Tíminn - 19.08.1986, Blaðsíða 14

Tíminn - 19.08.1986, Blaðsíða 14
14 Tíminn Þriðjudagur 19. ágúst 1986 Frumsýning á Norðurlöndum Á stórgrínmyndinni „Fyndið fólk í bíó“ (You are in the Movies) Hér kemur stórgrinmyndin Fyndið fólk í bíó. Funny People 1 og 2 voru góðar, en nú kemur sú þriðja og bætir um betur, enda sú besta til þessa. Falda myndavélin kemur mörgum í opna skjöldu, en þetta er allt saman bara meinlaus hrekkur. Fyndið fólk í bíó er tvímælalaust grínmynd sumarsins 1986. Góða skemmtun. Aðalhlutverk: Fólk á förnum vegi og fólk i allskonar ástandi. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. Hækkað verð. FRUMSÝNIR GRINMYNDINA: Villikettir m w fiíí Splunkuný og hremt Irábær grinmynd sem alls staðar hetur fengið góða umfjollun og aðsókn, enda ekki að spyrja með Goldie Hawn við styrið Wildcatser að ná hinni geysivinsælu mynd Goldie Hawn, „Private Benja. in“ hvað vinsældir snerta. Grinmynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk Goldie Hawn. James Keach, Swooshi Kurtz, Brandy Gold. Leikstjóri Michael Ritchie. Myndin er i DOLBY STEREO og sýnd i Ara rása Starscope. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Hækkað verð. Frumsynir grinmyndina: „Lögregluskólinn 3: Aftur i þjálfun" pao ma með sanni segja að ner er saman komið langvinsælasta lögreglulið heims i dag Aðalhutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith Leiksljori Jerry Paris Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. Frumsýnir ævintýramyndina: Óvinanáman (Enemy Mine) Þá er hún komin ævintýramyndin Enemy mine sem við hér á íslandi höfum heyrt svo mikið um. Hér er á ferðinni hreint stórkostleg ævintýramynd, frábærlega vel gerð og leikin enda var ekkert til sparað Emeny Mine er leikstýrð af hinum snjalla leikstjóra Wolfang Petersen sem gerði myndina „Never Ending Story". Aðalhlutverk: Dennls Quaid, Louls Gossett JR., Brion James, Richard Marcus. Leikstjóri: Wolfang Petersen. Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása starscope. Sýnd kl. 5,9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. „91/2 vika“ Her er myndin synd i fullri lengd eins og a ítaliu en þar er myndin nu þegar orðin su vinsælasta i ár. Tonlistin i myndinni er flutt af Eurylhmics, John Taylor, Bryan Ferry, Joe Cocker, Luba asamt (I. Aðalhlutverk Mickey Rourke, Kim Basinger. Leikstjori: Adrian Lyne Myndin er Dolby Stereo og synd i 4ra rása Starscope Sýnd kl. 7. Hækkað verð. Bönnuð börnum innan 16 ara. Evrópufrumsýning Út og suður í Beverly Hills ★★★ Morgunblaðið. ★★★ D.V. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. laugarásbió Salur A 3:15 Ný bandarísk mynd um klíku í bandarískum menntaskóla. Jeff var einn þeirra, en nú þarf hann að losna. Enginn hafði nokkurn tímann snúist gegn klíkunni. Þeir gefa honum frest til 3:15. 3:15 byrjar uppgjörið. Það veit enginn hvenær því lýkur. Aðalhlutverk: Adam Baldwln, Deborah Foreman, Danny De La Paz. Leikstjóri: Larry Gross. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára Salur B Ferðin til Bountiful Óskarsverðlaunamyndin um gömlu konuna sem leitar fortiðar og vill komast heima á æskustöðvar sínar. Frábær mynd sem enginn má missa af.1 Aðalhlutverk: Geraldine Page, John Heard og Gerlin Glynn. Leikstjóri: Peter Masterson. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Salur C Smábiti <&CEBr*| Fjörug og skemmtileg bandarisk gamanmynd. Aumingja Mark veit ekki; að elskan hans frá i gær er búin að vera á markaðnum um aldir. Til að halda kynþokka sínum og öðlast eilíft líf þarf greifynjan að bergja á blóði úr hreinum sveini, - en þeir eru ekki auðfundnir í dag. Aðalhlutverk: Lauren Hutton, Cleavon Little og Jim Carry. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. I Þeir voru unglingar - óforbetranlegir glæpamenn, þjófar, eiturlyfjasalar og morðingjar. Fangelsisdvölin gerði þá enn forhertari, en í mýrarfenjum Flórida, vaknaði lifslöngunin. Hörkuspennandi hasarmynd með frábærri tónlist, m.a. „Lets go Crazy" með Prince and the Revolution, „Faded Flowers" með Shriekback, „All Come ’ Together Again" með Tiger Tiger, „Waiting for You," „Hold On Mission" og „Turn It On“ með The Reds. Aðalhlutverk Stephan Lang, Michael Carmine, Lauren Holly Flutningur tónlistar: Prince and the Revolution, Andy Summer, Shriekback, Tiger Tiger, The Reds o.fl. Leikstjóri: Paul Michael Glaser. SýndíA-sal kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára Hækkað verð Dolby Stereo Járnöminn Hraði - Spenna - Dúndur músik. Hljómsveitin Queen, King Kobra, Katrina and The Waves, Adrenalin, James Brown, The Spencer Davis Group, Twisted Sister, Mick Jones, Rainey Haynes, Tina Turner. Faðir hans var tekinn fangi í óvinalandi. Ríkisstjórnin gat ekkert aðhafst. Tveir tóku þeir lögin i sinar hendur og gerðu loftárás aldarinnar. Tíminn var á þrotum. Louis Gosett, Jr. og Jason Gedrick i glænýrri, hörkuspennandi hasarmynd. Raunveruleg flugatriði - frábær músik. Leikstjóri: Sidney J. Furie. Sýnd í B-sal 5,9 og 11. DOLBY STEREO. Eins og skepnan deyr Sýnd í B-sal kl. 7. AFL NYRRA TIMA Samband ungra framsóknarmanna H RAFN AGILSSKOLI SUF heldur sambandsþing sitt aö Hrafnagilsskóla í Eyjafiröi 29. og 30. ágúst. Allt ungt fólk hliðhollt Framsóknarflokknum er hvatt til aö mæta! Þátttökugjald kr. 1.500,- (Feröir frá Fteykjavík, Selfossi og Egilsstöðum + gisting + fæði + kvöldskemmtun á Hótel KEA) Dagskrá þingsins er auglýst annars staöar í blaðinu. C" Reykjavík Reykjavík Reykjavikurkvikmynd sem lýsir mannlífinu í Reykjavik nútimans. kvikmynd eftir Hrafn Gunnlaugsson Sýnd kl. 5,7 og 9. Ókeypis aðgangur. Martröð á þjóðveginum THOUSANDS DiE ON THE ROAD EACHYEAR- NOTAIL BY ACCIDENT Hrikaleg spenna frá upphafi til enda. Hann er akandi einn á ferð. Hann tekur „puttafarþega" uppí. Það hefði hann ekki átt að gera, því farþeginn er enginn venjulegur maður. Farþeginn verður hans martröð. Leikstjóri: Robert Harmon. Aðalhlutverk: Roger Hauer, Thomas Howell, Jennifer Jason Leight, Jeffrev de Munn Sýnd kl. 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára m|oðLWSTCTK>| BIOHUSIÐ Simi: 13800 pxizzzmzzs James Bond myndin „í þjónustu hennar hátignar“ (On her Majesty's Secret Service) FAR UP! FAR OUjT! FAI MORE' James Bond f 007“ isback! I tilefni af því að nú er kominn nýr James Bond fram á sjónarsviðið og mun leika i næstu Bond mynd „The Living Daylights", sýnum við þessa frábæru James Bond mynd. Hraði, grin brögð og brellur og allt er á ferð og flugi í James Bond myndinni „On her Majesty’s Secret Service“. I þessari James Bond mynd eru einhver æðislegusdtu skiðaatriði sem sést hafa. James Bond er engum líkur. Hann er toppurinn í dag. Aðalhlutverk: George Lazenby, Telly Savalas, Diana Rigg Framleiðandi: Albert Broccoli Leikstjóri: Peter Hunt Sýnd kl. 5,7.30 og 10. [MwysmHF Járnhálsi 2 Sími 83266 110 Rvk. Pósthólf 10180 Simi 11384 Salur 1 Evrópu-frumsýning i spennumynd ársins: Cobra Ný, bandarísk spennumynd, sem er ein best sótta kvikmynd sumarsins í Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone Rocky Fyrst Rocky, þá Rambo, nú Corba - hinn sterki armur laganna. Honum eru falin þau verkefni sem engir aðrir lögreglumenn fást til að vinna. Dolby stereo Bönnuð börnum innan 16 ára Sýndkl. 