Tíminn - 13.09.1986, Page 19

Tíminn - 13.09.1986, Page 19
Laugardagur 13. september 1986 ÚTVARP/SJÓNVARP Kennarahjónin Kitty og Tom Higdon voru of róttæk fyrir smekk skólanefndarinnar í þorpinu, sem rak þau. Þá fóru nemendur þeirra í vcrkfall. Þetta gerðist 1914. Sjónvarp mánudag kl. 21.45: Uppreisnin í skólanum - um sannsögulega atburði Allt og sumt: Suðurnesjamenn velja lög Þáttur Helga Más Barðasonar, Allt og sumt er á sínum stað á dagskrá Rásar 2 á mánudaginn kl. 16-18. í þessum þætti eru leikin óska- lög, sem hlustendum á vissum stöðum á landinu gefst kostur á að velja á hverjum tíma. Allt og sumt sem þeir þurfa að gera er að hringja í síma 91-68 71 23 kl. 12-13 sama dag og þættinum er útvarpað og bera fram óskir sínar um að fá að heyra gömul uppáhaldslög eða lög sem þeir hafa ekki heyrt lengi. Meiningin er nefnilega sú að halda sig frekar við lög sem ekki eru daglegir gestir á öldum ljósvakans. 1 þetta skipti er röðin komin að Ketlvíkingum, Grindvíkingum, Njarðvíkingum og íbúum Gull- bringu- og Kjósarsýslu að velja sér lög. Mánudagsleikrit Sjónvarpsins greinir frá atburðum sem áttu sér stað í Bretlandi 1914 og leiddu til lengsta verkfalls sem sögur fara af þar í landi. Það nefnist á íslensku Uppreisnin í skólanum og sýning þess hefst ki. 21.45. Það má kalla það stéttastríð þegar skólabörnin í Burston í Norfolk, Englandi, lögðu niður vinnu 1914 til að mótmæla brott- rekstri kennara sinna Toms og Kitty Higdon. Þau hjón höfðu lent í andstöðu við heldra fólkið þar um slóðir með boðskap sínum um „kristilegan sósíalisma". Með að- stoð verkfallssjóðs var öðrum skóla komið á laggirnar og þar kenndu þau hjón til ársins 1939. Með aðalhlutverk fara Eileen Atkins, Bernard Hill og John Shrapnel. Leikstjóri er Norman Stone. Þýðandi er Kristmann Eiðs- son. Helgi Már Barðason. Útvarp mánudag kl. 20.40: Þættir úr sögu Evrópu 1945-1970 Jón Þ. Þór segir frá ýmsum þáttum í sögu Evrópu 1945-1970. Á mánudagskvöld kl. 20.40 flyt- ur Jón Þ. Þór þriðja erindi sitt um sögu Evrópu 1945-1970. Vestur-Evrópa er þar einkum höfð í sjónmáli en Austur-Evrópu er getið til samanburðar. í þáttun- um er lýst lífsháttum og lífskjörum manna á tímabilinu 1945-1970, uppbyggingunni eftir stríð og tireytingum á lífsháttum manna og neyslu sem henni fylgdi á vestur- löndum. Sagt verður frá hruni hins breska heimsveldis og uppbygg- ingu velferðarkerfisins. í þessum þætti verður líka getið samgöngu- byltingarinnar og ferðamennsk- unnar scm fylgdi í kjölfarið. Laugardagur 13. september 17.30 íþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felix- son. 19.20 Ævintýri frá ýmsum löndum (Story- book International) 9. Forboönu dyrnar. Myndaflokkur fyrir börn. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. Sögumaður Edda Þórarinsdóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Fyrirmyndarfaðir (The Cosby Show). Sautjándi þáttur. Bandariskur gamanmyndaflokkur i 24 þáttum. Aðal- hlutverk: Bill Cosby og Phylicia Ayers- Allen. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Sexurnar (Boeing-Boeing) Banda- rísk gamanmynd frá 1965 gerð eftir samnefndu leikriti eftir Marc Camoletti. Leikstjóri John Ftich. Aðalhlutverk: Tony Curtis, Jerry Lewis og Thelma Ritter. Fréttaritari i Paris á vingott við þrjár flugfreyjur. Allt gengur að óskum þar til áætlanir stúlknanna fara úr skorðum og starfsbróðir fréttamannsins reynir að gera sér mat úr ástandinu. Þýðandi Baldur Hólmgeirsson. 