Tíminn - 07.01.1986, Blaðsíða 9

Tíminn - 07.01.1986, Blaðsíða 9
8 Tíminn Þriðjudagur 7. janúar 1986 Þriðjudagur 7. janúar 1986 lllllllllllllllll ÍÞRÓTTIR lllll Tíminn 9 ÍÞRÓTTIR Fjögurra liða mót í körfuknattleik: Létt hjá landanum - A-lið íslands sigraði á mótinu í Keflavík og B-liðið varð í öðru sæti ■ Jóhannes Kristbjörnsson geröi góöa hluti hjá B-liðinu. ■ íslenska A-landsliöiö í körfu- knattleik sigraði á fjögurra liða móti ■ körfu sem haldið var í Keflavík um helgina. Auk A-liðsins þá spiluðu á mótinu B-lið íslands, landslið Dan- merkur og lið frá Luther háskólan- um í Bandaríkjunum. íslenska A-liðið sigraði í öllum sínum leikjum. Liðið sigraði B-liðið á föstudagskvöldið með 71 stigi gegn 67 eins og áður hefur verið greint frá. Þá sigraði A-liðið landslið Dana 62- 59 í spennandi viðureign á laugar- daginn. Staðan í leikhléi var 30-34 fyr- ir Dani en góður lokasprettur tryggði sigur íslands. Pálmar skoraði mest íslendinganna eða 12 en Valur gerði 11. Loks vann A-liðið sigur á Luther skólanum 105-73. Sá sigur var aldrei í hættu. Jón Kr. var frábær í þeim leik og gerði 22 stig en Pálmar gerði 21. B-lið íslands kom nokkuð á óvart í mótinu. Liðið hafnaði í öðru sæti og vann sætan sigur á Dönum á sunnu- dagskvöldið 108-96. Jóhannes Krist- björnsson var góður og gerði 26 stig en Símon skoraði 24 og átti líka góð- an leik. Danir vour í slakara lagi í leiknum en þeir höfðu áður unnið Luther skólann og höfnuðu því í þriðja sæti á mótinu en Luther var neðst. Daninn Hendrik Nilsen varð stiga- hæstur á mótinu með 60 stig en Símon Ólafsson skoraði 56 stig og Pálmar gerði 47 stig. Molar... Molar...Molar... Enska knattspyrnan: Bikarkeppnin: Chelsea-Liverpool ■ I gær var dregið í fjórðu umferö ensku bikarkeppninnar. Stóri lcikur- inn verður viðureign Chelsea og Liverpool á Stamford Bridge. Ann- ars spila eftirtalin lið saman: Sunderland-Man. United/Roch- dalc, York-Birmingham/Altrinc- ham, Man. City-Watford, Everton- NBA karfan ■ Úrslit leikja helgarinnar i NBA- köríuknattleiknum og staðan í ridl- unum nú þegar nýtt ór er ný hafid: Hawks-Pistons 111-101 Celtics-Nets 129-117 Cavaliers-Clippers 130-111 Bucks-Bullets 107-100 Lakers-Jazz 110-101 Trailblazers-Suns 133-104 Supersonics-Nuggets . . . 117-107 Rockets-76ers 115-100 Kings-Nuggets 112-107 Nets-Cavaliers 125-106 Bucks-Knicks . 119-86 Mavericks-Jazz 119-106 Spurs-Warriors 122-116 Pacers-Clippers . 106-77 Hawks-Bulls 111-100 Trail Bfazers-Warriors . . 136-120 Lakers-Bullets . 118-88 Staðan: Austurdeild Atlantshafsriðill: U T Boston Celtics . . 25-7 Philadelphia 76ers . . 20-13 New Jersey Nets .. 21-14 Washington Bullets . . 16-17 New York Knicks . . 11-23 Miðríkjariðill: Milwaukee Bucks . . 24-12 Atlanta Hawks . . 17-15 Cleveland Cavaliers . . . . . . 15-19 Detroit Pistons . . 15-19 Chicago Bulls . . 14-22 Indiana Pacers . . 10-22 Vesturdeild: Miðvosturriðill: Houston Rockets . . 22-12 San Antonio Spurs . . 20-14 Denver Nuggets .. 19-14 Dallas Mavoricks . . 15-15 Utah Jazz . . 17-18 Sacramento Kings . . 11-22 Kyrrahafsriðill: Los Angeles Lakers . . 27-5 Portland Trail Blazers . . . . . 22-16 Seattle Supersonics . . 13-20 Phoenix Suns . . 10-20 Los Angeles Clippers .... . . 11-23 Golden State Warriors . . . . . 