Tíminn - 03.03.1984, Blaðsíða 18
LAUGARDAGUR 3. MARS 1984
1 S
fréttir
Milljonasti
gesturinn
í Þórscafé:
ferð til
Benidorm
■ Um þessar mundir eru liðin sjö ár
frá því aö veitingahúsið Þórscafé var
opnaö að nýju eftir gagngerðar endur-
bxtur. Aðsókn að staðnum jafngildir
því nokkurn veginn aö þangað hafi öll
þjóðin komið 5 sinnum á þessum 7
árum, því nú nálgast það óðum að
milljónasti gesturinn knýi þar dyra.
Sá heppni verður gripinn glóðvolgur
og honum afhentur farseðill fyrir tvo til
Benidorm á vegum Ferðamiðstöðvarinn-
ar, og verður lagt af stað í förina 2. maí
n.k. Dvalið verður á glæsilegu hóteli,
Don Pancho og verður verðlaunahafinn
og gestur hans þar í fullu fæði og verður •
þeim einnig boðið í mat á einn besta
matsölustað í Benidorm og nætur-
klúbbaferð og fleira. -IGK
ARSAFMÆLI
GERÐU-
BERGS
■ Ýmislegt verður um að vera fyrir
yngstu kynslóðina á árs afmæli Gerðu-
bergs á sunnudaginn. Frá klukkan tvö til
fjögur eftir hádegi verður Aðalsteinn
Bergdal leikari á staðnum, spjallar við
börnin og sýnir þeim eitthvað sniðugt.
Seinna í mánuðinum er svo ráðgert að
kynna starf eldri borgara, Kristinn Sig-
mundsson og Jónas Ingimundarson
halda tónleika og fleira verður til hátíða-
brigða í mánuðinum. Allir velkomnir og
aðgangur ókeypis.
..Grínarar hringsviðsins“
Laugardagskvöld
•liilil
„Grínarar hringsviosins" slógu í gegn um allt sem fyrir varö um síöustu
helgi, enda allt saman valinkunnir söngmenn og grínarar af bestu gerö:
Laddi, Jörundur, Örn Árna og Pálmi Gests.
Leikstjóri: Gísli Rúnar Jónsson
Hljómsveitarstjóri: Vilhjálmur Guðjónsson
Hljómband og lýsing: Gísli Sveinn Loftsson
Þrefaldur matseðill í tilefni kvöldsins.
Þú velur um þrjár stórsteikur, heldur þig viö eina eöa smakkar þær allar!
Aðgangseyrir meö kvöldverði aðeins kr. 790
Eftir kl. 23.15 er aðgangseyrir kr. 150, meö innifalinni dularfullri og ovæntri
uppákomu.
Smáréttamatseðill frá kl. 23.00 - 02.00 ,
Húsiö opnar kl. 19.00.
Borðapantanir í síma 20221. PTíkTlTll I IV
Pantiö strax og mætiö tímanlega. IO II 1 11| |\
Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar. /
Kvikmyndir
liitl
IIM:
MW
ÍJW
KAKARA- <Mi
HÁRSXYKTMSTOFA
GROMET
Áburðardreifarar
á stórlækkuðu verði
ERUM FLUTT AÐ
LAUGAVEGI 27
Sími26850
nuinA mmr- <n;
1 isaiíaaiíufft\<;ai:
FFUyiAAFTT • STIíÍFIIi
<;FA\SSIí<IF ■ FITAAIIi
Áburðardreifari 7 poka (350 kg.)
Verð aðeins kr. 7.800
VÉIABCEG
Bíldshöfða 8 - Símar 8-66-55 & 8-66-80
Slrni 78900
SALUR 1
Goldfinger
Enginn jafnast á við James Bond
007, sem er kominn aftur í heim-
sókn, Hér á hann í höggi við hinn
kolbrjálaða Goldfinger, sem sér
ekkert nema gull. Myndin er fram-
leidd af Broccoll og Saltzman.
JAMES BOND ER HÉR í TOPP
' FORMI.Aðalhlutverk: Sean Conn-
ery, Gert Frobe, Honor
Blackman, Shirley Eaton, Bern-
ard Lee.
Byggð á sögu eftir lan Fleming.
Leikstjóri: Guy Hamilton
Sýnd kl. 2.50, 7, 7.05, 9.10 og
11.15
SALUR 2
CUJO
Splunkuný og jáfnframt stórkostleg
mynd gerð eftir sögu Stephen
King. Bókin um Cujo hefur verið
gefin úf í milljónum eintaka víðs1
vegar um heim og er mest selda ■
bók Kings. Cujo er kjörin mynd fyrir
þá sem una góðum og vel gerðum
spennumyndum
Aðahlutverk: Dee Wallace,
Christopher Stone, Danfel
Hugh-Kelly, Danny Pinatauro
Leiksljóri: Lewis Teague
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýndkl.5,7,9.10,11.15
Hækkað verð
Skógarlíf
Sýnd kl. 3
" - ' ■
SALUR 3-J
Daginn eftir
(The Day After)
Heimsfræg og margumtöluð stór-
mynd sem sett hefur allt á annan
endann (tar sem hún hefur verið
sýnd. Fáar myndir hafa fengið eins'
mikla umpiun í pmiðlum, og
vakið eins mikla aihvoli eins og'
THEDÁYAFTER. _ ' '
Aðalhlutverk: Jason Robards, Jo-
beth Williams, John Cullum,
John Lithgow. I
Leikstjóri: Nlcholas Meyer.
Sýnd kl, 5,7.30 og 10
Dvergamir
Sýndkl.3
SALUR4
\rr=----------rr-----r.
Segðu aldrei
aftur aldrei
’ Hinn raunventlegi James Bond'-
er maettur aftur til leiks í hinni
splunkunýju mynd Never say nev-
er again. Spenna og grín í há-
marki.
Aðalhlutverk: Sean Connery,
Klaus Maria Brandauer, Barbara
Carrera, Max Von Sydow, Klm
Basinger, Edward Fox sem „M“.
Byggð á sögu: Kevln McClory,
lan Fleming. Framleiðandi: Jack
Schwartzman. Leikstjóri: Irvin
, Kershner. Myndln er tekin I
DolbySterio.
Sýnd kl. 2.30, 5,7.30 og 10 *'