22.45 lllvirki og fórnarlamb. (Tadort: Tag- er und Opfer) Þýsk sakamálamynd gerð fyrir sjónvarp. Leikstjóri llse Hoffmann. Aðalhlutverk: Karin Anselm, Christoph M. Ohrt og Maja Maranow. Ung stúlka hafnar aðstoð lögreglunnar og maöur finnst myrtur í bifreið sinni. Hanna Wieg- and lögregluforingi, sem annast rann- sókn málsins, kemst fljótlega á snoðir um undarleg tengsl stúlkunnar og hins látna. Þýðandi Veturliði Guðnason. 00.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 14. september 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Andrés, Mikki og félagar. (Mickey and Donald) 20. þáttur. Bandarískteikni- myndasyrpa frá Walt Disney. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 18.35 Bjargið Endursýning. íslensk sjón- varpsmynd sem tekin var að vorlagi í Grímsey. Nokkur börn fá að fara í fyrsta sinn í eggjaferö út á bjarg. ÞulurHallgrím- ur Thorsteinsson. Umsjón og stjórn: Elin Þóra Friðfinnsdóttir. Áður sýnd í Sjón- varpinu vorið 1983. 19.15 Hlé 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Frá Listahátíð í Reykjavik 1986. Vinarstrengjakvartettinn leikur Strengjakvartett ópus 3 eftir Alban Berg. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 21.15 Masada. Sjötti þáttur. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Aðalhlutverk Peter Strauss, Peter O'Toole, Barbara Carrera, Anthony Quayle og David Warner. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.051 sjón og raun - Sigurður Nordal Endursýning. Séra Emil Björnsson ræðir við dr. Sigurð Nordal prófessor sem talar opinskátt um lif sitt og ævistarf á sviði islenskra fræða og bókmennta. Þátturinn var frumsýndur árið 1969. 23.00 Dagskrárlok Mánudagur 15. september 19.00 Úr myndabókinni 19. þáttur Endur- sýndur þáttur frá 10. september. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Poppkorn Tónlistarþáttur fyrir tán- inga. Gísli Snær Erlingsson og Ævar Örn Jósepsson kynna músikmyndbönd. Samsetning: Jón Egill Bergþórsson. 21.10 (þróttir. Frá Evrópumótinu i frjálsum íþróttum í Stuttgart. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.45 Uppreisnin í skólanum (The Bur- ston Rebellion) Bresk sjónvarpsmynd um sannsögulega atburði. Leikstjóri Norman Stone. Aðalhlutverk: Eileen Atkins, Bernard Hill og John Shrapnel. Árið 1911 voru hjónin Kitty og Tom Higgins ráðin til að kenna við barna- skóla í Burstonþorpi eí Norfolkhéraöi. Þau reyndust róttækari í skoðunum en skólanefndinni likaði svo að þeim var vikið frá störfum. Þá gripu skólabörnin til aðgerða sem urðu upphaf lengstu vinnu- deilu i sögu Breta, Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.13 Fréttir i dagskrárlok ^fekkL bríngau straT 686300 Tíminn 19 Laugardagur 13. september 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 7.30 Morgunglettur. Létt tónlist. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. 8.45 Nú er sumar Hildur Hermóðsdóttir hefur ofan af fyrir ungum hlustendum. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.20 Óskalög sjúklinga Helga Þ. Stephensen kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar a. „Morgunsöngur trúðsins" eftir Maurice Ravel. Cécile Ousset leikur á píanó. b. „Lærisveinn galdrameistarans" eftir Paul Dukas. Su- isse Romande hljómsveitin leikur; Ernest Ansermet stjórnar.c. Tvær rómönsur op. 28 eftir Wilhelm Stenhammar. Arve Tel- efsen leikur á fiðlu með Sinfóniuhljóm- sveit sænska útvarpsins. Stig Wester- berg stjórnar. 11.00 Frá útlöndum Þáttur um erlend máf efni í umsjá Páls Heiðars Jónssonar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Af stað Sigurður T. Björgvinsson sér um umferðarþátt. 