Tíminn - 29.04.1986, Qupperneq 10
Tíminn 11
10 Tíminn
ÍÞRÓTTIR
Frá Gudmundi Karfssyni í Fýskalandi:
Ásgeir Sigurvinsson hefur skrifað
undir sainning við Stuttgarl lil fjög-
urra ára. Þessi undirskrilt bindur
enda á margskonar sögusagnir um
að liann væri að fara hingað og
hangað. Hann verður áfram hiá
Stuttgart.
Kuntz markahæstur
Stcfán Kuntz varð markahæsti
leikmaður í 1. deild í Þýskalandi.
Hann gerði 22 mörk á tímabilinu.
Kuntz þessi er á leið til Bayer
Uerdingcn og mun leika með Lárusi
i framlínu liðsins á næsta keppnis-
tímabili. Allgöver varð næst
markahæstur með 21 mark og í
þriðja sæti varð Neubarth frá Brem-
en með 20 mörk.
ÓliLár.fráKR
Svo getur farið að Olafur Lárus-
son, einn af máttarstólpum KR-Iiös-
ins í handknattleik, spili ekki ineð
sínu gamla félagi á næsta keppnis-
tímabili. Hann mun hafa nokkurn
áhuga á þjálfun og vitað er að citt 2.
deildarlið og 3. dcildarlið hafa átt í
viðræðum við Ólaf um þjálfun og
spilamennsku á næsta tímabili.
Það yrði mikill missir fyrir KR-
inga fari svo að Ólafur leiki ekki
með þeim næsta vetur.
Bikarkeppni HSÍ
Lokastórleikur í handknattleikn-
um á þessu langa og stranga keppn-
istímabili verður á morgun. Þá lcika
Víkingur og Stjarnan til úrslita í
bikarkeppni HSI. Leikurinn verður
kl. 20.00 í Laugardalshöll cn á
undan honum, kl. 18.45, leika ÍR og
FH til úrslita í bikarkeppni 2. flokks.
Víkingar eru núverandi bikar-
meistarar og reyndar urðu þeir líka
íslandsmeistarar 1986 og stefna þvU
að tvöföldum sigri í ár. Stjarnan
hefur enn ekki unnið til meiriháttar
verðlauna í handknattleik cn liðið
átti mjög gott keppnistímabil og
hver veit nema að komið sé að þeirra
tíma til að ná sér í titil. Eins og fyrr
segir þá hefst leikurinn í Höllinni kl.
20.00.
Frá Tækninefnd HSÍ
Tækninefnd HSÍ boðar til fundar
í íþróttamiðstöðinni Laugardal
þriðjudaginn 29. apríl, kl. 20.00.
Á fundinum mæta þau Stefán
Carlsson læknir. Andrés Kristjáns-
son sjúkraþjálfari og Kristín Guð-
mundsdóttir sjúkraþjálfari og munu
Í>au flytja fyrirlestra sem hér segir:
þróttameiðsl: Stefán Carlsson
Tapingar: Andrés Kristjánsson
Teygingar: Kristín Gudmundsdóttir
Tækninefnd hvetur alla er áhuga
hafa á þessu að mæta og bendir
sérstaklega þeim er hug hafa á
þjálfun og liðstjórn á að mæta þar
sem kunnátta í þessum efnum getur
reynst mjög gagnleg.
Þriðjudagur 29. apríl 1986
ÍÞRÓTTIR
Sigrún Bjarnadóttir fylgist með er meðspilari hennar Kristín Njálsdóttir neglir kúluna yfir borðið.
Þær stöllur unmi tvíliðaleik kvenna. A neðri myndinni eru þeir nafnar Tómas Guðjónsson og
Sölvason í úrslitaleiknum í tvíliðaleik karla. Tímamynd Pétur
íslandsmótið í borðtennis:
Þrefalt hjá Sigrúnu
- og Tómas varð tvöfaldur meistari í meistaraflokki karla
Tómas Guðjónsson og Sigrún Bjarnadótt-
ir voru sigurvegarar á Islandsmótinu í borð-
tennis sem lauk í Laugardalshöll um helgina.
