Tíminn - 07.08.1986, Side 2

Tíminn - 07.08.1986, Side 2
2 Tíminn Fimmtudagur 7. ágúst 1986 llllllllllllllllllllllll SKÁK lllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllll Karpov er ekki af baki dottinn - vann fimmtu skákina og hefur jafnað metin Þrátt fyrir tap í fjórðu einvígisskákinni á þriðjudaginn virðist Anatoly Karpov ekki af baki dottinn og furðu fljótur að jafna sig. Hann vann að því er virtist auðveldan sigur í 5. skák einvígisins sem tefld var í gær og jafnaði þar með metin. Staðan er nú 2Vz:2Vi og er ekki að sjá annað en að spennandi einvígi sé í uppsiglingu. Bítlavinafélagið sér um að mótsgestir í Skeljavík hreyfi sig á danspallinum. Tímamynd: Finnbogi Velheppnuð útihátíð í Skeljavík: Hljómsveitirnar hafa þegar endurráðið sig - á hátíðina á næsta ári Heimsmeistarinn fyrrverandi hef- ur virst fremur óstyrkur í upphafs- skákunum og ekki nándar eins kraft- mikill og Kasparov sem virðist jafn- vel hafa ofmetnast við sigurinn í fjórðu skák. Tap getur í sjálfu sér kveikt í mönnum baráttuviljann og eru um það mörg dæmi. Boris Spasskí var í öngum sínum árið 1966 þegar hann tefldi í fyrsta sinn um heimsmeistaratitilinn við Petrosjan. Gekk á fund Mikhael Botvinniks eftir röð jafntefla og spurði meistar- inn hvernig í ósköpunum hann ætti að fara að því að vinna skák. Tapaðu fyrst einni, þá fer að ganga betur var hið óvænta svar. Kasparov beitti Grtinfelds vörn- inni í þriðja sinn í einvíginu en kom ekki að tómum kofanum hjá Karpov serh mætti vel undirbúinn til leiks. Fyrstu leikirnir voru leiknir fljótt og upp kom undarleg staða þar sem Karpov hafði valdaðan frelsingja á d6 sem Kasparov taldi sig geta grafið undan með ýmsum ráðum. Þar sást honum yfir bráðsnjallan riddaraleik Karpovs sem markaði upphafið að áætlun sem svartur réði ekki við. Eftir aðeins 32 leiki lagði Kasparov niður vopnin. Næsta skák einvígisins er á dagskrá á morgun en athygli vekur að enn hafa skákmeistararnir ekki > tekið sér frí en samkvæmt einvígis- reglunum hafa þeir leyfi til að taka sér frí þrívegis: 5. einvígisskák: Hvítt: Anatoly Karpov Svart: Garrí Kasparov Grúnfelds vörn 1. (14 Rfó 2. c4 gó 3. Rc3 d5 4. Bf4 Bg7 5. e3 (Svipað afbrigði og í 1. skákinni en munurinn liggur í því að hann lék - Rö í stað 5. e3.) 5. .. c5 6. dxc5 Da5 7. Hcl Re4 8. cxd5 Rxc3 9. Dd2 Dxa2 10. bxc3 (Þessi byrjun fær mann til að minnast látins hcimsmeistara Tigran Petrosjan sem tefldi á nákvæmlega sama hátt og Karpov í frægri sigur- skák yfir Bobbý Fischer í einvígi þeirra um réttinn til að skora á heimsmeistarann sem þá var Boris Spasskí. Þetta var árið 1971. Tigran batt þarna enda á einstæða sigurgöngu Fischers sem fram að því hafði unnið 20 skákir í röð gegn öflugum stórmeisturum þar með ' töldum þeim Mark Taimanov og Bent Larsen sem hann vann 6:0 báða. Ég gef til gamans þessa skák: 10. - Da5 11. Bc4 Rd7 12. Re2 Re5 13. Ba2 Bf5? 14. Bxe5 Bxe5 15. Rd4! Dxc5 16. Rxf5 gxf5 17. 