12-25 Nott. Forest / Blackburn, Hull / Plymouth-Brighton, Middlesb. / South. - Wigan, Sheff. United / Ful- ham - Gillingham / Derby. Ports- mouth / Aston Villa - Millwall, West Ham - Ipswich / Bradford, Sheff. Wed. / WBA - Oldham / Orient, Peterborough - Carlisle / QPR, Arsenal - Rotherham, Crystal Pal. / Luton - Bristol Rovers, Hudders- field / Reading - Bury / Barnsley, Stoke / Notts Co. - Oxford / Totten- ham. Þessa leiki á að spila 25. janúar. ...Vestur-Þjóðverjarnir Hermann Weinbuch og Thomas Múller eru nú efstir og jafnir í stigakeppni heims- bikarmótsins í norrænum skíða- íþróttum. Báðir hafa hlotið 60 stig en í þriðja sæti með 38 stig en Norð- maðurinn Geir Anderssen... ... Sovétmenn sigruðu örugglega á heimsmeistaramóti unglinga í ís- hokkí sem lauk í Kanada um helg- ina. Austantjaldsmennirnir unnu alla sína sjö leiki en aðrir voru Kanadamenn, sem töpuðu tveimur leikjum á mótinu, fyrir Sovétmönn- um og Tékkum... ...Viðræður milli Suður og Norður- Kóreubúa um möguleikann að halda Ólympíuleikana sameiginlega halda enn áfram. Viðræðurnefndir þessara þjóða hittust í Sviss síðastliðinn októ ber en náðu þá ekki neinu samkomu- lagi. Nú skal reynt aftur og er Sviss vettfangurinn að nýju... ...ísraelska körufboltaliðið Maccabi sigfraði í sjötta sinn á átta árum á ár- legu móti í Lundúnum þarsem sterk- ustu körfuliðum heims er boðin þátt- taka. Maccabi sigraði Lundúnarliðið Kingston í úrslitaleik 134-115... ... Hale Irwin, tvívegis sigurvegari á Opna bandaríska meistaramótinu, varð sér úti um nærri 2,5 milljónir króna er hann sigraði á miklu alþjóð- legu golfmóti sem haldið var á Bahamaeyjum. „Ég lék mjög einfalt golf,“ sagði hinn 40 ára gamli Irwin eftir sigurinn... Stefán vann Tómas ■ Stefán Konráðsson sigraði Tóm- as Guðjónsson í spennandi úrslita- leik á Arnarmótinu í borðtennis um helgina. Viðureignin endaði 3-2. 1 öðrum flokki karla sigraði Pétur Stephensen Víkingi en Ásta Urbanc- ic Erninum sigraði í kvennaflokki. íslandsmet í sundi ■ í síðustu viku voru sett tvö ís- landsmct í sundi á innanfélagsmóti hjá Bolvíkingum. Mótið fór fram í sundhöll Hafnarfjarðar. Arnþór Ragnarsson SH setti pilta- JJTjet í 50m bringusundi á 32,3 sek og sveit Bolungarvíkur setti met í y,4x50m fjórsundi karla á 1:59,80. ■ Boris Becker er í topp stuði í upphafi ársins. Tennis: Becker f rábær - Malaði Mats Wilander í strákaúrslitunum ■ Tennissnillingurinn Boris Beck- er frá V-Þýskalandi sýndi og sannaði um helgina að hann er eitt mesta efni sem fram hefur komið í íþróttinni. Þá sigraði hann Svíann Mats Wilander í úrslitaleik móts fyrir unga tennis- meistara sem haldið var í Vestur- Berlín. Becker þótti sýna hreint frábæran leik og vann frekar auðveldan sigur á Wilander, sem er þó þriðji á lista yfir sterkustu tennisspilara heims. Lot- urnar unnust allar af Becker, 6-1,7-6 og 6-0. Svíinn sagði eftir úrslitaleikinn að hann hefði aldrei séð Becker leika betur: „Ég gat ekki breytt um leikað- ferð og raunar var lítið hægt að gera gegn Becker eins og hann lék í þess- ari viðureign.