Tíminn - 03.06.1986, Blaðsíða 18

Tíminn - 03.06.1986, Blaðsíða 18
18 Tíminn Þriðjudagur 3. júní 1986 BÍÓ/LEIKHÚS BÍÓ/LEIKHÚS laugarásbiö Salur-A Það var þá, þetta er núna Ný bandarísk kvikmynd gerð eftir sögu S.E. Hinton (Outsiders, Tex Rumble Fish). Saga sem segir frá vináttu og vandræðum unglmgsáranna á raunsæian hátt. Aðalhlutverk leika: Emilio Estevez (Breakfast Club, St. Elmos Fire) Barbara Babcock (Hiil Street Blues, The Lords og Discipline). Leikstjóri er Chris Cain. Sýnd I A-sal kl. 3, 5,7,9 og 11 Salur B Páskamyndin í ár Tilnefnd til 11 Oskarsverðlauna, hlaut 7 verðlaun Þessi stormynd er bygqð a bok Karenar Blixen .Jorð i Atriku Mynd i serflokki sem enginn ma missa af Aðalhlutverk Meryl Streep, Robert Redford. Leikstióri Sydney Pollack Sýnd kl. 5 og 9 og kl. 7 i C-sal. Salur C ||l «w Sýndkl.3,5,og10 Ronja ræningjadóttir Sýnd i B-sal kl. 2.30. Miðaverð kr. 190 rAyÁSKÓLjlBÍO m HHÉÉMCŒa S/MI22140 Ljúfir draumar Spennandi, skemmtileg, hrifandi og frábær músík. Myndin fjallar um ævi „Kántry"-söngkonunnar Pasty Cline, og meinleg örlög hennar Aðalhlutverk leikur hin vinsæla leikkona Jessica Lange, sem var utnefnd til „Oscar“-verðlauna fyrir leik sinn i þessari mynd, ásamt Ed Harris. Blaðaummæli: Jessica Lange bætirenneinni rósinni í hnappagatið með einkar sannfærandi túlkun á þessum hörku kvenmanni, skilur eftir fastmótaða, heilsteypta persónu... og Ed Harris er sem fæddur í hlutverk smábæjartöffarans... ★★★Morgunblaðið S.V. Myndin er i Oolby Stereo. Aðalhlutverk: Jessica Lange, Ed Harris Leikstjóri: Karel Reisz Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30 TÓNABÍÓ Slmi 31182 Lokað vegna sumarleyfa Lokað vegna sumarleyfa LEIKFflIAG REYKJAVlKUR SÍM116620' FxO’ÐlDR Miðvikudag kl. 20.30 Fimmtudag kl. 20.30 örfáir miðar eftir Föstudag kl. 20.30 örfátr miðar eftir Sunnudag kl. 20.30 Föstudag 6. júni kl. 20.30 Laugardag 7. júni kl. 20.30 Sunnudag 8. júni kl. 16.00 Miðasala í Iðnó frá kl. 14 til 20.30. Simi 16620 Velkomin í leikhúsið Leikhusið opnar aftur i lok agustmánaðar 115 vf i|l> ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Helgispjöll 5. sýning i kvöld kl. 20.00 Gran aðgangskort gilda 6. sýning fimmtudag kl. 20.00 7. sýning miðvikudag 11. júni kl. 20 8. sýning föstudag 13. júni kl. 20.00 Næst siðasta sinn í deiglunni Fimmtudag 12. júní kl. 20.00 Næst siðasta sinn Miðasala kl. 13.15-20. Sfmi 11200 Ath: Veitingaröll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslu með Eurocard og Vísa f síma. KREOITKORT SlMI Bjartar nætur White nights Hann var frægur og frjáls, en tilveran varð að martröð, er flugvél hans nauðlenti í Sovétríkjunum. Þar var hann yfirlýstur glæpamaður - flóttamaður. Glæný, bandarisk stórmynd, sem hlotið hefur frábærar viðtökur. Aðalhlutverkin leika Mikhail Baryshnikov, Gregory Hines, Jerzy Skolimowski, Helen Mirren, hinn nýbakaði Óskarsverðlaunahafi Geraldine Page og Isabella Rossellini. Frábær tónlist m.a. titillag myndarinnar, Say you, say me, samið og flutt af Lionel Richie. Þetta lag fékk Óskarsverðlaunin hin 24. mars s.l. Lag Phil Collins, Seperate lives var einnig tilnefnt til Óskarsverðlauna. Leikstjóri er Taylor Hackford (Against All Odds, The Idolmaker, An Officiarand a Gentleman). SýndíAsal kl. 5, 7.30 og 10 SýndíB-sal kl. 11.10 „Agnes, barn guðs“ DOLBYSTEREO Hækkað verð. Sýnd í B-sal kl. 5 og 9 Eins og skepnan deyr Sýnd i B-sal kl. 7. DANSLEIKJAHALDARAR! Tökum að okkur spilamennsku. Spilum alhliða dansmúsík. TVIL Uppl. í síma 91-651141 (v.s.: 91-687641) Hráolíuofn Bílskúrshurð Til sölu hráolíuofn (Husquarna 4 kw), einnig bílskúrshurð með járnum. Stærð 275x212. Sími 32101. FRAMTÆKNI s/f Skemmuveg 34 N Vélsmiðja 200 Kópavogur Járnsmiði - Viðgerðir lceland Tel. 91-641055 Vélaviðgerðir - Nýsmíði OLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIDJAN £JLL Ci HF. