Tíminn - 15.08.1986, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.08.1986, Blaðsíða 15
Föstudagur 15. ágúst 1986 Tíminn 19 HELGIN FRAMUNDAN Málverkið Bátur eftir Einar G. Baldvinsson er eitt þeirra verka sem sjá má á sýningunni SUMARSÝNING LISTASAFNS ASÍ Nú stendur yfir í Listasafni ASÍ „Sumarsýning“ en þar eru sýnd 40 verk í eigu safnsins. Sýningin er opin alla daga vikunnar kl. 14.00-18.00 og henni lýkur sunnudaginn 24. ágúst. REYKJAVÍKURSTEMMNING ÁMOKKA Nú um helgina verður opnuð sýning á vatnslitamyndum eftir Sól- veigu Eggertz Pétursdóttur í Mokkakaffi við Skólavörustíg. Hér er um að ræða Reykjavíkur- stemmningar og eru myndirnar málaðar í sambandi við 200 ára afmæli borgarinnar. Reykjavíkurmyndir Sólveigar hafa í sumar verið til sýnis í veitingahúsinu Gullna hananum að Laugavegi 178. Hafa þær vakið mikla eftirtekt. Myndirnar hafa ekki verið til sölu fyrr en nú. Ein af Reykjavíkurmyndum Sól- veigar Eggerz Pétursdóttur, þar sem Landakotskirkjan er í baksýn. Nýlistasafnið TUMIOG RÁÐHILDUR SÝNA Á morgun. laugard. 16. ágúst kl. 16.00 opna þau Tumi Magnússon og Ráðhildur Ingadóttir málverkasýningu í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b. Verkin eru öll unnin í Englandi síðastliðinn vetur og eru af ýmsum stærðum og gerðum eins og gefur að skilja. Sýningin er opin frá 16-20 virka daga og 14-20 um helgar og stendur til 24. ágúst. Arkitekta- nemar , sýna í Ásmundar- sal 11 íslenskir arkitektanemar við nám erlendis sýna verk sín í Ás- mundarsal við Freyjugötu til og með 17. ágúst. Sýningin er opin virka daga kf. 9.00-16.00 og 17.00-21.00 en laug- ardaga og sunnudaga kl. 14.00- 21.00. Hlaðvarpinn Alþýðuleikhúsið Um helgina Myndlist: Laugardaginn 16. ágúst kl. 17.00 opnar Helga Egilsdóttir sýningu á olíumálverkum í myndlistarsal Hlaðvarpans að Vesturgötu 3. Þetta er fyrsta einkasýning Helgu hérlendis. Leiklist: Alþýðuleikhúsiö sýnir einþátt- ung Augusts Strindbergs „Hin sterkari“ föstudaginn 15.ágúst kl. 21.00 og sunnudaginn 17. ágúst kl. 16.00. Leikendur cru Margrét Ákadóttir.Anna Sigríður Einars- dóttir og Elfa Gísladóttir en leik- stjóri er Inga Bjarnason. Tónlist: Fyrir leiksýningarnar leikur Kol- beinn Bjarnason einleik á þver- flautu verkin „Kalais" eftir Þorkel Sigurbjörnsson og sónötu í a-moll eftir C.Ph.E. Bach. Innifaldar eru vcitingar fyrir og eftir sýningu. Upplýsingar um miðasölu eru daglega í síma 19560 frá kl. 14.00. Arbæjarsafn Einar Kristján Einarsson leikur á gítar og Jóhanna V. Þórhallsdótt- ir syngur l'yrir kaffigesti í Dillons- húsi sunnudaginn 17. ágúst rnilli kl. 15.00 og 17.00 Sýning í Prófessorsbústaönum frá Kleppi sem nú cr í Árbæjar- safni er nú í tilefni 200 ára afmælis Reykjavíkurborgar. Allir bestu hlutir safnsins eru þar í umhverfi við hæfi. Sýning hjá Myndlistar- klúbbi Seltjarnar- ness Myndlistarklúbbur Seltjarnar- ness opnar sýningu í dag, föstu- daginn 15. ágúst kl. 16.00 að Austurströnd 6, í Listveri. Sýn- ingin stendur til 31. ágúst, og er opin virka daga kl. 16.00-20.00 (4-8) en halgar kl. 14.00-22.00. Það eru 10 Seltirningar, meðlimir Myndlistarklúbbsins, sem sýna. okkar vegna! tías™"' Blaðberar óskast STRAX í eftirtalin hverfi. Skerjafjörð Hafnarfjörð Garðabæ Tíniirm SÍÐUMÚLA 15 S 686300 Gpps, klaufi varstu ... en þetta gerir svo sem ekkert til Effco þurrkan gerir hluti sem þessa að smámáli Enginn sem a Effco þurrku kipp- ir sér upp við svona smáslys. Enda þurrkar Effco þurrkan upp allt sem sullast og hellist niður, Með Effco þurrkunni er enginn vandi að halda eldhúsinu fínu, sama hvað gengur á. Hun gerir eldhússtörfin ánægju- legri en nokkru sinni fyrr. En hún er ekki bara til að þrífa þess hattar ósköp. Þú notar hana líka til að þrifa bilinn - jafnt að innan sem utan. Það er alltaf öruggara að hafa Effco þurrkuna við hendina, hvort sem það er á heimilinu. i sumar- bustaðnum, batnum eða bilnum. Já. það er fátt sem reynist Effco þurrkunni ofraun. P.effco-Þumcan MJUK t STERK Effco-þurrkan fæst a betri bensinstöðvum og verslunum. Heildsala Höggdeyfir — EFFCO sími 73233 Frá Bændaskólanum v a Hvanneyri Viö mötuneyti skólans er laus til umsóknar staöa bryta. Umsóknir óskast sendar til: Bændaskólans á Hvanneyri, 311 Borgarnes. Nánari upplýsingar í síma 93-7500 á skrifstofu- tíma. Laus staða Umsóknarfrestur um áður auglýst starf sérkennara (% stöðu) sem ætlað er að starfa með forstöðumanni lesvers við Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskóla fslands er hér með framlengdur til 22. ágúst n.k. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík. Menntamálaráðuneytið, 14. ágúst 1986. Kemper heyhleðsluvagn til sölu, 28 rúmmetrar, árgerö 1981 í mjög góöu ástandi. Upplýsingar í síma 93-5657.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.