Tíminn - 24.03.1984, Side 15

Tíminn - 24.03.1984, Side 15
LAUGARDAGUR 24. MARS 1984 15 krossgáta myndasögur 4300 Lárétt 1) Dimma. 6) forfeðrum. ,7) Eins. 9) Stór. 10)Töfrar. ll)Nafar. 12) Svik. 13) Æða. 15) Dæmdi frían af sök. Lóðrétt 1) Blaðsins. 2) Dýr. 3) Svalinn. 4) Varðandi. 5) Lítið. 8) Gól. 9) Tog. 13) Keyr. 14) Samtök. Ráðning á gátu no. 4299 Lárétt 1) Langvía. 6) Úri. 7) Um. 9) Ár. 10) Gagnaði. 11) At. 12) Ið. 13) Kam. 15) Afundin. Lóðrétt 1) Laugaða. 2) Nú. 3) Grannan. 4) VI. 5) Atriðin. 8) Mat. 9) Áði. 13) Ku. 14) MD. bridge ■ „Gömlu“ mennirnir Irving Rose og Rob Sheehan, eru nú nokkuð öruggir með sæti í landsliði Breta á Ólympíu- mótinu í Seattle í haust. Þeir eru efstir í landsliðskeppninni sem nú stendur yfir, butlerkeppni, þar sem þeir töpuðu að- eins einum leik, gegn Roman Smolski og Keith Stanley, sem eru í öðru sæti. Þetta spil var óheppilegt fyrir Rose og Shee- han: Norður S. 52 H.AK T. ADG7 L.AG1053 Vestur S. D83 H.763 T. K83 L. KD94 Austur S. 106 H.D109 T. 96542 L. 862 Suður S. AKG974 H.G8542 T. 10 L.7 Rose og Sheehan komust alla leið í 6 spaða og NS og vestur spilaði út laufi. Rose tók á ásinn í borði og síðan ás og kóng í hjarta, austúr lþt níuna og tíuna. Ef austur hefði ekki sýnt þessi mikil- vægu hjartaspil hefði Róse varla átt nema um eina leið að velja til að koma slemmunni heim: að treysta á 3-3 hjarta- legu og trompa eitt hjarta í borði, sem hefði líka gengið í þessu tilfelli. En nú gat hann fríað hjartað örugglega án þess að trompa það enda benti allt til þess að það lægi 4-2, og hann ákvað að spila upp á að austur ætti spaðadrottninguna. Rose spilaði því spaða heim á gosann en vestur tók á drottninguna og spilaði spaða. Nú var ekki lengur hægt að trompa hjarta í borðinu og Rose fór einn niður. Rose og Sheehan voru nú ekki eina parið sem komst í slemmu á NS spilin. Þrjú önnur pör léku það eftir þeim en þau spiluðu öll 6 hjörtu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.