Tómas sigraði í einliðaleik karla og einnig í
tvíliðaleik karla ásamt Tómasi Sölvasyni.
Sigrún bætti um hetur. Hún vann einliðaleik
kvenna og tvíliðaleik ásamt Kristínu Njáls-
dóttur og í tvenndarleik sigraði hún ásamt
Stefáni Konráðssyni.
Tómas og Stefán Konráðsson spiluðu
hörkuspennandi úrslitaleik í einliðaleik
karla. Lokatölur urðu 3-2 fyrir Tómasi og
fór lokahrinan 22-20. Stefán og Gunnar
Valsson töpuðu fyrir Tómusunum 0-3 í
tvíliðaleik.
Sigrún vann Kristínu stöllu sína í einliða-
leik 3-0 og þær unnu síðan Hafdísi Ásgeirs-
dótturog Elísabetu Ólafsdóttur í tvíliðaleik.
Stefán náði síðan loks í gull ásamt Sigrúnu
í tvenndarleik er þau unnu Tómas og
Kristínu.
í 1. flokki karla sigraði Kjartan Briem en
í 1. flokki kvenna varð Anna Sigurbjörns-
dóttir hlutskörpust. Óskar Ólafsson sigraði
síðan í 2. flokki karla.
■ Ekki er víst að hlaupadrottningin unga
Zola Budd muni geta tekið þátt í Samveldis-
leikunum sem fram eiga að fara í Edinborg
á þessu ári. Ástæðan er sú að hún hefur ekki
dvalið í Bretlandi nógu lengi að undanförnu.
Budd þarf að hafa verið í Bretlandi í minnst
sex mánuði árið fyrir leikana. Er á mörkun-
um að hún fullnægi þeirri kröfu.
■ Um síðustu helgi fór fram í París all
sérstætt uppboð. Uppboðshlutirnir voru
knattspyrnuskyrta sem Platini hafði átt,
tennisspaði frá Birni Borg, reiðhjól Bernard
Hilault og margt hluta í þessum dúr. Ástæð-
an fyrir uppboðinu var að safna aurum fyrir
hungraða í Afríku og með sölu hlutanna
náðist að hala inn um fimm miiljónir króna.
Það var tennisstjarnan franska Yannick
Noah sem stóð fyrir uppboðinu.
■ Fyrir stuttu veittu frönsk íþróttasamtök
verðlaun til þess íþróttafólks sem þótti skara
framúr á síðasta ári. Eru verðlaun þessi
viðurkennd um allan heim. Að þessu sinni
hlaut sovéski stangastökkvarinn Sergei
Bubka aðalverðlaunin í karlaflokki en Mar-
ita Koch frá A-Þýskalandi hirti verðlaunin í
kvennaflokki.
■ Bretar hafa tekið sig til og ákveðið að
um 500 bestu íþróttamenn landsins skuli
teknir í lyfjapróf án viðvörunar nokkrum
sinnum á ári án tillits til hvort þeir séu að
keppa á stórmótum eða ekki. Þannig geta
þeir átt á hættu að verða lyfjaprófaðir
hvenær sem er og ef þeir neita að gangast
undir prófið þá fara þeir sjálfkrafa í keppn-
isbann.
■ Franska Knattspyrnusambandið setti
fram tillögur í þá átt að koma í veg fyrir að
félög í 1. og 2. deild færu á hausinn á fundi
sínum fy rir stuttu. Tillögurnar eru tilkomnar
vegna þess að í vetur varð að bjarga einu
liðanna í 1. deild, Batista, frá gjaldþroti.
Meðal þess sem lagt er til er að félög í 1.
deild verði ekki með fleiri en 20 ieikmenn á
kaupskrá hjá sér. Þá verða lið sem spila í
Evrópukeppnum að deila hluta af tekjum
sínum af þeim leikjum með öðrum liðum.
