Tíminn - 29.04.1986, Side 19
Þriðjudagur 29. apríl 1986
Tíminn 19
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjónvarp kl. 21.30:
GJALDID
- 2. þáttur
Sl. þriðjudagskvöld hóf sjón-
varpið sýningar á bresk/írska tram-
haldsþættinum Gjaldið og verður
annar þáttur í kvöld kl. 21.30.
í fyrsta þætti kynntust áhorfend-
ur milljónamæringnum Geoffrey
Carr og fjölskyidu hans, eiginkon-
unni Frances og dóttur hennar af
fyrra hjónabandi. Fau Geoffrey og
Frances hafa ekki verið gift nema
3 mánuði og það eru ýmsir agnúar
á hjónabandinu. Hann hefur ekki
verið í sambúð með konu fyrr, en
helgað líf sitt tölvufyrirtæki sínu
enda er hann slyngur kaupsýslu-
maður og fyrirtæki hans gengur
vel. Svo vel reyndar að hann lætur
Sjónvarp kl. 20.40:
tilleiðast, gegn betri vitund, að
festa kaup á óðalssetri á írlandi
dýrunt dómum til að uppfylla óskir
konu sinnar sem þar hafði átt
ánægjulega daga ásamt fyrri manni
sínum.
írsku hjúin Frank og Kate, sem
framið hafa ýms ódæði í skjóli
„þjóðerniskenndar“ hafa komist
að þeirri niðurstöðu að tími sé
kontinn til að ríka fólkið, sem
Grænhöfðaeyjar eru nær gróðurlausar og engir inálmar eru þar í jörðu.
En íslendingar hafa veitt þar þróunaraðstoð við fískveiðar og hafrann-
sóknir undanfarin 5 ár.
Frá Grænhöfðaeyjum
ávallt hefur arðrænt land þeirra og
þjóð. verði látið borga fyrir syndir
sínar, og um leið bjargi þeint úr
þeim ógöngunt sent þau hafa kom-
ið sér í. Einfaldasta ráðið - og ekki
það frumlegasta: mannrán og krafa
um lausnargjald. Fyrir valinu verða
Frances og dóttir hennar, og Geof-
frey á að kaupa frelsi þcirra dýru
verði. En er það honum þess virði
að fá al'tur konu. sent oft vísar
honum á bug og á leiðindahund
sem gjammar að honum í hvert
skipti sent hann nálgast hana, og
stjúpdóttur sem fer ekkert í laun-
kofa með að hann sé hálfgert
aðskotadýr í fjölskyldunni. sem
aldrei fylli autt sæti föður hennar?
Þýðandi er Björn Baldursson.
Útvarp kl. 18.00: Neytendamál:
Ætlarðu að
kaupa/selja
notaðan bíl?
í dag verður í útvarpinu þáttur
um neytendamál kl. 18.00 að
venju. Umsjónarmaður er Sturla
Sigurjónsson.
í þetta sinn ætlar Sturla að ræða
um sölu á notuðum bifreiðum og í
framhaldi af því þjónustu bílasala
við neytendur. Fjallað verður vítt
og breitt um þessi mál og m.a. rætt
við gest í þættinum. Þaö er Finn-
bogi Ásgeirsson formaður Félags
bifreiðasalá scm þar miðlar af
þekkingu sinni á þessum málum.
Sjónvarpsmennirnir Siguröur
Grímsson og Karl Sigtryggsson
dvöldust fyrir skemmstu um skeið
á Grænhöfðaeyjum og gerðu þar
mynd sem sýnd ýerður í sjónvarpi
í kvöld kl. 20.40. Leikur árejðan-
lega mörgum hugur á því að sjá
„með eigin augum" þjóð og lands-
hætti á þessum fjarlægu slóðum,
þar sem íslendingar hafa á undan-
förnum árum veitt þróunaraðstoð
við fiskveiðar og hafrannsóknir.
Grænhöfðaeyjar (Kap Verde)
eru smáeyjar á Atlantshafi, út af
vesturströnd Afríku og beint suður
af íslandi. Þær eru nær gróðurlaus-
ar og engir málntar eru þar í jörðu,
náttúrugæði sem sagt af skornum
skammti. Þar var útskipunarhöfn
fyrir þrælaflutning fyrr á öldum og
Portúgalar réðu lögum og lofunt
allt til 1975 er eyjarnar hlutu sjálf-
stæði. íbúarnir eru um 330.000 og
í myndinni er sagt frá þjóðlífi og
brugðið upp myndum af lífskjörum
eyjaskeggja.
