Tíminn - 22.03.1984, Blaðsíða 11

Tíminn - 22.03.1984, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 22. MARS 19M 11 krossgáta myndasögur i 5 [3 R ^5 llízhIIi /3- bridge ■ Varnarþrautiir eru fremur sjald- gæfar í þessum þáttum. Nú er kominn tími til að bæta úr því og bjóða upp á eina sem Edwin Kantar er höfundur að en Kantar skrifar fastan varnarþátt í tímaritið The Bridge World Lesendur eru beðnir um að hylja hendur AS ef þeir ætla að gltma við þrautina. Norður. S. AKG5 H. 3 T. 76. L. KG10943 Vestur. Austur. S. D109872 S.63 H.D4 H. A952 T. AK3 T.G984 L. 86 L.D75 Vestur. Suður S. 4. H. KG10876 T. D1052 L.A2 Norður. Austur. Suður. 1S 2 L pass 2 H pass 3 L pass 3 H Vestur spilar út tígulás og þegar austur lætur fjarkann og sagnhafi fimmuna skiptir vestur í laufaáttu. Blindur setur níuna, austur fimmuna ogsagnhafi rekur heim með ás. Nú spilar sagnhafi spaða á gosann og tekur spaðaás og hendir tígultvistinum heima. Þegar sagnhafi tekur spaðakónginn trompar austur með tvistinum og suður yfirtrompar með sexunni. í sjötta slag spilar sagnhafi tíguldrottn- ingunni og vestur er inni á kónginn. Austur spilar tíguláttunni í slaginn. Hvað á vestur að gera næst? Sagnhafi átti einn spaða og tvö lauf í upphafi (ef austur hefði átt 4 lauf hefði hann látið sjöuna í stað fimmunnar). í viðbót er öruggt að austur á tígulgosann og sagnhafi tígultíuna eftir. Með DG í tígli hefði sagnhafi ekki tekið þá áhættu að svína spaðagosa. Þar af leiðir að vörnin verður að koma í veg fyrir að sagnhafi geti trompað tígul í borði. Vestur verður þá að skipta í tromp strax og auðvitað er betra að spila hjartafjarkanum því austur verður helst að eiga hjartaásinn. Með því að spila hjarta getur austur tekið á ásinn og tígulgosann og spilað síðan fjórða tígl- inum. Þá verður hjartadrottning vesturs fimmti slagur varnarinnar. 4298 Lárétt I) Eyja. 6) Spýja. 7) M. ö) Frá. 10) Árhundruðanna. ll)Öfugröð. 12)Grein- ir. 13) Sigti. 15) Með opin auge. Lóðrétt 1) Eyju. 2) Svik. 3) Land. 4) Efni. 5) Með lokuð augu. 8) Angan. 9) Álpist. 13) Leit. 14) Úttekið. Ráðning á gátu no. 4297 Lárétt 1) Iðrunin. 6) Ann. 7) Ný. 9) Át. 10) Grávara. 11) At. 12) Ið. 13) Eða. 15) Greiður. Lóðrétt 1) Inngang. 2) Ra. 3) Ungviði. 4) NN. 5) Notaðir. 8) Ýrt. 9) Ári. 13) EE. 14) Að. Kubbur Bíddu aðeins. Eg sæki kassa, og við förum saman og verðum Hallgrímskirkja. Með morgunkaffin u - Upp á efstu........takk! - Jú, forstjóri, - ég reyni það, ég kem þá á skrifstofuna í kvöld..

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.