Tíminn - 22.03.1984, Blaðsíða 14
14
f v
UTGERÐARMENN-
HUMARBATA
Óskum eftir humarbátum í viðskipti á komandi
humarvertíð. Vinsamlegast leitið upplýsinga hjá
Gunnlaugi Ingvarssyni framkvæmdastjóra.
BÚLANDSTINDUR H.F.
DJÚPAVOGI sími 97-8880
Til SÖIu
Howard jarðtætari gerð E 60 lítið notaður,sem
nýr. Upplýsingar gefur Pálmi í síma 99-6449.
SÖLUSKATTUR
Viðurlög falla á söluskatt fyrir febrúar mánuð 1984,
hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 26. þ.m.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern
byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin
20%, en síðan eru viðurlögin 2,5% til viðbótar fyrir hvern
byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. apríl.
Fjármálaráðuneytið,
Hugmynda-
samkeppni
um miðbæ í
Mosfellssveit
Ákveðið hefur verið að framlengja skilafresti í
hugmyndasamkeppni um uppbyggingu miðbæjar
í Mosfellssveit til 15. maí n.k.
Verðlaunaupphæð er kr. 770.000.- Þar af eru 1.
verðlaun ekki lægri en kr. 385.000.- Auk þess er
dómnefnd heimilt að kaupa athyglisverðar tillögur
fyrir allt að kr. 154.000.-
Trúnaðarmaður dómnefndar er Þórhallur Þór-
hallsson, starfsmaður A.Í., Freyjugötu 41, 101,
Rvk. sími 11465 og afhendir hann keppnisgögn.
Stjórnmálaskóli SUF gengst
fyrir námskeiði í félagsheimili
framsóknarfélaganna í Kópa-
vogi, Hamraborg 5, 3ju hæð.
Alls verður kennt í fjögur
kvöld.
26. mars kl. 20
íslenska stjórnmálakerfið,
leiðbeinandi Þórður I. Guðmundsson
Fjallað verður um stjórn-
málaflokkana hér á landi
og löggjafarvaldið.
29. mars kl. 20
Framkvæmdavaldið,
leiðbeinandi Þórður I. Guðmundsson.
M.a. verður fjallað um
skipulag og þróun
Stjórnarráðsins, sveitar-
stjórnir, hagsmunasam-
tök og fjárlög og fjár-
lagagerð.
2. aprfl kl. 20
íslenska hagkerfið, haglýsing,
leiðbeinandi Bjarni Einarsson.
4. apríl kl. 20
Félagsmálanámskeið,
leiðbeinandi Hrólfur Ölvisson.
M.a. verður tekið fyrir
félög og stjórnun þeirra,
rœðumennska fundar-
stjórn og fundarsköp.
Þórður I. Guðmundsson
stjórnsýslufræðingur
Bjami Einarsson
viðskiptafræðingur
Bíla- oa
véla-
viðgeröir
BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ
DVERGUR SF.
Smiðjuvegi E 38, Kóp.
Sími 74488,
86300
Hrólfur Olvisson
háskólanemi
Þátttaka tilkynnist
til skrifstofu SUF,
sími 24480, fyrir kl.
17 föstudaginn 23.
mars n.k.
Blaðbera
" vantar i
m
Síðumúla 15
Sími86300
FIMMTUDAGUR 22. MARS 1984
Kvikmyndir
Sfmi 78900
SALUR 1
Frumsýnir
grínmyndina
Porkvs II
unþer!
Fyrst kom hin geysivinsaela Porkys
sem allstaðar sló aðsóknarmet, og
var talin grinmynd ársins 1982.
Nú er þaö framhaldið Porkys II
daginn eftir sem ekki er síður
smellin, og kítlar hláturtaugarnar.
Aðalhlutverk: Dan Monahan, Wy-
att Mark Herrier. Leikstjóri: Bob
Clark.
Hækkað verð
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SALUR2
Goldfinger
Byggð á sögu eftir lan Fleming.
Leikstjón: Guy Hamilton
Sýnd kl. 5,7.05,9.10,11.15
—————— ii i ■!■ ■ ■ '■ in-.
SALUR3
Frumsýnir stórmyndina
Tron
Frábær ný stórmynd um stríós og
video-leiki full af tæknibrellum og
- stereo-hljóðum. Tron fer með þig
í tölvustriðsleik og sýnir þér inn i
undraheim sem ekki hefur sést
áður.
Aðalhlutverk: Jeff Bridges, David
Warner, Cindy Morgan, Bruce
Boxleitner. Leikstjóri: Steven Lis-
berger
Myndin er í Dolby Sterio og
sýnd i 4ra rása Starscope
Sýnd kl. 7 og 11
SALUR4
CUJO
Splunkuný og jafnlramt stórkostleg
mynd gerð eftir sögu Stephen
King. Bókin um Cujo helur verið
gefin út i milljónum eintaka viðs
vegar um heim og er mest selda
bók Kings. Cujo er kjörin mynd fyrir
þá sem una góðum og vel gerðum
spennumyndum
Aðahlutverk: Dee Wallace,
Chrlstopher Stone, Daniel
Hugh-Kelly, Danny Pinatauro
Leikstjóri: Lewis Teague
Bönnuð bömum innan 16 ára
Sýnd kl. 5,7,9, og 11
Hækkað verð
Segðu aldrei
aftur aldrei
Sýnd kl. 5 og 10
Daginn eftir
Sýnd kl. 7.30