Tíminn - 23.03.1986, Page 2

Tíminn - 23.03.1986, Page 2
2 Tíminn Kannske sjá ekki allir við fyrstu sýn hvað á Ijósmyndunum er, - en það gefur andanum iíka visst frelsi. Sunnudágur23. mars 1986 ósUnn° umP Eigum nú gott úrval af páskavörunum. Páskasteikur, páskadúkar, páskakerti, páskaliljur og páskaegg. Sjáið stóra páskaeggið úr ekta súkkulaði frá NÓA. Líklega það stærsta í heimi. Páskaungarnir koma þegar nær líður páskum og vappa um búrið sitt, smáfólkinu til mikillar ánægju. Fermingargjafir: Það er upplagt að kaupa fermingargjafirnar í Miklagarði. Gott úrval af allskonar fermingargjöf- um, stórum sem smáum. Póskatilboð kjötmeistaranna: Fyllt svínasíða Svínasíðafylltmeð svínahakki, sem kryddað er með ananaskryddi og kjúklingakryddi kr.kg. 276*90 Svínaragout Smáskorið svínakjöt, kryddað með papriku maískornum, ananas, salatolíu, grillolíu, grillkryddi o.fl. kr.kg 318*40 Miklagarðssmósteik Smásagað lambakjöt, kryddað með papriku, lauk, timiam, oregano, rósmarín, matarolíu, grillkryddi o.fl. krkg 193.50 Myntusteik Úrbeinaður lambahryggur, kryddaður með myntuflögum kr.kg.527*50 Veislulambalæri Úrbeinað lambalæri, kryddað með sítrónupipar og rósmarínkryddi kr.kg.492*50 Páskagetraun: Hvað er stærsta paskaegg í heimi (staðsett í Miklagarði) þungt? 20 verðlaun: Páskaegg. A1IKLIG4RDUR MIKIÐ FYRIR LÍTIÐ íQ ,Við förum eins nærri efninu og við

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.