Tíminn - 03.04.1986, Síða 5

Tíminn - 03.04.1986, Síða 5
Fimmtudagur 3. apríl 1986 Tíminn 5 UTLÖND Hlllllllllll! 1111 iiiiiiiiiiiiii' lllllllllllllllllllllllllll! Bofors vopnafyrirtækiö í Svíþjóð í vanda: Sakað um vopnasmygl til Bahrain og Dubai Nobel-iönaðarsamsteypan einnig inní myndinni - Ásökunin kemur á slæmum tíma er talinn um 1,2 milljarða dollara virði og felst aðallega í sölu á vopnum til Indlandshers. Taliðerað þessi samningur muni skapa mikinn fjölda atvinnutækifæra í Karlskrona í Svíþjóð þar sem Bofors hefur aðalbækistöðvar. Varsamningi þess- um fagnað mjög þar um slóðir. Saksóknarinn segir hinsvegar að fjöldi fólks sem er tengdur Nobel og Bofors fyrirtækjunum hafi selt nieð ólöglegunt aðferðum ýmis vopn s.s. flugvélaskeyti til Bahrain og Dubai. Hann neitaði hinsvegar að gefa upp nöfn eða fjölda þeirra sem taldir eru vera viðriðnir þennan ólöglega útflutning. Rannsókn þcssa máls hófst árið 1984 og hefur staðið síðan. Þessi rannsókn ntun sennilega hafa skaðleg áhrif á Bofors fyrirtæk- ið og þegar hefur einn af fram- kvæmdastjórum fyrirtækisins, Claes Winberg, sagt af sér vegna þessa máls. Það ntun skýrast á næstunni hvaða áhrif þessi málsrannsókn hefur á samning Bofors og Nobel-fyrirtækj- anna við Indverja. Sá samningur var gerður með stuðningi og hjálp ríkis- stjórnar Svíþjóðar. Stokkhólmur-Keuter Saksóknari Svíaríkis tilkynnti í gær að hann og samstarfsmenn hans hefðu stigið stórt skref í málinu gegn stærsta vopnaframleiðanda Svíþjóð- ar, Bofors vegna meintra saka fyrir- tækisins um smygl á vopnuni. Sagði saksóknarinn, Stig Age, að hann hefði tilkynnt fjölda verktaka innan Nobel -iðnaðarfyrirtækisins og vopnaframleiðslufyrirtækisins Bo- fors að þeir væru grunaðir um að hafa brotið lög varðandi útflutning. Þessi tilkynning kemur aðeins ein- um degi eftir að Bofors fyrirtækið tilkynnti að það hefði gert stærsta útflutningssamning sem gerður hef- ur verið í Svíaríki. Þessi samningur Sænskir með sín eigin vopn. Nú ku þau hafa farið eftir ólöglegum leiðum til Bahrain og Dubai og kannski eitthvað annað líka. s Gpps, klaufi varstu ... en þetta gerir svo sem ekkert til Effco þurrkan gerir hluti sem þessa að smámáli Enginn sem á Effco þurrku kipp- ir sér upp við svona smáslys. Enda þurrkar Effco þurrkan upp allt sem sullast og hellist niður. Með Effco þurrkunni er enginn vandi að halda eldhúsinu fínu, sama hvað gengur á. Hún gerir eldhússtörfin ánægju- legri en nokkru sinni fyrr. En hún er ekki bara til að þrífa þess háttar ósköp. Þú notar hana líka til að þrífa bílinn - jafnt að innan sem Effco-þurrkan fæst á betri bensínstöðvum og verslunum. Heildsala Höggdeyfir — EFFCO sími 73233 Lokað vegna jarðarfarar Rannsóknastofnun landbúnaöarins veröur lokuö eftir hádegi, föstudaginn 4. apríl vegna útfarar Ásgríms Jónssonar tilraunastjóra. utan. Það er alltaf öruggara að hafa Effco þurrkuna við hendina, hvort sem