Tíminn - 07.01.1986, Blaðsíða 15
Tíminn 15
Þriðjudagur 7. janúar 1986
lllfiililll ÚTVARP/SJÓNVARP
■ Það skiptast á skin og skúrir í lífi lögreglumanns, sem skiptir sér af
starfsemi mafíunnar.
Sjónvarp kl. 21.35:
Nýr ítalskur framhaldsmyndaflokkur:
Kolkrabbinn
■ í kvöld kl. 21.35 hefst í sjón-
varpi nýr ítalskur framhaldsþátt-
ur, Kolkrabbinn (La Piovra).
Þar segir frá lögregluforingjan-
um Corrado, sem sendur cr til
Sikileyjar til að klekkja á mafíunni.
Hann tekur starfið að sér bæði sem
embættismaður og eins á eigin
vegum, þar sem hann ber ekki fuilt
traust til yfirmanna sinna nc að-
stoðarmana. Honum verður tals-
vert ágengt og grípa mafíuforingj-
arnir þá til þess ráðs að ræna Paolu,
12 ára dóttur Corrados og l'yrrver-
andi eiginkonu lians, Elsu, þýskrar
konu með stornrasama fortíð.
Pýðandi þáttanna er Steinar V.
Árnason.
Sjónvarp kl. 20.40:
Saga sjón-
varpsins
■ í kvöld kl.20.40 hefur Sjón-
varpið sýningar á breskunt heim-
ildaflokki í 13 þáttum um sjónvarp
og sögu þess.
„Sjónvarpið er á góðri leið með
að fara með heiminn til fjandans."
„Áhrif sjónvarpsins til góðs eða ills
eru álíka mikil og húlahringsins."
„Mannkynið væri líklega betur á
vegi statt ef sjónvarpið hefði aldrei
verið fundið upp." „Nútíma þjóð-
félag án sjónvarps er óhugsandi."
Þetta eru nokkrar athugasemdir
sem fallið hafa af vörum ýmissa
þeirra sem hafa komið við sögu þró-
unar sjónvarpsins og koma fram í
þáttunum.
Hópur sjónvarpsmanna ferðað-
ist víða um heim við gerð þáttanna.
Peir ræddu við forsætisráðherra og
stjórnmálaforingja um þátt sjón-
varpsins við að stjórna heiminum. í
leiðinni áttu þeir tal við ýmsar
stjörnur og framleiðendur sem
hafa átt sinn þátt í þróun sjónvarps
og söfnuðu sýnishornum af ýmsu
el'ni sem telst nú orðið sígilt og
margir eiga minningar um.
Utvarpkl. 21.30:
Ný útvarpssaga:
Hornin prýða manninn
eftir Aksel Sandemose
■ Einar Bragi les eigin þýðingu á
sögu Aksels Sandemose „Hornin
prýða manninn“.
■ Hafinn erlesturnýrrarútvarps-
sögu sem vert er að vekja athygli á,
en í ofgnótt fjölmiðlaframboðs um
hátíðarnar hefur það farist fyrir.
Það er þó ekki of seint að byrja að
fylgjast með í kvöld kl. 21.30, en þá
er 3. lestur sögunnar „Hornin
prýða manninn" eftir norska höf-
undinn Aksel Sandemose. Einar
Bragi þýddi og les.
Sagan gerist um borð í skonnort-
unni Fulton sem siglir frá Bergen í
aprílmánuði 1914 með vörur til
Eskifjarðar. Á skipinu eru sex
menn. Þá velkirlengiíhafi,ogþeg-
ar þeir ná loksins höfn eftir sex
vikna útivist tekur annars konar
andbyr við: Skipstjórinn veikist af
lungnabólgu, og þeim legast -á
Eskifirði fram á haust. Paðan sigla
þeir til Nýfundnalands að taka salt-
fiskfarm til Spánar...
„Hornin prýða manninn" er les-
in á sunnudags-, mánudags- og
þriðjudagskvöldum og er 23
lestrar.
Þriðjudagur
7. janúar
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Morgunvaktin
7.20 Morguntrimm
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veöurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bamanna: „Stelpum-
ar gera uppreisn“ eftir Fröydis
Guldahl Sonja B. Jónsdóttir les þýöingu
sina (2).
9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleik-
ar, þulurvelurogkynnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áöur sem Margrét Jónsdóttir
flytur.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesið úr forustugreinum dagblaöanna.
10.40 „Ég man þá tíð“ Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.10 Úr söguskjóðunni - Lándhelgis-
gæsla Dana viö ísland 1895-1926
Umsjón: Helgi Hannesson. tesari:
Kristín Bjarnadóttir.
