Tíminn - 13.04.1984, Qupperneq 17
FÖSTUDAGUR 13. APRIL 1984
umsjón: B.St. og K.L.
Þórður Ólafsson. Innri-Múla, Barða-
strönd, andaðist í sjúkrahúsi Patreks-
fjarðar að morgni þriðjudagsins 10.
apríl.
Gestur Gunnlaugsson, bóndi í Mel-
tungu, lés.t 10. apríl.
Hulda Þ. Guðmundsdóttir, Laugar-
nesvegi 13, Reykjavík, lést þann 5.
apríl. Hún verður jarðsungin frá Foss-
vogskirkju föstud. 13. apríl kl. 13.30.
gist á þeim ágæta stað Lýsuhóli er þar m.a.
sundlaug og heitur pottur. Gengið verður á
Snæfellsjökul og farið víða um nesið bæði um
strönd og fjöll. Fararstjórar verða Kristján
M. Baldursson og Einar Haukur Kristjáns-
son. Sérstök athygli skal vakin á 3 daga ferð
í Mýrdal þar sem farið verður um austurhluta
Mýrdals á slóðir sem fáir þekkja. Fararstjóri
er Ingibjörg S. Ásgeirsdóltir. 1 öllum ferðun-
um verða kvöldvökur að sönnum Útivistar.
i Óvenju mikið aðsókn er í allar ferðirnar
svo vissara er að tryggja sér far tímanlega á
skrifstofunni Lækjargötu 6a, sími 14606
Sjáumst?
Ferðafélagið Útivist
Síðustu sýningar á
La Traviata
Óperan vinsæla, La Traviata eftir Verdi,
veröur sýnd í kvöld ( næstsíðasta sinn.
Síðasta sýning verður á miðvikudag, síðasta
vetrardag.
Rakarinn í Sevilla verður sýndur á laugar-
dags- og sunnudagskvöld. Þar sem sýningar
féllu niður um síðustu helgi vegna veikinda,
gilda aðgöngumiðar stimplaðir 6.4,á sýning-
una á sunnudag en miðar stimplaðir 7.4,á
laugardagssýningu.
Munið Minningarsjóð SÁÁ
Hringið í síma 82399 eða 12717 og við
sendum minningarkortin fyrir yður. Minnin-
arkort seld í versl. Blóm og ávextir, Hafnar-
stræti 3, sími 12717 og á skrifstofu SÁÁ
Síðumúla 3-5 Reykjavík sími 82399.
Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og
Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-
J20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13-15.45).
Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. 8-
17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtu-
dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjar-
laug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli
kvennaog karla. Uppl. I Vesturbæjarlaug í sima
15004, í Laugardalslaug í sima 34039.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl.
7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og
á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir
lokun. Kvennatímar þriðjudagaog miðvikudaga.
Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugar-
dögum 9-16.15 og á sunudögum kl. 9-12.
Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til
föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á
þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar á
miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl.
14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna,
kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30,
karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl.
14.30-18. Almennir saunatimar í baðfötum
sunnud. kl. 10.30-12.30.
Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga
frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu-
daga kl. 8-13.30.
Frá Akranesi
kl. 8.30
kl. 11.30
kl. 14.30
kl. 17.30
Frá Reykjavík
kl. 10.00
kl. 13.00
kl. 16.00
kl. 19.00
I apríl og október verða kvöldferðir á sunnu-
dögum. - I maí, júní og september verða
kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. - I
júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema
laugardaga.
Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá
Reykjavík kl. 22.00.
Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstofan
Akranesi simi 1095.
Afgreiðsla Reykjavík, sími 16050. Simsvari í
Rvík, sími 16420.
FIKNIEFNI -
Lögreglan í
Reykjavík, mót-
taka upplýsinga,
sími 14377
flokksstarf
Aðalfundur
Aöalfundur FUF I Skagafirði veröur haldinn laugardaginn 14. apríl kl.
14 að Suðurgötu 3, Sauðárkróki
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf
Ávarp: Bragi Bergmann
Félagar mætið og takið með ykkur gesti,
Stjórnin
Kópavogur
Freyja félag framsóknarkvenna gengst fyrir snyrtikynningu lauqar-
daginn 14. apríl kl. 13.
Upplýsingar gefa Þórhalla sími 41726 og Linda sími 43065
Skemmtinefnd Freyju
Sauðárkrókur
Rabbfundur verður að Suðurgötu 3, mánudaginn 16. apríl n.k. kl.
20.30.
Allir velkomnir.
Framsóknarfélag Sauðárkróks.
Akranes
Atvinnumál
Almennur fundur um atvinnumál verður haldinn í Framsóknarhúsinu
mánudaginn 16. apríl n.k. kl. 20.30. Ólafur Sveinsson iðnráðgjafi
Vesturlands og Þorsteinn Ragnarsson fulltrúi í atvinnumálanefnd
munu flytja framsögu.
