Tíminn - 22.08.1986, Blaðsíða 13
Tíminn 17
Föstudagur 22. ágúst 1986
llllllllim DAGBÓK llllllllllllllllllllllllllillllflllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllil llllllllllllllllllllilll BRIDGE IIIIIIIIIIIIIIEI
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík vikuna 15. ágúst
til 21. ágúst er í Apóteki Austurbæjar.
Einnig er Lyfjabúð Breiðholts opin til
kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu-
dagskvöld.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til
kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl.
22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í
síma 18888.
Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek og Noröur-
bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag
kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00
Upplýsingar í símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek
eru opin virka daga á opnunartíma búöa.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna
kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til
kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-
12.00, og 20.00-21.00. Á öörum tímum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar
í síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga kl. 9.00-
19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl.
8.00-18.00. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30 og
14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30.
Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl.
10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til
kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00
og sunnudögum kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl.
9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö
lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka
daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14
til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á
helgidögum. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17
alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en
slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuö-
um og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200). Eftir kl. 17.00 virka daga til klukkan
08.00 aö morgni og frá klukkan 17.00 á föstu-
dögum til klukkan 08.00 árd. Á mánudögum er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt
fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi meö sér
ónæmisskírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í
Heilsuverndarstööinni á laugardögum og helgi-
dögum kl. 10.00 til kl. 11.00 f.h.
Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsugæslustöðinni
á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími
27011.
Garðabær: Heilsugæslustööin Garöaflöt 16-18
er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er
í síma 51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjaröar,
Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00-
17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00
virka daga. Sími 40400.
Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráögjöf í
sálfræðilegum efnum. Sími 687075.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohól-
ista, T raöarkotssundi 6. Opin kl. 10.00-12.00 alla
laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að“
stríða, þá'er sími samtakanna 16373, milli kl.
17.00-20.00 daglega.
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og
sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkviliö
og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreiö sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slök-
kvilið sími 2222 og sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 22222.
ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími
3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333.
Heimsóknartími á
sjúkrahúsum í
Reykjavík og víðar
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15.00-16 00 alla
daga.
Borgarspítali: Kl. 18.30-19.30 mánud.-föstud.
en 15.00-18.0Ö laugard. og sunnud.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Kl 15.30-16 00
alla daga.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl 15 00-
16.00 og 19.30-20.
Sængurkvennadeild Landspitalans: Kl
15.00-16.00. feður kl. 19 30-20.30
Flókadeild: Kl. 15 30-16 30 alla daga.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla virka daga
og 13.00-17.00 laugardaga og sunnudaga.
Hafnarbuðir: Kl 14.00-17.00 og 19.00-20.00
• alladaga
Landakotsspitali: Kl 15 30-16 00 og 19.00-
19.30 alla daga. Barnadeildin: K. 14.00-18.00
alla daga. Gjörgæsludeildin eftir samkomulagi.
Hvitábandið: Frjáls heimsoknatimi.
Kopavogshælið: Eftir umtali og kl. 15.00-17.00
á helgum dögum.'-""^
Kleppsspitali: Kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.30
alla daga.
Landspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30
alla daga.
Sólvangur Hafnarfirði: Kl 15.00-16.00 og'
19.30-20.00.
St. Jósefsspitali Hafnarf.: Kl. 15.00-16.00 og
19.00-19.30.
Vífilsstaðaspitali: Kl. 15.00-16.00 og 19.30-
20.00.
Vistheimilið Vífilsst.:
Heimsóknartíminn er nú: Á sunnudögum
kl. 10.00-17.00, fimmtudaga kl. 21.00-23.00 og
laugardaga kl. 15.00-17.00.
21. ágúst 1986 kl. 09.15
Kaup Sala
Bandaríkjadollar.....40,490 40,610
Sterlingspund........60,5930 60,7730
Kanadadollar.........29,120 29,206
Dönsk króna.......... 5,2270 5,2425
Norskkróna........... 5,5288 5,5452
Sænsk króna.......... 5,8664 5,8838
Finnskt mark......... 8,2448 8,2692
Franskur franki...... 6,0222 6,0400
Belgískur franki BEC .. 0,9518 0,9546
Svissneskur franki...24,4771 24,5496
Hollensk gyllini.....17,4790 17,5308
Vestur-þýskt mark....19,7080 19,7664
ítölsk líra.......... 0,02859 0,02867
Austurrískur sch..... 2,8001 2,8084
Portúg. escudo....... 0,2783 0,2791
Spánskur peseti...... 0,3033 0,3042
Japanskt yen......... 0,26386 0,26465
írskt pund...........54,520 54,681
SDR (Sérstök dráttarr. ..49,0482 49,1939
ECU - Evrópumynt.....41,6403 41,7640
Helstu vextir banka og sparisjóða (% á ári)
11.ágúst1986
(Allir vextir merktir * eru breyttir trá síðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár)
I. Vextir ákveðnir at Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir:
Dagsetning síðustu breytingar:
Verðtryggð lán m.v. lánskjaravisitölu, allt að 2,5 ár"
Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, minnst 2,5 ár11
Almenn skuldabréf (þ.a. grv. 9.0)11
Almenn skuldabréf útgefin fyrir 11.8.19841 ’
Vanskilavextir(dráttarvextir) ámán., fyrirhvern byrjaðan mán.
