Tíminn - 19.08.1986, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.08.1986, Blaðsíða 12
12 Tíminn S.U.F.- þing Sambandsþing SUF hiö 21. verður haldiö í Hrafnagils- skóla í Eyjafirði 29.-30. ágúst 1986. Dagskrá: Föstudagur 29. ágúst. 1. kl. 16:00 Mæting 2. kl. 17:00 Þingsetning, Finnur Ingólfsson formaður SUF. 3. kl. 17:15 Kosning starfsmanna þingsins: a. Þingforsetar(2) b. Þingritarar (2) c. Kjörnefnd(8) 4. kl. 17:20 Skýrsla stjórnar a. Formanns b. Gjaldkera 5. kl.17:45 Ávörp gesta 6. kl. 18:00 Framsóknarflokkurinn. Afl nýrratíma. a. Staöa Framsóknarflokksins í íslenskum stjórnmálum. b. Niðurstöður þjóömálakönnunar SUF c. Megináherslur Framsóknarflokksins í stjórnmálum næstu árin. 7. kl. 19:00 Kvöldverður 8. kl. 20:00 Kynning á drögum að ályktunum. a. Stjórnmálaályktun b. Megináherslur Framsóknarflokksins í íslenskum stjórnmálum næstu árin. 9. kl. 20.30 Almennarumræður 10. kl. 22:30 Kvöldvaka Laugardagur 30. ágúst. 1. kl. 8:00 Morgunverður 2. kl. 8.30 Nefndarstörf a. Stjórnmálanefnd b. Flokksmálanefnd 3. kl. 12:00 Hádegisverður 4. kl. 13:00 Knattspyrna, sund 5. kl. 14:00 Kynning á álitum nefnda, umræður og afgreiðslamála. 6. kl. 17:30 Kosningar 7. kl. 18:00 Önnurmál 8. kl. 19:30 Þingslit 9. kl. 20:00 Kvöldskemmtun. Sunnudagur 31. ágúst 1. kl. 10:00 Morgunverður 2. kl. 12:00 Lagt af stað frá Hrafnagilsskóla. Stjórnin Nýr lífsstíll Breytt þjóðfélag Ráðstefna í Glóðinni í Keflavík laugardaginn 13. septembernk. Allirvelkomnir. Nánarauglýstsíðar. Landssamband framsóknarkvenna Vesturland Kjördæmisþing Framsóknarfélaganna í Vestur- landskjördæmi verður haldið í Borgarnesi dagana 5. til 6. september nk. Stjórnin Héraðsmót Hið árlega héraðsmót framsóknarmanna í Skagafirði verður haldið í Miðgarði laugardaginn 30. ágúst. Hljómsveit Geirmundar leikur fyrir dansi. Dagskrá nánar auglýst síðar. Nefndin Vestfirðir Kjördæmaþing framsóknarmanna á Vestfjöröum veröur haldið á Reykhólum 5.-6.september n.k. Nánar auglýst síöar. Stjórnin___________ Þriðjudagur 19. ágúst 1986 llllllllllll DAGBÓK lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll ■ Tímamynd: Sverrir Helga Egilsdóttir og eitt verka hennar Helga Egilsdóttir sýnir í Hlaðvarpanum Þann 16. ágúst n.k. kl. 17 opnaði Helga Egilsdóttir málverkasýningu í Hlaðvarp- anum. Á sýningunni verða m.a. olíumál- verk sem unnin eru síðustu 2 ár í San Francisco þar sem Helga hefur verið við nám. Hún stundaði nám í Árósum og Kaupmannahöfn, í Myndlista- og hand- íðaskólanum og undanfarin 4 ár hefur hún verið við nám í San Francisco Art Institute. Þetta er fyrsta einkasýning Helgu en hún hefur tekið þátt í ýmsum samsýningum bæði í Danmörku og í San Francisco. Sýningin er opin alla daga frá kl. 15-21 til 4. sept. Bæjarleiðir og Safnaðarfélög Langholtskirkju bjóða óldruðum í Langholts- sókn í ferð Bifreiðastjórar Bæjarleiða og fjölskyld- ur þeirra bjóða öldruðum velunnurum Langholtskirkju í ferð miðvikudaginn 20. ágúst n.k. Haldið er kl. 13.00 austur yfir fjall að skólasetrinu Skógum undir Eyjafjöllum. Leiðsögumaður í ferðinni er Jón Árnason skólastjóri. Byggðasafnið verður skoðað undir leiðsögn Pórðar fræðaþular Tómas- sonar. Félagar úr Kven- og bræðrafélögum safnaðarins aðstoða eftir föngum og bjóða til kaffidrykkju í Skógum. Munið, að það er lagt af stað frá