5,7,9,11. Salur 2 I 3 ár hefur forhertur glæpamaður verið i fangelsisklefa, sem logsoðinn er aftur - honum tekst að flýja ásamt meðfanga sinum - þeir komast i flutningalest, sem rennur af stað á 150 km hraða en lestin er sjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla athygli - Þykir með ólikindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchelovsky. Saga: Akira Kurosava. DOLBY STEREO Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. *★****★★★★*★★*★**** * Salur 3 t ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Frumsýning á nýjustu Bronson-myndinni: Lögmál Murphys Alveg ný, bandarísk spennumynd. Hann er lögga, hún er þjófur - en saman eiga þau fótum sinum fjör að launa. Aðalhlutverk Charles Bronson, Kathleen Wilhoite. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Slmi 31182 Lokað vegna sumarleyfa BILALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:. 91-31815/686915 AKUREYRI:....96-21715/23515 BORGARNES:..........93-7618 BLÖNDUÓS:......95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR: .95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:.....96-71489 HÚSAVÍK:.....96-41940/41594 EGILSSTAÐIR: ...... 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR: .97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: .. 97-8303 interRerrfc Frumsýnir Fljótarottan Spennuþrungin ævintýra- og sakamálamynd um mikil átök á fljótinu og æsilega leit að stolnum fjársjóði, með Tommy Lee Jones, Brian Dennehy og Martha Martha Plimpton. Leikstjóri: Tom Rickman Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11.15. Ottó Mynd sem kemur öllum í gott skap... Aðalhlutverk Ottó Waalkes - Leikstjóri Xaver Schwaezenberger. Afbragðs góður farsi xxx H.P. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10 Brad eldri (Christopher Walken) er foringi glæpaflokks Brad yngri (Sean Penn) á þá ósk heitasta að vinna sér virðingu föður sins. Hann stofnar sinn eigin bófaflokk. Glæny mynd byggð á hrikalegum en sannsögulegum atburðum. Aðalhlutverk: Sean Penn (Fálkinn og snjómaðurinn) Christopher Walken (Hjartabamnn) Leikstjóri: James Foley. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. Bönnuð börnum innan 16 ára. Frumsýnir Bomber BIID SPENCEH Spennandi og bráðskemmtileg slagsmálamynd um Bomber, - hnefaleikarann ósigrandi. Og Bud Spencer lætur sannarlega hnefana tala á sinn sérslæða hátt... Bönnuðinnan12ára. Sýnd kl. 3.05,5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Morðbrellur Meirihatlar spennumyno. Hann er sérfræðingur i ymsum tæknibrellum Hann setur a svið morð tyrir hattsettan mann En svik eru i tafli og þar með hefst baratla hans fyrir lifi sinu og þa koma brellurnar að goðu gagni Aðaltiíutverk Bryan Brown, Brian Dennehy, Martha Giehman. LeikStiori Robert Mandel. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15. B"'.riuð innen '4 ara.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.