Jón Diðriksson sigraði í víðavangshlaupi f R sem fram fór á sumardaginn fyrsta
að venju. Jón kom í mark rétt á undan Sigurði P. Sigmundssyni. Már
Hermannsson var í þriðja sæti. í kvennaflokki sigraði Marta Emstdóttir.
FH-ingar höfðu yfirburði í sveitakeppninni. Alls hlupu um 140 í hlaupinu sem
fyrir löngu hefur skipað sér fastan sess í borgarlífinu á sumardaginn fyrsta. Á
mynd Péturs kemur Jón í mark en að baki honum glittir í Sigurð P.
Sigmundsson og Má Hermannsson.
Skárup til Fram
Framarar hafa fengið til sín danska
landsliðsmanninn fyrrverandi Per
Skárup til að þjálfa og spila með 1.
deildarliði sinu í handknattleik næsta
vctur. Skárup skrifaði undir samning
við félagið um helgina. Er ekki að efa
að hann mun styrkja lið Fram mjög
mikið.
Gunnar á lappir
Gunnar Gíslason, sem fór illa á ökla
í viðureign KR og Fylkis á Reykjavíkur-
mótinu í knattspyrnu fyrir stuttu, vonast
eftir að verða byrjaður að hlaupa eftir
u.þ.b. tvær vikur. Meiðslin voru ekki
eins slæm og á horfðist.
WestHamvannCity
Frá Orra Smárusyni á Selfossi:
Vítaspyrna frá Ray Steward í fyrri
hálfleik hélt möguleikum West Ham á
Englandsmeistaratign á floti. Steward
setti vítaspyrnuna á réttan stað og
West Ham vann Manchester City 1-0.
Þennan leik vantar inní töfluna á bls.
12.
V-þýsk knattspyrna:
Bayern meistarar
- Ásgeir átti frábæran leik sem hjálpaði til að vinna Bremen - Lalli skoraði tvö
Frá Guömundi Karlssyni í V-Þýskalandi:
Bayern Múnchen varð þýskur
meistari í níunda sinn og getur liðið
þakkað það Ásgeiri Sigurvinssyni og
félögum hjá Stuttgart. Ásgeir átti
frábæran leik er Stuttgart sigraði
Werder Bremen 2-1 en Bremen
nægði jafntefli til að hljóta meistara-
titilinn. Ásgeir fékk einn í einkunn í
öllum blöðum og var valinn í lið
V-þýskur handknattleikur:
Siggi með tólf
- og Kristján gerði 10 er Hameln komst á toppinn
Frá Guömundi Karlssyni í Þýskalandi:
Vinstrihandarskytturnar íslensku
stóðu sig aldeilis vel í þýska hand-
knattleiknum um helgina. Sigurður
Sveinsson skoraði 12 mörk í sigri
Lemgó og Kristján Arason skoraði
Pétur góður
Frá Ma)>núsi Magnússyni í Noregi:
Pétur Arnþórsson vakti athygli
fyrir mjög góðan leik með Víkingi
frá Stavanger er liðið gerði jafntefli
við meistara fyrra árs, Rosenborg, í
fyrsta leiknum í norsku 1. deildinni
í knattspyrnu um helgina. Pétur
sýndi góða baráttu og mikla vinnslu
á miðjunni í leik án marka. Það voru
6200 áhorfendur á heimavelli Vík-
inganna cnda áhuginn mikill í Sta-
vanger.
Brann, með þá Bjarna Sigurðsson
og Sævar Jónsson á vellinum og
Tony Knapp við stjómvölinn, sigraði
Mjölden 2-0 í fyrsta leik sínum í 2.
deild. íslendingarnir áttu ágætan
lcik.