“ ...Jari Puikkonen frá Finnlandi sigr- aði í stökkkeppni af 90 metra paili sem haldin var í Innsbruck í Austur- ríki um helgina. Fyrra stökk hans mældist 104mogþaðsíðara 106m... Schneidervann ■ Vreni Schneider sigraði í stórsvigi kvenna í heims- bikarkeppninni á skíðuni í gær. Næst henni var Michela Figini en Marina Kiehl varð þriðja. Schneidcr cr frá Sviss. Keppt var í Maribor í Júgóslavíu. Blikar fá nýja ■ Breiðablik, sein leika mun í 1. deildinni í knatt- spyrnu á næsta sumri, hefur fengið tvo nýja leikmenn til liös við sig. Þeir eru Guð- mundur Valur Sigurðsson, sem leikið hefur með Njarð- vík síðustu árin, og Haraldur Úlfarsson varnarmaður sem áður lék ineð Arbæjarliðinu Fylki. Handknattleikur íV-Þýskalandi: Enska knattspyrnan: Nikulás með þrennu - er Arsenal sigraði Grimsby naumt - Leicester og Newc astie töpuðu óvænt - Liverpool fór illa með efsta liðið í 2. deild - Everton og West Ham skriðu áfram ■ Newcastle og Leicester féllu bæði flöt fyrir andstæðingum sínum úr neðri deildum í þriðju umferð bikarkeppninnar ensku um helgina. 3. deildarliðið Bristol Rovers sigraði Leicester 3-1 og þar var í aðalhlut- verki fyrrverandi fyrirliði enska landsliðsins Gerry Francis. Eric Yo- ung náði forystunni fyrir Brighton gegn Newcastle strax á 50. sekúndu ■ Karl Nikulás var í stuöi. og leikmenn sunnanliðsins bættu öðru við áður en yfir lauk. Skotinn og gleðimaðurinn Karl Nikulás var hetja Arsenalliðsins sem vann nauman sigur á Grimsby 3-4 en leikið var á Humberside. Karl skor- arði þrennu og er í feikigóðu markastuði þessa dagana. Utandeildarliðin Frickley Athletic og Wycombe Wanderers féllu bæði úr leik. Rotherham sigraði kola- námuliðið Frickley og leikmenn Jór- víkurborgar slógu Wycombe út úr keppninni. Bæði Everton og West Ham lentu í miklum erfiðleikum með andstæð- inga sína. Gary Stevens skoraði fyrir ensku meistarana tíu mínútum fyrir leikslok gegn Exeter og það dugði til sigrus. West Ham varð einnig að láta sér nægja eins marks sigur gegn Charlton. Það var Tony Cottee sem skoraði tveimur mínútum fyrir leiks- lok í þessu Lundúnareinvfgi. Liverpool, sem ekki hafði unnið í síðustu fimm viðureignum sínum, lék sér að efsta liðinu í 2. deild, Norwich. Kevin MacDonald náði forystunni fyrir heimaliðið á 24. mín- útu og eftir það varð ekki aftur snúið, 5-0 sigur varð að staðreynd. Evrópuknattspyrnan: Boniek í banastuði - er Roma sigraði stórt - Real og Barcelona unnu - Yfir 100 þúsund í Lissabon ■ Pólverjinn Zbigniew Boniek skoraði tvívegis fyrir Roma sem vann stóran sigur á Atalanta í ítölsku knattspyrnunni 4-0. Liðið er nú í þriðja sæti í deildinni. Napólí náði jöfnu gegn Como með vítaspyrnu frá Maradona 1-1. Juventus varð að sætta sig við 0-0 jafntefli gegn Avell- ino en hcldur samt forystu í deild- inni. Liðið hefur 27 stig en Napólí er með 21 og Roma 20. Þess má geta að Trevor Francis koma inn á í leik Sampdoria og Fiorentina og jafnaði leikinn 2-2 fyrir Sampdoria. Önnur úrslit voru Lecce-Verona 1-0, Míl- anó-Bari 0-9. Pisa-Inter 1-0, Tóríno- Udinese 2-0. Spánn: Á Spáni breyttist ekkert. Real Madrid sigraði Valencia 3-0 á útivelli og Barcelona sigraði Real Zaragoza 3-1 líka á útivelli. Herculcs tapaði fyrir Atletico Madrid 0-1 á útivelli. Sanchez, Vazquez og sjálfsmark tryggði Real sigur. Bernd Schuster, Steve Archibald, sem síðar meiddist og Carrasco skoruðu fyrir Barce- lona. Fjórum stigum munar nú á erkifjendunum en Atletico Madrid kemur í þriðja sæti