Safnaðarheimilinu stundvíslega kl. 13.00. Áratuga reynsla sannar að þessir ferða- dagar hafa alltaf verið sólskinsdagar - hvernig sem viðrar. Bæjarleiðir og safnaðarfélög Lang- holtskirkju. Námskeið um þrautalausnir Nú í ágúst er væntanlegur til íslands prófessor Moshe Rubinstein frá Uni- versity of California í Los Angeles. Hann kemur hingað á vegum endurmenntunar- ncfndar Háskólans, Félags raungreina- kennara og Menningamálastofnunar Bandaríkjanna. Prófessor Rubinstein er þekktur m.a. fyrir aðferðir sem hann hefur þróað við þrautalausnir einkum í raungreinum og hagnýtingu þeirra í kcnnslu. Tilgangur ferðar hans til fslands er að halda dagana 19. til 29. ágúst námskeið um það hvernig nota má þetta ákveðna kerfi aðferða til að leysa þrautir, sem fyrir koma á ýmsum sviðum, en þó einkum í raungreinum. Námskeið þetta hefurverið haldið við University of California sl. tíu ár við miklar vinsældir. Námskeiðið er einkum ætlað kennurum í raungreinum, en er einnig opið öllum þeim sem vilja kynna sér nýjustu aðferðir við þrauta- lausnir. Námskeiðið fer fram í húsnæði Háskól- ans og fer skráning þátttakenda fram á aðalskrifstofu hans síma 25088. Nánari upplýsingar veitir endurmenntunarstjóri í síma 23712. Sumarferð Átthagasambands Héraðsmanna Átthagasamband Héraðsmanna efnir til hópferðar að Veiðivötnum laugardag- inn 30. ágúst n.k. Væntanlegir þátttak- endur eru beðnir að hafa samband við Hrein Kristinsson ísíma 84134 sem fyrst. Arkitektanemar sýna í Ásmundarsal 11 íslenskir arkitektanemar við nám erlendis sýna verk sín í Ásmundarsal við Freyjugötu til og með 17. ágúst. Sýningin er opin virka daga kl. 9-16 og 17-21, laugardaga og sunnudaga kl. 14-21. Kirkjuritið Prestafélag fslands er útgefandi Kirkju- ritsins, en Halldór Reynisson, guð- fræðingur er ritstjóri, og hann skrifar forustugrein Ýtt úr vör: Hlaupið fyrir lífið. Forsíðumynd ritsins er helguð Afr- íkuhlaupinu. Þá kemur löng grein dr. Björns Björnssonar, en hann erprófessor Nordisk Kontakt Nordisk Kontakt 31. árg. er komið út. Útgefandi er Norðurlandaráð og skrif- stofa tímaritsinser í Stokkhólmi. Aðalrit- stjóri ritsins er Einar Karl Haraldsson. Hann skrifar m.a. í Brefi til lesenda um norræna viðræðu um flugmál, sem haldin var s.l. vor, og vísar til greina í blaðinu um flugmál og norræna samvinnu. Frá lslandi eru greinar um pólitík og hvort útlit sé fyrir haustkosningar og um loðnuveiðar o.fl. Frá öllum Norðurlöndunum eru grein- ar í Nordisk Kontakt um vandamá! hvers lands og hvað er efst á baugi í stjórnmál- unum. Kaare R. Skou skrifar um 2. rás sjónvarps í Danmörku, en hann er dansk- ur ritstjóri við tímaritið Nordisk Kontakt. Grein hans heitir: „TV-2 Den store chance for kulturen eller bare flad kom- mercialisme". „Próft'llinn" kalla þeir í NK opinskáa grein um stjórnmálamenn, og nú taka þeir fyrir „jord- och skogs- bruksminister" í Finnlandi, Toivo Ylajar- vi (45). Greinin heitir á íslensku: Óþægi- legur en skemmtilegur stjórnmálamaður. í félagslegri siðfræði við guðfræðideild Háskóla fslands. Erindi þetta flutti hann á fundi Samtaka lækna og presta 11. mars 1986, en það fjallar um Ábyrgð læknis og sjúklings viö ákvörðun um rneðferð. Þór- arinn Sveinsson yfirlæknir skrifar: Sjald- an verður ósinn eins og uppsprettuna dreymir og fjallar um