1/51986 21/71986
4.00 Afurða-og rekstrarlán í krónum 15.00
5.00 Afurðalán í SDR 8.00
15.50 Afurðalán í USD 8.25
15.50 Afurðalán í GBD 11.25
2.25 Afurðalán í DEM 6.00
II. Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka:
Lands- banki Útvegs- banki Búnaðar- banki Iðnaðar- banki Versl.- banki Samvinnu- banki Alþýðu- banki Spari- Vegin sjóðir meðaltól
Dagsetning síðustu breytingar: 1/8 11/7 11/8 21/5 1/6 1/5 21/5 1/7
Innlánsvextir: Alm. sparisj.bækur 9.00 8.00 8.50 8.00 8.50 8.00 8.50 8.00 8.50
Annað óbundið sparifé2> 7-14.00 8-14.10 7-14.00 8.5-12.50 8-13.00 10-16.0 3.00®
Hlaupareikningar 4.00 3.00 3.00 3.00 3.00 4.00 3.00 3.00 3.40
Avisanareikningar 4.00 3.00 3.00 3.00 3.00 4.00 7.00 3.00 3.50
Uppsagnarr., 3mán. 10.00 9.00 9.00 8.50 10.00 8.50 10.0 9.00 9.30
Uppsagnarr., 6mán. 10.00 9.50 11.0021 12.50 10.00 12.50 10.00 10.20
Uppsagnarr.,12mán. 11.00 13.60 14.00 15.502151 11.80
Uppsagnarr.,18mán. 15.50 14.50 14.50a‘l 15.2*
Safnreikn.<5mán. 10.00 9.00 8.50 10.00 8.00 10-13.00 9.00
Safnreikn. > 6 mán. 11.00 10.00 9.00 13.00 10.00
Verðtr. reikn.3mán. 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00 1.00
Verðtr. reikn.6mán. 3.50 3.00 2.50 2.50 3.00 2.50 3.00 3.00 3.00
Ýmsir reikningar2) 7.25 7.5-8.00 8-9.00
Sérstakar verðbæturámán. 0.75 1.00 1.00 0.75 0.75 0.7 1.00 0.70 0.80
Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandarikjadollar 6.00 6.00 6.00 6.00 6.50 6.50 7.00 6.00 6.10
Sterlingspund 9.00 9.00 9.00 9.00 10.50 10.00 10.50 9.00 9.20
V-þýsk mörk 3.50 3.50 3.50 3.50 3.50 3.50 4.00 3.50 3.50
Danskarkrónur 7.50* 7.00 6.50 7.00 7.00 7.50 7.50 7.00 7.10
Útlánsvextir: Víxlar (forvextir) 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25
Hlaupareikningar 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25 15.25
þ.a. grunnvextir 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00 9.00
1) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% á ári. 2) Sjá meðfylgjandi lýsingu. 3) Trompreikn. er verðtryggður. 4) Aðeins
hjá Sp. Reykjav., Kópav., Hafnarfj., Mýrarsýslu, Akureyrar, ólafsfj., Svafrdæla. Siglufj. og i Keflavík. 5) Aðeins hjá Sp. Vélstjóra.
DENNIDÆMALA USI
„Blómkál, rófur, næpur, gulrætur... já. Sulta, nei.“
Ég sofnaði áður en þú varst búinn með söguna. Viltu
klára hana núna, ha?
Hefurðu nú einu sinni enn verið að tala við aumingja
blómin?
- Við vorum svo fátæk í gamla daga að meira að segja
regnboginn var í svart/hvítu!
Það þurfti nákvæma vörn til að
hnekkja 3 gröndum í þessu spili:
" Norður
4» D1042
V D72
♦ D92
A AG4
Vestur
♦ 976
♦ AG5
♦ G854
4« K106
Suður
+ AKG3
♦ 1063
♦ A6
4» D532
Sagnir voru einfaldar: suður opn-
aði á 1 grandi og norður hækkaði í 3
grönd. Vestur spilaði út spaða sem
suður tók heima, svínaði laufagosa,
tók spaðaslagina laufaás og spilaði
vestri inná laufakónginn:
Norður 4* - * D72 ♦ D92 4» -
Vestur Austur
♦ - ♦ -
V AG5 W K98
♦ G85 ♦ K107
* - Suður * - V 1063 ♦ A6 4* D 4. -
Nú var aðeins eitt spil sem vestur
mátti láta á borðið, hjartagosinn.
Norður lagði drottningu á og AUST-
UR tók með kóng og spilaði hjarta-
níunni, tían og ás.
Og nú mátti vestur ekki spila
hjarta áfram því þá hefði austur lent
inni á hjartakóng og síðan orðið að
spila frá tígulkóngnum. Vestur skipti
því í tígul og braut þar nreð 5. slag
varnarinnar í tíma.
Austur
4 85
V K984
♦ K1073
4* 987
Vertu í takt við
Tímann
AUGLÝSINGAR 1 83 00
4908
Lárétt
1) Rándýrin. 5) Andi. 7) Komist. 9)
Draup. 11) Gramm. 12) Tónn. 13)
Svei. 15) Gljúfur. 16) Reykja. 18)
Þungaða.
Lóðrétt
1) Hár. 2) Reyki. 3) Komast. 4)
Vond. 6) Biðja. 8) Tímabils. 10)
Forfaðir. 14) Hnöttur. 15) Op. 17)
Lít.
Ráðning á gátu No. 4907
Lárétt
1) Kettir. 5) Úti. 7) Nón. 9) Inn. 11)
GG. 12) Óa. 13) Ans. 15) Fag. 16)
Öra. 18) Ókátur.
Lóðrétt
1) Kóngar. 2) Tún. 3) TT. 4) III. 6)
Snagar. 8) Ógn. 10) Nóa. 14) Sök.
15) Fat. 17) Rá.