Tíminn - 03.03.1984, Qupperneq 17

Tíminn - 03.03.1984, Qupperneq 17
LAUGARDAGUR 3. MARS 1984 17 Herborg Margrél Jónsdóttir. frá Dyra- firði, Furugeröi 1. Reykjavík, andaöist 21. f.m. í Landspítalanum. Jarðarförin hefur farið fratn t kyrrþey að ósk hinnar látnu. Katrín S. Dúadóttir, Kirkjuvegi 34, Kellavík, andaðist 1. mars í sjúkrahúsi Keflavíkur. Þórunn Lýðsdóttir, Hringbraut 87, Reykjavík, lést aðfaranótt fimmtudags- ins 1. mars í Landspítalanum. Alfreð Björnsson, Brekkubraut 19, Akranesi, andaðist í Borgarspítalanum 29. fcbrúar. Haraldur Kristjúnsson, Ljósheimuin 14, Reykjavík, lést í Landakotsspítala I. mars. Björg Þ. Skjaldberg er látin. Útförin hefur farið fram í þyrrþey Hrefna Gunnlaugsdóttir, Háteigi 6, Kefluvík andaðist sunnud. 26. febrúar. Jarðarförin fer fram frá Keflavíkur- kirkju laugard. 3. mars kl. 16.00. Félag áhugamanna um réttarsögu Fundarboð Fræðafundur í Félagi áhugamanna uni réttar- sögu verður haldinn þriðjudaginn 6. mars 1984 kl. 20:30 í stofu 103 í Lögbergi. Itúsi Lagadeildar Háskólans. Fundarefni: Jón Gíslason flytur erindi, er hann nefnir: “Hin fornu mörk -Elstu sjón- armið landeigenda á Islandi." Að loknu framsöguerindi verða almennar umræður. Fundurinn cr öllum opinn og eru félagsmenn og aðrir áhugamenn um sagnfræðileg efni og staðfræði hvattir til að koma á fundinn. Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20- j20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. 8- 17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð i Vesturbæjar- laug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í sima 15004, í Laugardalslaug i síma 34039. Kópavogurt Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarijörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugar- dögum 9-16.15 og á sunudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatimar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatimar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðír á sunnu- dögum. - I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. - I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavik, sími 16050. Símsvari i Rvik, sími 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 flokksstarf Konur LFK heldur námskeið 7. mars kl. 20 fyrir konur á öllum aldri. Námskeiðið verður haldið að Rauðarárstíg 18. Veitt verður leiðsögn í blaðamennsku þ.e. upp- setningu á blaða-, frétta- og greinaskrifum. Leiðbeinandi er Áskell Þórisson. Skráið ykkur hjá Ingu í síma 24480. Verði stillt í hóf. Stjórn LFK. Viðtalstímar borgarfulltrúa og varaborgarfulltrúa Laugardaginn 3. mars veröa til viðtals aö Rauðarárstíg 18, milli kl, 11-12 Kristján Benediktsson og Jósteinn Kristjánsson. Kristján á sæti í borgar- og útgeröarráöi en Jósteinn í heilbrigöisráði. Hafnarfjörður Opinn fundur stjórnar FUF í Hafnarfiröi verður haldinn aö Hverfisgötu 25 sunnudaginn 4. mars n.k. kl. 20. Allir velkomnir. Stjórnin. Framsóknarfélag Skagafjarðar boðar til almenns fundar um landbún- aðar- og þjóðmál í Safnahúsinu á Sauðárkróki fimmtudaginn 8. mars kl. 21.00. Framsögumenn á fundinum verða: Jón Helgason, landbúnaðarráð- herra og Ingi T ryggvason formaöur Stéttarsambands bænda. Fundur- inn er öllum opinn. Stjórnin Rangæingar Miðvikudaginn 7. mars kl. 21 verða til viðtals og ræða landsmálin í Félagsheimili Vestur-Eyfellinga, Jón Helgason ráðherra, Þórarinn Sigurjónsson og Böðvar Bragason. Akureyri Skrifstofa Framsóknarflokksins Opið alla virka daga frá kl. 15.30-18.30 Starfsmenn skrifstofunnar verða Tryggvi Sveinbjörnsson á mánu- dögum og miðvikudögum og Bragi V. Bergmann á þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum. síminn er 96-21180 heimasímar Tryggvi Sveinbj. 26678 og Bragi V. Bergmann 26668. Kópavogur Freyja, fél. Framsóknarkvenna gengst fyrir námskeiði í eflingu sjálfstrausts að Hamraborg 5, Námskeiðinu stjórnar Anna Valdemars- dóttir sálfræðingur.Námskeiðið hefst 15. mars okg endar 24. mars og er í 5 skipti. Frekari upplýsingar og pantanir teknar hjá Jónínu sími 43416 og Guðrúnu 43054 Allar konur velkomnar Fræðslunefnd Freyju Hafnarfjörður - Félagsvist 3ja kvölda spilakeppni verður í félagsheimilisálmu íþróttahúss Hafnarfjarðar við Strandgötu dagana 9. mars, 23. mars og 6. apríl. Hefst stundvíslega kl. 20 öll kvöldin. Góð kvöld og heildarverðlaun. Framsóknarfélögin í Hafnarfirði Konur Fullbókað er á næsta félagsmálanámskeið LFK en það mun hefjast mánudaginn 12. mars kl. 20 að Rauðarárstíg 18. Þær sem eru á biðlista vinsamlegast mæti þá. Næsta námskeið verður i Keflavik 20. mars og verður auglýst nánar síðar. Fjölbreytt úrval af skrifborðum fyrir unglinga og fullorðna. Sérstaklega gott verð. Einnig: Svefnbekkir, 5 gerðir. Vídeobekkir. Stereobekkir. Skrifborðsstólar. Kommóður. Bó kahilluro.fi. Húsgögn oa . , . Suðurlandsbraut 18 mnrettmgar stmi se 900 • Öll almenn prentun • Litprentun • Tölvueyðublöð • Tölvusettir strikaformar • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð Prentun • Bókband. PRENTSMIDIA N Cílaa H F. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR, SÍMI 45000 t Útför föður okkar Þórarins Þorsteinssonar Litla Bæ Vestmannaeyjum verður gerð frá Landakirkju laugardaginn 3. mars kl. 16 Steina Kristín Þórarinsdóttir Ágústa Þórarinsdóttir Haraldur Þór Þórarinsson Þökkum innilega samúð og vináttu við andlát og útför Ólafs Ólafssonar, lyfsala, Húsavík. Erna Hemannsdóttir, Ólafur Vigfús Ólafsson, Ragnar Pétur Ólafsson, Sigurður Sigfússon, Ágústa Forberg, Magnús Ólafsson, Örn Forberg, Ásbjörg Forberg, Jenný Forberg og aðrir vandamenn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.