0-0 Da5 18. Dc2 f4 19. c4 fxe3 20. c5! Dd2 21. Da4f Kf8 22. Hcdl De2 23. d6! Dh5 24. f4! e2 25. fxe5 exdl(D) 26. Hxdl Dxe5 27. Hfl f6 28. Db3 Kg7 29. Df7t Kh6 30. dxe7 f5 31. Hxf5 Dd4t 32. Khl - Svartur gafst upp.) 10. .. Dxd2t (Kasparov lék að bragði og reynd- ar léku þeir báðir fyrstu leikjunum með miklum hraði.) 11. Kxd2 Rd7 12. Bb5 0-0 13. Bxd7 (í fyrstu lítur 13. c6 vel út en hvítur hefur ekkert annað en erfið- leika upp úr krafsinu: 13. - Rb6 14. e4 f5! o.s.frv. Það er ein aðalhug- mynd Grúnfelds varnarinnar að lokka peðin langt fram og ráðast síðan á þau úr launsátri.) 13. .. Bxd7 (Karpov leikur nú sex peðsleikj- um í röð sem nálgast það að vera met í einvígi um heimsmeistaratitil- inn.) 14. e4 f5 15. e5 e6 16. c4 Hfc8 17. c6 (Hvítur varð að láta peðið af hendi en fær í stað ógnandi frelsingja ád6.) 17. ..bxc6 18. d6 c5 19. h4 h6 I l III! ÉL IS| 101 i iiii II H i iiii A 1 101 iiiiiii SS 01 lil (Nú er komin fram vægast sagt óvenjuleg staða. Liðsafli er jafn og svartur hefur biskupaparið þó sá á g7 spili nú ekki stórt í augnablikinu. Helstu möguleikarnir til að frelsa hann liggja í framrás g-peðsins. Það er eigi ólíklegt að Kasparov hafi haft þessa stöðu á vinnuborðinu og talið möguleika sína góða. En nú hrindir Karpov sannkallaðri snilldaráætlun í framkvæmd). 20. Rh3!! 239' bændur af rúmlega 700 voru búnir með fullvirðisrétt sinn um mánaðamótin júlí-ágúst hjá Mjólk- urbúi Flóamanna á Selfossi og lang- flestir eru að klára um þessar mundir. í júlímánuði komu tæplega 3,5 milljónir lítrá inn í Flóabúið af mjólk sem er rúmlega milljón færri lítrar en í júlí í ágúst. Fullvirðisréttur (Langbesti leikurinn í stöðunni og veldur hann svörtum gífurlegum erf- iðleikum. Riddarinn tekur á sig ferðalag þar sem áfangastaðurinn er d3-reiturinn. Jafnframt kostar hann kapps um það að halda framrás g-peðsins niðri því í þessari skák snýst allt um e5-peðið). 20. .. a5 (Svartur telur möguleikum sínum best borgið með framrás a-peðsins. Það er erfitt að benda á aðrar leiðir haldbærar). 21. f3! (Rýmir um fyrir riddaranum og valdar mikilvæga reiti á löngu ská- línunni hl-a8). 21. .. a4 22. Hhel (Alls ekki strax 22. Rf2 vegna 22.-g5! o.s.frv.). 22. .. a3 23. Rf2 a2 24. Rd3 Ha3 25. Hal! g5 (Þessi leikur ber vott um örvænt- ingu. Kasparov hefur e.t.v. bundið vonir sínar við 25.-Hb8 með hug- myndinni 26. Hcl g5! 27. hxg5 hxg5 28. Rxc5 (28. Bxg5 Hbb3!) Bc6 með einhverjum mótspilsmöguleikum. Hvítur leikur sennilega best 26. Rxc5 t.d. 26. -Hb2t 27. Kcl Hb4 (27. -Hxg2 28. Bd2! og vinnur) 28. Rxd7 Hxc4t. En eftir 29. Kb2 Ha7 er ekki öll nótt úti fyrir svartan.) 26. hxg5 hxg5 27. Bxg5 Kf7 28. Bf4 Hb8 29. Hecl Bc6 30. Hc3 Ha5 (Svarta taflið er vitavonlaust. Hann er í reynd manni undir því biskupinn á g7 er fangi hvítu peð- anna). 31. Hc2 Hca8 32. Rcl £ 1 i A! 3i 11 ■1 01 i 1 1 AII H 11 A111 i HE S 11 IrUrOíl | IBI 0 - Svartur gafst upp, Merkileg til- viljun. Fischer tapaði líka í 32 leikj- um. Flóabúsins er nú að verða fullnýttur og einungis eftir 828.659 lítrar fyrir líðandi verðlagsár. 