791 0.01796
14-Austurrískur sch 1.5829 1.5872
15-Portúg. Escudo 0.2209 0.2215
16-Spánskur peseti 0.1935 0.1941
17-Japanskt yen 0.12360 0.12394
18-írskt pund 34.315 34.411
20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 10/03 . 30.6616 30.7464
Belgiskur franki BEL 0.5299 0.5314
Kvöld nætur og heigidagavarsla apóteka í
Reykjavik vikuna 2-8 mars er í Holts apóteki.
Einnig er Laugavegs apotek opið til kl. 22 öll
kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld.
Hafnarf jöröur: Hafnarljarðar apótek og Norður-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl.
10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i
símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek
eru opin virka daga á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nælur og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19. Á helgidögum er opið (rá kl. 11-12, og
20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19.
Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl.
8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Reykjavfk: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og
sjúkrabíll sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 41200. Slökkvilið
og sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið
og sjúkrabíll 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavík: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og
í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavík: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. .
Slökkviliö 8380,
, Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíli simi
1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. ,
Seifoss: Lögregla 1154. Slókkvilið og sjúkrabill
1220.
Höfn í Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkraDill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla simi 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill
41385. Slökkvilið 41441.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15 til kl. 16
ogkl. 19 tilkl. 19.30.
Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og
sjúkrabíll 22222.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á
vinnustað, heima: 61442.
Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. j
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla, slökkvilið, sjúkrabíll,
laeknir. Neyðarsími á sjúkrahúsinu 4111.
Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250,1367,1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur sima-
númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á
staðnum síma 8425.
Helmsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspltallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19.00 til kl. 19.30.
Kvennadeild: Alladagafrákl. 15 til kl. 16 og kl.
19.30 til kl. 20.
Sængurkvennadelld: Kl. 15 til kl. 16. Heim-
sóknartími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30.
Barnaspítali Hringslns: Alla daga kl. 15 til kl.
16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl.
19 til kl. 19.30.
Borgarspítallnn Fossvogi: Mánudagatilföstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og
sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu-
lagi.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til
kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl.
19.30.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Fæðingarheimlli Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Hvíta bandið - hjúkrunardelld: Frjáls heim-
sóknarfími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum.
Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl.
19.30 tilkl. 20.
Vlstheimillð Vífilsstöðum: Mánudaga til laug-
ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14
til kl. 18 og kl. 20 til 23.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar-
daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
St. Jósefsspítali, Hafnarfirði. Heimsóknartím-
ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til
kl. 19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15 til 16 og kl. 19 til 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16
ogkl. 19 til 19.30.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækna á Göngudeild Landspftalans alla virka
daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14
til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á
helgidögum. Borgarspílalinn vakt frá kl. 08-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (simi 81200) en
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð-
um og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi
81200), en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns í
sfma 21230 (læknavakt). Nánari upplýsingar
' um lyfjsbúðir og læknaþjónustu eru gefnar i
símsvara 18888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi-
dögum kl. 10 til kl. 11 f.h.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi
með áer ónæmisskirteini.
SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðumúla
3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar I sima
82399. - Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga
ársins frá kl. 17 til kl. 23 i sima 81515. Athugið
nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn-
arnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336,
Akureyri sími 11414, Keflavik sími 2039, Vest-
mannaeyjar, sími 1321.
Hltaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi,
15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavikog Seltjarnarnes,
sími 85477, Kópavogur, simi 41580 eftir kl. 18
og um helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414,
Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vest-
mannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður
slmi 53445.
Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vest-
mannaeyjuro: tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana: Siml 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum,
sem borgarbúar felja sig þurfa á aðstoð borgar-
stofnana að halda.
Árbæjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið
nú i ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt
samkomulagi. Upplýsingar eru i sima 84412 kl.
9 til kl. 10 virka daga.
Ásgrímssafn, Bergstaðastæri 74, er opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kí.
13.30 til kl. 16.’
Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega,
nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17.
Listasafn Einars Jónssonar - Frá og með 1.
júní er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega
nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00.
Borgarbókasafnið:
Aðalsafn - útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16.
Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl.
10.30-11.30
Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19.
Lokað i júli.
> Sérútlán - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a,
■ sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu-
j hælum og stofnunum.
. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Opið
mánud.-föstud. W. 9-21. SepL-aprll er einnig
“ opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6
ára börn á miðvikud. kl. 11-12.
Bókin heim, Sólheimum 27, simi 83780.
Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum
við fatlaða og aldraða. Simatimi: mánudaga og
fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,sími 27640.
Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað í júlí.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið
mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig
opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6
ára börn á miðvikud. kl. 10-11.
Bókabílar. Bækistöð i Bústaðasafni, sími
36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
Bókabilar ganga ekki i 1 V4 mánuð að sumrinu
og er það auglýst sérstaklega.
Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 sími
41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og
laugardaga (1. okt.-30. april) kl. 14-17. Sögu-
stundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl.
10-11 og 14-15.