Tíminn - 23.03.1986, Blaðsíða 24
Hvernig væri kosturinn ef enginn
væri osturinn?
Getum við t.d. hugsað okkur
Spaghetti Bolognese, fiski-
bakstur eða ostatertu án osts?
Það er næstum óhugsandi.
Ostur er óviðjafnanlegt krydd.
Það þarf ekki endilega að
bak’ann eða bræð’ann. Ef við
notum RIVO ostarifjárnið góða
getum við rifið ostinn beint út í
súpuna, sósuna eða grænmet-
issalatið.
Betri nýting.
RIVO er kjörið áhald fyrir allar
gerðir fastra osta, t.d. Gouda-,
Maribo, óðals- og gráðaosta.
Með RIVO nýtirðu ostinn til fulls.
RIVO
[NgAÖSmRT^RN^J
Tími gömlu svörtu símanna er liðinn
og ótrúleg skrípatól ryðja sér til rúms
Frá eyranu til munnsins. Hönnun
franska listamannsins Jean
Claude Rieddel.
RIVO - alltaf þar sem ostur er.
RIVO - rífur án þess aö mylja ostinn.
Ostakex
Ostbaka (Pie)
Ostafrauð (soufflé)
Lauksúpa
Ostafondue
Ostabrauð
Kræklingabakstur (gratín)
Ostasósa
Kartöflubakstur (gratín)
Glóðað brauð
Lasagne
Marlborosíminn er tilvalinn fyrir stórreyk-
ingamenn og kúreka.
b
■ EGAR
EGAR VIÐ vorum
lítil voru allir símtir svartir þungir
klumpar. Þegar viö eltumst komu
svo gráu símarnir Irá Erieson, - og
loks takkasímarnir.
En síminn heldur ál'ram aft þróast.
Nti eru komin á markaóinn tæki, þar
sem hægt er að hafa tvo á línunni í
einu og þrír geta spjallað saman. ,lá,
það er orðin breyting á l'rá því að sá
sem lann upp símann, Philipp Reis
orgaði í lyrsta tækið: „Hestar éta
ekki gúrkusalat!"
El' við láum okkur „Píanósím-
ann", er númcrið slegið á nótna-
boröiö með tilheyrandi hljómum.
„Marlborosíminn" er þannig að
hann spilar sjálfkrala, meðan beðið
er eltir að sá sem hringt er í komi i
símann. Peirsem ekkigeta látiðeltir
sér að eiga „Porsehe" ættu hins vegar
að geta komið sér upp „Porsehe"
síma. í gerð af síma sem heitir
„Dial-" þarl'ekki aö nota hendurnar.
Maður bara talar númerið og lær þar
með stunband.
Tækið getur geymt 40 númer og
helur innbyggða klukku sem getur
látið hringja hvenær sem vera vill.
Svo er hægt að kaupa sér enn dýr-
ari síma, hannaðan af Irægum lista-
mönnum, eins og sjá má á myndum
hér með.
OÍ
Eggjakaka með osti
D
<
Ostborgari
Fiskibakstur (gratín)
Spaghetti Bolognese
Ostbakaðar pönnukökur
HALLÓ!"
Sá sem ekki hefur ráð á Porsche,
getur kannski eignast „Porsche“-
sima.
,Símafótur“ eftir Rieddel.