13.50 Sinna Listir og menningarmál líðandi stundar. Umsjón: Þorgeir Olafsson. 15.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Frá (slandsmótinu i knattspyrnu. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á hringveginum. Brot úr þáttum sumarsins frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. 17.03 Barnaútvarpið Umsjón: Vernharður Linnet Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.40 Frá tónleikum í Norræna húsinu 10. januar sl. Svava Bernharðsdóttir leikur á viólu og Davíð Knowles á sembal og píanó. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hljóð úr horni Umsjón: Stefán Jökulsson. 20.00 Sagan: „Sonur elds og isa“ eftir Johannes Heggland Gréta Sigfúsdóttir þýddi. Baldvin Halldórsson les (9). 20.30 Harmoníkuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 21.00 Þegar ísafjörður fékk kaupstaðar- réttindi. Umsjón: Finnbogi Hermanns- son. (Aður útvarpað 18. ágúst sl.) 21.40 íslensk einsöngslög Snæbjörg Snæbjarnardóttir syngur lög eftir Jón Björnsson og Eyþór Stefánsson; Ölafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Laugardagsvaka Þáttur i umsjá Sig- mars B. Haukssonar. 23.30 Danslög 24.00 Fréttir. 00.05 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. & Laugardagur 13. september 10.00 Morgunþáttur I umsjá Kristjáns Sig- urjónssonar. 12.00 Hlé 14.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónlist, íþróttir og sitthvað fleira. Aðalefni þáttar- ins er lokaumferð fyrstu deildar íslands- mótsins i knattspyrnu. Umsjón: Sigurður Sverrisson ásamt iþróttafréttamönnun- um Ingólfi Hannessyni og Samúel Erni Erlingssyni. 17.00 (þróttafréttir. 17.03 Nýræktin Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason stjórna þætti um nýja rokktónlist, innlenda og erlenda. 18.00 Hlé. 20.00 Bylgjur Ásmundur Jónsson og Árni Daniel Júlíusson kynna framsækna rokk- tónlist. 21.00 Djassspjall Vernharður Linnet sér um þáttinn. 22.00 Framhaldsleikrit: „Eyja í hafinu“ eftir Jóhannes Helga Leikstjóri: Þor- steinn Gunnarsson. Fimmti þáttur: „Lyngið er rautt". (Endurtekið frá sunnu- degi, þá á rás eitt). (Áður útvarpað 1975). 22.55 Svifflugur Stjórnandi: Hákon Sigur- jónsson. 24.00 Á næturvakt með Gunnlaugi Sig- fússyni. 03.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 14. september 8.00 Morgunandakt Séra Sigmar Torfa- son prófastur á Skeggjastöðum i Bakka- firði flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesiðúrforustugreinum dagblaðanna. Dagskrá. 8.30 Fréttir á ensku. 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Helmuts Zacharias leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. a. „Suite cortes- ana" nr. 1 eftir óþekkt spánskt tónskáld. Karel Paukert leikur á orgel. b. „Ertage nur das Joch der Mangel", kantata eftir Georg Philipp Telemann. Kurt Equiluz syngur. Burghard Schaeffer, Erdmute Bocher, Uwe Peter Rehm og Karl Grebe leika með á flautur. selló og sembal. c. Flautukonserl í G-dúr eftir Friðrik mikla. Manfried Friedrich og „Carl Philipp Em- anuel Bach" - kammersveitin leika: Hart- mut Haenchen stjórnar. b. Sinfónía í B-dúr op. 9 nr. 1 eftir Johann Christian Bach. Nýja filharmóníusveitin leikur; Raymond Leppard stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa f Dómkirkjunni í Reykjavik. Dr. Emilio Castro framkvæmdastjóri Al- kirkjuráðsins predikar. Séra Þórir Step- hensen og séra Hjalti Guðmundsson þjóna fyrir altari. Orgelleikari: Marteinn H. Friðriksson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 „Til íslands og lífsins leyndar- fullu dórna" Samfelld dagskrá á aldaraf- mæli Sigurðar Nordals. Gunnar Stefáns- son tók saman. 