Þulur er Páll Magnússon.,
Það veldur mögrum áhyggjum þeg-
ar þeir ráðast í það vandaverk að
festa kaup á notuðum bíl. Þeir
geta fengið ýmsar ráðleggingar í
útvarpsþættinum Neytendamál í
dag kl. 18.00.
Þriðjudagur
29. apríl
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Morgunvaktin.
7.20 Morgunteygjur.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Eyjan
hans múminpabba“ ettir Tove
Jansson. Steinunn Briem þýddi. Kolbrún
Pétursdóttir les (10).
9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleik-
ar, þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Irá
kvöldinu áður sem Örn Ólafsson flytur.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesið úr forustugreinum dagblað-
anna.
10.40 „Ég man þá tið“ Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.10 Úr söguskjóðunni - Háski islenskr-
ar menningar?" Sigrún Ásta Jónsdóttir
segir frá fræðslulöggjöfinni frá 1946.
Lesarar: Árni Daníel Júlíusson og Grétar
Erlingsson.
11.40 Morguntónleikar. Pjóðleg tónlist frá
ýmsum löndum.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir.Tilkynningar. Tónleikar.
13.301 dagsins önn - Heilsuvernd.
Umsjón: Jóntna Benediktsdóttir
14.00 Miðdegissagan: „Hljómkviðan ei-
lífa“ eftir Carmen Laforet Sigurður
Sigurmundsson byrjar lestur þýðingar
sinnar.
14.30 Miðdegistónleikar
15.15 Barið að dyrum Einar Georg Einars-
son sér um þátt frá Austurlandi.
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Hlustaðu með mér Edvard Fredr-
iksen. (Frá Akureyri).
17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Kristín
Helgadóttir.
17.40 Ur atvinnulífinu - Iðnaður. Umsjón:
Sverrir Albertsson og Vilborg Harðardótt-
18.00 Neytendamál Umsjón: Sturla Sigur-
jónsson.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Daglegt mál Sigurður G. Tómasson
flytur þáttinn.
19.50 Fjölmiðlarabb Þórður Ingvi Guð-
mundsson talar
20.00 Milli tektar og tvítugs Þáttur fyrir
unglinga í umsjá Sólveigar Pálsdóttur.
20.30 Grúsk Umsjón Lárus Jón Guðmunds-
son. (Frá Akureyri)
21.00 „Borgarljóð 1986“ Knútur R. Magn-
ússon les Ijóð eftir Gunnar Dal.
21.05Íslensk tónlist „Tríó i a-moll eftir
Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Rut Ingólfs-
dóttir, Páll Gröndal og Guðrún Kristins-
dóttir leika á fiðlu, selló og píanó.
21.30 Útvarpssagan: „Ævisaga Mikjáls
K.“ eftir J. M. Coetzee. Sigurlína Da-
viðsdóttir les þýðingu sina (11).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfreqnir.
22.20 Berlínarútvarpið kynnir ungt tón-
listarfólk á tónleikum sinum 10. október
i fyrra. Sinfóníuhljómsveit Berlínarút-
varpsins leikur. Stjórnandi: Donato Ren-
zetti frá ítaliu. Einleikari á fiðlu: Takumi
Kubota frá Japan. Einsöngvari: Maria
Russo frá Bandarikjunum. a. Fiðlukons-
ert í D-dúr op. 77 eftir Johannes Brahms.
b. Aríur úr óperum eftir Arrigo Boito og
Giuseppe Verdi. c Eldfuglinn, ballettsvíta
eftir Igor Stravinsky. Kynnir: Guðmundur
Emilsson.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
IIT
10.00 Kátir krakkar. Dagskrá fyrir yngstu
hlustendurna í umsjá Guðriöar Haralds-
dóttur.
10.30 Morgunþáttur. Stjórnandi: Páll Þor-
steinsson.
12.00 Hlé.
14.00 Blöndun á staðnum. Stjórnandi: Sig-
urður Þór Salvarsson.
16.00 Sögur af sviðinu. Þorsteinn G.
Gunnarsson kynnir tónlist úr söngleikjum
og kvikmyndum.
17.00 Hringiðan. Þáttur i umsjá Ingibjargar
Ingadóttur.
18.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagðar í þrjár mínútur kl.
11.00,15.00,16.00 og 17.00.
Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá
mánudegi tii föstudags.
17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík
og nágrenni - FM 90,1 MHz.
17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni - FM 96,5 MHz.
Þriöjudagur
29. apríl
19.00 Aftanstund Endursýndur þáttur frá
10. mars.
19.20 Fjársjóðsleitin - Fjórði þáttur (The
Story of the Treasure Seekers) Breskur
myndaflokkur i sex þáttum, gerður eftir
sígildri barna- og unglingabók eftir Edith
Nesbit. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Frá Grænhöfðaeyjum Grænhöföa-
eyjar eru eyjaklasi i Atlantshafi beint
suður af Islandi skammt fyrir norðan
miðbaug. ibúar eyjanna eru um 330.000.
