Tíminn - 22.03.1984, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.03.1984, Blaðsíða 12
FIMMTUDAGUR 22. MARS 1984 12 dagbók ÆSKAN Æskan Fcbrúarblað Æskunnar er komið út: Efni: „Gagnvegir", viðtöl unglinga við gamalt fólk, Okkar á milli, viðtal við tvo unglinga, Umskiptingurinn, eftir Selmu Lagerlöf, Sæ- dýrasafnið opnar aftur, Stærsti gítar heims, Hressir strákar í KFUM, Hvað heitir landið?, Æskan spyr, finnst þér gaman í skólanum?, I þróttamaður ársins 1983, Flóttamenn og flóttamannaaðstoð, eftir Björn Friðfinnsson, Alþjóðaár æskunnar 1985, Jón Sveinsson. Litli fiðluleikarinn, Ævintýri, Verðlauna- - getraun Flugleiöa og Æskunnar, Það má aldrei hika... Kristján Arason í viðtali, Ertu góóur leynilögreglumaöur?, Hinum megin við hafið, Kína þriðji kafli, Fjölskylduþáttur í umsjá Kirkjumálanefndar Bandalags kvenna í Rcykjavik: Eftir vetur kemur vor, eftir Sigríði Ingimarsdóttur, Popp músík í umsjón Jens Guðmundssonar, Ólukka pípan, saga eftir Sigurð Júl. Jóhannesson, ,Afmælisbörn Æskunnar, Mynd mánaðarins, Æskupósturinn, Áskriftasöfnun, Barnahjal, ' Verðlaunagetraunin, Gátur, Bréfaskriftir, Við bökum sjálí, Þrælarnir tveir, Saga, Þrautir, Felumyndir, Krossgáta o.m.fl. Rit- stjóri er Grímur Engilberts. DENNIDÆMALAUSI Frá afhcndingu fxkisins. Kvennadeild Reykjavíkur- deildar RKÍ gefur hjartarafstuðstæki Frá 26. sept. 1982 hefur neyðarbifreið verið starfrækt frá Sjúkra- ogslysavakt Borgarspít- alans. Neyðarbifreiðin er eign Reykjavíkur- deildar Rauða kross fslands og rekin af Slökkviliði Reykjavíkur, sem leggur til tvo sjúkraflutningamenn til að annast flutning- ana. Á fyrsta starfsári neyðarbifreiðarinnar var (Tímamynd Árni Sæberg) farið í yfir þrettán hundruð útköll, af þeim voru um helmingur slysavitjanir en hinn helmingur sjúkravitjanir. Á þessu fyrsta starfsári voru þannig fluttir á þriðja hundrað alvarlega veikir hjartasjúklingar með neyðar- bifreiðinni, en við flutningslíkra sjúklinga er nauðsynlegt að hafa tiltækt hjartarafstuðs- tæki til að lækna illvígar og stundum banvæn- ar hjartasláttartruflanir. Nú hefur Kvenna- deild Reykjavíkurdeildar Rauða kross fslands gefið slíkt tæki af fullkomnustu gerð til notkunar í neyðarbifreiðinni og cr það vissu- lega mikið öryggisatriði. Neskirkja: Föstuguðsþjónusta í kvöld kl. 20. Séra Frank M. Halldórsson. Óháði söfnuðurinn í Reykjavík Aðalfundur safnaðarins verður haldinn sunnudaginn 25. mars kl. 15 í Kirkjubæ að lokinni messu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreyting. 3. Kaffiveitingar. Mætið vel. Safnaðarstjórn. Skrífstofa AL-ANON Aóstandenda alcoholista Traðakotssundi 6. Opin 10-12 allá laugardaga. Sími. 19282. Fundir alla daga vikunnar. Aðalfundur Öldrunarfræða- félags íslands verður haldinn fimmtudaginn 22. mars, kl. 20.30 í matstofu Borgarspítalans. Ferðafélag íslands Dagsferðir sunnudaginn 25. mars: 1. kl. 10.30 Skíðaganga frá Bláfjöllum að Kleifarvatni. Fararstjórar: Hjálmar Guð- mundsson, Salbjörg Oskarsdóttir. 2. kl. 13.00 Létt gönguferð á fjallið eina - Sandfell (ca. 200 m). Brottför frá Umferðarmiðstöðinni. austan- megin. Farmiðar við bíl. Ferðafélag Islands. Útivistarferðir Helgarferð 24.-25. mars. Borgarfjörður - Botnssúlur. Góð göngu- skíðaferð úr Lundarreykjadal í Botnssúlur. Gist í skála. Uppl. og farm. á skrifst. Lækjarg. 6a sími/símsvari: 14606. „Ef þú er litli fuglinn sem ert alltaf að hvísla hinu og þessu að mömmu... þá snautaðu burt.“ Sunnudagur 25. mars. 1. kl. 13 Stardalur - Tröllafoss í vetrarbún- ingi. Tilvalin fjölskylduferð. Frítt f. börn. 2. kl. 13 Mosfellsheiði - skíðaganga. Síðasta skíðagangan að sinni. Frítt f. börn. Brottför frá bensínsölu BSÍ. Mvndakvöld fimmtudagskvöldið 29, mars kl. 20.30 að Borgartúni 18. Leifur Jónsson sýnir athygl- isverðar myndir úr vetrarferðum um hálend-' ið. Kynning á páskaferðum o.fl. Góðar kaffiveitingar. Aliir velkomnir. Húsafell - Ok - skíðaferð um næstu helgi. Árshátíð Útivistar í Garðaholti 7. apríl. pantið tímanlega. Sjáumst. Útivist. Stúdentaráð ályktar: Eftirfarandi ályktun var samþykkt á stjórn- arfundi Stúdentaráðs Háskóla íslands þann 02.03. s.l. Stjórn Stúdentaráðs Háskóla íslands lýsir yfir fullum stuðningi við kröfur Verkamanna- félagsins Dagsbrúnar, sem og annarra verka- lýðsfélaga sem fellt hafa nýgerða kjarasamn- inga ASl og VSÍ. Þeir samningar bæta verkafólki ekki þá kjaraskerðingu, sém það varð fyrir á síðasta ári, heldur þvert á móti Kvöld-, nætur og helgidagavarsla apóteka í Reykjavik vikuna 16. til 22. mars er í Lyfjaðbúð Breiðholts. Einnig er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22 öll kvöld vikunn- ar nema sunnudaga. Hafnarfjörður: Hafnarljarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla, slökkvilið, sjúkrabíll, Jæknir. Neyðarsimi á sjúkrahúsinu 4111. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lðgreglan á Hvolsvelli hefur síma- númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrabill í síma 3333 og I símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavlk: Sjúkrabíll og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. „Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn i Hornaflrði: Lögregla 8J82. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavfk: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alladagakl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tilkl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.00 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alladagafrákl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tilkl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heim- sóknartími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspltali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tilkl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga lil föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 tilkl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvíta bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknartími. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl. 15.151il kl. 16.15 og kl. 19.30 tilkl. 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósetsspitali, Hafnarfirði. Heimsóknartím- ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð- um og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200), en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns í síma 21230 (læknavakt). Nánarí upplýsingar um lytjebúðir og læknaþjónustu eru gefnar I símsvara 18888.. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Ónæmisaðgerðir tyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi með éer ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðumúla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í síma 82399. - Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17 til kl. 23 í síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Vfðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. ’ Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- arnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík sími 2039, Vest- mannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjamames, sími, 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580 eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vest- mannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður simi 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum! tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgar- stofnana að halda. Wgnnlnnnlru krémmnnr 1™^ . Gengisskráning nr. 57 - 21. mars. 1984 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 29.130 29.210 02-Sterlingspund 41.838 41.953 03-Kanadadollar 22.829 22.892 04—Dönsk króna 3.0100 3.0183 05—Norsk króna 3.8338 3.8443 06—Sænsk króna 3.7232 3.7334 07—Finnskt mark 5.1114 5.1255 08—Franskur franki 3.5725 3.5823 09-Belgískur franki BEC ... 0.5383 0.5398 10—Svissneskur franki 13.4147 13.4515 11-Hollensk gyllini 9.7588 9.7856 12-Vestur-þýskt mark 11.0053 11.0356 13-ítölsk líra 0.01776 0.01781 14-Austurrískur sch 1.5632 1.5675 15-Portúg. Escudo 0.2186 0.2192 16-Spánskur peseti 0.1916 0.1922 17-Japanskt yen 0.12887 0.12922 18-Irskt tiund 33.674 33.767 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 20/03 . 30.6976 30.7823 Belgískur franki BEL 0.5216 0.5230 Árbaéjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið nú í ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru I sima 84412 kl. 9 til kl. 10 virka daga. Ásgrímssafn, Bergstaðastæri 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 tilkl. 16. Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega, nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17. Listasafn Einars Jónssonar - Frá og með 1. júni er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00. Borgarbókasafnið: Aðalsafn - útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30 Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Lokað i júli. i Sérútlán - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, . sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. : Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig “ opið á laugard. ki 13—16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 11-12. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. , Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símátími: mánudaga og', fimmtudagakl. 10-12. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað í júlí. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bókabilar. Bækistöð ! Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókabílar ganga ekki í 1 'k mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 sími 41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og laugardaga (1. okt.-30. apríl) kl. 14-17. Sögu- stundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl. 10-11 og 14-15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.