það er á heimilinu, í sumar- bústaðnum, bátnum eða bílnum. Já, það er fátt sem reynist Effco þurrkunni ofraun. Forsetakosningar í Austurríki: Waldheim neitar ásökunum gyðinga Vinsældir hans aukast heldur en hitt Vín-Reuter Fyrrum aðalritari Sameinuðu þjóðanna, Kurt Waldheim, segir ekkert hæft í þeim ásökunum Al- þjóðaráðs gyðinga þess efnis að hann hafi verið handbendi nasista á Balkanlandsskaganum. Samtök gyðinga skýrðu frá því í gær að nýjar upplýsingar sem koma frá Júgöslavíu og Grikklandi sanni að Waldheim hafi tekið þátt í hryðju- verkum og aftökum í Króatíu og á Balkanlandsskaganum með nasist- um árið 1942. Waldheim neitar þessum ásökunum og segir ekkert hæft í þeim. Þeir sem styðja Wald- heim í komandi forsetakosningum í Austurríki segja að skipulega sé verið að reyna að koma í veg fyrir að hann nái kjöri. Það skemmtilegasta við allt þetta mál er að vinsældir þessa 67 ára gamla manns hafa heldur aukist heldur en hitt eftir að hann var borinn þessum sökum af Alþjóða- ráði gyðinga. Gaddafi semur Ijóð og sefur í náttskyrtu Bonn-Reutcr. Gaddafi Líbýuleiðtogi segist hlusta mikið á Beethöven og skrifa Ijóð, í viðtali sem þýska vikublaðið Bunte birti í gær. Gaddafi segist stundum gráta í einrúmi. í viðtalinu segir Gaddafi að Kofi Tómasar frænda sé uppáhaldsskáld- sagan hans, og hann sjálfur skrifi stundum Ijóð og semji smásögur. Annars var komið víða við í viðtalinu, sem blaðamaðurinn Stef- anie Tiepelt átti við Gaddafi í bedú- inatjaldi fyrir utan borgina Beng- hazi. Hún spurði m.a. um skoðanir Gaddafis á kvenfrelsi, sem Gaddafi studdi, og hvort leiðtoginn svæfi ber. Gaddafi sagðist reyndar sofa í náttskyrtu. Vegna jarðarfarar frú Sigríöar Eiríksdótturfyrrver- andi formanns Hjúkrunarfélags íslands verður skrifstofa félagsins lokuð frá hádegi í dag. Hjúkrunarfélag íslands. t Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi Björn Stefánsson Aðalgötu 20, Ólafsfirði verður jarðsunginn frá Ólafsfjarðarkirkju laugardaginn 5. apríl kl. 14.00. Júlíanna Jónsdóttir Rakel Jónsdóttir Indriði H. Þorláksson Jón Þór Björnsson Hanna B. Axelsdóttir Stefán Björnsson Pálína Steinarsdóttir Ermenga S. Björnsdóttir Hákon Erlendsson HörðurBjörnsson Guðrún Gunnarsdóttir og barnabörn t Útför sonar okkar, bróður, mágs og frænda, Hafþórs Más Haukssonar Fjaröarasi 28, Reykjavík sem lést af slysförum 20. janúar 1985, fer fram frá Langholtskirkju föstudaginn 4. apríl kl. 16.00. Þeim sem vildu mlnnast hans er bent á björgunar- og hjálparsveitir. Sigrún Steinsdóttir Haukur Harðarson Dagrún Helga Hauksdóttir Bergþór Bjarnason Vignir Bragi Hauksson Katrfn Sif Ragnarsdóttir Andri Már Bergþórsson t Bróðir minn, Stefán Ketilsson, frá Minni-Ólafsvöllum, fyrrum bóndi, Roðgúl, Stokkseyri verður jarðsunginn frá Ólafsvallakirkju, Skeiðum, laugardaginn 5. apríl kl. 14.00. Jón Ágúst Ketilsson

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.