1 Borgarnesi leggja 186 bændur inn mjólk og um 40 eru nú þegar búnir með fullvirðisrétt sinn. Um síðust mánaðamót voru 19 búnir með réttinn og þar munu flestallir bændur nýta sinn fullvirðisrétt að Um 1600 manns voru á Skeljavík- urhátíð um verslunarmannahelgina, en Hólmvíkingar héldu útihátíð í Skeljavík nú í fyrsta sinn. Hátíða- höldin fóru hið besta fram og engin óhöpp urðu. Aðaluppistaða mótsgesta var Vest- firðingar en fólk kom á hátíðina allstaðar að af landinu. Það voru Hólmvíkingar sem stóðu fyrir hátíð- inni og skipulögðu hana. Þeir voru ánægðir að hátíðinni lokinni og ráð- Mjólkursamlögin eru nú hvert af öðru að klára fullvirðisrétt sinn. Nýting fullvirðisréttar allra mjólk- ursamlaga á landinu var í lok júlí- mánaðar 93,61% og innvegin mjólk samtals 101.503.420 lítrar en samtals var samið um verðábyrgð ríkisins á mjólk fyrir 108.433.912 lítra mjólkur fyrir verðlagsárið 1985/1986. Stærsta mjólkurbú landsins, Mjólkurbú Flóamanna hefur nú í lok fullu, en þó eru einstaka bændur sem ekki ná að framleiða að fullvirðis- rétti. Á Höfn í Hornafirði leggja um 45 bændur mjólk inn í mjólkursamlagið og um helmingur þeirra er búinn með fullvirðisrétt sinn og sumir einn- ig búnir að leggja inn mjólk allt að búmarki sínu. ABS gera aðra hátíð að ári. Bítlavinafélagið og hljómsveitin Sko sáu um að halda mótsgestum á hreyfingu, og hafa báðar hljómsveit- irnar óskað eftir endurráðningu að ári, sem sýnir að hljómsveitarmeð- limir hafa ekki síður skemmt sér vel. Gunnar Þórðarson kom einnig fram á hátíðinni, en hann er fæddur í Hólmavík. Ómar Ragnarsson og feiri skemmtikraftar séu einnig um skemmtiatriði. júlí nýtt 97,85% fullvirðisréttar síns og á nú eftir að greiða fullt verð fyrir aðeins 828.659 lítra en alls er mjólk- urbúinu úthlutað 38.473.801 lítrum til að greiða fullt verð fyrir yfir allt verðlagsárið. Næsta í röðinni er mjólkurbúið í Borgarnesi með 96,68% nýtingu og á eftir að greiða fullt verð fyrir 329.869 lítra af 9.921.010 lítrum fyrir allt verðlagsár- ið. Það mjólkurbú sem mest á eftir af fullvirðisrétti sínum er mjólkursam- lagið á Akureyri, en það hefur nýtt 90,08% fullvirðisréttarins og á eftir að greiða fullt verð fyrir 2.104.502 lítra af 21.207.816 lítrum fyrir allt verðlagsárið. Að gefnu tilefni skal það tekið fram að fullvirðisréttur er það magn mjólkur (eða sauðfjárafurða) sem framleiðendum er ábyrgst fullt verð fyrir á grundvelli samnings bænda við ríkið. Mjólkursamlögin greiða bændum því einungis fullt verð fyrir það magn mjólkur sem er í samræmi við fullvirðisrétt framleiðendanna á því svæði sem mjólkurbúin standa á. Fullvirðisréttur framleiðenda er viss prósenta af búmarki, en búmark framleiðenda búvöru er viðmiðunar- tala afurðaeininga sem reiknuð er út í ærgildum. Ein ærgildisafurð er 18,2 kg af kindakjöti (16,8 kg af dilka- kjöti og 33 kg af fullorðnu fé) og tilsvarandi magn af slátri og gærum eða 174 lítrar af mjólk. ABS Selfoss, Borgarnes og Höfn: FULLVIRÐISRÉTTUR NÆR FULLNÝTTUR Fullviröisréttur mjólkurbúanna: MB Flóamanna á rúm 2% eftir - nýting að meöaltali 93,61% í lok júlí

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.