Tíminn - 23.03.1986, Blaðsíða 2

Tíminn - 23.03.1986, Blaðsíða 2
2 Tíminn Kannske sjá ekki allir við fyrstu sýn hvað á Ijósmyndunum er, - en það gefur andanum iíka visst frelsi. Sunnudágur23. mars 1986 ósUnn° umP Eigum nú gott úrval af páskavörunum. Páskasteikur, páskadúkar, páskakerti, páskaliljur og páskaegg. Sjáið stóra páskaeggið úr ekta súkkulaði frá NÓA. Líklega það stærsta í heimi. Páskaungarnir koma þegar nær líður páskum og vappa um búrið sitt, smáfólkinu til mikillar ánægju. Fermingargjafir: Það er upplagt að kaupa fermingargjafirnar í Miklagarði. Gott úrval af allskonar fermingargjöf- um, stórum sem smáum. Póskatilboð kjötmeistaranna: Fyllt svínasíða Svínasíðafylltmeð svínahakki, sem kryddað er með ananaskryddi og kjúklingakryddi kr.kg. 276*90 Svínaragout Smáskorið svínakjöt, kryddað með papriku maískornum, ananas, salatolíu, grillolíu, grillkryddi o.fl. kr.kg 318*40 Miklagarðssmósteik Smásagað lambakjöt, kryddað með papriku, lauk, timiam, oregano, rósmarín, matarolíu, grillkryddi o.fl. krkg 193.50 Myntusteik Úrbeinaður lambahryggur, kryddaður með myntuflögum kr.kg.527*50 Veislulambalæri Úrbeinað lambalæri, kryddað með sítrónupipar og rósmarínkryddi kr.kg.492*50 Páskagetraun: Hvað er stærsta paskaegg í heimi (staðsett í Miklagarði) þungt? 20 verðlaun: Páskaegg. A1IKLIG4RDUR MIKIÐ FYRIR LÍTIÐ íQ ,Við förum eins nærri efninu og við

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.