11.40 Morguntónleikar Amerísk svita op.
98b eftir Antonín Dvorák. Konunglega fíl-
harmóníusveitin í Lundúnumleikur. Antal
Dorati stjórnar.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir.Tilkynningar.Tónleikar.
13.30 ( dagsins önn - Heilsuvernd
Umsjón: Jónína Benediktsdóttir.
14.00 Miðdegissagan: „Ævintýramað-
ur,“ - af Jóni Olafssyni ritstjóra Gils
Guðmundsson tók saman og les (4).
14.30 Miðdegistónleikar a. „Syrinx" eftir
Claude Debussy og „Joueurs de flute"
op. 27 eftir Albert Roussel. Roswitha
Staege leikur á flautu og Raymond
Havenith á píanó. b. Svita op. 57 eftir
Charles Lefebvre. York-blásarasveitin
leikur. c. Konsert eftir Paul Hindemith,
Philipp Jones- blásarasveitin leikur. Elgar
Howarth stjórnar.
15.15 Barið að dyrum Einar Georg Einars-
son sér um þátt frá Austurlandi.
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Hlustaðu með mér -Edvard
Fredriksen. (Frá Akureyri).
17.00 Bamaútvarpið Stjómandi: Kristín
Helgadóttir.
17.40 Ur atvinnulifinu - Iðhaðarrásin
Umsjón: Gunnar B. Hinz, Hjörtur Hjartar
og Páll Kr. Pálsson.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Daglegt mál Siguröur G. Tómasson
flytur þáttinn.
19.50 Úr heimi þjóðsagnanna -„Grýla reið
meö garöi" (Tröllasögur) Anna Einars-
dóttir og Sólveig Halldórsdóttir sjá um
þáttinn. Lesari meö þeim: Arnar Jónsson.
Knútur R. Magnússon og Sigurður Ein-
arsson velja tónlistina.
20.20 Úr leyndarmálum Laxdælu Her-
mann Pálsson prófessor flytur erindi.
20.50 Spjaldvísur Árni Blandon les úr nýrri
Ijóöabók Hallbergs Hallmundssonar.
21.05 ísiensk tónlist Óbókonsert eftir Leif
Þórarinsson. Kristján Þ. Stephensen og
Sinfóníuhljómsveit Islands leika. Páll P.
Pálsson stjórnar.
21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða
manninn“ eftir Aksel Sandemose Ein-
ar Bragi les þýöingu sína (3).
22.00 Fréttir. Dagsklrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Berlínarútvarpið kynnir unga tón-
listarmenn á tónleikum 6. júní í fyrra
Sinfón íuhljómsveit Berl í narútvarpsins
leikur. Stjórnandi: Rico Saccani (Banda-
rikjunum). Píanóleikari: Suk Hyun Cho
(Kóreu). Fiðluleikari: Desirée Ruhstrat
(Bandarikjunum). a. Forleikur úr „Brúö-
kaupi Fígarós" eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. b. Pianókonsert nr. 1 í C-dúrop.
15 eftir Ludwig van Beethoven. c. Fiðlu-
konsert í d-moll op. 47 eftir Jean Sibelius.
d. Spænskar kaprísur op. 34 eftir Rimskí-
Korsakoff.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
7. janúar
10.00-10.30 Kátir krakkar Dagskrá fyrir
yngstu hlustendurna frá barna- og ungl-
ingadeild útvarpsins. Stjórnandi: Helga
Thorberg.
10.30-12.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Páll
Þorsteinsson.
HLÉ
14.00-16.00 Blöndun á staðnum Stjórn-
andi: Siguröur Þór Salvarsson.
16.00-17.00 Frístund Unglingaþáttur.
Stjórnandi: Eövarö Ingólfsson.
17.00-18.00 Sögur af sviðinu Stjórnandi:
Þorsteinn G. Gunnarsson.
Þriggja minútna fréttir sagðar klukkan 11.00,
15.00,16.00og 17.00.
17.00-18.30 Ríkisútvarpið á Akureyri -
svæðisútvarp.
17.00-18.00 Svæðisútvarp Reykjavikur
og nágrennis (FM 90,1 MHz)
Þriðjudagur
7. janúar
19.00 Aftanstund Endursýndur þáttur frá
30. desember.
19.25 Ævintýri Olivers bangsa Þriðji
þáttur Franskur brúðu- og teiknimynda-
flokkur um viöförlan bangsa og vini hans.