tveimur stigum á eftir Barcelona. Portúgal: Benfica og Porto skildu jöfn 0-0 í toppleiknum í Portúgal um helgina. Leikið var á Estadio de Luz-leik- vangnum og voru 120 þúsund áhorf- endur á leiknum. Portó fékk bcsta tækifærið í leiknum er Gomes lct verja frá sér vítaspyrnu. Sporting skaust þar með upp að hlið Benfica í efsta sætið með sigii á Penafiel. Porto og Guimaraes eru tvcimur stigum á eftir. Belgía: Aðeins þrír leikir voru í Belgíu um helgina. Helst bar til tíðinda að Club Brugge vann Seraing 2-1 á útivelli og hefur nú fimm stiga forskot á Ander- lecht en leik meira. ENGLAND 1 Þriðja umferð bikarkeppninnar: Brístol Rovers-Leicester . 3-1 Coventry-Watford 1-3 Frickley-Rotherham . . . . 1-3 Gillingham-Derby 1-1 Grimsby-Arsenal 3-4 Huddersfiold-Reading . . . 0-0 Hull-Plymouth 2-2 Ipswich-Bradford 4-4 Liverpool-Norwich 5-0 Millwall-Wimbledon . . . . 3-1 Newcastle-Brighton 0-2 Nottingham F.-Blackburn 1-1 Oxford-Tottenham 1-1 Peterborough-Leeds . . . . 1-0 Portsmouth-Aston Villa . 2-2 Shrewsbury-Chelsea .... 0-1 Sunderland-Newport .... 2-0 Walsall-Manchester City 1-3 Wigan-Bournemouth .... 3-0 York-Wycombe 2-0 Charlton-West Ham 0-1 Everton-Exeter 1-0 ' SK0TLAND Úrvalsdeildin: Aberdeen-St. Mirren .... 3-1 Dundee Utd.-Celtic 4-2 Hibernian-Clydebank . . . 2-3 Motherwell-Hearts 1-3 Rangers-Dundee 5-0 Staðan: Hearts 23 12 6 5 37 24 30 Aberdeen 21 10 6 5 41 20 26 Dundee Utd. ... 20 10 6 4 31 18 26 Celtic 20 10 4 6 30 23 24 Rangers 22 9 5 8 31 24 23 Dundee 22 8 5 9 23 34 21 St. Mirren 20 8 2 10 28 33 18 Hibernian 20 6 5 9 29 37 17 Clydebank 23 5 5 13 20 40 15 Motherwell .... 19 34 12 17 34 10 „Góður undirbúningur - fyrir leikinn á morgun“ sagði Alfreð eftir sigur á Gúnzburg Frá Gudmundi Karlssyni fréttaritara Tímans í V-þýskalandi: ■ Eftir nokkurt hlé var leikið’að nýju hér í handboltanum og meðal leikja helgarinnar var viðureign íslendingaliðanna Gúnzburg og Essen. Sá leikur var hnífjafn og æsispennandi fram undir miðjan síðari hálfleikinn en þá tókst Al- freð Gíslasyni og félögum hans í Essen að síga fram úr Atla Hilmarssyni og félögum og sigra með 20 mörkum gegn 17. „Þetta var góður undirbúningur undir viðureignina við Gross- waldtstadt á miðvikudaginn," sagði Alfreð Gíslason sem skoraði 3 mörk og „fiskaði“ 3 víti þeir í toppsæti deildarinnar. Atli Hilmarsson skoraði þrjú mörk fyrir Gúnzburg. Páll Olafsson og félagar hans í Dankersen höfðu lítið að gera í Grosswaldtstadt, töpuðu 27-13. Staðan í hálfleik var 16-4. Páll Ólafsson skoraði tvö mörk. Lemgo sigraði Hofweier 24-22 og góðu frétt- irnar úr herbúðum Lemgo eru þær að Sigurður Sveinsson er á góðum batavegi og búast má við að hann leiki í þessum mánuði. í annarri deild tapaði Wanne-Eickel, lið Bjarna Guðmundssonar, fyrir Dormagen 28- 34. í AMERÍSKUR FÓTB0LTI Biri nirl bri ina ku ild a - sigruðu Giants - Patriots með óvæntan sigur ■ Um helgina skýrðust línur í ameríska fót- boltanum all verulega. Nú er ljósl hvaða lið spila til úrslita í hvorum „Conference". Chicago Bears sigruðu New York Giants á Soldier Field í Chicago 21-0. Dennis McKinnon skoraði tvö „touchdown” í leiknum sem leikinn var í bruna- kulda. Bears mæta því Los Angelcs Rams í úr- slitaleiknum í NFC. Rams unnu Dallas Cowbo- ys á Anaheim 