í Svíþjóð byrjaði deildarkcppnin
í knattspyrnu líka. Teitur Þórðarson
stjórnaði liði Öster í 1-1 jafntcfli
gcgn Hammarby en Eggert Guð-
mundsson fékk á sig þrjú mörk er
Halmstad steinlá 0-3 í fyrsta léik.
10 er Hamlen komst upp að hlið
Dormagen í 2. deild- á toppinn.
Essen náði að vinna Schwabing á
útivelli en fyrir leikinn voru liðin í
efsta sæti deildarinnar. Lokatölur
urðu 16-13 fyrir Essen. Alfreð skor-
aði 2 mörk en aðalhetja liðsins var
markvörðurinn Hecker.
Lemgo sigraði Dortmund 20-15
og þar var Sigurður í öllu sínu veldi.
Hann gerði 12 mörk og aðeins tvö
úr vítum. Er víst óhætt að segja að
Sigurður hefði átt góða möguleika á
að halda markakóngstigninni ef
hann hefði ekki orðið fyrir alvarleg-
um meiðslum í vetur.
Hofwciger fór illa með Pál og
félaga hjá Dankersen og sigraði
30-19. Páll mátti sín lítils. Hanr.
skoraði aðeins þrjú mörk og öll úr
vítum.
1 2. deild náði Hamlen að sigra
efsta liðið Dormagen 22-20 og þar
skorai Kristján 10 mörk. Með þess-
um sigri þá komst Hameln upp að
hliðinni á Dormagen á toppi deildar-
innar en Dormagen er með betra
markahlutfall. Kristján fór á kostum
í leiknum.
Bjarni Guðmundsson og félagar
hjá Wanne sigruðu Ferden 29-20.
Bjarni lék vel og skoraði sjö mörk
þar af tvö úr vítum sem hann
venjulega tekur nú ekki.
vikunnar í Kicker í sjöunda sinn. Má
búast við að hann verði í liði ársins
hjá Kicker.
Bayern sigraði „Gladbach" 6-0 og
má segja að sá leikur hafi verið úti
er Matheus skoraði eftir nokkrar
sekúndur. Höness skoraði tvö og
Wolfarth einnig og loks skoraði
Kögel. Síðustu mínútur leiksins fóru
aðallega í það að fylgjast með stórri
ljósatöflu þar sem inn komu nýjar
fréttir frá Stuttgart jafnt og þétt.
Fögnuðurinn var mikill í Múnchen
er flautað var til leiksloka.
Allgöver skoraði bæði mörk Stutt-'
gart sem komst í 2-0 áður en Burgs-
múller skoraði á 80. mínútu. Vörn
Stuttgart hélt síðan út.
Uerdingen, með þá Atla og Lárus
í fararbroddi vann sigur á Dusseldorf
5-2 og tryggði sér þriðja sætið í
deildinni og sæti í Evrópukeppni
næsta ár. Lárus skoraði 2 mörk í
leiknum og hcfur gert 9 mörk á
tímabilinu. Ásgeir Sigurvinsson
skoraði 10 mörk á þessu tímabili.
Lokastaðan í deildinni.
Bayern Munich . . .
Werder Bremen. . .
Bayern Uerd.....
Borussia M......
Stuttgart.......
Bayern Leverk. . . .
Hamburg.........
Waldhof Mannh. .
Bochum..........
Schalke ........
Kaiserslautern . . .
Nuremberg.......
Cologne.........
Fort. Duesseld. . . .
Eintracht Frankf. .
Borussia Dortm. . .
Saarbruecken . . . .
Hannover .......