Almennar umræður og fyrirspurnir.
Allir velkomnir.
Stjórn fulltrúaráðs.
Suðurland
Vorfagnaður Framsóknarfélags Árnessýslu verður I Þjórsárveri
miðvikudaginn 18. apríl n.k. (siðasta vetrardag) og hefst kl. 21.
Ávarp Inga Þyrí Kjartansdóttir. Jóhannes Kristjánsson skemmtir.
Hljómsveitin Pónik sjá um fjörið fram eftir nóttu.
Allir velkomnir
Stjórnin
Aðalfundur miðstjórnar 1984
Aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins verður haldinn að Hótel
KEA, Akureyri, dagana 27. -29. apríl n.k.
Fundurinn verður settur föstudaginn 27. apríl kl. 16.30 og fundarlok
eru áætluð kl. 13.00, sunnudaginn 29. apríl.
Formaður
Akureyri
Skrifstofa Framsóknarflokksins
Opið alla virka daga frá kl. 15.30-18.30
Starfsmenn skrifstofunnar verða Tryggvi Sveinbjörnsson á mánu-
dögum og miðvikudögum og Bragi V. Bergmann á þriðjudögum,
fimmtudögum og föstudögum.
síminn er 96-21180 heimasímarTryggvi Sveinbj. 26678
og Bragi V. Bergmann 26668.
Sumarnámskeið í
Færeyjum
Enn eru sæti laus á sumarnámskeiðið í Þórshöfn,
Færeyjum 5. - 20. júní.
Ódýrt og skemmtilegt námskeið fyrir alla kennara.
Nánari upplýsingar hjá Norræna félaginu sími
10165 og Hjálmari Árnasyni í síma 54133.
^ og ál skilti
/ mörgum gerðum og litum, fyrir
heimili og stofnanir.
Plötur á grafreiti
í mörgum stærðum.
Nafnnælur
íýmsum litum, fyrir starfsfólk
sjúkrahúsa og annarra stofnana
Upplýsingatöflur
með lausum stöfum
Sendum í póstkröfu
SKILTAGERÐIN
Skólavörðustíg 18
Sími12779
ÁVALLT í LEIÐIIMNI
HJÓLBARÐA-
VERKSTÆÐI
SIGURJÓNS
IhÁTÚNI 2A-SÍM115508
___ ___Opið frá kl. 3-21__
— opið i hádeginu — um helgar — laugardaga
kl. 9—19 — sunnudaga kl. 10—12 og 1—19.
Tilkynning til fóður-
innflytjenda og
fóðurseljenda
Frá Framleiðsluráði landbúnaðarins
Frá og með mánudeginum 16. þ.m. breytist álagning og
innheimta kjarnfóðurgjalds.
Þurfa fóðurinnflytjendur og allir fóðurseljendur að láta
telja fóðurvörubirgðir sínar og fá birgðatalninguna
staðfesta af bæjarfógetum eða lögreglustjórum. í
Reykjavík tollstjóranum.
Reykjavík 12. apríl 1984,
Framleiðsluráð landbúnaðarins.
Frá Menntamálaráðuneytinu
Menntamálaráðuneytið auglýsir hér með lausar tll umsóknar nám-
stjórastöður I eftirtöldum greinum:
íslensku, stærðfræði, erlendum tungumálum (ensku, dönsku - ein
staða eða tvær hálfar), samfélagsgreinum (sögu, landafræði,
félagsfræði o.fl.), náttúrufræði (eðlis-, efna- og líffræði), mynd- og
handmennt, heimilisfræði, tónmennt og tónlistarfræðslu), kristin-
fræöi (hálf staða). Einnig stöðu námstjóra fyrir byrjendakennslu.
Ráðið verður í stöðurnar frá 1. sept. n.k. Áskilin eru kennsluréttindi
og kennslureynsla, svo og fagleg og kennslufræðileg þekking I
viðkomandi grein eða sviði.
Störfin taka flest til grunnskóla og skila grunnskóla- og framhalds-
skólastigs.
Nánari upplýsingar veitir Menntamálaráðuneytið, skólarannsókna-
deild, sími 26866 eða 25000.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar
Menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 4-6, 101 Reykjavík, fyrir 20.
maí n.k.
t
Þökkum innilega samúð og hlýhug vlð fráfall og útför eiginkonu
minnar og móður okkar
Vilborgar Björgvinsdóttur
Freyvangi 10,
Hellu.
Jónas Guðmundsson
Fannar Jónasson
Katrín Jónasdóttir
Maðurinn minn
Halldór Pálsson
fyrrverandi búnaðarmálastjóri
er látinn.
Sigríður Klemenzdóttir