ábyrgð lækna. Sigurður Björnsson yfirlæknir á Landa- kotsspítala skrifar um sama efni. Sr. Bolli Gústavsson í Laufási birtir erindi, sem flutt var á ráðstefnu sálma- bókarnefndar að Löngumýri í Skagafirði 23. maí ’86: Sálmabókin 1886. Fjallað er um sálma í fieiri greinum. Bernharður Guðmundsson á þarna grein: Fram- kvæmdanefnd Alkirkjuráðsins fundar á fslandi í haust, heitir hún. Bókadómur og fleira er í þessu 2. hefti Kirkjuritsins 1986, auk áðurnefnds efnis. Frjáls verslun 5. tbl. ’86af Frjálsriverslun ernýkomið út, en það hóf útkomu 1939. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Kjartan Stefánsson. Hann segir í ritstjórnargrein m.a.: „Það eru einföld sannindi að öll framleiðsla á að miða að því að uppfylla þarfir neyt- enda. Að öðrum kosti eiga framleiðendur það á hættu að sitja uppi með óselda framleiðslu. fslendingum er gjarnt að gleyma þessari einföldu reglu. Mjög oft höfum við verið með verksmiðjur á teikniborðinu, jafnvel búnir að reisa þær, þegar farið er að huga að markaðsmálun- um." f ritinu eru tekin fyrir mörg mál viðvíkjandi verslun og viðskiptum svo sem: Kynningarmál, ferðaþjónusta, land- búnaðarmál, verðbréfaþing o.fl. „Samtíðarmaðurinn" er dr. Sigmundur Guðbjarnarson, háskólarektor, en Há- skóli íslands á 75 ára afmæli á þessu ári. Skrifað er um bækur og telex-þjónustu í síðustu síðu er bréf frá útgefanda, Magnúsi Hreggviðssyni stjórnarformanns Frjáls framtaks hf. sem formanns Frjáls framtaks hf. sem gefur út Frjálsa verslun. Fjórðungsþing Vestfirðinga 1986 Fjórðungsþing Vestfirðinga 1986 verð- ur haldið í húsakynnum Mcnntaskólans á ísafirði föstudaginn 22. og laugardaginn 23. ágúst n.k. Þingið verður opið frétta- mönnum fjölmiðla. Þingið verður sett kl. 09.00. Þá er afgreiðsla kjörbréfa, kosningstarfsmanna og ávörp gesta. Ræddir reikningar og fjárhagsáætlun Fjórðungssambandsins. Aðalmál þingsins: a. Bætt skipulag skólamála á Vestfjörðum. Framsögn: Pétur Bjarnason. Umræður. b. Æskiíeg framvinda ferðamála á Vestfjörðum. Framsögumaður er Birgir Þorgilsson. Umræður. Mörg fleiri mál verða til um- fjöllunar á þessu tveggja daga þingi Fjórðungssambands Vestfirðinga. Fyrirlestur um Alþjóðaflugmál Föstudaginn 22. ágúst kl. 17.00 heldur Edward Hudson, framkvæmdastjóri ECAC (European Civil Avation Confer- ence, París) fyrirlestur á vegum flugmála- stjórnar íslands í ráðstefnusal Hótels Loftleiða. Fyrirlesturinn, sem haldinn verður á ensicu, fjallar um nýjustu viðhorf í loft- flutningum, ekki síst leiguflugi, svo og um fargjaldamál o.fl., en á þeim er að vænta breytingar í Evrópu á næstu árum. Að fyrirlestrinum loknum verður nokkr- um tíma varið til fyrirspurna og umræðna og er líklegt að marga fýsi að leita skýringa á einu og öðru um þessi mál. 1 flugmálastjórn hafa um nokkurt skeið verið uppi áform um að efna til slíks fundar, enda eru breytingar örar á reglum um bæði áætlunar- og leiguflug. Um þessar mundir er minnst margfalds afmæl- is íslenskra flugmála oger þessi fyrirlestur liður í dagskrá sem efnt er til í tilefni af því. Flugmálastjóri Minningarkort Kvenfélags Hátetgssóknar éru seld á eftirtöldura stööum: Bókin, Miklubraut 68 Kirkjuhúsið, Klapparstíg Austurborg, Stórholti 16 Guðrún Þorsteinsdóttir, Stangarholti 32.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.