14.30 Miðdegistónleikar a. „Dans hinna sælu sálna“ úr óperunni „Orfeusi og Evridis" eftir Christoph Willibald Gluck. Julius Baker leikur á flautu með hljóm- sveit Ríkisóperunnar í Vínarborg; Felix Prohaska stjórnar.b. Rómansa nr. 2 i F-dúr op. 50 eftir Ludwig van Beethoven. Igor Oistrakh leikur á fiölu með Gewand- haus-hljómsveitinni i Leipzig; Franz Konwitschny stjórnar. c. Hornkonsert nr. 3 í E-dúr K. 447 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Barry Tuckwell og St. Martin-in- the-Fields hljómsveitin leika. Neville Mar- riner stjórnar. d. „Hjörð í sumarsælum dölum", úr kantötu nr. 208 eftir Johann Sebastian Bach. Leon Goossens. Edward Walker, Georg Crozier og Georg Thalben-Ball leika á óbó flautur og orgel. e. „Ave Maria" eftir Franz Schubert. Leontype Price syngur með Fílharmóníu- sveitinni í Vínarborg; Herbert von Karaj- an stjórnar. 15.10 Alltaf á sunnudögum Svavar Gests velur, býr til flutnings og kynnir efni úr gömlum útvarpsþáttum. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Kristnitakan á Alþingi og aðdrag- andi hennar. Jónas Gíslason dósent flytur erindi. (Hljóðritað i Þingvallakirkju í iúní í sumar). 17.00 Kammertónlist eftir Ludwig van Be- ethoven. a. Trió nr. 7 i B-dúr. Daniel Barenboim, Pinchas Zukerman og Jacq- ueline du Pré leika á pianó, fiðlu og selló. b. Sónata nr. 29. i B-dúr op. 106 (Hammerklavier) i hljómsveitarbúningi Felix von Weingartners. Sinfóníuhljómsveit austurríska útvarpsins leikur; LotharZag- rossek stjórnar. (Hljóðritun frá austur- ríska útvarpinu) v' 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Einsöngur í útvarpssal Svala Niels- en syngur lög eftir Jón Ásgeirsson. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. ilAf Sunnudagur 14. september 13.30 Krydd í tilveruna. Inger Anna Aikm- an sér um sunnudagsþátt meö afmælis- kveðjum og léttri tónlist. 15.00 Tekið á rás. Ingólfur Hannesson og Samúel Örn Erlingsson lýsa siðari hálf- leikjum i lokaumferö annarrar deildar Islandsmótsins í knattspyrnu. 16.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö. Gunmaugur Helgason kynnir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagkskrárlok. Mánudagur 15. september 9.00 Morgunþáttur i umsjá Ásgeirs Tóm- assonar, Kolbrúnar Halldórsdóttur og Kristjáns Sigurjónssonar. Elisabet Brekkan sér um barnaefni kl. 10.05. 12.00 Hlé. 14.00 Flugur. Þorgeir Ástvaldsson kynnir ný og gömul dægurlög. 16.00 Allt og sumt. Helgi Már Barðason stjórnar þætti með tónlist úr ýmsum áttum, þ.á.m. nokkrum óskalögum hlust- enda í Gullbringu- og Kjósarsýslu og kaupstöðunum Keflavík, Grindavik og Njarðvik. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagöar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og og nágrenni. Stjórnandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón með honum annast: Sig- urður Helgason, Steinunn H. Lárusdóttir og Þorgeir Ólafsson. Útsending stendur til kl. 18.00 og er útvarpað með tíðninni 90,1 MHz á FM-bylgju. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. Umsjónarmenn: Finnur Magn- ús Gunnlaugsson og Örn Ingi. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpaö með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju á dreifi- kerfi rásar tvö.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.