Þær hafa verið sjálfstætt ríki siðan 1975.
Undanfarin fimm ár hafa íslendingar veitt
eyjunum þróunaraðstoð við fiskveiðar og
hafrannsóknir. Myndin sýnir starf Islend-
inga á eyjunum og farið er á túnfiskveiðar
með fiskiskipinu Feng en á því eru
stundaðar veiðar og rannsóknir. Sagt er
frá þjóðlífi, atvinnuháttum og sögu eyj-
anna og brugðið upp myndum af lifskjör-
um eyjarskeggja. Myndina gerðu: Sigurð-
ur Grimsson og Karl Sigtryggsson. Þulur:
Páll Magnússon. Framleiðandi: Þumall
kvikmyndagerð.
21.30 Gjaldið (The Price) Annar þáttur.
Bresk/írskur framhaldsmyndaflokkur í
sex þáttum. Aðalhlutverk Peter
Barkworth, Harriet Walter og Derek
Thompson. Þýðandi Björn Baldursson.
22.20 Umræðuþáttur.
23.15 Fréttir í dagskrárlok.
Auglýsing frá
Úreldingarsjóði
í nýsamþykktum lögum á Alþingi um skiptaverð-
mæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins er
ákveðið að starfsemi Úreldingarsjóðs fiskiskipa
Ijúki 14. maí 1986. Stjórn sjóðsins hefur því
ákveðið að auglýsa eftir umsóknum úr sjóðnum.
Umsóknarfrestur er til 8. maí 1986. Stjórn sjóðsins
mun fyrir 14. maí 1986 taka ákvörðun um styrkveit-
ingar á grundvelli þeirra reglna sem nú gilda um
sjóðinn og þeirra umsókna sem berast til stjórnar
sjóðsins fyrir 8. maí 1986. Það skip sem hlýtur
styrk til úreldingar, skal fyrir 20. júlí 1986, tekið
varanlega úr rekstri samkvæmt reglum sjóðsins.
Með umsókn skal fylgja veðbókarvottorð, ársreikn-
ingur seinasta árs og yfirlit yfir skuldastöðu.
Umsóknir um styrki úr sjóðnum skal senda Sam-
ábyrgð íslands á fiskiskipum, Lágmúla 9, 108
Reykjavík.
Úreldingarsjóður fiskiskipa
y
SE nÍIÍR F býður þér þjónustu sína við ný- ■ i
byggingar eða endurbætur eldra húsnæðis í
VI6 sögum í stelnsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum
- bæði i vegg og gólf.
Ennfremur kjarnaborum vlð fyrir lögnum i veggl oy gólf.
■ Þvermál boranna 28 mm til 500 mm.
Þá sögum við malbik og ef þu þarft að láta fjarlægja reykhafinn þá
■ tókum við það að okkur.
■ Hifir leitast við að leysa vanda þlnn fljótt og vel, hvar sem þu ert ■
1 búsettur á landinu. S
u Greiðsluskilmálar við allra hæfj u
I
I
I
I
I
Bílasími 002-2183
Fífuseli 12
109 Reykjavík
sími91-73747
KRANALEIGA » jSTEINSTEYPUSÖGUN • KJARNABORUN
I
I
■
I
OLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN
TÖLVUEYÐUBLÖÐ
• Hönnun
• Setning
• Filmu- og plötugerð
• Prentun
• Bókband
PRENTSMIÐJAN £jja „„
SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR
SÍMI45000
Tímann
i:kki i ijúca frá pf.r
ÁSKRIFTARSÍMI
686300
BÍLALEIGA
Útibú í kringum landið
REYKJAVÍK:.....91-31815/686915
AKUREYRI:...... 96-21715/23515
BORGARNES:............ 93-7618
BLÖNDUÓS:.........95-4350/4568
SAUÐÁBKRÓKUR: ....95-5913/5969
SIGLUFJÖRÐUR:.........96-71489
HÚSAVÍK:........96-41940/41594
EGILSSTAÐIR: ..........97-1550
VOPNAFJÖRÐUR:.... 97-3145/3121
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166
HÖFN HORNAFIRÐI: ..... 97-8303
interRent
Ólafsvíkurkaupstaður
auglýsir eftir fóstru til starfa á leikskóla Ólafsvíkur.
Fóstrumenntun áskilin.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs-
manna. Allar nánari upplýsingar veittar hjá bæjar-
stjóra í síma 93-6153.
Bæjarstjórinn á Ólafsvík