34 21
34 20
34 19
34 15
34 17
34 15
34 17
34 11
34 14
34 11
34 10
34 12
34 9
34 11
34 7
34 10
34 6
34 5
6
5
8
7
10
9
12
11 12
4 16
8 15
10 14
5 17
11 14
7 16
14 13
8 16
9 19
8 21
82 31 49
83 41 49
63 60 45
65 51 42
69 45 41
63 51 40
52 35 39
41 44 33
55 57 32
53 58 30
49 54 30
51 54 29
46 59 29
54 78 29
35 49 28
49 65 28
39 68 21
43 92 18
Einar þjálfar IR
ÍR-ingar hafa ráðið Einar
Bollason, landsliðsþjálfara, sem
þjálfara I. dcildarliðs félagsins í
körfuknattleik fyrir næsta keppn-
istímabil. Einar hefur undanfarin
ár verið með Hauka í Hafnarfirði
og gert þar góða hluti. Er ekki að
efa að hann gerir einnig góða
htuti í Breiðholtinu þar sem efni-
viður ÍR-inga er nægur.
M0LAR M0LAR
NBA-körfuknattleikurinn:
Styttist í úrslitin
- Lakers og Pétur nánast vísir um sæti þar - Pétur með um helgina
Pétur Guðmundsson og félagar
hjá L.A. Lakers í NBA körfuknatt-
leiknum sigruðu í fyrrinótt í fyrstu
viðureign sinni við Dallas Mavericks
í 2. umferð í úrslitakeppni NBA.
Lokatölur urðu 130-116 og gerði
Pétur tvö stig í leiknum en hann
spilaði ekki mikið. Það lið sem fyrr
vinnur fjóra leiki kemst áfram í
úrslitaleikina í Vesturdeildinni.
Valur til Þórs?
Þórsarar á Akureyri hala verið
í sambandi við Val Ingimundar-
son frá Njarðvík varðandi þjálfun
á 1. deildarliöi Þórs í körfuknatt-
leik næsta vetur. Er þá ætlunin
að Valur bæði þjálfi og spili nieð.
Eftir því sem Tíminn hleraði þá
hafa viðræður átt sér stað en
ekkert hefur verið ákveðið aö svo
stöddu. Ekki þarf að taka fram
hversu niikill gróði það yrði fyrir
Þórsara og mikið tap fyrir Njarð-
víkinga ef Valur færi norður.
Robson velur
Bobby Robson, landsliðsþjálfari
Englands, hefur nú valið þá 22
leikmenn sem taka þátt í HM í
Mexíkó. Reyndar er ekki Ijóst enn
hvaða hópur mun að lokum taka
þátt í leikjunum þar sem nokkrir
lykilmenn eru meiddir. Má nefna
Robson og Reid. Hópurinn lítur
þannig út:
Shilton, Woods, Bailey-Ander-
son, Stevens (Everton), Stevens
(Tottenham), Sansom, Butcher,
Martin, Fenwick-Röbson, Wilkins,
Hoddle, Hodge, Steven, Reid-Lin-
eker, Hateley, Beardsley, Dixon.
Barnes, Waddle.
Fram sigraði
Einn leikur var á Reykjavíkurmót-
inu í knattspyrnu á sunnudagskvöld-
ið. Fram sigraði Þrótt létt 4-0. Stað-
an í hálfleik var 1-0 og gerði Pétur
Ormslev mark Fram. í upphafi síðari
hálfleiks var einum Þróttara vísað af
leikvelli og eftirleikurinn var auð-
veldur. Guðmundur Steinsson skor-
aði tvívegis og nafni hans Torfason
bætti við marki. Fram spilar við Val
í undanúrslitum en KR og Víkingur
eigast við í hinum leiknum.
Austurríki vann
Um helgina lauk í Kaupmanna-
höfn öðrum riðlinum í C-Evrópu-
keppninni í körfuknattleik. Eins og
kunnugt er þá sigruðu íslendingar í
hinum C-riðlinum sem fram fór hér
á Fróni. í Danmörku voru það
Austurríkismenn sem sigruðu með
fullu húsi. Þeir unnu Lúxemborg í
síðasta leiknum 73-60 og þar skoraði
Haid mest fyrir Austurríkismenn
eða 24 stig. England varð í öðru sæti
í Danmörku en heimamenn urðu
þriðju. Lúxemborgarar urðu fjórðu
og Kýpurbúar ráku lestina.