20-0 í leik þar sem Eric Dickerson skoraði tvö.,,touchdown“. Vörn Rams var frá-- bær og komst m.a. þrívegis inní sendingar Danny White stjórnanda Cowboys. Á Orange Bowl-leikvangnum í Miami sigr- uðu Dolphins Cleveland Browns 24-21 í hörku- leik. Þegar þriðji fjórðungur var rétt hafinn þá var staðan 21-3 fyrir Browns. Dan Marino, stjórnandi Dolphins, tók þá til hendinni og leiddi sína menn til sigurs. Dolphins mæta New England Patriots í úrslitaleiknum í AFC. Patr- iots sigruðu Los Angeles Raiders í Coliseum- leikvangnum í L.A. fyrir um 89 þúsund áhorf- endum 27-20. Þessi úrslit voru all óvænt þarsem talið var að Patriots myndu tapa með minnst fimm stigum. Það var vörn Patriots sem vann leikinn með því að hirða upp boltann eftir mis- tök L. A. og skora sigur-„touchdownið“. Sigurliðin úr „Conference-leikjunum" spila síðan úrslitaleikinn í ameríska fótboltanum, Super Bowl, sem fram fer í Superdome-höllinni í New Orleans þann 26. janúar. Heimsbikarinn á skíðum: Steiner sterkust ■ Roswitha Steiner frá Austurríki sigr- aði á svigmóti í heimsbikarkcppninni á skíðum en mót þetta var haldið í Maribor í Júgóslavíu um helgina. Steiner vann þarna sinn annan sigur í svigi á þessu tímabili. Önnur á mótinu var Erika Hess frá Sviss en þcssar tvær konur hafa nú tekið afgerandi forystu í svigkeppni heimsbik- armótsins. „Eg veit að Erika Hess er sú sem helst mun standa í vegi fyrir að draumur minn um sigur í svigkeppninni verði að veruleika,“ sagði Steiner við fréttamenn eftir sigur sinn um helgina. Þrátt fyrir sigur Steiner er Hess ennþá efst í stigakeppni svigsins, hcfur hlotið 65 stig en Steiner er í öðru sæti með 50 stig. Hess er einnig langefst í heildarstiga- keppninni með 101 stig en önnur þar er vestur-þýska stúlkan Michaela Gerg með 60 stig. Hgt efflí Allir geta verið með í HAPPDRÆITISÍBS. Það er auðvelt að ná sér í miða - umboðsmaður okkar er alltaf á næstu grösum. Umboðsmenn SÍBS1986 í Reykjavík og nágrenní eru þessir: w Aðalumboð Suðurgötu 10, sími 91 -23130. Verslunin Grettisgötu 26, sími 91-13665. Verslunin Straumnes, Vesturbergi 76, sími 91 -72800. SÍBS-deildin REYKJALUNDI, sími 91 -666200. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Skólavörðustíg 11, Vilborg Sigurjónsdóttir, Bókabúð Olivers Steins, sími 91 -27766. Sparisjóðurinn Pundið, Hátúni 2B, sími 91-12400. Sparisjóðurinn Seltjamarnesi, sími 91 -625966. Sjóbúðin Grandagarði 7, sími 91 -16814. Bensínsala Hreyfils, Fellsmúla 24, sími 91 -685632. Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ, sími 91 -686145. HAFNARFIRÐI.sími 91-50045. Bókabúðin Gríma, Garðatorgí 3, GARÐABÆ, sími 91-42720. SÍBS-deildin, VÍFILSSTÖÐUM, sími 91 -42800. Borgarbúðin, Hófgerði 30, KÓPAVOGI, sími 91 -42630. Vinningaskrá Happdrættis SÍBS hefur cildrei verið glæsilegri og vinningsmöguieikar ctldrei meiri en nú. - Nú er það meira en fjórði hver miði sem vinnur. Hundrað og tíu milljónum króna verður dreift til nítján þúsund miðaeigenda á næstu 12 mánuðum allt upp í 2 milljónir króna á einn miða og þremur bifreiðum svona aukreitis: PAJERO SUPER WAGON í FEBRÚAR VOLVO 740 GLE í SEPTEMBER PEUGEOT 205 GR í JÚNÍ MIÐAVERÐ ER KR. 200.- VIÐ DRÖGUM 14. JANÍJAR HAPPDRÆTTISÍBS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.