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SIML45000 Frumsýnir: l hefndarhug Þeir fluttu vopn til skæruliðanna, en þegar til kom þurftu þeir að gera dálitið meira Hörku spennumynd, um vopnasmygl 3g baráttu skæruliða i Suður Ameriku, með Roberf Ginty, Merete Van Kamp, Cameron Mitchell Leikstjórn: David Winters Bónnuð Innan 16 ara Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.15 Með lífið í lúkunum Ntck Nolte Smellin mynd. Grazy (Katharine Hepbum) er umboðsmaður fyrir þá sem vilja flýta för sinni yfir í eilífðina. Flmt (Nick Nolte< er maðurinn sem tekur að sér verkið. en ýms vandræði fylgja slörfunum. Leiksljóri: Anthony Harvey Aðalhlutverk- Katharine Heoburn. Nick Nolte Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05 Vordagar með Jacqoues Tati Hulot frændi T/ITi 1 Óviðjafnanleg gamanmynd, þar - sem hrakfallabálkurinn elskulegi gerir góðlátlegt grín að tilverunni. Meistari TATI er hér sannarlega í essinu sínu. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari Jacques Tati. Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15. Musteri óttans Spenna, ævintýri og alvara, framleidd af Steven Spielberg, eins og honum er einum lagið. Blaðaummæli: Hreint ekki svo slök afþreyingarmynd, reyndar sú fcesta sem býðst á Stór- Reykjavikursvæðinu þessá dagana" ** HP DOLBYSTEREO Bönnuð innan 10 ara Hernaðarleyndamál Hin frábæra grínmynd sem ekki er hægt annað en hlæja að með Val Kilmer, Warren Kemp, Omar Sharif. Sýnd kl. 3,5,7 og 11.15. Og skipið siglir Síðustu sýningar. Stórverk meistara Fellini. Blaðaummæli: „Ljúfasta- vinalegasta og fyndnasta mynd Fellinis síðan Amacord". „Þetta er hið „Ijúfa líf aldamótaáranna. Fellini er sannnarlega í essinu sínu“. „Sláandi frumlegheit sem aðskilur Fellini frá öllum öðrum leikstjórum." Sýnd kl. 9.00 IbTURBtJAHKIII Simi11384 Salur T I 3 ár hefur forhertur glæpamaður verið í fangelsisklefa, sem logsoðinn er aftur - honum tekst að flýja ásamt meðfanga sinum - þeir komast i flutningalest, sem rennur af stað á 160 km hraða en lestin er sjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla athygli - Þykir með ólíkindum spennandi og afburðavel leikln. Leikstjóri: Andrei Konchelovsky. Saga: Akira Kurosava. DOLBYSTEREO Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Salur 2 Salvador Glæný og ótrúlega spennandi amerísk stórmynd um harðsvíraða blaðamenn í átökunum í Salvador. Myndin er byggð á sönnum atburðum og hetur hlotið frábæra dóma gagnrýnenda. Aðalhlutverk: James Wood, Jim Belushi, John Savage Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9 I Salur 3 * Maðurinn sem gat ekki dáið (Jeremiah Johnson) Ein besta kvikmynd Robert Redford Leikstjóri: Sidney Pollack Bönnuð inna-14 óra Endursýnd kl. 5,7,9 og 11 US£““" «0 * sjálfra okkar vegna! uas®0*" LATTU Iíniann EKKÍ FLJÚGA FRÁ ÞÉR ÁSKRIFTARSÍMI 686300 Evropufrumsyning Frumsýnir grínmyndina Út og suður í Beverly Hills (Down and out in Beverly Hills) ía\MwH»?í»)B WxtnAÐerrfcw MK5h FjMrRiOi Hér kemur grínmyndin Down and out in Beverly Hills sem aldeills hefur slegið í gegn í Bandaríkjunum og er lang vinsælasfa myndin þar á þessu ári. Það er fengur í þvi að fá svona vinsæla mynd til sýninga á íslandi fyrst allra Evrópulanda. Aumingja Jerry Baskin er algjör ræfill og á engan að nema hundinn sinn. Hann kemst óvart í kynni við hina stórríku Whiteman fjölskyldu og setur allt á annan endann hjá þeim. Down and out in Beverly Hills er toppgrínmynd ársins 1986. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Richard Dreyfus, Bette Midler, Little Richard Leikstjóri: Paul Mazursky Myndin er í Dolby Stereo og sýnd i Starscope Stereo Sýndkl. 5,7,9,11 Hækkað verð Frumsýnir grínmyndina Læknaskólinn (Bad MadldÉM) Það var ekki fyrir alla að komast í læknaskóla. Skyldu þeir á borgarspítalanum vera sáttirvið alla kennsluna i læknaskólanum?? Aðalhlutverk Steve Guttenberg, . Alan Arkin Leikstjóri: Harvey Miller Sýnd kl.5,7, 9 og 11 Hækkað verð. Einherjinn Somewhere, somehow, someone's gomg to poy Aldrei hefur Schwarzeneggerverið í eins miklu banastuði eins og í Commando Aðalhlutverk Arnold Schwarzenegger. Rae Dawn Chong, Dan Hedaya, Yernon Wells. Leikstjori Mark L. Lester. My ndin er i Dolby stereo og synd i Starscope Synd kl. 5,7,9og11. Hækkað verð. Bónnuð börnum innan 16 ára. Nílargimsteinninn Sýndkl. 5,7,9 og 11 Haekkað verð. „Rocky IV“ Synd kl. 5,7,9 og 11 Hækkað verð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.