Ármenningar 50 ára
Nú í ár minnast Armenningar
50 ára afmælis skíðadeildar
sinnar, en aldur hennar miða þeir
gjarnan við árið 1936 er þeir þá á
Jónsmessunni lögðu hornstein að
skíðaskála Ármanns í Jósefsdal.
Ármenningar minnast hinn 30.
apríl næstkomandi þcssara
merku tímamóta með vcglegri
veislu á Hótei Sögu. AHirfélagar
í skíðadeild Ármanns og sérstak-
lega þeir eldri eru hvattir til þess
að mæta.
Aðgöngumiðar fást hjá Hall-
dóri Sigfússyni, rakara og í versl-
uninni Útilíf.
Núverandi formaður skíða-
deildar Ármanns er Ómar Kristj-
ánsson, endurskoðandi.
Sennilega mæta Lakers Houston í
þeim leik en Houston sigraði Denver
í fyrsta leik liðanna í 2. umferð
úrslitanna 126-119.
I Austurdeildinni kljást Boston
Celtics og Atlanta Hawks. Boston
vann lyrstu viðureignina 103-91 og
þar skoraði Kevin McHale flest stig
eða 24 fyrir Boston. Milwaukee
Einar Vilhjálmsson sigraði í
spjótkasti á móti sem San Ántonio-
háskólinn hclt í Walnut í Kaliforníu.
Einar, sem var að keppa í fyrsta sinn
með nýrri gerð af spjóti, kastaði
78,60. Þess má geta að Sigurður
Einarsson sent kastað hefur þessu
spjóti nokkuð að undanförnu á best
79,24.
Á þessu móti í Walnut sigraði
fjórfaldi ólymptumeistarinn Carl
Lewis bæði í 100 m hlaupi og
Vésteinn Hafsteinsson sigraði í
kringlukasti á móti sem Drake há-
skólinn í lowa hélt um helgina.
Vésteinn kastaði 61,78 m. Egget't
Bogason varð fjórði á mótinu með
kast uppá 57,14. Þá varð Sigurður
Einarsson annar í spjótkasti. Hann
mætir 76ers í hinum leikjununt í 2.
umferð í Austurdcildinni cn 76ers
unnu Bullets 134-109 í síðasta leik
liðanna í I. umferð.
Enn sem fyrr veðja helstu spá-
menn á að Lakers og Boston mætist
í keppninni um Heimsmeistaratitil-
inn þriðja árið í röð. Ekki þarf þó að
vera sérfræðingur til að spá því.
langstökki án þess að ná ncma
þokkalegum árangri á hans mæli-
kvarða. Lewis var að keppa í fyrsta
sinn eftir meiðsl sem hann hlaut á
síðasta ári. Þá vakti einnig athygli á
þessu móti að Evelyn Ashford sigr-
aði í 100 m hlaupi en hún keppti
ekkert á síðasta ári eftir fæðingu
dóttur sinnar. Loks má geta að Judd
Logan setti nýtt bandarískt met i
sleggjukasti er hann grýtti sleggjunni
77,60 m. Fyrra metið var 77,24.
kastaði 73,04 en sigurvegari varð
Mwinnkelly frá Tanzaníu með kast
upp á 74,60 mctra. íris Grönfcld
sigraði í spjótkasti kvenna með52,48
m kast. Islendingarnir kepptu allir
fyrir Alahama Háskólann.
■ Spánverjinn Severiano Ball-
cstcros klúðraði þriðju golf-
keppninni i röð nú um helgina.
Þá varð hann að sætta sig við að
verða annar á Opna Madrid-niót-
inu eftir að hafa haft forystu
lengst af. Howard Clark frá Bret-
landi sigraði í Madrid. Ballestcr-
os missti niöur forskot í Mastcrs-
keppninni í Bandaríkjunum og
einnig í Opna Cannes-mótinu
fyrir stuttu.