Þýöandi Guöni Kolbeinsson, lesari með
honum Bergdís Björt Guönadóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Sjónvarpið (Television) Nýr flokkur
- Fyrsti þáttur Breskur heimildamynda-
flokkur i þrettán þáttum. i myndaflokki
þessum er sögð saga helsta fjölmiöils
vorra tíma og víöa leitað fanga. i einstök-
um þáttum er fjallaö um fréttir i sjónvarpi,
íþróttir, skemmtiþætti, leiklist og fræðslu-
efni. Stjörnum og stórviðburðum á hverju
sviði eru gerö skil og ýmsar kunnuglegar
svipmyndir og andlit birtast í þáttunum.
Þýöandi Kristmann Eiðsson.
21.35 Kolkrabbinn (La Piovra) Nýrflokkur
- Fyrsti þáttur italskur sakamálamynda-
flokkur i sex þáttum. Leikstjóri: Damiano
Damiani. Aöalhlutverk: Michele Placido,
Barbara de Rossi, Nicole Jamet, Renato
Mori og Cariddi Nardulli. Lögreglumaöur
er sendur til starfa á Sikiley og kemst þar i
kast viö mafíuna sem alls staðar teygir
anga sina. Þýöandi Steinar V. Árnason.
22.40 Afkoma í útflutningi. Umræöuþáttur
í beinni útsendingu um ástand og horfur í
islenskum útflutningsatvinnuvegum um
áramót. Umsjónarmaður: Ólafur Sigurðs-
son.
23.30 Fréttir i dagskrárlok.
flokksstarf
Siglfirðingar
Alþingismennirnir Páll Pétursson og Stefán Guömundsson verða til viðtals að
Aðalgötu 14, Siglufirði þriðjudaginn 7. janúar kl. 16-18
Skagfirðingar - Hofsósingar
Alþingismennirnir Páll Pétursson og Stefán Guðmundsson verða til viðtals í
Höfðaborg fimmtudaginn 9. janúar kl. 13-15
Skagfirðingar - Sauðárkróksbúar
Alþingismennirnir Páll Pétursson og Stefán Guðmundsson verða til viðtals í.
Framsóknarhúsinu Sauðárkrók fimmtudaginn 9. janúar kl. 16-18
Skagstrendingar
Alþingismennirnir Páll Pétursson og Stefán Guðmundsson verða til viðtals í
Fellsborg föstudaginn 10. janúar kl. 13-15
Austur Húnvetningar - Blönduósingar
Alþingismennirnir Páll Pétursson og Stefán Guðmundsson verða til viðtals í
Hótel Blönduósi föstudaginn 10. janúar kl. 16-18
Suðurland
Kjördæmissambandið boðar til fundar með forystumönnum framsóknarfélag-
anna á Suðurlandi svo og því fólki sem stendur að og ætlar að vinna aö
sveitarstjórnarmálefnum laugardaginn 11. janúar n.k. í Framsóknarhúsinu
áSelfossi kl. 13.30. Dagskrá:
1. Flokksstarfið
2. Sveitarstjórnarkosningar
3. Önnur mál
Gestir fundarins eru alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson, Jón Helgason
og Haukur Ingibergsson framkvæmdastjóri
Stjórnin
Lanbúnaðarráðuneytið óskar að ráða starfsmann til
símayörslu og vélritunarstarfa
Umsóknir, ásamt uppiýsingum um menntun og fyrri
störf, sendist landbúnaðarráðuneytinu,
Arnarhvoli, 101 Reykjavík, fyrir 15. janúar n.k.
Landbúnaðarráðuneytið
3. janúar 1986
Bankablaðið
Vegna fjölda fyrirspurna verður viðhafnarútgáfa af
Bankablaðinu í tilefni 25 ára starfsafmælis Banka-
mannaskólans seld í lausasölu í Bókaverslun Sigfúsar
Eymundssonar. Verð kr. 200.-
Frágangur allur er mjög vandaður, og greinar eru margar
og fjölbreytilegar, m.a. skemmtileg viðtöl við ýmsa
bankastjóra.
Bankamannaskólinn.
Iðnskólinn í Reykjavík
Stundaskrár verða afhentar fimmtudaginn 9. janúar.
Nýnemar komi kl. 13.30.
Meistaraskólanemar komi kl. 16.30.
Aðrir nemendur komi kl. 14.00.
Kennarafundurverður haldinn kl. 10.00.
Iðnskólinn í Reykjavík.
Hárgreiðslusveinn
Óskar eftir að komast á stofu. Upplýsingar í síma 41082.