■ Mexíkanar unnu æfingaiitla
Kanadamcnn í æfingaleik í knatt-
spyrnu um hclgina. Leikurinn
endaði 3-0 en það var ekki fyrr en
á síöustu fimm mínútum leiksins
sem Mcxíkanar settu inn tvö
markanna. Kanadamenn voru þá
þreyttir mjög. Spilað var í Mex-
íkó. Aguirre, Flores og Negrete
skoruðu.
■ Curtis Strange sigraði Calvin
Peete í bráöahana á Opna Hous-
ton-mótinu í golfi um helgina.
Þeir félagar voru jafnir eftir 72
liolur en Strange hafði betur í
þriggja holu bráðabana.
■ Cibona Zagreb, núverandi
Evrópumeistarar í körfuknatt-
leik, urðu að sætta sig við að tapa
mcistaratitlinum í Júgóslavíu til
Zadar et'tir spennaiidi úrslitaleik
þessara félaga. Lcikurinn endaði
111-110 og gekk mikið á.
■ V-Þýski undrastrákurinn í
tennis, Boris Beckcr, skrifaði
undir nýjan saiiming við fyrirtæki
það í íþróttavörum sem hann
auglýsir fyrir (Puina). Þetta er
sex ára samningur og muiiu skór
og tcnnisspaöar auk annars bera
nafn Beckcrs. Hann fær í sinn
lilut dágóða fúlgu en samningur-
inn er talinn virði um 600 milljóna
ísl. króna.
■ Nú er tckiö að hitna undir
þjálfara sovéska knattspyrnu-
landsliðsins Malol'cycv. Sovét-
menn hafa tapað tjórum leikjum
í röð og aöcins skorað eitt mark.
Er víst að íþróttaráö Sovétríkj-
anna cr að kíkja á málin og velta
stöðunni fyrir sér.
■ Danir töpuðu fyrir Indónes-
íumönnum í lokakeppni HM í
badminton sem nú stendur yfir í
Jakarta á Indónesíu .. Indónesíu-
menn unnu alla einliðaleikina og
mæta nú Malasíumönnum í
undanúrslitum á meöan Danir
mæta Kínverjum í hinum undan-
úrslitalciknum.
■ Sovétmenn sigruðu Banda-
ríkjamenn í fimlcikakeppni i
bæði kvenna og karlaflokki um
helgina. Landskeppni þessi fór
fram í Worcester í Massachusetts
og munaði þremur stigum á karla-
keppninni en tvcimur í kvenna-
keppninni.
■ írakar sigruðu íra í vináttu-
landsleik í knattspyrnu í Bagdad
í gær. Leikurinn fór 1-0 og skor-
aði Radhi markið á 34. mínútu.
Um 25 þúsund manns sáu leikinn.
Hér er sannkallaður fréttamannaskellur í uppsiglingu. Samúel Örn Erlingsson
úr úrvalsliði íþróttafréttamanna skcllir hér gegn landsliðsmönnunum Guö-
mundi Pálssyni og Páli Svanssyni í viðureign pressuliös og landsliðs í hlaki
sem fram fór í Digranesi um heigina. Landsliðið vann naumlega 3-2 og
úrslitahrinuna 15-9. Liðin spiluðu síðan aukahrinu og þá vann pressan.
Tímamynd Pétur
Hlutabréf
til sölu
Hlutabréf í íshúsfélagi ísfirðinga h.f., eru til sölu. Um
er að ræða hlutabréf í eigu Togaraútgerðarfélags
ísafjarðar h.f., sem eru að nafnverði kr. 1.272.110.- og
teljast 13,5% af heildarhiutafjáreign.
Tilboð skal senda Tryggva Guðmundssyni hdl.,
Hrannargötu 2, ísafirði. Sími 94-3940, sem jafnframt veitir
nánari upplýsingar ef óskað er.
Frjalsar í Kaliforníu:
Einar sigraði
- Kastaði nýja spjótinu í fyrsta sinn í keppni
Vésteinn vann í lowa